Morgunblaðið - 04.01.1981, Qupperneq 6
6
MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 4. JANÚAR 1981
í DAG er sunnudagur 4.
janúar 1981, FJÓRÐI dag-
ur ársins 1981, sunnudag-
ur eftir NÝÁR. Árdegisflóö í
Reykjavík kl. 05.19 og síö-
degisflóö kl. 17.32. Sólar-
upprás í Reykjavík kl.
11.15 og sólarlag kl. 15.51.
Sólin er í hádegisstað í
Reykjavík kl. 13.33 og
tungliö í suðri kl. 12.01.
(Almanak Háskólans).
EG er kominn til þess
aö hafi líf og hafi nægt-
ir. Ég er góði hiröirinn,
góöi hirðirinn leggur líf
sitt í sölurnar fyrir
sauöina... I (Jóh. 10,
11.)
LÁRÉTT: 1 holdsvpiki. 5 klukka.
6 mannsnafn. 9 húsdýra. 10
ósamstseðir, 11 samhljúAar. 12
gyðja. 13 vonda. 15 rrykja. 17
mannleysu.
LÓÐRÉTT: 1 bókmenntaverks, 2
þvintra. 3 itryfja. 1 verurnar. 7
tolustafur. 8 amboð. 12 bakhluti.
14 fufd. 10 ósamstæðir.
LAUSN SlÐUSTU KROSSGÁTU:
LÁRÉTT: 1 saka. 5 ekla. 6 Jóti. 7
VI, 8 reisa. 11 FI. 12 kró. 14 urra.
16 raspur.
LÓÐRÉTT: 1 stjarfur. 2 ketti. 3
aki. 4 Kati. 7 var. 9 eira. 10 skap.
13 óar. 15 rs.
ARNAÐ
HEILLA
70 ára verður á morgun,
mánudaginn 5. janúar Aðal-
heiður Jónsdóttir Hjarðar-
haga 60 Rvík. — Hún verður
þá að heiman.
| Aheit oo ojafir
I tilefni af því, að tekið var í
notkun nýtt íbúðarhús við
Tjaldanesheimilið, bárust
tvær veglegar gjafir.
Lánasjóður brunavarða gaf
litsjónvarpstæki og Soropti-
mistaklúbbur Kjalarnesþings
hljómburðartæki.
Forráðamenn heimilisins
biðja blaðið að færa þessum
aðilum beztu þakkir.
| frá hOfnumnT
f fyrradag fór Litlafell úr
Reykjavíkurhöfn á ströndina
Coaster Emmy kom úr
strandferð, Bakkafoss fór
áleiðis til útlanda. I gær fór
Skaftá á ströndina. Farar-
snið var komið á Tungufoss i
gærmorgun. Goðafoss og
Fjallfoss eru væntanlegir að
utan sunnudag eða mánudag,
svo og Úðafoss. í dag er
Álfafoss væntanlegur að
utan, og Selá. Á morgun
mánudag eru togararnir Eng-
ey og Snorri Sturluson vænt-
anlegir af veiðum og munu
báðir landa afla sínum hér.
| BLÖO OQ TÉMARIT
Ægir, rit Fiskifélags íslands,
12. tölubl. 1980, sem er 73.
árgangur er nýlega komið út.
Er það helgað síðasta þingi
Fiskifélags íslands, birtar
ræður sem fluttar voru þar á
þinginu o.fl. Þá eru birtar
fréttir af útgerð og aflabrögð-
um, sagt frá ísfisksölum er-
lendis í október og yfirlit yfir
útfluttar sjávarafurðir á
tímabilinu jan.—sept. 1980.
Ritstjórar Ægis eru Már
Elísson og Jónas Blöndal.
„VERÐUR AS GERA
FLEffiAENGOTT
| FRÉTTIR |
VEÐURSTOFAN sagði í
gærmorgun art norrtan-
garrinn með frosti og
það miklu. myndi verða
alls rártandi á landinu.
— í fyrrinótt var mest
frost á iáglendi 12 stig,
t.d. i Æðey, á Nautabúi í
Skagafirrti. á Þingvöll-
um og austur á Mýrum.
Hér í Reykjavik íór
frostiA um nóttina nirtur
í 10 stig, og hafði lítils-
háttar úrkoma verirt, en
hafrti mest orðirt vestur
á Gjögri og varð þar 10
millimetrar.
Á Seyðisfirði. í Lögbirt-
ingablaðinu, hinu síðasta
á árinu 1980 er „slegið
upp“ til umsóknar bæj-
arfógetaembættinu á
Seyðisfirði og sýslu-
mannsembættið í
N-Múlasýslu. — Um-
sóknarfrestur er til 16.
janúar, segir í þessari
auglýsingu frá dóms- og
kirkjumálaráðuneytinu.
