Morgunblaðið - 04.01.1981, Qupperneq 4

Morgunblaðið - 04.01.1981, Qupperneq 4
4 MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 4. JANÚAR 1981 Peninga- markadurinn GENGISSKRÁNING Nr. 1 — 1. janúar 1981 Ný kr. Ný kr. Eining Kl. 12.00 Kaup Sala 1 Bandaríkj»doll*r 6.230 6,248 1 Starlingspund 14,890 14,933 1 Kanadadollar 5.236 5,251 1 Dönak króna 1,0340 1,0370 1 Norsk króna 14026 14061 1 Sasnsk króna 1.4224 1,4285 1 Finnskt mark 1,6224 1,8271 1 Franskur franki 1,3738 1,3777 1 Balg. franki 0,1973 0,1979 1 Svissn. franki 34198 3,5299 1 Hollansk ftorina 2,9228 2,9313 1 V.-þýzkt mark 3,1818 3,1910 1 itðlsk lira 0,00870 0,00672 1 Austurr. Sch. 0,4489 0,4482 1 Portug. Escudo 0,1177 0,1180 1 Spénskur pasati 0,0786 0,0788 1 Japansktyan 0,03080 0,03069 1 írskt pund 11,8180 11,8520 SDR (sórstók dráttarr.) 30/12 74240 7,8457 GENGISSKRÁNING FERÐAMANNAGJALDEYRIS 1. janúar 1981. Ný kr. Eininfl Kl. 12.00 Kaup Ný kr. Sala 1 Bandaríkjadollar 6,852 6473 1 Starlingapund 16479 16,428 1 Kanadadoflar 5,780 5,778 1 Dónsk króna 1,1374 1,1407 1 Norsk króna 1,3229 1,3287 1 Sa»n>k króna 1,5848 1,5692 1 Finnskt marfc 1,7848 1,7898 1 Franskur franki 1,5111 1,5155 1 Boig. franki 04170 04177 1 Svissn. franki 34718 3,8829 1 HoJlonsk florina 34150 34244 1 V.-þýzkt mark 3,4999 3,5101 1 itöisk Ifra 0,00373 0,00739 1 Austurr. Sch. 04916 04930 1 Portug. Eacudo 0,1295 0,1298 1 Spónskur posoti 0,0085 0,0867 1 Japanskt yon 0,03366 0,03378 1 írskt pund 12,9990 13,0372 Vextir: INNLÁNSVEXTIR:. (ársvextir) 1. Almennar sparisjóösbækur....35,0% 2.6 mán. sparisjóösbækur .......36,0% 3.12 mán. og 10 ára sparlsjóðsb.37,5% 4. Vaxtaaukareikningar, 3 mán...40,5% 5. Vaxtaaukareikningar, 12 mán..46,0% 6. Ávísana- og hlaupareikningur.19,0% 7. Vfeitölubundnir sparifjárreikn. 1,0% ÚTLÁNSVEXTIR: (ársvextir) 1. Víxlar, forvextir ...........34,0% 2. Hlaupareikningar...............36,0% 3. Lán vegna útflutningsafuróa.... 8,5% 4. Önnur endurseljanleg afurðalán ... 29,0% 5. lin með ríkisábyrgð .......... 37,0% 6. Almenn skuldabréf........... 38,0% 7. Vaxtaaukalán.................45,0% 8. Vfeitölubundín skuldabréf...... 2,5% 9. Vanskilavextir á mán.........4,75% Þess ber að geta, að lán vegna útflutningsafurða eru verðtryggð miðaö við gengi Bandaríkjadollars. Lífeyrissjódslán: Lifeyrissjóður starfsmanna ríkis- ins: Lánsupphæð er nú 65 þúsund nýkrónur og er lánið vísitölubundiö með lánskjaravísitölu, en ársvextir eu 2%. Lánstími er allt að 25 ár, en getur verið skemmri, óski lántakandi þess, og eins ef eign sú, sem veð er í er lítilfjörleg, þá getur sjóðurinn stytt lánstímann. Lífeyrissjóður verzlunarmanna: Lánsupphæö er nú eftir 3ja ára aðild að lífeyrissjóönum 48.000 nýkrónur, en fyrir hvern ársfjóröung umfram 3 ár bætast viö lániö 4 þúsund ný- krónur, unz sjóðsfélagi hefur náð 5 ára aöild aö