Morgunblaðið - 04.01.1981, Blaðsíða 13
MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 4. JANÚAR 1981
Gamla myntin kveður
ÞEGAR þessi myntþáttur lítur
daKsins ljós á siðum Morgun-
blaðsins ættu allir að hafa
fengið nýju myntina í hendur.
Og ekki nóg með það. heldur
ættu ailir að hafa skilað gam-
alli mynt og seðlum. Þeir. sem
enn hafa ekki skilað. skulu
gjöra svo vel að gera það í
hvelli. Það riður á þegnskap
þjóðarinnar i dag. Munið hvað
dr. Gunnar Thoroddsen, forsæt-
isráðherra sagði í áramóta-
boðskap sinum: „Vilji er allt
sem þarf.u Við Gunnar viljum
sumsé báðir að allri gamalli
mynt og gömlum seðlum sé
skilað og það undanbragða-
laust. Um leið og allri gömlu
myntinni og seðlunum hefir
verið skilað getur rikisstjórnin
farið að taka raunhæfar
ákvarðanir, en ekki fyrr.
Ég hefi bent á það áður í
þáttum þessum, að það hefir
ekkert upp á sig, að safna
gömlum, skítugum peningum og
seðlum. Þetta er í dag á nafn-
verði gamallar krónu, en eftir
nokkur ár einskis virði. Það
verður sjálfsagt tekið eftir því af
stjórnvöldum hve vel gamla
draslið skilar sér inn. Ef ekki
kemur allt til skila verður álykt-
að sem svo, að þið hafið svo
mikla peninga milli handanna,
að þið nennið ekki einu sinni að
skipta þeim fyrir nýja. Hvernig
fer þá fyrir kröfugerð verkalýðs-
félaga og opinberra starfsmanna
í framtíðinni?
Ætli Gervasoni-hópurinn, sem
missti glæpinn um daginn, verði
ekki ráðinn „til félagslegra
starfa" fyrir fjármálaráðherra
— og allir vita í hvaða flokki
hann er — Alþýðubandalaginu.
Það má svosem búast við að
þetta lið verði látið ganga í hús á
næstunni og samkvæmt sér-
í áramótablaðinu kom
þessi fyrripartur í vísnaþætti
Halldórs Blöndal:
Gamla krónan gengin er
gerðist hrum og dettin.
Ég hef fengiö tvö kunningja
mína til aö botna. Annar
svona:
En hin nýja ætlum vér
endist fyrsta sprettinn.
Hinn botnaöi svona:
Og sú hin nýja sýnist mér
sigin bæði og grettin.
Hann kom svo til viöbótar
meö þessa vísu:
Landstjórnina lofa ber
sem Ijósa kveðju sendir
þér
svo keypt þú getir ket og
smér
þá kemur verri fréttin
aö sú hín nýja sýnist mér
sigin króna og grettin.
FYLGlSEÐILL VEGNA INNBORGUNAR. SKIPTA A GÖMLUM KRONUM
OAMLAR KBONUR ■ seölum 7 Gkr /30 ooo. -
- 1000 kl. SRÖÍJIT) Gkr Si> ooc. -
500 Wr, seOlidr: Gkr 2.5oe,-
- lOOkr sedlum Gkr 9oo,-
Seóiat aamiais Gkr /yq. voo,'
Mynt Okr <* MÆ*
T«kk»r ~ IjáW: ^ ökr.
Gsmlarkró'tur tj'nlii* Gkr .........^35,
V«rður samlAis i nyjiim kró>»um Gkr -100
Au>f»r
/. 989 35
ntfikMngsnumfn-. /23Y&Í, t»f íagt «r inn
stakri reglugerð látið leita að
gamalli óskilaðri mynt og seðl-
um. Ekki vildi ég lenda á svarta
eftir RAGNAR
BORG
listanum hjá þeim og þurfa að
greiða mörg hundruð prósent í
myntskatt!!
Þeir, sem vilja eiga sýnishorn
af gamalli mynt og seðlum, geta
enn keypt myntsettin frá 1980 og
seríu af seðlum hjá Seðlabank-
anum. Þetta getur orðið einhvers
virði í framtiðinni, en gamalt
rusl af slitinni mynt og velktum
seðlum — alls ekki.
Á leiðbeiningarblaði um nýju
myntina segir að það þurfi bara
að færa kommuna um tvö sæti.
Ég fyrir mitt leyti hefi alltaf
verið svo mikið á móti kommun-
um, að ég vildi helst senda þá
alla til Rússlands. Þaðan kæmu
þeir væntanlega frelsaðir eins og
Steinn Steinarr og Halldór Kilj-
an Laxness hér um árið.
Það er alveg upplagt, nú um
helgina, að taka til alla gamla
mynt og seðla. Gá í krukkur,
skúffur, buddur, veski og hillur
eða aðrar þær hirslur þar sem
gamla mynt og seðla er að finna.
Síðan þarf að flokka myntina í
krónur sér, fimm krónur sér
o.s.frv. Hið sama gildir og um
seðlana. Bankar og sparisjóðir
hafa látið útbúa fylgiseðil með
gömlum krónum. Mynd af slík-
um seðli fylgir þessum mynt-
þætti. Þið ættuð að fylla út
fylgiseðilinn áður en þið gerið
það í bankanum, það flýtir fyrir
afgreiðslu. Munið svo að leita
vel. Smámynt getur leynst á
ólíklegustu stöðum,
Hressingarleikfimi
kvenna og karla
Kennsla hefst aftur fimmtudaginn 8. janúar 1981 í leikfimisal Laugarnesskólans.
Fjölbreyttar æfingar — músik, slökun.
Innritun og upplýsingar í síma 33290.
Á8tbj'örg S. Gunnarsdóttir íþróttakennari
JÓLAHÚS
gjöfin fyrir næstu jól.
Við erum framsýnir - jólagjöfin þín fyrir næstu jól,
getur orðið einingarhús frá okkur.
Hús jafnt úr timbur- eða steyptum einingum.
Hafið samband við sölumenn okkar um
frekari upplýsingar.
Næstu jól verða gleðileg jól í húsi frá okkur.
HÚSASMIÐJAN HF. wS
SÚÐARVOGI 3-5, REYKJAVÍK SÍMI : 84599 ■ knj
ÚTSALA — ÚTSALA
—— Utsalan
hefst mánudaginn 5. janúar
2S°/o a\s\á\\vH
^^mmm—mmm^mmmm—mm^^m^^^—^^mmmmm^^^mm—mmm^^^^^^^^mm^^^^^mmJ
v. Laugalæk, sími 33755.