Morgunblaðið - 04.01.1981, Page 24
24
MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 4. JANÚAR 1981
atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna
Sandgerði
Umboðsmaöur óskast til aö annast dreifingu
og innheimtu fyrir Morgunblaöiö í Sandgerði.
Upplýsingar hjá umboösmanni í síma 7609
og hjá afgreiðslunni í Reykjavík, sími 83033.
fttmgtmMiifeifr
Beitinga-
menn óskast
á línubát sem rær frá Suöurnesjum.
Uppl. ísímum 92-7101 og 91-50650.
Fiskvinna
Viljum ráöa starfsfólk í allar greinar fisk-
vinnslu. Unnið eftir bónuskerfi í öllum
greinum. Fæði og húsnæöi á staðnum.
Uppl. í síma 97-8204 og 97-8207
Kaupfélag Austur-Skaftfellinga.
Fiskiöjuver, Höfn Hornafirði.
Frystihús —
yfirverkstjóri
Oskum eftir aö ráöa yfirverkstjóra í frystihús á Suöurnesjum
Tilboö, sem fariö veröur meö sem trúnaöarmál, sendist augld. Mbl.
fyrir 8. janúar 1981 merkt: „Verkstjóri — 3104".
Stórt verslunar-
fyrirtæki
óskar eftir starfskrafti til ýmiss konar versl-
unarstarfa og aðstoöar í innkaupadeild.
Þeir, sem áhuga hafa, vinsamlega leggi
umsóknir meö upplýsingum um aldur,
menntun og fyrri störf, inn á augld. Mbl. fyrir
8. janúar merkt: „H — 3373“.
Vélritun o.fl.
Endurskoöunarskrifstofa óskar eftir aö ráöa
starfskraft til vélritunarstarfa og almennra
skrifstofustarfa.
Umsóknir, er greini aldur og fyrri störf,
sendist augld. Mbl. merkt: „Vélritun —
3098“.
Afgreiðslustörf
Starfsfólk óskast til starfa í matvöruverzlun.
1. Til afgreiðslu í kjötdeild.
2. Á kassa.
3. Ungan pilt til uppfyllingar- og lagerstarfa.
Upplýsingar í síma 30420 milli kl. 14 og 18 á
morgun mánudag.
Rannsóknastofnun
landbúnaðarins
óskar aö ráöa tvo rannsóknarmenn.
1. á efnagreiningastofu.
2. viö tölfræðilega útreikninga.
Um framtíöarstörf getur veriö aö ræöa.
Stúdentsmenntun æskileg.
Umsóknir sendist Rennsóknastofnun land-
búnaöarins, Keldnaholti v/Vesturlandsveg,
110 Reykjavík, fyrir 12. janúar 1981.
Sendill óskast
á skrifstofu blaösins. Vinnutími kl. 9—12 f.h.
Upplýsingar á skrifstofu, sími 10100.
Starfskraftur
óskast til afgreiöslustarfa nú þegar.
Æskilegur aldur 20—35 ára.
Uppl. í versluninni mánudaginn 6. janúar frá
5—6.
RÍKISSPÍTALARNIR
lausar stöður
LANDSPÍTALINN
Svæfingarhjúkrunarfræðingur óskast á
svæfingadeild Landspítalans. Hlutastarf
kemur til greina.
Hjúkrunarfræðingar óskast á lyflækninga-
deild, vökudeild Barnaspítala Hringsins og á
öldrunarlækningadeild. Einnig óskast
sjúkraliðar til starfa á öldrunarlækningar-
deild.
Upplýsingar um ofangreind störf veitir hjúkr-
unarforstjóri Landspítalans í síma 29000.
KLEPPSSPÍTALI
Hjúkrunarfræðingar óskast á Kleppsspítala
og á Geðdeild Landspítalans (33C).
Upplýsingar veitir hjúkrunarforstjóri
Kleppsspítalans í síma 38160.
VÍFILSSTAÐASPÍTALI
Aðstoðarmaöur á deildir óskast sem fyrst
viö Vífilsstaöaspítala.
Upplýsingar veitir umsjónarmaður í síma
42800.
