Morgunblaðið - 04.01.1981, Side 18

Morgunblaðið - 04.01.1981, Side 18
18 MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 4. JANÚAR 1981 Bækur ársins í Bretlandi BRESKA blaðið Observer hefur að venju birt í árslok skoðanir gagnrýnenda sinna og annarra bókmennta- manna á því hvaða 3 bækur hafi vakið mesta athygli þeirra á árinu, sem er að líða. Velur þannig bækur ársins. Áberandi er hve margir nefna bókina „The Letters of Evelyn Waugh“. Hér fara á eftir niðurstöður nokkurra þeirra. • Tom Stoppard „The Letters of Evelyn Wau«h“ (Weidenfeld) er sú bók, sem ég mundi hafa mesta skemmtun af árið um kring. „The Oak and the Calf“ eftir Alexander Solzhenits- yn (Colins/Harvil) lenti í öðru sæti eftir 48 stunda lotu yfir henni. Þvingaður áhugi minn á vanskildum stærðfræðibókum örvaðist þó vissulega við „The Loss of Certainty“ (Oxford) eftir Morris Kline. • Martin Amis „The Letters of Evelyn Waugh“ var haldmesta lestrarefni mitt á árinu: bréfin eru alveg dásamlega geggjuð og hrífandi, og sýna þetta ljúfa frjóa geð, sem Waugh lagði sig svo fram um að leyna. „The Return of Eva Peron (Deutsch) var afbragðs dæmi um gæða blaðamennsku. Hleypidómar Nai- pauls eru nú orðnir að hluta af sérkennum hans og skaða ekki • Stephen Spender „Personal Impression“ eftir Is- aiah Berlin (Chatto and Windus) hefur vissulega að geyma hans persónulegustu og ástríðumestu ritgerð — um Akhmatova og Pasternak. William Golding kem- ur nú aftur fram með sitt para- bóluformaða og dálítið fölnaða form í bókinni „Rites of Passage“ (Faber), en þar getur lesandinn, ef honum sýnist svo, séð í smásjá stéttaþjakaða göngu Englands gegn um aldirnar. „Selected Pocms“ (Faber) eftir Seamus Heaney er afrakstur á miðjum ferli þessa írska skálds, sem ágæt- ast er á síðasta fjórðungi þessarar aldar. • Mary McCarthy Ég hef ekki lesið margar nýjar bækur í ár. Þær sem vöktu mesta athygli mína voru franskar. Fyrst vil ég nefna „Entretiens avec umglaða persóna væri ekki hjálp- arhönd Tolstoys. • Noel Annan Mín kynslóð á svo mikið að þakka þessari útdauðu tegund, piparsveini og prófessor af gamla skólanum. David Newsome hefur skrifað minningargrein um þá með rannsóknum sínum á dagbók- um A.C. Bensons, „On the Edge of Paradise“ (Murray). Mest spenn- andi og jafnframt nákvæmasta bókmenntafræðiritið, sem ég hefi lesið á árinu, er „Adultery in the Novel“ eftir Tony Tanner (John Hopkins Press). Þriðja úrvalið mitt er „Promenades“ (Oxford) og hin óviðjafnanlega stríðssaga Julius Cæsars, „Gallastríðin“ (Chatto and Windus), sem nú loks er hægt að lesa í almennilegri þýðingu Önnu og Peters Wiseman. • Anthony Burgess Á árinu sem er að líða hef ég notið best „The Letters of Evelyn Waugh“ (Weidenfeld), í útgáfu Marks Amorys. En hún afhjúpar ljúfan, tryggan mann undir snobbuðu yfirborði og illkvittnis- legri framhlið — ákaflega hríf- andi og að sjálfsögðu skemmtileg bók. Hinar úrvalsbækurnar mínar eru ævisögur. „George Grove“ (Macmilian) eftir Percy M. Young, BESTSELLERS nenoN 1 (1) Bttat ot Pattaga by Williom Goldino (Faber. £6.95) 2 (3) iorthly Pow«rt by Anthony Burgess (Hutchlnson. £6 95) 3 (2) Th« Óid Man ot Lochnagar by HRH The Prince of Woles (Hamish Hamllton. £3 95) 4 (S) Ólrt In a Swing by Rlchord Adams (Allen Lone, £5 95) 5 (4) Reflex by Dick Francls (Michael Joseph. £5.95) 4 (6) Unflnithed Talet by J R R Tolklen (Allen & Unwin, £7.50) 7 (—) The Covonant by James A Michener (Secker & Warburg. £7 95) • (—) Heort of Wor by John Masters (Michael Joseph. £7 95) Ö PtTkiuntand Soidlert by Irls Murdoch (Chotto. £6 50) 10 (S) Ancettrat VÍcet by Tom Sharpe (Secker & Warburg. 