Tíminn - 08.07.1965, Síða 14

Tíminn - 08.07.1965, Síða 14
14. TÍIVIINN FIMMTUDAGUR 8. júlí 1965 t & i & Menntamálaráð íslands Fimm ára styrkir Menntamálaráð mun 1 ár úthluta 7 námsstyrkjum til stúdenta, sem hyggjast hefja nám við erlenda háskóla eða Háskóla íslands. Hver styrkur er 40 þúsund krónur. Sá, sem hlýtur slíkan styrk, heldur honuim í allt að 5 ár, enda leggi hann ár- lega fram greinargerð um námisárangur, sem Menntamálaráð tekur gilda. Þeir einir koma til greina við úthlutun, sem luku stúdentsprófi nú í vor og hlutu háa fyrstu einkunn.. Við úthlutun styrkjanna verður, auk námsárang- urs, höfð hliðsjón af því, hve nám það, er um- sækjendur hyggjast stunda, er talið mikilvægt frá sjónarmiði þjóðfélagsins. Styrkir verða veittir til náms bæði í raunvísindum og hugvísindum. Umsóknir, ásamt afriti af stúdentsprófsskírteini, svo og meðmæli, ef fyrir liggja, eiga að hafa bor- izt skrifstofu Menntamálaráðs, Hverfisgötu 21, fyrir 10. ágúst n.k. S'krifstofan afhendir umsókn- areyðublöð og veitir allar nánari upplýsingar. Reykjavík 5. júlí 1965 JWEIMNTAMÁLARÁÐ ÍSLANDS. AÐEINS ÞRJÁ DAGA Seljum næstu þrjá daga stálhúsgögn á eftirtöldu verði: Kollar á 95.00 kr., bakstólar 295,00 kr. eldhúsborð á 785,00 kr. Athugið, að éftir þéssa þrjá daga-hætfúm við. | 1 Notið þetta einstaka tækifæri og ‘kaupið góð stálhúsgögn á góðu verði. STÁLHÚSGAGNASALAN, Miklubraut 15 — Rauðarárstígs megin. Auglýsið í TÍMANUM ENGIN FRÁVIK <• :1 V i\v ÞAKKARÁVÖRP Hjartans þakklæti sendi ég öllum þeim, sem glöddu mig með kveðjum, skeytum og gjöfum á 60 ára af- mæli mínu, 29. maí s.l. Sérstakiega þakka ég sveitungum mínum fyrir rausn arlegt. samsæti, og gerðu mér daginn ógleymanlegan. Sigríður Sigurðardóttir, Berunesi. Hiris vegar var viðurkenndur rétt ur Hreggviðs Jónssonar til þess að byggja á viðbótarlóðinni skv. lóðarleigusamningi, og í samræmi við teikningu samþykkta af bæj- aryfirvöldum. Ársæli Sveinssyni var gert skylt að fjarlægja timb- urhúsið af lóðinni innan 15 daga frá lögbirtingu dómsins, að við- lögðum 2000.00 króna dagsektum til Hreggviðs Jónssonar. Skyldi Ár sæll Sveinsson og greiða Hregg- viði Jónssyni kr. 6000.00 upp í málskostnað. í Hæstrétti fór málið nokkuð á annan veg. Lögbannið var að vísu staðfest og bótafjárhæðin til Ársæls Sveinssonar fyrir niður- rifið kr. 10.000.00. En þýðingarmest fyrir skipu- lagsmál kaupstaða og sem „prin- cipmál*1 verður það atriði dóms- ins, að héraðsdúmi um gagnsök ina var hrundið og Ársæll Sveins son sýknaður af kröfum Hreggviðs Jónssonar. Málskostnaðarákvæði Hæsta- réttardómsins var í samræmi við efnisniðurstöðuna þannig, að Hreggviður Jónsson skyldi greiða Ársæli Sveinssyni kr. 10.000.00 í málskostnað. Segir svo um þetta í dómsfor- sendum Hæstaréttar: „Tillögur stjórnvalda Vest- mannaeyjakaupstaðar