Tíminn - 08.07.1965, Síða 6
6
TÍMSNN
FIMMTUDAGUR 8. júlí 1965
Feiler
er fyrirferðammnsta
strimil-reiknivélin
á markaðinum.
Vestur-þýzk úrvals
vara, traust og auð-
veld i meðförum.
Kredit útkoma.
Rafdrifin kr. 6.980,00.
Við bjóðum yður þessa litlu
reiknávél bæði rafknúna og
handdrifna
OTTÓ A. MICHELSEN
Klapparstíg 25—27 — sfmi 20560.
LAUS STAÐA
WINDOLENE
GER9R GLERIÐ
SPEGILFAGURT
HEILDSÖLUBIRGOIR:
Kristján C Skagfjörð
Simi 2-41-20
bjarni beinteinsson
LÖGFRÆÐINGUR
AUSTURSTRÆTI 17 (SILLI et VALDII
SÍMI 13536
Staða raftækjavarðar við Borgarspítalann í Foss
vogi er laus til umsóknar.
Umsækjandi þarf að hafa rafvirkjamenntun.
Starfsreynsla við lágspennu er æskileg.
Laun samkvæmt 18. launaflokki kjarasamninga
Reykjavíkurborgar.
Umsóknir ,með upplýsingum um nám og fyrri
störf sendist Sjúkrahúsnefnd Reykjavíkur Heilsu-
verndarstöðinni, fyrir 1. ágúst n.k.
Reykjavík 7. júlí 1965
Sjúkrahúsnefnd Reykjavíkur.
LAUS STAÐA
Staða ræstingaverkstjóra við Borgarsjúkrahúsið
i Fossvogi er laus til umsóknar.
Laun samkvæmt 14. launaflokki kjarasamnings
Reyk j avíkurborgar.
Umsóknir með upplýsingum um nám og fyrri
störf sendist Sjúkrahúsnefnd Reykjavíkur. Heilsu-
verndarstöðinni. fyrir 1. ágúst n.k.
Reykjavík, 7. júlí 1965
Sjúkrahúsnefnd Reykjavíkur.
LAUSSTAÐA
Staða verkstjóra í saumastofu Borgarspítalans )
Fossvogi er laus til umsóknar.
Laun samkvæmt 12. launaflokki kjarasamninga
Reykjavíkurborgar.
Umsóknir með upplýsingum um nám og fyrri
störf sendist Sjúkrahúsnefnd Reykjavíkur Heiisii
verndarstöðinni, fyrir 1. ágúst n.k.
Reykjavík 7. júlí 1965
Sjúkrahúsnefnd Reykjavíkur.
THEODOLITE
w
HALLAMÆLAR
HORNSPEGLAR
SMÁSJÁR
teiknibestik
UMBOÐSMENN
Á ÍSLANDI
Brautarholti 20
sími 15159
ÖRÆFAFERÐIR
á vegum Hópferðarmiðstöðvarinnar.
Suð-vesturland — Kjölur — Norðurland §|
— Herðubreiðarlindir. ||
Ekiðfyrsta dag á Hveravelli, annan dag um Kjöl á f|
Akureyri, þriðja dag að Mývatni, fjórða dag i =2
Herðubreiðarlindir, fimmta dag ekið í Öskju og gj
suður með Jökulsá við Upptyppinga og aftur í s
Herðubreiðarlindir, sjötti dagur niður með Jök- s
ulsá f Hljóðakletta, sjöundi dagur um Tjörnes £ sg
Vaglaskóg, áttundi dagur til Akureyrar, nfundi ^
dagur ekið suður í Borgarfjörð gist við Hraun- ^
fossa, tíundi dagur um Borgarfjörð til -Reykjavík- ^
ur. ^
10 daga ferð. 10.-20. júlí. Verð kr. 4.500. j
Fararstjöri: Péíur Pétursson. g
LAN DS9N ^
FERÐASKRIFSTOFA S
Skólavörðustíg 16, II. hæð =§
SlMI 22890 BOX 465 REYKJAVlK g
mim
7/r
í Reykjavík
Útborgun ellilífeyris hefst að þessu sinni fimmtu-
daginn 8. júlí.
Afgreiðslan er opm mánudaga kl. 9.30—16, þriðju
daga til föstudaga kl. 9.30—15. Lokað á laugar-
dögum mánuðina júní—september.
TRYGGINGASTOFNUN RÍKISINS.
FRÁ I M S í:
NÁMSKEIÐ í MTM
Hinn 9 ágúst n.k hefst íjógurra vikna námskeið
í MTM (Methods Time Measurement' á vegum
Iðnaðarmálastofnunar íslands. Æskilegt er, að
pátttakendur haf? hlotið nokkra reynslu í almenn-
um vinnurannsÓKnum. Umsækjendur þurfa að
gefa sig fram fyrir 17 júlí n.k.
Nánari upplýsingar veitir
IÐNAÐARMÁLASTOFNUN ÍSLANDS
Símar 1-98-33 og 1-98-34
Skipholti 37, Reykjavík.
UADDPDJTTTI P’iÍCI/hl A ÍCI AAIÍIC 7. flokkur 2 á 200.000 kr 400 000 kr
HArrlJ íÆ LmXIvIIlA iA| pplila 2 100.000 - 200.000 —
llfll 1 mjf 1 «JMLb VII I Íf Lft Ip# 52 10.000 — 520 000 —
Á laugardag, ve»"ður dregið í 7. flokki. 180 5.000 — 1.960 - 1.000 — 900.000 — 1.960.000 —
2,200 vinningar að f járhæð 4,020,00 krónur. Á morgun eru seinustu forvöð að endurný|a. HAPPDRÆTTI HASKOla iSlANDS Aukavinningar: 4 3 10 000 Kr 40 000 kr
2,200 4.020.00 kr