46 50) NON-FICTION 1 (S) Marla, by Arianna Stassinopoulos (Weidenfold, £8 95) 2 (4) Ingrld Bergman, My Story (Mlchoel Joseph. £9.50) 3 (1) The Oulnneu Book of Records 19B1 (Guinness Superlatlves. £4.50) 4 (2) Arthur C Clarke's Mysterlous Wortd (Collins. £8 95) S (—) Lyle Otf lclal Antlques Revlew 19B1 (Lyle Publications. £7.50) « (—) The Henry Root Letters (Weidenfeld. £4 95) 7 (—) Hugh Johnson’s Pocket Wlne Book (Mltchell Beazley. £3.95) S (3) The Further Letters of Henry Root (Weidenfeld, £4 95) 9 (9) The Country Llte Book of the Royol Famlly by Godtrey Talbot (Country Life. £7.96) 10 (—) Mountbatten, Hero of Our Tlme by Rlchard Hough (Weidenteld, £8,50) PAPERBACKS 1 (-) HOTI the Nlne O'Clook News (BBC Publicdtlons. £1.95) 2 (1) Olles Cartoons (Ddily Express. £1.20) 3 (3) The Book of Herolc FaMures by Stephen Pile (Futura. 95p) 4 (2) To Serve Them All My Days by R F Delderfield (Cororret, £1 95) 5 (4) The Devll's Altemotlve by Frederick Forsyth (Corgi. £1 75) 6 (—) Petals on the Wlnd by Virglnla Andrews (Fontana. £1.60) 7 (S) Oratfltl 2 by Niget Rees (Unwin. £1.25) B (9) Class by Jllly Cooper (Corgi. £1.50) « (-) Oraffiii 2: The Wolis of fhe Wortd by Roger Kllroy (Corgl. £1) 10 (7) Mlss Morple’s Flnal Cases by Agatho Christle (Fontona, 95p) Specioilv compiieö fot NOW' py Pubiishing News ond Pap«erboci( cmd HoróPot« Book Buyet Bókafólki, læsu á erlend mál, til fróðleiks, fylgir hérmeð listi úr ritinu Now yfir metsoluhækurnar hresku í jólavikunni. heildarmynd stílsins. Bók Anth- ony Burgess „Earthly Powers“ (Hutchinson) er þrungin metnaði, em er samt sem áður minnisstæð- asta skáldsaga ársins 1980. Hún er seinlesin og líka seingleymd. • Hilary Spurling Besta æfisagan sem ég las á árinu er bók Geoffreys Wolffsitm föður hans „The Duke of Decep- tion“ (Hodder and Stoughton) sem var frábær svikahrappur, lifði hátt, dó í eymd og ríður nú aftur feitum fáki í þessari frá- bæru för farandriddarans. „The Ilayday of Natural History 1820—1870“ (Cape) er undar- legasta og athyglisverðasta sagn- fræðiritið. En uppáhaldsljóðabók- in mín er „Victorian Voices“ (OUP) eftir Anthony Thwaite, sem er í senn sögulegt, persónu- legt, kröftugt og furðulegt nýtt framlag tii nútíma umræðna um andstæðurnar á okkar öld og þeirri síðustu. Anna Akhmatova“ eftir Lydia Tchoukovskaia (Albin Michel, Paris). Þetta er nákvæm dagbók um heimsóknir ungrar skáldkonu til þessa stórskálds í rúmlega 30 ár. Samband þeirra var erfitt vegna þess að Akhmatova, sem var miki! fcgurðardís, var stöllu sinni ákaflega erfið, ýmist af stolti eða grimmdarlegum duttl- ungaköstum. En Tchoukovskaia virðist samt hafa tekist að skrá bæði góða og slæma tíma án minnsta votts um ritskoðun og án velmeintrar verndar, til að verja ímynd Akhmatovu fyrir sjálfs- eyöileggingu. Og ímynd hennar, sem stundum ber helgiblæ eins og íkonmynd, virðist einhvern veginn skína í gegn um allt saman. önnur rússnesk þýðing og útgáfa frá Albin Michel, er „Sophie Tolstoi, Journal Intime 1862—1900“. Allt annars konar mynd af sambandi við bókmenntasnilling. Bókin væri að vísu hræðilega þreytandi af- lestrar, ef maður gæti ekki stöð- ugt minnt sjálfan sig á að þessi hugsunarlausa, grátklökka, sjálf- drcgur fram einn af þessum ótrú- legu viktoríönsku piltum, sem gat gert allt frá því að smíða brýr til þess að leggja grundvöll að stærstu tónlistaralfræðibók í heiminum (sem vafalaust verður úrvalsbók mín, sem út kemur 1981), þrátt fyrir eða kannski einmitt vegna sinnar kynferðis- legu bælingar. Hin bókin, „Charmed Lives“ eftir Michael Korda (Allan Lane), segir frá Vincent föður hans, Zontan frænda hans, og ekki hvað síst Sir Alexander, sem var mikilhæfur listamaður, leikstjóri og faðir enskrar kvikmyndalistar. Hríf- andi, fyndin og fróðleg bók. • Peter Conrad Ég tilnefni eina bók um siðfræði einkalífsins og aðra um spennuna og sóun í opinberu lífi. Iris Murdoch tekst alveg dásamlega í „Nuns and Soldiers (Chatto) bæði að gera dæmisögu um ósigurinn, sem englar verða fyrir, þegar þeim er sleppt lausum í okkar vonda j| APARTOFSPEECH | JQSEPH BRODSKY | OXIOKD | 1 -1 t- ~ JgjWKmÍL^. r, ■ ' -S. 1 ~n, ' ~I) ^ ÐAVID LODGE H0W FAR CAN Y0U G0? ■É ■. i Russell Hoban Flannery OGonnor TIIKIfABlTOKBKING x * 5 Rites of Passage William Golding Fab« ■

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.