Morgunblaðið - 30.11.1980, Qupperneq 30
30
MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 30. NÓVEMBER 1980
Guðmundur Björgvinsson í Kjarvalsstöðum:
100 málverk í
vestursalnum
„Er þetta ekki allt saman til
fyrirmyndar,“ sagði Gumundur
Bjorgvinsson listmálari þegar
við litum inn til hans á Kjarvals-
stöðum þar sem hann sýnir mál-
verk sin i vestursalnum, en sýn-
ingunni lýkur i kvöld. Guðmund-
ur sýnir þarna 100 málverk og
hefur aðsókn verið mjög góð og
margar myndir selst.
Guðmundur Björgvinsson nam
mannfræði, sálarfræði og mynd-
list, þ.e. teikningu, skúlptúr og
listasögu, við University of Red-
lands í Kaliforníu. Við Háskóla
íslands hefur Guðmundur numið
sömu greinar auk frumulíffræði
og íslenskra bókmennta.
Guðmundur kvaðst ánægður
með aðsókn að sýningunni. Hann
skiptir sýningunni í tvo þætti,
pastel annars vegar og prentliti og
túss hins vegar. Guðmundur
Björgvinsson er 26 ára gamall, en
hann hefur áður sýnt á haustsýn-
ingum FÍM að Kjarvalsstöðum
1977, 1979 og 1980 og 5 einkasýn- í
ingar hefur hann sýnt í Reykjavík,
Vestmannaeyjum, Keflavík, og á
Akranesi.
Guðmundur Björgvinsson ásamt
nokkrum mynda sinna.
í dag er fyrsti sunnudagur í aðventu
og viö kynnum nýju jólalitina okkar.
Jólaskreytingarnar, sem viö höfum unniö fyrir þessi jól,
eru aö okkar mati þess viröi aö líta á — áöur en þiö
leitiö annaö.
Láttu sjá þig, því í dag erum vid meó
heitt kakó meó rjóma og nýjar heima-
bakaöar smákökur fyrir alla þá, sem
líta inn_______________________
í tilefni dagsins veitum viö
afslátt á öllum pottaplöntum. ||J /Q
OPIÐ ALLA DAGA OG HELGAR FRÁ KL. 9-9
BIOM tÁNIXHH
Hafnarstræti 3. Símar 21717 og 23317
ALLAR SKREYTINGAR UNNAR AF FAGMÖNNUM
Brldge
Umsjóni ARNÓR
RAGNARSSON
Bridgefélag Reykja-
víkur
Tíu umferðum af 13 er lokið í
aðalsveitakeppni félagsins og er
baráttan í algleymingi.
Staða efstu sveita:
Sævar Þorbjörnsson 142
Samvinnuferðir 139
Hjalti Elíasson 129
Jón Þorvarðarson 125
Sigurður B. Þorsteinsson 124
Karl Sigurhjartarson 115
Tvær umferðir verða spilaðar
á miðvikudaginn. Spilað er í
Domus Medica.
Bridgedeild
Rangæinga
Lokið er fimm kvölda
tvímenningi hjá deildinni með
sigri Sigurleifs Guðjónssonar og
Gísla Guðvinssonar sem hlutu
1224 stig.
Röð efstu para varð annars
þessi:
Lilja Halldórsdóttir
— Daníel Halldórsson 1133
Magnea Vigfúsdóttir
— Stefán Björnsson 1124
Gunnar Helgason
— Arnar Guðmundsson 1119
Karl Gunnarsson
— Páll Sigurðsson 1090
Ásta Þórðardóttir
— Bjarni Guðmundsson 1074
Sextán pör tóku þátt í keppn-
inni.
Miðvikudaginn 10. desember
verður spiluð eins kvölds sveita-
keppni og eru allir velkomnir
meðan húsrúm leyfir. Hefst
keppnin kl. 19.30.
húsinu og hefst keppnin stund-
víslega kl. 19.30.
