Morgunblaðið - 04.01.1981, Page 17

Morgunblaðið - 04.01.1981, Page 17
MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 4. JANUAR 1981 17 „Dags hríðar spor44 Sýningar hefjast að nýju ÞRIÐJUDAGINN 6. janúar - á þrettándanum — hefjast að nýju sýningar á Dags hríðar sporum eftir Valgarð Euilsson á Litla sviði Þjóðleikhússins. Leikritið var frumsýnt snemma í nóvember sl. og hlaut þá mjög góða dóma og hefur síðan vakið mikla athygli og umtal, enda er hér á óvæginn hátt fjallað um Fáar sýningar eftir á „Könnusteypinum“ MIÐVIKUDAGINN 7. janúar hefjast að nýju sýningar á gam- anleik Ilolbergs Könnusteypin- um pólitíska i þýðingu dr. Jakobs Benediktssonar. Leikstjóri er Hallmar Sigurðs- son, en leikmynd og búningar eru eftir Björn G. Björnsson. — Það er Bessi Bjarnason sem leikur könnusteypinn með framadraum- ana sem fær ærlega ofanígjöf fyrir uppskafningsháttinn. Eig- inkona hans er leikin af Guðrúnu Þ. Stephensen og Þórhallur Sig- urðsson leikur þjón þeirra hjóna. Baldvin Halldórsson, Sigurður Skúlason, Þráinn Karlsson og Við- Nýjar tillögur að skipulagi Grjótaþorps kynntar BORGARSKIPULAG Reykjavík- ur kynnir nú á Kjarvalsstöðum nýja tillögu að skipulagi i Grjóta- þorpi. Arkitektafélag Islands hefur með leyfi Borgarskipulags sett upp til sýnis nokkrar eldri tillögur að skipulagi Grjótaþorps ásamt tveimur verkum arkitektúrnema sem tóku það fyrir sem lokaverk- efni. Sýning þessi var sett upp í Ásmundarsal vegna umræðufund- ar í félaginu um Grjótaþorpið en verður aðgengileg fyrir almenning frá kl. 13.00—17.00 virka daga, næstu viku, þ.e. 5.1. til 9.1. eða skv. nánara samráði við stjórn eða starfsmann A.I. ar Eggertsson leika aðalsmenn sem bregða sér í margvísleg kostuleg gervi til þess að klekkja á könnusteypinum. Einungis fáar sýningar eru eftir á Könnusteypinum pólitíska. ráðleysi nútíðarinnar og hætturn- ar sem steðja að litlu samfélagi með sögufræga fortíð. — Leikur- inn gerist allur á einum degi — 1. desember — meðan fullveldisins er minnst um leið og gerðir eru samningar við erlent risafyrir- tæki. Þarna koma ýmsir við sögu og má t.d. nefna prófessora, við- skiptajöfra, ráðherra, biskup, bónda, fulltrúa aldamótakynslóð- arinnar og fulltrúa æsku landsins. Leikstjóri er Brynja Benedikts- dóttir, en leikmynd og búninga gerir Sigurjón Jóhannsson: I hlut- verkum eru: Herdís Þorvaldsdótt- ir, Rúrik Haraldsson, Þórir Steingrímsson, Flosi Olafsson, Árni Blandon, Helgi Skúlason, Guðbjörg Þorbjarnardóttir, Helga Bachmann, Leifur Hauksson, Er- lingur Gíslason, Benedikt Árna- son, Guðjón Ingi Sigurðsson, Sig- urður Sigurjónsson og Júlíus Brjánsson. (Frá Þjóðleikhúsinu). Almennur fyrirlestur Eðlisfræðifélagsins Eðlisfræðifélag íslands gengst fyrir almennum fyrir- lestri mánudaginn 5. janúar í húsi Verkfra'ði- og raunvís- indadeildar IIÍ við Iljarðar- haga stofu 158 og hefst klukkan 16.15. Sverrir Ólafsson eðlisfræðingur held- ur erindi um „Grundvöll kvarðakenninga og hagnýt- ingu þeirra í nútíma öreinda- fræði“. Hugmyndin er að fjalla vítt og breitt um kvarðakenningar (gauge theories) og beitingu þeirra í skammtafræði (jafna Schrödingers) svo og skammtasviðsfræði án þess þó að taka tillit til annarrar skömmtunar (second quantiz- ation; jafna Diracs). Með- höndlaðar verða bæði abelskar og óabelskar kvarðakenningar og verður gerð nokkur grein fyrir hagnýtingu hinna síðar- nefndu í líkani Salam-Wein- bergs og í skammtalitfræði- (quantum chromodynamics). (FróttatilkynninK.) Al’til.VSIStiASÍMINN KK: 2248D Vinningar hjá Krabbameins- félaginu DREGIÐ var í hausthappdrætti Krabbameinsfélagsins 1980 á að- fangadag jóla. Vinningarnir tólf féllu á eftirtalin númer: 82331: Volvo 345 gls, árgerð 1981. 25343: Bifreið að eigin vali fyrir 6.5 millj. kr. 54299: Bifreið að eigin vali fyrir 5.5 millj. kr. 10089, 19937, 91616, og 141669: Myndsegulbandstæki, Philips. 6232, 62881, 78383, 89008 og 143852: Hljómflutningstæki fyrir 700 þús. kr. hver vinningur. HVERNIG LIST ÞER A BREYTING ARNAR ? ................................. .-L. Viö fjölgum vinningum svo aö nú vinnst á meira en fjórða hvern miöa. Mest fjölgar hóflegum vinningum sem koma sér vel — þessir á 100 þúsund (1000 nýkr.) veröa t. d. næstum þrefalt fleiri en í fyrra. Hæsti vinningur verður 10 milljónir (100.00Ö nýkr.) -hækkar um helming. Til viðbót- ar þessu verður veglegur sumarglaöningur dreg- inn út í júlí — þrír 5 milljón kr. vinningar (50.000 nýkr.) Svo nú er sérstök ástæöa til aö vera meö í happdrætti SÍBS Og miðinn kostar aðeins tvö þúsund kr. (20 nýkr.) ___________ Þar aö auki vitum viö aö 1981 er ár fatlaöra — ár þeirra sem njóta ávaxta af starfi SÍBS ______aiai veskinu en fciq grunor? HAPPDRÆTTI SlBS

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.