Morgunblaðið - 04.01.1981, Síða 28

Morgunblaðið - 04.01.1981, Síða 28
28 MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 4. JANUAR 1981 Flest öll blöð í heiminum sem fjalla um tónlist, velja plötur ársins, hvort sem um er að ræða blöö sem fjalla eingöngu um tónlist, eða eru með umfjöllum reglulega meöal annars efnis líkt og hér í Morgunblaöinu. Aö þessu sinni læt óg verða aö því að birta slíkan lista, en þó með nokkra erlenda lista til hliösjónar, svo aö sjóndeildarhringurinn verði nú víðari. Tímaritin Billboard, Melody Maker og New Musical Express hafa öll látið hljómplötugagnrýnendur sína velja plötur ársins og birtum við úrslitin hér, til samanburðar. Plata ársins hjá Melody Maker: Remain in Light, frá bandarísku hljómsveitinni Talking Heads. Billboard kaus London Calling með Clash plötu ársins. Myndin er af Joe Strummer, tekin af Kristni Ólafssyni á hljómleikum Clash í sumar. Plata ársins: Scary Monsters frá David Bowie. Næst á eftir Talking Heads kom Bruce Springsteen best út úr öllum listunum að meöaltali. Bubbi Morthens á hlut í tveim bestu íslensku plötunum á árinu. Listi Billboard var svona, en þar völdu 9 gagnrýnendur sínar tíu bestu hver, en þetta er samantektin: 1. London Calling, Cloth Þessi plata kom ekki til álita í Bretlandi þar sem hún kom út rétt fyrir áramót 79/80. Var langvinsæl- ust hjá gagnrýnendum Billboard. 2. Hottor Than July, Stovie Wondor Wonder slær endalaust út eigin gæóamet. Hotter Than July hetur hlotiö góöar viötökur um allan heim. 1 Tha Wanderar, Donna Summer Donna heldur áfram aö þróast inn á rokk-línuna. 4. The River, Bruce Springtteen Númer 2 hjá Melody Maker, 2 hjá mér, 4 hjá Billboard og var reyndar númer 12 hjá NME, segir þaöekki nokkuö? 5. Pretendera Þaö kemur á óvart aö þessi plata skuli vera þetta hátt skrifuö hjá Billboard, þar sem Pretenders plötunni gekk ekkert of vel á US listanum, en engu aö stöur efnileg plata. 8. Broken Language, Marianne Faithful Faithful varö kúltúrhetja meö þessari plötu sem er nokkuö sérstök og bítandi. S. Scary Monttera, David Bowie Flestar Bowie plöturnar eru gersemi, en þessi er mörgum sinnum betri en þær sem hafa komiö frá honum undanfarin fimm ár. 10. Searching For The Young Soul Rebett, Dexy't Midnight Runnert Nýbytgju soul músík! Melody Maker hefur löngum veriö taliö afturhaldssamara en NME, og vissulega eru fleiri gömul nöfn á þeirra lista. 1. Remain In Light, Talkmg Headt Meö þessari plötu er Talking Heads komin í hóp hinna „stóru". 2. The Rhrer, Bruce Springtteen Bruce kom aftur fram á sjónarsviðið eftir tæp þrjú ár meö tvöfalda, stórgóöa plötu. 3. Peter Gabriel (no 3). Peter Gabriel Þriöja plata Gabriel síöan hann hætti í Genesis og þriöja platan sem heitir Peter Gabriei! Fyrir þaö aó reyna nýja hluti hefur honum tekist aö halda mun meiri viróingu heldur en gömlu félagarnir hans. 4. Crocodilet, Echo ft The Bunnymen 3. Emotional Retcue, Rolling Stonet Meira aö segja léleg plata frá Stones er góö plata! Ekki eins góö og „Black And Blue* en þrælgóö samt. 4. Doubte Fantaty, John Lennon—Yoko Ono Sama má segja um Lennon, léleg plata frá honum er góö plata á venjulegum mælikvaröa. Ekki besta platan hans en boöaöi samt gott. Röddin aldrei betri og lögin auövitað topplög. Og lögin hennar Yoko eru ágæt. Líklega fáum viö eina plötu i viöbót frá þeim, þar sem hún lá tilbúin til blöndunar og átti aö heita „Milk and Honey*. Á henni eru víst sterkari lög. 5. Hold Out, Jackton Browne Kraftmesta plata Browne, Ijúf. melódísk og góö. 6. The Up Etcalator, Graham Parker A The Rumour Þessi náungi bregst ekki og þetta er hans besta. 7. Making Moviet, Dire Straiti Afskaplega þægileg og lymskuleg góö plata. 