um breyt- ingu á skipulagi kaupstaðarins voru eigi lagðar fyrir skipulags- nefnd ríkisins og Félagsmálaráðu neytið til úrlausnar skv. 19. og 20 gr. laga nr. 55/1921, sbr. 14. gr. sömu laga og 4. gr. laga nr. 64/1938. Málið hefur eigi heldur verið tekið til meðferðar skv. V. kafla laga nr. 19/1964 eftir að þau lög tóku gildi. Hefur því engin lögleg breyting orðið á skipulagi Vestmannaeyja til samræmis við lóðarsamning gagnáfrýjanda frá 14. febr. 1964. Gagnáfrýjanai get- ur því ekki byggt kröfur síinar á hendur aðaláfrýjanda, sem hags- muna hefur að gæta um skipulag á umræddu svæði, á greindum samningi, þar sem hann brýtur í bága við gildandi skipulagsupp- drátt“. Fyrir hönd aðaláfrýjanda, Ár- sæls Sveinssonar, flutti málið Páll S. Pálsson, hrl., en fyrir hönd gagnáfrýjanda, Hreggviðs Jónss., flutti málið Árni Guðjónsson, hrl. heimilt að kaupa tillögur fyrir allt að kr. 40.000.00. Heimild tíl þátttöku hafa allir meðlimir Arkitektafélags íslands og íslenzkir námsmenn í bygg- ingalist, sem lokið hafa fyrrihluta prófi við viðurkennda háskóla í þeirri grein. Keppnisgögn verða afhent af trúnaðarmanni dómnefndar, Ólafi Jenssyni^ Byggingaþjónustu A. í. Laugavegi 26, gegn kr. 500.00 skilatryggingu skal skila til trún aðarmanns eigi síðar en 1. nóv. 1965. í dómnefnd eru: frú Auður Auðuns, forseti borgarstjórnar, sem er formaður dómnefndar, Gíslí Halldórsson, arkitekt, Ragn ar Georgsson, skólafulltrúi, Guð mundur Kr. Guðmundsson, arki- tekt og Skarphéðinn Jóhannsson, arkitekt. Áíetlað er, að dómnefnd in hafi lokið störfum í byrjun des. 1965. Jarðarför eiginkonu. minnar Sigurbjargar Sigurðardóttur fer fram frá Stóra-Vatnshornskirkiu laugardaginn 10. þ. m. Jóhannes Jónsson. Þökkum innilega auðsýnda samúð og hluttekningu við andlát og jarðarför konu minnar og móðlr okkar, Dýrfinnu Óskar Andrésdóttur Sérstaklega þökkum við mblnnlngargjafir og alla aðstoð sem okk- ur var veltt, Krlstján Jónsson og börn. Konan mín Guðbjörg Gísladóttir andaðist að helmili okkar 7. þ. m. Jóhann Kr. Hafllðason, Freyjugötu 45. 5AMKEPPNI Framhald at 5. síðu. kvæmdir við skólann geti hafizt um líkt leyti og 1. áfangi hverfis íns byggist. Samkvæmt reynslu mun Það taka nokkur ár að byggja hverfið upp, en í því fullbyggðu er gert ráð fyrir að búi um 5500 manns. Er þvi talið nauösynlegt að hægt verði að byggja skólann í áföng um. Óskað er eftir því, að þátt- takendur geri grein fyrir á hvern hátt megi skipta byggíngarfram- kvæmdum í áfanga. Um leið og gert er ráð fyrir, að hér sé um að ræða almennan bama- og unglingaskóla, er einn ig ráðgert, að nokkur hluti hans geti verið til afnota fyrir borgara hverfisíns almennt. Er t. d. reiknað með, að bóka- safn, heilzugæzlu, fimleikasal og íþróttasvæði skólans sé hægt að nota utan skólatíma. Þessar