Bridgefélag
Breiðholts
Sl. þriðjudag lauk þriggja
kvölda hraðsveitakeppni hjá fé-
laginu með sigri sveitar Baldurs
Bjartmarssonar sem hlaut 1383
stig. Auk Baldurs eru í sveitinni:
Rafn Kristjánsson, Sigríður
Rögnvaldsdóttir og Hannes
Jónsson. Sveit Bergs Ingimund-
arsonar varð í öðru sæti með
1308 stig og sveit Ólafs Garð-
arssonar þriðja með 1285 stig.
Næstu þriðjudaga verður
spilaður tvímenningur og eru
allir spilarar velkomnir. Spilað
er í húsi Kjöts og fisks í
Seljahverfi og hefst keppnin
stundvíslega kl. 19.30. Keppnis-
stjóri er Hermann Lárusson.
Tafl og Bridge-
klúbburinn
Fimmtudaginn 27. nóvember
hófst þriggjakvölda tvímenning-
ur hjá félaginu. Spilað er með
Butler fyrirkomulagi. Spilað er í
tveimur 14 para riðlum. Sex
efstu pör eftir fyrsta kvöldið eru
þessi:
Bragi Jónsson —
Rafn Kristinsson 65
Valur Sigurðsson —
Páll Valdimarsson 65
Orwell Outly —
Hermann Lárusson 61
Ingólfur Böðvarsson —
Guðjón Ottósson 51
Vilhjálmur Pálsson —
Dagbjartur Pálsson 48
Sigurður Steingrímsson —
Gísli Steingrímss. 45
Fimmtudaginn 4. desember
verður spiluð fimmta umferð í
Butler-tvímenningskeppninni.
Spilarar mætið kl. 19.10 stund-
víslega. Spilað er í Domus Med-
ica.
Hreyfill - BSR -
Bæjarleiðir
Þremur umferðum af þrettán
er lokið í sveitakeppni bílstjór-
anna og er staða efstu sveita
þessi:
Daníel Halldórsson 55
Guðlaugur Nielsen 53
Þórður Elíasson 40
Mikhael Gabrielsson 35
Einar Hjartarson 36
Rósant Hjörleifsson 31
Jón Sigurðsson 29
Næsta umferð verður spiluð á
mánudag í Hreyfilshúsinu og
hefst keppnin kl. 20.
Bridgedeild
Breiðfirðinga
Fimm umferðum af sex er
lokið í Butler-tvímenningnum og
er staða efstu para nú þessi:
Kristján Ólafsson
— Runólfur Sigurðsson 444
Albert Þorsteinsson
— Sigurður Emilsson 440
Magnús Oddsson
— Þorsteinn Laufdal 419
Jón Stefánsson
— ólafur Ingimundarson 412
Jón Pálsson
— Eyvindur Valdimarsson 409
Erla Sigurjónsdóttir
— Ester Jakobsdóttir 406
Ingibjörg Halldórsdóttir
— Sigvaldi Þorsteinsson 397
Böðvar Guðmundsson
— Ólafur Gíslason 396
Gísli Víglundsson
— Þórarinn Árnason 391
Síðasta umferðin verður spil-
uð á fimmtudaginn í Hreyfils-
Bridgedeild
Skagfirðinga
Fjórum umferðum af fimm er
lokið í tvímenningnum en spilað
er í tveimur 10 para riðlum.
Staða efstu para.
Bjarni Pétursson —
Ragnar Björnsson 504
Jón Stefánsson —
Þorsteinn Laufdal 497
Björn Eggertsson —
Karl Adolphsson 483
Guðrún Hinriksdóttir —
Haukur Hannesson 467
Andrés Þórarinsson —
Hjálmar Pálsson 467
Hjalti Kristjánsson —
Ragnar Hjálmarsson 462
Sigmar Jónsson —
Sigrún Pétursdóttir 450
Jón Hermannsson —
Ragnar Hansen 449
Meðalskor 432
Næst verður spilað á þriðju-
daginn í Drangey og hefst
keppnin kl. 19.30.
EFÞAÐERFRÉTT-
NÆMTÞÁERÞAÐÍ
MORGUNBLAÐINU
VK.LVSIM.A-
SÍMINN ER:
22480