— Forseti íslands veitir
embættið.
Héraðsdýralæknisemb-
ættið í Snæfellsnesum-
dæmi er augl. laust til
umsóknar í þessu sama
Lögbirtingablaði. — Það
er landbúnaðarráðuneyt-
ið, sem augl. þetta emb-
ætti, en forseti Islands
veitir það. — Umsóknar-
frestur er til 28. febrúar
nk. Héraðsdýralæknir-
inn hefur aðsetur í
Stykkishólmi. Embættið
verður veitt frá 1. apríl
næstkomandi.
30 vátryggingafélög og
stofnanir hafa nú leyfi
til vátryggingarstarf-
semi hér á landi. Er birt
um þetta tilk. frá Trygg-
ingaeftirlitinu og birt
skrá yfir þessi fyrirtæki,
en þau eru:
Almennar Líftryggingar
hf., Almennar Trygg-
ingar hf., Alþjóða Líf-
tryggingafélagið hf.,
Ansvar International
Försákringsaktiebolag,
Bátaábyrgðarfélag Vest-
mannaeyja, Bátatrygg-
ing Breiðafjarðar,
Brunabótafélag íslands,
Endurtryggingafélag
Samvinnutrygginga hf.
Hagtrygging hf., Hús-
tryggingar Reykjavíkur-
borgar, íslensk endur-
trygging, Líftrygginga-
félagið Andvaka, Líf-
tryggingamiðstöðin hf.,
Líftryggingarfélag Sjóvá
hf., Norðlensk Trygging
hf., Reykvísk endur-
trygging hf., Samábyrgð
íslands á fiskiskipum,
Samvinnutryggingar,
Sjóvátryggingarfélag ís-
lands hf., Skipatrygging
/vustfjarða, Trygging hf.,
Tryggingamiðstöðin hf.,
Tryggingastofnun ríkis-
ins, V élbátaáby rgðarf é-
lag Akurnesinga, Vél-
bátaábyrgðarfélag ís-
firðinga, Vélbátaábyrgð-
arfélagið Grótta, Vél-
bátaábyrgðarfélagið
Hekla, Vélbátatrygging
Eyjafjarðar, Vélbáta-
trygging Reykjaness og
Viðlagatrygging íslands.
Kvöld-, nœtur- og helgarþjónusta apótekanna í Reykjavík
dagana 2. janúar til 8. janúar, aö báóum dögum
meötöldum, veröur. í Vetturbaejar Apóteki. En auk þess
er Háaleitis Apótak opió til kl. 22 alla daga vaktvikunnar
nema sunnudag
Slysavaróstofan í Borgarspítalanum, sími 81200. Allan
sólarhringinn.
Ónssmisaógaróir fyrir íulloröna gegn mœnusótt fara fram
f Heilsuverndarstöó Reykjavíkur á mánudögum kl.
16.30—17.30. Fólk hafi meö sór ónaamisskírteini.
Laaknastofur eru lokaöar á laugardögum og helgidögum,
en hægt er aó ná sambandi vió lækni á Göngudeild
Landspítalans alla virka daga kl. 20—21 og á laugardög-
um frá kl. 14—16 sími 21230. Göngudeild er lokuö á
helgidögum. Á virkum dögum kl.8—17 er hægt aö ná
sambandi vió lækni í sfma Læknafélags Reykjavíkur
11510, en þvf aóeins aó ekki náist f heimilislækni. Eftir kl.
17 virka daga til klukkan 6 aó morgni og frá klukkan 17 á
föstudögum til klukkan 8 árd. Á mánudögum er
laeknavakt í síma 21230. Nánari upplýsingar um lyfjabúöir
og læknaþjónustu eru gefnar f sfmsvara 18888.
Neyóarvakt Tannlæknafélags íslands í Heílsuverndar-
stööinni viö Barónstfg: laugardaga og helgidaga kl.
17—18.
Akureyrí: Vaktþjónusta apótekanna vaktvikuna 5. janúar
til 11. janúar, aö báóum dögum meótöldum er f
Akureyrar Apóteki. Uppl. um lækna- og apóteksvakt í
sfmsvörum apótekanna 22444 eöa 23718.
Hafnarfjöróur og Garóabær: Apótekin f Hafnarfiröi.
Hafnarfjaróar Apótek og Noróurbæjar Apótek eru opin
virka daga til kl. 18.30 og til skiptist annan hvern
laugardag kl. 10—13 og sunnudag kl. 10—12. Uppl. um
vakthafandi lækni og apóteksvakt f Reykjavík eru gefnar
í símsvara 51600 eftir lokunartíma apótekanna.
