Morgunblaðið - 04.01.1981, Page 25

Morgunblaðið - 04.01.1981, Page 25
MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 4. JANÚA R 1981 25 atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna Verksmiðjustörf í plastiðnaði Hampiðjan óskar aö ráða fólk til eftirtalinna starfa: Vaktformenn og aðstoðarfólk í plastvinnu- deildir. Unnið er á þrískiptum vöktum 5 daga vikunnar. Menn þurfa að vera undir þaö búnir að taka á sig aukavaktir þegar þörf krefur. Talið við Davíð eða Gylfa. Starfsfólk í fletti- og spunadeildir fyrirtækis- ins. Unnið er á tvískiptum vöktum 5 daga vikunnar. Uppl. veita Davíð eða Hektor. Til ýmissa annarra starfa svo sem vélgæslu á kaðalvélum, við blývinnslu og fleira. Tvískipt- ar vaktir. Uppl. hjá Hektori. Hafið samband við ofangreinda menn milli kl. 10—12 næstu daga, ekki í síma. !■! HAMPIOJAN HF Vélaverkfræðingur Vélaverkfræðingur óskar eftir atvinnu. Hefur mikla reynslu á sviði stjórnunar og viðskipta. Svar óskast sent á augld. Mbl. merkt: „Verkfræöingur — 3102“ fyrir 12. janúar. Framkvæmda- stofnun ríkisins óskar að ráða vélritara, vanan almennum skrifstofustörfum, nú þegar. Skriflegar umsóknir sendist lánadeild Fram- kvæmdastofnunarinnar, Rauðarárstíg 31. Matreiðsla eða kjötiðn 22 ára maður óskar eftir að komast í læri í matreiðslu eöa kjötiön. Uppl. í síma 51131. 1. vélstjóra og háseta vantar á 150 lesta netabát frá Grindavík. Upplýsingasímar 92-8073, 92-8086. Óskum eftir netabáti í viðskipti og/eða leigu á komandi vertíð. Öll veiðarfæri til staðar. Uppl. í símum 92-1578 og 92-3083 eftir kl. 18.00. Laus staða Staöa skólastjóra Bændaskólans á Hólum í Hjaltadal er laus til umsóknar. Umsóknir ásamt upplýsingum um menntun og fyrri störf, sendist landbúnaðarráöuneyt- inu fyrir 15. febrúar 1981. Staðan veitist frá 1. apríl 1981. Landbúnaðarráðuneytið, 2. janúar 1981. Opinber stofnun óskar að ráða sendil allan daginn. Umsóknir sendist Morgunblaöinu merkt: „A — 3374“. Framtíðarstarf Ungur maður með mikla reynslu við verzlun, jafnt á sölu sem skrifstofusviði, óskar eftir vinnu hjá góðu og traustu fyrirtæki. Tilboð leggist inn á augld. blaðsins, merkt: „Framtíðarstarf — 3101“, fyrir 15.1. 1981. raðauglýsingar — raðauglýsingar — raðauglýsingar kennsla Heimilisiðnaðarskólinn Laufásvegi 2 Sími17800. Námskeið í eftirfarandi greinum hefjast í janúar. Hekl 5.1.— 26.1. Myndvefnaöur 5.1. — 29.1. Vefnaöur f. byrjendur 5.1. — 23.2. Hnýtingar 6.1. — 29.1. Tóvinna 6.1. — 10.2. Sokka og vettlingaprjón 7.1. — 28.1. Jurtalitun 8.1. — 2.2. Dúkaprjón 12.1. — 9.2. Textilsaga, fyrirlestrar 15.1. — 5.2. Bandvefnaður 16.1. — 20.2. Tauþrykk 21.1. — 11.3. Innirtun fer fram í skrifstofu skólans, Laufás- vegi 2, kl. 10—16 daglega til 16. janúar. Eftir það mánudaga, þriöjudaga og fimmtudaga. Kennslugjald greiðist viö innritun. Þeim, sem hafa innritaö sig á námskeið í janúar skal bent á að greiða þarf fullt kennslugjald nú þegar. Skólastjóri. vinnuvélar Keðjur á dráttar- vélar og vinnuvélar Vandaðar gaddakeðjur á mjög hagstæðu veröi. Vélar og þjónusta, Járnhálsi 2, sími 83266. tilboö — útboö Q) Tilboð óskast í hreinlætis- og ræstingavörur fyrir hinar ýmsu stofnanir Reykjavíkurborgar. Útboðs- gögn eru afhent á skrifstofu vorri, Fríkirkju- vegi 3. Tilboðin verða opnuð á sama stað miðviku- daginn 28. janúar 1981 kl. 11.00 fyrir hádegi. INNKAUPASTOFNUN REYKJAVÍKURBORGAR Fríkirkjuvegi 3 — Sími 25800 húsnæöi óskast Verzlunarhúsnæði óskast við Laugaveg undir verzlun í fullum gangi. Allt kemur til greina. Upplýsingar í síma 39561. Skrifstofuhúsnæði óskast Óskum eftir að taka á leigu 150—180 ferm. skrifstofuhúsnæði á góðum stað í Reykjavík. Góð bílastæði nauðsynleg. Tilboö leggist inn á augld. Mbl. fyrir 16. þ.m. merkt: „Bílar — 3317“. til sölu Starfsmannafélög og önnur félagasamtök Til leigu eða sölu eru 40 hektarar lands, sem liggur að sjó í 30 km fjarlægð frá Reykjavík. Landið er girt, vegalögn, vatn, rafmagn, sími, samkomuhús fyrir 120 manns er á staönum. Landið er skipulagt og búið aö reisa 1 sumarhús af 12. Lysthafendur sendi nöfn sín til blaðsins merkt: „Orlofsland til leigu eða sölu — 3375“ fyrir 15. 1. ’81. Iðnaðarhúsnæði óskast Óska eftir 500—700 fm. iðnaðarhúsnæði. Tilboð leggist inn á augld. Mbl. merkt: „Iðnaðarhúsnæöi — 3100“. Húsnæði óskast 4—5 herb. íbúð/raðhús/einbýli óskast til leigu á Stór-Reykjavíkursvæöinu frá og með 1. maí í vor í minnst eitt ár fyrir barnlaus hjón sem eru að flytjast frá Bandaríkjunum. Árs fyrirframgreiðsla ef óskað er. Farið verður með tilboð sem trúnaðarmál. Tilboð óskast send augld. Mbl. fyrir 9. janúar merkt: „Nr. 3103/$4000“. Til sölu nálægt Hlemmi óinnréttaður 90 ferm. kjallari í steinhúsi. Hentugur fyrir léttan iðnað, lagarpláss eöa íbúð. Upplýsingar í síma 12203, 20266. | * ýmislegt Hraðfrystihús Grindavíkur óskar eftir bátum í viðskipti. Leiga á bát kemur einnig tii greina. Upplýsingar í síma 92-8014, Grindavík.

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.