sjóönum. Á tímabilinu frá 5 til 10 ára sjóösaöild bætast viö höfuöstól leyfilegrar lánsupphæöar 2 þúsund nýkrónur á hverjum ársfjórð- ungi, en eftir 10 ára sjóðsaðild er lánsupphæðin orðin 120.000 nýkrón- ur. Eftir 10 ára aöild bætast við eitt þúsund nýkrónur fyrir hvern ársfjórð- ung sem líður. Því er í raun ekkert hámarkslán í sjóönum. Fimm ár verða að líða milli lána. Höfuöstóll lánsins er tryggður með byggingavísitölu, en lánsupphæöin ber 2% ársvexti. Lánstíminn er 10 til 25 ár að vali lántakanda. Lánskjaravísitala var hinn 1. janú- ar síöastliöinn 206 stig og er þá miðað við 100 1. júnt"79. Byggingavísitala var hinn 1. janú- ar síðastliöinn 626 stig og er þá miðað við 100 í október 1975. Handhafaskuldabréf í fasteigna- viöskiptum. Algengustu ársvextir eru nú 18—20%. Hér eru ferðalanjfarnir i þinjfhúsinu i Winnipej;. þar sem fylkisstjór- inn i Manitoba-fylki. J.B. Jobin (annar frá hæjcri). tók á móti þoim. Lenjfst til hæj;ri er Norman S. Berj;man. ráöunautur forsætisráðherr- ans. af íslenskum ættum. Út og suður kl. 10.25: Á íslendingaslóðum í Norður-Ameríku Á dagskrá hljóðvarps kl. 10.25 er þátturinn Ut ojí suður í umsjá Friðriks Páls Jónsson- ar. Jón Ásgeirsson segir frá ferð sinni með Sigfúsi Hall- dórssyni, Guðmundi Guð- jónssyni oj; Bill Holm um Islendinjjaslóðir í Norður- Ameríku í apríl og maí í fyrra. — Við fórum þessa ferð í þeim tilj;angi að heimsækja íslendingafélögin, sagði Jón Ásgeirsson, en mitt hlutverk var fyrst og fremst að gera úttekt á starfsemi þeirra. Það þótti heppilegt að haga því starfi með þessum hætti og bjóða upp á íslenskt efni til flutnings á hverjum viðkomu- stað þarna fyrir vestan, en alls voru í ferðinni haldnar 23 skemmtanir á 20 stöðum. Við . útvarp ReykjaviK -- ■ SUNNUDAGUR 4. janúar. MORGUNINN 8.00 Morgunandakt Séra Sigurður Pálsson vigslubiskup flytur ritninj;- arorð oj; bæn. 8.10 Fréttir. 8.15 Veðurfrej;nir. ForustuKr. dajíbl. (útdr.). 8.35 Létt morj;unlöj;. Ifljóm- sveitin Fílharmonía i Lund- úndum leikur; Herbert von Karajan stj. 9.00 MorKuntónleikar. Seren- aða nr. 7 í D-dúr „Haffner- serenaðan“ eftir Mozart. Fíl- harmoniusveitin i Berlin leikur; Karl Böhm stj. 10.05 Fréttir. 10.10 Veður- fregnir. 10.25 Út,oj;suður Jón Ásgeirsson segir írá ferðalagi um íslendingaslóð- ir i Norður-Ameriku i april og maí í fyrra. úmsjón: Friðrik Páll Jónsson. 11.00 Messa í Kópavogskirkju. Prestur: Séra Þorbergur Kristjánsson. Organleikari: Guðmundur Gilsson. 12.10 Dagskráin. Tónleikar. SÍDDEGID 12.20 Fréttir. 12.45 Veður- fregnir. Tilkynningar. Tón- leikar. 13.25 Tröllafiskur Jón Þ. Þór sagnfræðingur flytur hádegiserindi um viðskipti íslendinga og enskra togaramanna á síð- asta tug 19. aldar. 