deildir þurfa þvf að vera þannig staðsettar, að nokkuð sjálf stæðir inngangar geti verið að þeim. Einnig væri æskilegt, að unglingar, sem fengju afnot af íþróttasvæði skólans, gætu notað búningsherbergi, sem verða við fimleikasalínn. Verðlaunaupphæð er samtals kr. 245.000, er skiptist Þannig: 1. verð laun kr. 120.000.00, 2. verðlaun sr 75.000.00 og 3 verðlaun ki. 50.000.00. Einnig er dómnefnd A VlÐAVANGI manns, sem nýtur sérstakrar tiltrúar, trúnaðar og virðingar hjá ríkisstjórninni, en B. B. J. er forstöðumaður Efnahagsstofn unarinnar, sem heyrir undir Gylfa Þ. Gíslason. Skal engu um það spáð, að þetta þýði, að AlÞýðublaðið fari að gagn rýna í svipuðum dúr ýmsa út- reikninga og fullyrðingar, sem Efnahagsstofnunin gerir fyrir ríkisstjórnina um efnahags- standið og afkomu verkalýðs í þessu landi. — Kannski eiga sjónarmið hinna stóru og sterk ari hljómgrunn í ráðuneytum Alþýðuflokksins, en sumir vilja vera láta. ÍÞRÓTTIR Framhald af 13 síðu. Dynamo Zagrep (Júgóslavíu), Dynamo Kiév ' (Sovét)—Coleraine (N-írlandi) ,Dulda Prag (Tékkó- slóvakíu)—Rennes (Frakkl.), Bor ussia Dortmund (V-Þýzkal.)—Flor ina (Möltu), Sionk (Sviss)—G. Istanbul (Tyrkl.), Juventus (ít- alíu)—Liverpool (Engl.), W. Neu stad (Austurríki)—Rúm. meist., Vitoria (Portúgal)—AGF (Dan- mörku), Cardiff (Wales)—Stand- ard Liege (Belgíu), Lahtis (Finn- landi)—Honved (Ungverjal.) Lime rich (Eire)—Búlgörsku meist., Deventer (Hollandi)—Celtic (Skot landi), W. Magdsburg (A-Þýzkal.) —Spora (Luxemb.), Kýpur-meist. —Grísku meist. West Ham, núverandi melstari, situr hjá í fyrstu umferð. Það skal tekið fram, að það lið, sem er nefnt á undan, leikur á heima- velli. HREINDÝRIN Framhald at 1. síðu 1960 384, árið 1961 268, árið 1962 285, árið 1963 338 og árið 1964 300. Rannsóknum Guðmundar Gísla- sonar læknis á heilbrigði hrein- dýrastofnsins er ekki svo langt komið að hann hafi gert um þær heildarskýrslu, en ekkert bendir til annnars en að hreindýrastofn- inn sé hraustur og hafist vel við. HELMINGUR SVELTUR Framhald aí 16. síðu. liða starfar nú víða um heim að lausn þessa geigvænlega vanda og verður vel ágengt. Formaður nefndar hinnar ís- lenzku herferðar gegn hungri í heiminum, Sigurður Guðmunds- son upplýsti á blaðamannafundin- um í gær með Kjeld Juul, að fs- land hefði ékkert eða nær ekkert gert til stuðnings þessu málefni fram til þessa. Nefndin hefði nú opnað skrifstofu í Æskulýðshöll- inni og veitti Jón Ásgeirsson henni forstöðu. Væri í undirbún- ingi fjársöfnun en engin loforð um fjárframlög hefðu enn fengizt frá ríkisstjórninni og ekkert hefði nefndin enn ákveðið um það, hvernig hjálp íslands eða fénu, sem inn safnaðist, yrði varið. BENT LARSEN Framh aí blá 16 Portisch 10 skáka einvígi í Bled og er Tal talinn sigurstranglegri. Eftir fjórar skákir var