Tíminn - 08.07.1965, Síða 4

Tíminn - 08.07.1965, Síða 4
FIMMTUDAGUR 8. júlí 1965 4 TÍMINN t Seljum verzlunum, gistihúsum og matarfélögum MATARBRAUÐ KAFFIBRAUÐ HARTBRAUÐ Pantið með fyrirvara, það er báðum bezt. BRAUÐGERÐ Sími 11700. Akurevri. Rafmagnsvörur í bíla Framlugtarspeglar í brezka bíla, háspennukefli, stefnu- Ijósalugtir og blikkarar. WIPAC-hleðslutæki, hand- tiæg og ódýr. SMYRILL LAUGAVEGI 170 Sími 1-22-60 Útboð veitingasölu á þjððhátíð Vestmannaeyja 1965 ÞjóÖhátíð Vestmannaeyja verður haldin dagana 6., 7. og 8. ágúst 1965. Félagið óskar eftir tilboði í veitingasölu. Boðin er út sala á eftirfar- andir Sælgæti og tóbakc (saman), öli og gosdrykkjum, pylsum, ís. Einnig saia á blöðrum og skrautveifum. — Réttur áskilinn til að taka hvaða tilboði eða hafna öllum. KNATTSPYRNUFÉLAGIO TÝR, VESTMANNAEYJUM, Sími 1060 — Box 21. ALUMPAPPIR Nauðsynlegur í hverju eldhúsi. HEILDSÖLUBIRGÐIR KRISTJÁN Ó. SKAGFJÖRÐ HF. Sfmi 2-41-20 MIRAP ... ■ ..—... m' i' !■■■ ■.r.vf-rv1.".';-. >-nv1 'iiu-------------------------------------------------------------------------------------------------------------------------.. ..— Leiguflug Varahlutaflug Sjúkraflug Umboðsmaður Neskaupstað Orn Schcving AUSTFJARÐARFLUG FLUGSÝNAR Höfum staðsett 4 sæta flugvél á Egilsstöðum og Neskaupstað Kýr til sölu Til sölu nokkrar góðar mjólkurkýr og Alfa-Laval mjaltavélar að Syðstu-Grund undir Eyjafjöllum, sími um Varmahlíð. í öllum kaupfélagsbúdum ÞURRKA-ÐIR frá Californiu í pökkum og lausri vifit Sveskjur Rúsinur Blandadir Epli Aprikósur Ferskjur Kúrenur Halló stúlkur! 30 ára bónda vantar ráSskonu í eina af fegurstu sveitum vestan Breiðafjarðar — á aldrinum 20—28 ára. Má hafa með sér 1—2 börn. Þrjú fullorðin í heimili. Tún 15 hektarar. Heyskapur allur unninn með vélum. Bíll á staðnum. Til- greinið kaup og kjör. — Æskilegt að mynd fylgi, sem vrði endursend. — Umsóknir sendist blaðinu fyrir 25. júlí, merktar „B-482“. BARNASTÍGVÉL . / >

x

Tíminn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.