14.00 Miðdegistónleikar: Frá tónlistarkeppni þýzku út- varpsstöðvanna í Munchen í haust. Sinfóniuhljómsveit út- varpsins í Bayern leikur; Hermann Michael stj. Þátt- takendur: Ketil Christensen, Danmörku. Edith Wiens, Kanada. Dariusz Niemiro- witsj, Póllandi. Kim Kashk- ashian. Cameron Grant. James Winn og Pamela Co- burn frá Bandaríkjunum, Pavel Iloracek, Tékkóslóv- akíu Og Richard Steward, Kanada. 16.00 Fréttir. 16.15 Veður- fregnir. 16.20 Um suður-amerískar b<)k- menntir; — fyrsti þáttur. Guðbergur Bergsson flytur formála og les tvær sögur eftir Jorge Luis Borges í eigin þýðingu. 17.05 Samleikur í útvarpssal. Þóra Johansen og Wim Hoogewerf leika saman á sembal og gítar tónverk eftir Sweelinck. Boccherini, Bons, Hekster og Þorkel Sigur- björnsson. 17.40 Að leika og lesa. Barna- tími i umsjá Jónínu II. Jóns- dóttur, M.a. talar Finnur Lárusson (13 ára) við Guð- rúnu V. Guðjónsdóttur (84 ára) um minnisstæð atvik úr lífi hennar. og umsjónarmað- ur les söguna „Friðarengil- inn“ eftir Jakob Jónsson. 18.20 Hljómsveit Werners Miillers leikur lög eftir Leroy Anderson. Tilkynn- ingar. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins. KVÖLDIÐ 19.00 Fréttir. Tilkynningar. 19.25 Veiztu svarið? Jónas Jónasson stjórnar spurningaþætti, sem fram fer samtímis i Reykjavik og á Akureyri. í sjöunda þætti keppa: Torfi Jónsson i Reykjavik og Sigurpáll Vil- hjálmsson á Akureyri. Dóm- ari: Haraldur ólafsson dós- ent. Samstarfsmaður: Mar- grét Lúðvíksdóttir. Aðstoð- armaður nyrðra: Guðmund- ur Heiöar Frimannsson. 19.50 Harmonikuþáttur Högni Jónsson kynnir. 20.20 Jón úr Vör kveður um börn. Hjálmar ólafsson les 16.00 Sunnudagshugvekja. 16.10 Ilúsið á sléttunni. Tiundi þáttur. Þýðandi óskar Ingimarsson. 17.10 Leitin mikla. Tiundi þáttur. Afrisk trú- arbrögð. Þýðandi Björn Björnsson prófessor. Þulur Sigurjón Fjeldsted. 18.00 Stundin okkar. Aðaieíni þáttarins verður upprifjun efnis sem var í Stundinni okkar á nýliðnu ári. Einnig rekja nemend- ur úr Kennaraháskóla ís- lands sögu jólasveinsins i máli og myndum. og fastir liðir verða í þættinum. Umsjónarmaður Bryndis Schram. Stjórn upptöku Tage Ammendrup. 18.50 Hlé. 19.45 Fréttaágrip á táknmáli. 20.00 Fréttir og veður. 20.25 Auglýsingar og dag- skrá. 20.35 Sjónvarp næstu viku. 20.45 Vindar. Þorsteinn frá Hamri lcs kvæði sitt. 20.55 Gosið og upphyggingin i Vestmannaeyjum. ísiensk heimildarmynd um eldgosið í Heimaey árið 1973, eyðiiegginguna, bar- áttu manna við hraunfióðið og endurreisn staðarins. Myndina tók Heiðar Mart- kva>ðin. Kynnir: Hlín Torfa- dóttir. 20.35 Samleikur í útvarpssal Guðný Guðmundsdóttir. Ás- dis Þorsteinsdóttir, Mark Reedman og Nina Flyer leika Strengjakvartett nr. 6 eftir Béla Bartok. 21.10 „Saga um afbrot“ eftir Maxim Gorký Jón Pálsson frá Hlíð þýddi. Hjalti Rögnvaldsson leikari les fyrri hluta. Siðari hluti sögunnar er á dagskrá kvöldið eftir. 21.50 Að tafli Guömundur Arnlaugsson flytur skákþátt. 