Reykjavík, 4. janúar 1981.
SKRIFSTOFA RÍKISSPÍT ALANNA
EIRÍKSGÖTU 5, SÍMI29000
Skrifstofustarf
Höfum veriö beönir að útvega starfskraft til
alm. skrifstofustarfa hjá fyrirtæki í Reykjavík.
Umsóknir sendist fyrir 10. janúar 1981.
ENPURSKOOUNARSKRIFSTOFA
N.MANSCHER HF.
löggittir endursfcoóendur Borgartunl 21 Rvk.
Eftirtaldar
stöður
hjúkrunarfræöinga viö Heilsuverndarstöð
Reykjavíkur eru lausar til umsóknar:
Við barnadeild.
Viö heimahjúkrun.
Við heilsugæzlu í skólum.
Heilsuverndarnám æskilegt.
Skriflegar umsóknir berist hjúkrunarfor-
stjóra, sem jafnframt gefur nánari upplýs-
ingar í síma 22400.
Heilbrigöisráð Reykjavíkur.
Mosfellssveit
Umboösmaður óskast til aö annast dreifingu
og innheimtu fyrir Morgunblaöiö í Reykja-
byggö. Uppl. hjá afgreiðslunni í Reykjavík,
sími 83033.
plóy0ivíitiií>Kaí>iiíj>
Bifreiðastjóra
vantar hjá bókaforlagi nú þegar.
Umsóknir ásamt upplýsingum um fyrri störf
sendist fyrir 9. janúar til afgreiðslu Mbl.
merkt: „B — 3316“.
Markaðsráðgjafi -
Útflutningsráðgjöf
Útflutningsmiðstöð iönaöarins óskar að ráöa
starfsmann til aö aðstoöa fyrirtæki í mark-
aðsleit og útflutningsstarfsemi. Þau fyrirtæki,
sem hér er um að ræða, framleiða ýmsar
vörur fyrir sjávarútveg.
Viö leitum aö manni meö viðskiptareynslu.
Umsókn, sem tilgreini menntun og fyrri störf,
sendist til Útflutningsmiöstöövar iðnaöarins,
Hallveigarstíg 1, fyrir 10. janúar nk. Nánari
uppl. veitir skrifstofustjóri í síma 27577.
Byggðaþjónustan
auglýsir eftir
starfsfólki:
Bókari óskast fyrir meðalstórt fyrirtæki.
Starfssviö verður aö annast bankareikninga,
greiöa vörur, sjá um launaútreikning, greiöa
laun, gera skil til opinberra aöila og lífeyris-
sjóöa, skrifa út bókfærslubeiönir, (Contó-
merkja) og gera mánaðaruppgjör.
Viðkomandi veröur aö geta unnið sjálfstætt.
í boði eru góö laun auk fríðinda.
Bókari óskast til aö færa bókhald fyrir
einstaklinga með atv.rekstur. Um er aö ræöa
færslur dagbókar, viöskiptamannabókar og
afstemmingu, þ.e. skila bókhaldi tilbúnu til
uppgjörs og skattaframtals. Viðkomandi
getur fengiö verkefni send og sótt. Hér er því
tilvalið tækifæri fyrir aöila, sem er hreyfi-
hamlaöur eöa á af einhverjum orsökum erfitt
með ferðir.
Upplýsingar gefur Ingimundur Magnússon í
síma 41021.
Götun
Opinber stofnun vill ráöa starfsmann til
götunarstarfa (tölvuritun).
Eiginhandarumsóknir meö upplýsingum um
aldur, menntun og fyrri störf, sendist blaöinu
fyrir 9. janúar 1981 merktar: „Reglusemi —
3097“.
Fóstrur
Barnaheimili Húsavíkur vantar fóstrur sem
fyrst.
Umsóknarfrestur til 20. janúar. Uppl. gefur
forstööukona í síma 96-41255.
Dagvistunarnefndin
Bókaverslun
óskar eftir starfskrafti hálfan daginn frá 9-1.
Umsóknir leggist inn á augld. Mbl. merkt:
„Bókaverslun — 3065“.