Morgunblaðið - 28.12.1980, Síða 4
4
MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 28. DESEMBER 1980
Leitað nýrra leiða i hljóðfæraleik i þættinum Abrakadabra: Gunnar Kvaran, BerKÍjót Jónsdóttir, Karólína
Eiriksdóttir og Hreinn Valdimarsson tæknimaður.
Abrakadabra kl. 17.40:
Nýjar leiðir í hljóðfæraleik
Peninga-
markaðurinn
r
GENGISSKRANING
Nr. 243 — 23. desember 1980
Eining Kl. 12.00 Kaup Sala
1 Bandaríkjadoilar 598,50 600,10
1 Sterlingspund 1416,95 1420,75
1 Kanadadollar 503,35 504,70
100 Danskar krónur 10016,70 10043,50
100 Norskar krónur 11614,60 11645,60
100 S»nskar krónur 13646,80 13665,30
100 Finnsk mörk 15521,25 15562,75
100 Franskir frankar 13300,00 13335,60
100 Balg. frankar 1919,85 1924,95
100 Svissn. frankar 33637,45 33927,95
100 Gyllini 26336,05 26413,85
100 V.-þýzk mörk 30842,25 30932,75
100 Lírur 64,86 65,05
100 Austurr. Sch. 4343,25 4354,85
100 Escudos 1128,20 1131,20
100 P*utar 756,15 758,15
100 Yan 286,36 289,14
1 írskt pund 1151,20 1154,30
SDR (sérstök
dráttarr.) 23/12 755,22 757,25
V
r \
GENGISSKRÁNING
FERDAMANNAGJALDEYRIS
23. desember 1980.
Eining Kl. 12.00 Kaup Sala
1 Bandaríkjadollar 658,35 660,11
1 Sterlingspund 1558,65 1562,83
1 Kanadadollar 553,69 555,17
100 Danakar krónur 11018,37 11047,85
100 Norskar krónur 12776,06 12810,16
100 Snnakar krónur 15013,68 15053,83
100 Finnak mörk 17073,36 17119,03
100 Franakir frankar 14630,00 14669,16
100 Balg. frankar 2111,84 2117,45
100 Sviaan. frankar 37221,20 37320,75
100 Gyllini 31171,86 31255,24
100 V.-pýzk mörk 33926,46 34026,03
100 Lirur 71,37 71,56
100 Austurr. Sch. 4777,58 4790,34
100 Eacudoa 1241,02 1244,32
100 Paaatar 631,77 833,97
100 Yan 317,20 318,05
1 írakt pund 1266,32 1269,73
J
Vextir:
INNLÁNSVEXTIR:.
(ársvextir)
1. Almennar sparisjóðsbækur.......35,0%
2.6 mán. sparisjóðsbækur ..........36,0%
3.12 mán. og 10 ára sparisjóðsb...37,5%
4. Vaxtaaukareikningar, 3 mán.....40,5%
5. Vaxtaaukareikningar, 12 mán....46,0%
6. Ávísana- og hlaupareikningur....19,0%
7. Vísitölubundnir sparifjárreikn. 1,0%
ÚTLÁNSVEXTIR:
(ársvextir)
1. Víxlar, forvextir ..............34,0%
2. Hlaupareikningar................36,0%
3. Lán vegna útflutningsafuröa.... 8,5%
4. ðnnur endurseljanleg afuröalán ... 29,0%
5. Lán með ríkisábyrgö.............37,0%
6. Almenn skuldabréf...............38,0%
7. Vaxtaaukalán....................45,0%
8. Vísitölubundin skuldabréf ...... 2,5%
9. Vanskilavextir á mán............4,75%
Þess ber að geta, að lán vegna
útflutningsafuröa eru verðtryggö
miöaö viö gengi Bandaríkjadollars.
Lífeyrissjóðslán:
Lífeyrissjóöur starfsmanna ríkis-
ins: Lánsupphæö er nú 6,5 milljónir
króna og er lániö vísitölubundiö r?eö
lánskjaravísitölu, en ársvextir eu 2-/o.
Lánstími er allt aö 25 ár, en getur
veriö skemmri, óski lántakandi þess,
og eins ef eign sú, sem veö er í er
lítilfjörleg, þá getur sjóöurinn stytt
lánstímann.
Lífeyrissjóður verzlunarmanna:
Lánsupphæö er nú eftir 3ja ára aöild
aö lífeyrissjóönum 4.320.000 krónur,
en fyrir hvern ársfjóröung umfram 3
ár bætast viö lániö 360 þúsund
krónur, unz sjóösfélagi hefur náö 5
ára aðild að sjóönum. Á tímabilinu
frá 5 til 10 ára sjóösaðild bætast viö
höfuöstól leyfilegrar lánsupphæöar
180 þúsund krónur á hverjum árs-
fjóröungi, en eftir 10 ára sjóðsaöild
er lánsupphæöin oröin 10.800.000
krónur. Eftir 10 ára aöild bætast við
90 þúsund krónur fyrir hvern árs-
fjóröung sem líður. Því er í raun
ekkert hámarkslán í Sjóönum.