22.15 Veðurfregnir. Fréttir. Dagskrá morgundagsins. Orð kvöldsins. 22.35 Kvöldsagan: Reisubók Jóns ólafssonar Indiafara. FIosi Ólafsson leikari les (27). 23.00 Nýjar plötur og gamlar Þórarinn Guðnason kynnir tónlist og tónlistarmenn. 23.45 Fréttir. Dagskrárlok. einsson. Jón Hermannsson annaðist vinnslu. Magnús Bjarnfreðsson samdi hand- rit og er einnig þuiur. 21.20 Landnemarnir. Bandariskur mynóaflokk- ur. Sjöundi þáttur: Efni sjötta þáttar: Eng- lendingurinn Oliver Sec- combe fær John Skimmer- horn tii að fara til Texas, þar sem hann á að kaupa nautgripi og ráða kúreka. Rekstrarstjóri Skimmer- horns er hörkutólið Poteet. Flokkurinn lendir i marg- vislegum raunum á leiðinni frá Texas til Coiorado. Þýðandi Bogi Arnar Finn- hogason. 22.55 Dagskrárlok. MÁNUDAGÚR 5. janúar 19.45 Fréttaágrip á táknmáli 20.00 Frétiir og veður 20.25 Auglýsingar og dagskrá 20.35 Tommi og Jenni 20.40 Áfengisvandamálið Joseph P. Pirro starfar að fræðslumálum á Freeport- sjúkrahúsinu í Bandarfkj- unum, þar sem margir Is- lendingar hafa leitað sér lækninga við áfengissýki. Pirro var á ferð hér á íslandi í sumar og gerði islenska sjónvarpið þá þrjá stutta þætti með honum. Fyrsti þáttur. MÁNUDAGUR 5. janúar MORGUNINN 7.00 Veðurfregnir. Fréttir. 7.10 Bæn. Séra Sigurður H. Guðmundsson flytur. 7.15 Leikfimi. Valdimar Örn- ólfsson leiðbeinir og Magnús Pétursson píanóleikari að- stoðar. 7.25 Morgunpósturinn. Um- sjónarmenn: Páll Heiðar Jónsson og Birgir Sigurðs- son. 8.10 Fréttir. 8.15 Veðurfregn- ir. Forustugr. landsmálabl. (útdr.). Dagskrá. Morgun- orð. Séra Bernharður Guð- mundsson talar. Tónleikar. 9.00 Fréttir. 9.05 Morgunstund barnanna: Sigrún Sigurðardóttir les söguna „Þegar Trölli stal jólunum" eftir dr. Seuss í þýðingu Þorsteins Valdi- marssonar. 9.20 Leikfimi. 9.30 Tilkynn- ingar. 9.35 Landbúnaðarmál. Jónas Annar þáttur vcrður sýnd- ur þriðjudaginn 6. janúar og þriðji miðvikudaginn 7. janúar. 20.55 íþróttir Umsjónarmaður Bjarni Felixson. 21.25 Sól er ætíð gul á sunnu- degi austur-þýskt sjónvarps- leikrit. Höfundur handrits og leikstjóri Rainer Bár. Aðalhlutverk Annegret Siegmund, Horst Drinda og Michéle Marian. Blaðamaður finnur dagbók litillar stúlku, þar sem lýst er ferð hennar og föður hennar til baðstrandar. Blaðamaðurinn vill vita nánari deili á stúlkunni og rekur slóð þelrra feðgin- anna. Þýðandi Kristrún Þórðardóttir. 22.45 Ákvörðunarstaður: ís- land Greenpcace-menn hafa lát- ið gera þessa kvikmynd um ferðir skipsins Rainbow Warrior á íslandsmið og viðureign áhafnarinnar við fslendinga. f myndinni er kveðinn heldur harður dómur yfir fslendingum, sem þykja stundum virða litils skynsamleg friðun- arsjónarmið og gildandi al- þjóðareglur. Þýðandi Ingi Karl Jóhannsson. Þulur Gylfi Pálsson. 23.35 Dagskrárlok _____________

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.