staðan 2Vz vinningur gegn IV2, Tal í vil og hafði hann unnið tvær skákir — eða í bæði skiptin, sem hann hefur stýrt hvítu mönnunum. Það vakti athygli, að í fimmtu skák inni lék Tal fyrstu 14 leikina » tveimur mínútum (hafði svart) — en varð síðan að hugsa lengf um 15. leikinn. Eftir leikinn virb ist Portisch geta unnið drottn- ingu Tals, en við nánari athugun áhorfenda kom í ljós, að drottn- ingarfórnin leiddi til máts. Þó að Tal ætti peði minna tefldi hann til vinnings — en bauð svo allt í einu jafntefli, sem Portisch tók ekki og fór skákin í bið. Sigur- vegararnir — sennilega Larsen og Tal — munu tefla einvígi í : Bled í næsta mánuði um réttinn 1 til að mæta Spassky, og sá, sem í sigrar í því einvígi, teflir um heimsmeistaratitilinn við Petros- j jan, heimsmeistarann. BREZKIR ÞINGMENN Framhald af 1. síðu sækja Alþingishúsið klukkan 10 í morgun, en vegna seinkunarinn ar varð að sjálfsögðu ekki af því, en þangað komu þeir klukkan sex og sýndu þá forsetar þingdeild- anna og skrifstofustjóri Alþingis þeim húsið og kynntu þeim starf semina. í kvöld áttu þeir síðan að sitja kvöldverð í boði þingfor- setanna. Á morgun er ráðgert, að þeir fljúgi til Akureyrar og skoði þar verksmiðjur á Akureyri, bæinn og nágrenni hans. Á föstudaginn fara þeir til Mývatns, og síðan áfram norður og austur um land. Frá Egilsstöðum fljúga þeir til Reykja víkur á sunnudaginn. Næstu daga þar á eftir skoða þeir sig um i nágrenni Reykjavíkur og halda heimleiðis að morgni föstudags- ins 16. júlí. Þingmennirnir eru dr. Reg. Fr. Br. Bennet. sir Harm- ar Nicholls j.p. og hr. Frank Henry Taylor, allir þingmenn í- haldsflokksins, og hr. A. Garrow, hr. L. Carter-Jones og hr K. Lom- as, þingmenn Verkamannaflokks- ins. AÐALFUNDUR N.A.F. Framh af bls 16 vilja þakka forystumönnum SÍS fyrir ágætar viðtökur og góða fyrirgreiðslu. SÍS hefði verið góður og mjög virkur þátttakandi í samtökunum síð- an 1950. Erlendur Einarsson sagði, að þátttakan í Norræna samvinnu sambandinu hefði orðið SÍS mjög mikilvæg, ekki aðeins sá hagnaður og þægindi, sem að sameiginlegu innkaupunum væri, en frá árinu 1949 hefði SÍS keypt vörur fyrir milli- göngu samtakanna fyrir um 600 millj. ísl. kr., heldur einn- ig ýmiss konar leiðbeiningar og tæknihjálp, sem SÍS hefði notið þaðan og verið hefði ómet anleg við breytingar verzlunar- hátta hér heima. Kvaðst hann vilja leggja áherzlu á þetta og þakka. SÍLDIN Framhald af 2. síðu ir ÍS 450 Faxi GK 900 Krossa nes SU 300 Síg. Jónsson SU 300 Guðrún GK 300 Barði NK 300 Jón Straumnes ÍS 300 Hoffell SU 200 Kjartansson SU 500 Gjafar VE 800 Óskar Halldórsson RE 200 Arn ar RE 350 Vonin KE 350 Gunnar SU 200 Sigrún AK 100 Skálaberg NS 100 Anna SI 100 Þráínn NK 150 Otur SH 100.

x

Tíminn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.