Keftavík: Keftavfkur Apótek er opió vírka daga til kl. 19.
Á laugardögum kl. 10—12 og alla helgidaga kl. 13—15.
Sfmsvari Heilsugæslustöövarinnar f bænum 3360 gefur
uppl. um vakthafandi lækni, eftir kl. 17.
Selloas: Setfoea Apótek er opiö til kl. 18.30. Opiö er á
laugardögum og sunnudögum kl. 10—12. Uppl. um
læknavakt fást í símsvara 1300 eftir kl. 17 á virkum
dögum, svo og laugardögum og sunnudögum.
Akranea: Uppl. um vakthafandi lækni eru í símsvara 2358
eftir kl. 20 á kvöldin. — Um helgar, eftir kl. 12 á hádegi
laugardaga til kl. 8 á mánudag. — Apótek bæjarins er
opiö virka daga til kl. 18.30, á laugardögum kl. 10—13 og
sunnudaga kl. 13—14.
S.Á.Á. Samtök áhugafólks um áfengisvandamáliö: Sálu-
hjálp í viólögum: Kvöldsfmi alla daga 81515 frá kl. 17—23.
Foreldraráógjöfin (Barnaverndarráó íslands) Sálfræöileg
ráögjöf fyrir foreldra og börn. — Uppl. í síma 11795.
ORÐ DAGSINS
Reykjavfk sími 10000.
Akureyri sfmi 96-21840.
Siglufjöröur 96-71777.
SJÚKRAHÚS
Heimsóknartímar, Landspítalinn: alla daga kl. 15 til kl. 16
og kl. 19 til kl. 19 30 til kl. 20 Barnaapftali Hringaina: Kl.
13—19 alla daga — Landakotaapítali: Alla daga kl. 15 tll
kl. 16 og kl. 19 til kl. 19.30 — Borgarapitalinn:
Mánudaga til föstudaga kl. 18.30 til kl. 19.30. Á
laugardögum og sunnudögum kt. 13.30 til kl. 14.30 og kl.
18.30 tll kl. 19. Hafnarbúóir: Alla daga kl. 14 tll kl. 17. —
Granaáadoild: Mánudaga III löstudaga kl. 16—19.30 —
Laugardaga og sunnudaga kl. 14—19.30. — Hoilau-
vorndaratööin: Kl. 14 til_ kl. 19.
FiBÓinuarhaiinili Raykjavikur: Alla daga kl. 15.30 tll kl.
16.30. — Kloppsspitali: Alla daga kl. 15 30 til kl. 16 og kl.
18.30 tll kl. 19.30. — Flókadeild: Alla daga kl. 15.30 til kl.
17. — Kópavogahaslió: Eltir umtali og kl. 15 til kl. 17 á
helgldögum — Vffilsataóir: Daglega kl. 15.15 til kl. 16.15
og kl. 19.30 til kl. 20. — Sólvangur Hafnarfiröi:
Mánudaga tll laugardaga kl. 15 til kl. 16 og kl. 19.30 tll kl.
20.
SÖFN
Landsbókasatn iaianda Safnahúsinu vió Hverfisgötu:
Lestrarsallr eru opnlr mánudaga — föstudaga kl. 9—19
og laugardaga kl. 9—12. — Utlánasalur (vegna hr\.,a-
lána) opin sömu daga kl. 13—16 nema laugardaga kl.
10—12.
Þ|óómin|asafnió: Opiö sunnudaga. þriöjudaga, fimmtu-
daga og laugardaga kl. 13.30—16.
Borgarbókasafn Raykjavíkur
AÐALSAFN — ÚTLÁNSDEILD, Þlngholtsstrœll 29a. sími
27155 opið mánudaga — löstudaga kl. 9—21. Laugar-
daga 13—16.
AOALSAFN — lestrarsalur. Þlngholtsstrœti 27. Opiö
mánudaga — föstudaga kl. 9—21. Laugardaga 9—18,
sunnudaga 14—18.
SÉRUTLAN — afgreiösla í Þingholtsstrœti 29a, sími
aöalsafns. Bókakassar lánaóir skipum. heilsuhælum og
stofnunum.
SÓLHEIMASAFN — Sólheimum 27. simi 36814. Opiö
mánudaga — föstudaga kl. 14—21. Laugardaga 13—16.
BÓKIN HEIM — Sólheimum 27, síml 83780. Helmsend-
Ingarþjónusta á prentuöum bókum vló fatlaöa og
akjraöa.
HOFSVALLASAFN — Hofsvallagötu 16, síml 27640. Opiö
mánudaga — föstudaga kl. 16—19.