Höfuöstóll lánsins er tryggður meö
byggingavísitölu, en lánsupphæöln
ber 2% ársvexti. Lánstíminn er 10 til
25 ár aö vali lántakanda.
Lánskjaravísitala var hinn 1. des.
ember síöastliöinn 197 stig og er þá
miöað viö 100 1. júní’79.
Byggingavísitala var hinn 1.
október síöastliöinn 539 stig og er þá
miðaö viö 100 í október 1975.
Handhafaskuldabróf í fasteigna-
viöskiptum Algengustu ársvextir eru
nú 18—20%.
Guðsþjónusta í út-
varpssal kl. 11.00:
Unglingar
flytja hug-
vekju og
syngja
Á dagskrá hljóðvarps kl.
11.00 er Guðsþjónusta í
útvarpssal á vegum æsku-
lýðsstarfs þjóðkirkjunnar.
Oddur Albertsson æsku-
lýðsfulltrúi og fleiri annast
söng og boðun.
— Guðsþjónusta þessi er
um börn, sagði Oddur Al-
bertsson, — en þessi
sunnudagur er barnadag-
urinn í kirkjuárinu, þegar
kristin kirkja minnist sak-
lausu barnanna sem Her-
ódes lét lífláta til þess að
veldi hans stafaði ekki
hætta af þeim konungi sem
sagður var þá nýlega í
heiminn borinn. Það verður
líflegt hjá okkur þarna.
Unglingar flytja hugvekju
og syngja. Auðvitað er jóla-
boðskapurinn alltaf hinn
sami, en við nálgumst hann
e.t.v. með óvenjulegum
hætti.
SUNNUD4GUR
28. desember
MORGUNINN
8.00 MorKunandakt
Séra Sigurður Pálsson
vÍKslubiskup flytur ritninK-
arorð og bæn.
8.10 Fréttir
8.15 Veðurfregnir. Forustu-
greinar dagbl. (útdr.).
8.35 Létt Morgunlög
Hljómsveit Hans Carstes
leikur
9.00 Morguntónleikar
Sinfóníuhljómsveit íslands
leikur. Stjórnendur: Páil P.
Pálsson og Paul Zukofsky.
Einsöngvari: Sieglinde Kah-
mann.
a. Brandenborgarkonsert
nr. 1 í F-dúr eftir Johann
Sebastian Bach.
b. Söngvar úr Ljóðaljóðun-
um eftir Pál ísólfsson.
c. Sinfónía nr. 82 eftir Jós-
eph Haydn.
10.05 Fréttir. Tónieikar. 10.10
Veðurfregnir.
10.24 Út og suður
Umsjón: Friðrik Páll Jóns-
son.
11.00 Guðsþjónusta í útvarps-
sal
á vegum æskulýðsstarfs
þjóðkirkjunnar. Oddur Al-
bertsson æskulýðsfulltrúi og
fleiri annast söng og boðun.
12.10 Dagskráin. Tónleikar.
12.20 Fréttir. 12.45 Veður-
fregnir. Tilkynningar. Tón-
leikar.
13.20 Ríkisútvarpið fimmtiu
ára: Útvarpið og tónlistin
Jón Þórarinsson tónskáld
flytur hádegiserindi.
14.00 Tónskáldið Þórarinn
Jónsson
Á dagskrá kl. 17.40 er
Abrakadabra — þáttur um
tóna og hljóð í umsjá Bergljót-
ar Jónsdóttur og Karólínu
Flytjendur dagskrárinnar
eru Vilhjálmur Hjálmarsson.
Árni Kristjánsson. Ágústa
Ágústsdóttir, Björn Olafs-
son, Kristinn Hallsson og
Marteinn II. Friðriksson.
SÍODEGIO
15.15 .. og komdu heim í
dalinn minn"
Pétur Pétursson ræðir við
félaga úr söngkvartettinum
„Leikbræðrum" og hljóm-
plötum þeirra brugðið á fón-
inn.
16.00 Fréttir.
16.15 Veðurfregnir
16.20 Fyrstu kynni mín af út-
varpinu
Anna Snorradóttir flytur
endurminningaþátt.
16.40 Nefndu lagið
Spurningaþáttur, sem Svav-
ar Gests stjórnaði í útvarps-
sal í maí 1960. Þátttakendur
voru starfsmenn Þjóðleik-
hússins annarsvegar og
starfsmenn útvarpsins hins-
vegar. Þórsmerkurljóð Sig-
urðar Þórarinssonar voru þá
flutt opinberlega í fyrsta
sinn. Margt spaugilegt kem-
ur fyrir í þessum þa'tti Svav-
ars, sem sá um spurninga-
þætti i útvarpinu á árunum
1960-1966.
17.40 Abrakadabra, — þa-ttir
um tóna og hljóð
Umsjón: Bergljót Jónsdóttir
og Karólina Eiriksdóttir.