BÚSTAOASAFN — Búslaöakirkju, síml 36270. Oplö
mánudaga — föstudaga kl. 9—21. Laugardaga. 13—16.
BÓKABlLAR — Bækistöö í Bústaöasafnl, sími 36270.
Viökomustaöir víösvegar um borgina.
Bókasafn Saltjarnarneaa: Opiö mánudögum og mlövlku-
dögum kl. 14—22. Þriöjudaga, fimmtudaga og föstudaga
kl. 14—19.
Amerfska bókaaafniö, Neshaga 16: Opió mánudug tll
fösludags kl. 11.30—17.30.
Þýzka bókatafnió, Mávahliö 23: Oplö þrlójudaga og
löstudaga kl. 16—19.
ÁrtMBÍarsafn: Opiö samkvæmt umtali. Upplýsingar í sima
84412 mllll kl. 9—10 árdegls
Áagrfmaaafn Bergstaöastræti 74, er opiö sunnudaga,
priöjudaga og (immludaga kl. 13.30—16. Aögangur er
ókeypis.
Sædýrasafnió er opió alla daga kl. 10—19.
Taaknibókaaafnió, Skipholtl 37, er opiö mánudag til
föstudags frá kl. 13—19. Sími 81533.
Hðggmyndaaafn Ásmundar Sveinssonar vló Sigtún er
opiö þriöjudaga, fimmtudaga og laugardaga kl. 2—4.
Uatasafn Einara Jónaaonar: Lokaö ( desember og
janúar
SUNDSTAÐIR
Laugardaltlaugin er opin mánudag — föstudag kl. 7.20
til kl. 19.30. Á laugardögum er opiö frá kl. 7.20 til kl.
17.30. Á sunnudögum er oplö frá kl. 8 til kl. 13.30.
Sundhöllin er opin mánudaga til föstudaga frá kl. 7.20 til
13 og kl. 16—18.30. Á laugardögum er opiö kl. 7.20 til
17.30. Á sunnudögum er opiö kl. 8 til kl. 13.30. —
Kvennatfmlnn er á fimmtudagskvöldum kl. 21. Alltaf er
hægt aö komast í bööin alla daga frá opnun til
lokunartíma. Veaturbæjarlaugin er opln alla vlrka daga
kl. 7.20—19.30, laugardaga kl. 7.20—17.30 og sunnudag
kl. 8—13.30. Gufubaöiö í Vesturbæjarlauginni: Opnun-
artíma skipt mllli kvenna og karla. — Uppl. í sírna 15004.
Varmárlaug I Motfellssveit er opin mánudaga—föstu-
daga kl. 7—8 og kl. 17—18.30. Kvennatími á fimmtudög-
um kl. 19—21 (saunabaöiö opiö). Laugardaga opiö
14—17.30 (saunabaö f. karla opiö). Sunnudagar opiö kl.
10—12 (saunabaöiö almennur tími). Sími er 66254.
Sundhöll Keflavikur er opin mánudaga — fimmtudaga
7.30— 9, 16—18.30 og 20—21.30. Föstudögum á sama
tíma, til 18.30. Laugardögum 8—9.30 og 13—17.30.
Sunnudaga 9—11.30. Kvennatfmar þriöjudaga og
fimmtudaga 20—21.30. Gufubaöiö oplö frá kl. 16
mánudaga—föstudaga, frá 13 laugardaga og 9 sunnu-
daga. Síminn 1145.
Sundlaug Kópavogt er opin mánudaga—föstudaga kl.
7—9 og frá kl. 17.30—19. Laugardaga er opiö 8—9 og
14.30— 18 og á sunnudögum 9—12. Kvennatímar eru
þriöjudaga 19—20 og miövikudaga 19—21. Síminn er
41299.
Sundlaug Hafnarfjaröarer opin mánudaga—föstudaga
kl. 7—8.30 og kl. 17—19. Á laugardögum kl. 8—16 og
sunnudögum kl. 9—11.30. Bööln og heitukerin opin alla
vlrka daga frá morgni til kvölds. Sími 50088.
Sundlaug Akurayrar: Opin mánudaga—föstudaga kl.
7—8, 12—13 og 17—12. Á laugardögum kl. 8—16.
Sunnudögum 8—11. Sími 23260.
BILANAVAKT
Vaktþjónusta borgarstofnana svarar alla vlrka daga frá
kl. 17 síödegls tll kl. 8 árdegls og á helgldögum er svaraö
allan sólarhrlnginn. Símlnn er 27311. Teklð er vlö
tilkynningum um biianir á veltukerfl borgarinnar og á
þeim tilfellum öörum sem borgarbúar telja sig þurla aó fá
aöstoö borgarstarfsmanna.