KVÖLDIÐ
18.00 Illjómsveit James Lasts
leikur
Tilkynnningar.
18.45 Veðurfregnir. Dagskrá
kvöidsins.
19.00 Fréttir. Tiikynningar.
19.25 Veiztu svarið?
Eiríksdóttur.
— Þetta verður síðasti þátt-
urinn hjá okkur sagði Berg-
ljót, — og munum við að þessu
Jónas Jónasson stjórnar
spurningaþætti, sem fer
fram samtímis í Reykjavik
og á Akureyri. 1 sjötta þætti
keppa: Brynhildur Lilja
Bjarnadóttir á Ilúsavik og
Torfi Jónsson í Reykjavík.
Dómari: Haraldur Olafsson
dósent. Samstarfsmaður:
Margrét Lúðvíksdóttir. Að-
stoðarmaður nyrðra: Guð-
mundur Heiðar Frímanns-
son.
19.55 Harmonikuþáttur
Sigurður Alfonsson kynnir.
20.25 „Grýla og fleira fólk",
saga eftir Tryggva Emilsson
Þórarinn Friðjónsson les
fyrsta lestur af þremur.
21.00 Frá tónlistarhátíðinni í
Ludwigsburg í júní sl.
Flytjendur: Ederer- og
Kreuzenbergcr strengja-
kvartettarnir og Hátiðar-
hljómsveitin í Ludwigsburg.
Stjórnandi: Wolfgang Gönn-
enwein.
a. „Tvöfaldur kvartett" nr. 1
í d-moll eftir Louis Spohr.
b. Sinfónia nr. 8 i h-moll
eftir Franz Schubert.
21.50 Aðtafli
Jón Þ. Þór leggur skák-
þrautir fyrir hlustendur.
22.15 Veðurfregnir. Fréttir.
Dagskrá morgundagsins.
22.35 Kvöldsagan: Reisuhók
Jóns ólafssonar Indiafara
Flosi ólafsson leikari les
(24).
23.00 Nýjar plötur og gamlar
Runólfur Þórðarson kynnir
tónlist og tónlistarmenn.
23.45 Fréttir. Dagskrárlok.
/MM4UD4GUR
MORGUNINN
7.00 Veðurfregnir. Fréttir.
sinni leita nýrra leiða í hljóð-
færaleik. Gunnar Kvaran
kemur í heimsókn og leikur á
selló ýmis jólalög, en við
Karlólína leikum undir á pí-
anó. Við munum samt ekki
leika á hljóðfærin á hefðbund-
inn hátt heldur spilar Gunnar
á sellóið með fingrunum, einn-
ig með boganum öfugum og
með því að banka og klappa á
hljóðfærið. Við Karólína spil-
um m.a. beint á strengina í
píanóinu. Þá munum við taka
þjóðsögu til meðferðar og
mála hana með allavega hljóð-
um og tónum.
7.10 Ba*n. Séra Auður Eir
Vilhjálmsdóttir flytur.
7.15 Tónleikar.
7.25 Morgunpósturinn. Um-
sjón: Páll Heiðar Jónsson og
Birgir Sigurðsson.
8.10 Fréttir.
8.15 Veðurfregnir. Forustugr.
dagbl. (útdr.). Dagskrá.
Tónleikar.
9.00 Fréttir.
9.05 Morgunstund barnanna:
„Grýla gamla, Leppalúði og
jólasveinarnir", saga eftir
Guðrúnu Sveinsdóttur.
Margrét Guðmundsdóttir
byrjar lesturinn.
9.20 Tónleikar. 9.30 Tilkynn-
ingar. Tónleikar.
9.45 Landhúnaðarmál. Um-
sjónarmaður: Óttar Geirs-
son. Fjallað um ýmis land-
búnaðarmál.
10.00 Fréttir. 10.10 Veður-
fregnir.
10.25 Islenzkir einsöngvarar
og kórar syngja.
11.00 Islenzkt mál. Jón Aðal-
steinn Jónsson cand. mag.
talar (endurtekn. frá laug-
ard.).
11.20 „Ættjarðarsöngvar" Giu-
seppe di Stefano syngur ít-
ölsk lög með hljómsveit Din-
os Olivieris/ Drengjakórinn
í Vín syngur austurrísk þjóð-
lög. Söngstjóri: Helmuth
Froschauer.
12.00 Dagskráin. Tónleikar.
Tilkynningar.
12.20 Fréttir. 12.45 Veður-
fregnir. Tilkynningar.
Mándagssyrpa. Þorgeir
Ástvaldsson og Páll Þor-
steinsson.
SÍÐDEGIO
15.50 Tilkynningar.
16.00 Fréttir. Tónleikar. 16.15
Veðurfregnir.
Kl. 18.00 er á dagskrá sjónvarps sænsk teiknimynd.
Kariinn sem vill ekki verða stór.
Útvarp Reykjavík