8. Hotter Than July, Stevie Wonder Besta plata Wonders, á mjög löngum ferli góðra platna. t. Hawkt And Dovet, Neil Young Kannski ekki á hvers manns disk, en aó mínu mati afskaplega róandi og blíð plata. Alls ekki besta plata Youngs en góð samt. 7. Remain In Light, Talking Headt Gerö meö Eno, stundum vinnufélaga Bowie. 8. Making Movies, Dire Straits Besta platan enn frá Straits. Hljómsveit til aö fylgjast meö í framtíöinni. S. Borderline, Ry Cooder Þó aó Dylan hafi frá honum hljóöfæraleikarana Tim Drummond og Jim Keltner, í hljómleikaferöir þá hefur Cooder vinninginn í augum bresku gagnrýn- 10. Just One Night, Eríc Clapton Hljómleikaplata Claptons ber af öörum hljómleika- plötum á árinu. Clapton er besti gítarleikarinn. endanna. t. Shadowt And Light, Joni Mitchell Hljómleikaplata Joni meö Pat Methany og Jaco Pastorius, afar sérstök og óvenjuleg plata sem mætti jafnt teljast jazzplata eins og rokk/popp plata. 10. Welcome To The Club, lan Hunter Þrumugóð rokkplata tekin upp á hljómleikum. Rétt undir á mínum lista. Plöturnar sem NME velja eru fyrst og fremst breskar, meö nýjum listamönnum og í sum- um tilfellum fyrstu plötur þeirra. 1. Ctoter, Joy Dívition Þessi unga nýbylgjuhljómsveit missti reyndar söngvara sinn á árinu, en platan hefur engu aö síöur notið vinsælda meðal þeirra sem reyna aö fylgjast meö nýju hljómsveitunum. Eftirlifandi meölimir hafa stofnaö nýja hljómsveit New Order og ætti aö koma ný plata frá þeim ftjótlega. 2. Get Happy, Elvit Cottelio Get Happy varö ekki til aó auka á vinsældir kappans þó bæöi NME og MM gagnrýnendur velja hana á topp tíu. 3. I Jutt Can’t Stop It, Beat Nýbylgju dansgrúppa meö hressa plötu. 4. Sintemilla, Black Uhru Reggae listamaður. Hefur hlotið mikið lof ( ■ breskum blööum á árinu. 5. Moviet, Holger Czukay Czukay var í þýsku hljómsveitinni Can sem lék svokallaö krautrokk á sínum tima. Nú er tónlist Czukay kölluð Eurorokk. 6. Remain In Light, Talking Headt Dálítill Eurorokk stðl, nýbylgja á amerískan máta blandaö saman við elektrónískar og ritmískar tilraunir Eno. Útkoman ekki ósvipuö sumum Bowie plötum. 7. Crocodilet, Echi t The Bunnymen Ung hljómsveit frá Liverpool sem er aö skapa sinn eigin ferska nýbylgju stð. 8. Borderline, Ry Cooder Löngum veriö talinn brautryðjandi: Borderline er talin hans besta plata. 6. Singing OH-UB40 Þessi hljómsveit hefur náö vinsældum á vinsæld- arlistum í Bretlandi, andstætt flestum hinna. 7. Doc At The Radar Station, Captain Beefheart Beefheart heldur enn vinsældum hjá vissum hópi líkt og Zappa. Þessi plata er þó víst meö hans sterkarí. 8. Get Happy, Ehria Costello Soul plata Costello hefur greinilega unniö hug bresku gagnrýnendanna, enda vinnur hún á. t. Hypnotised, Undertones Óheft rokkmúsik. 10. The Long Riders, Ry Cooder Önnur plata Cooders á árinu, en þótti þó ekki neitt sérstök í heildina. Minni listi er jafnvel enn íhaldssamari en nokkur hinna og ekki ein einasta plata „fyrsta plata“ listamannanna! Áriö var reyndar einstaklega gott í plötuútgáfu erlendis og margir nýir og efnilegir lista- menn spruttu fram og nokkuö margir sem höföu gefiö góða von náöu aö stilla fókusinn og gera góöa hluti. Einnig komu flestar gömlu kempurnar fram úr fylgsnum sínum eftir nokk- urra ára eggjan frá yngri músíköntum og geröu sína bestu hluti þó margir þættu orönir nokkuö gamlir. 1. Scsry Monsters, David Bowie Ein af fimm bestu plötum Bowie og þar meö klassísk rokkplata. Melódísk, framgjörn, hressandi og frábærlega sungin og flutt plata. 2. The River, Bruce Springsteen Þrumugóö rokkplata frá sönnum rokkara, söngv- ara sem syngur af innlifun, semur af innlifun og hljómsveit sem fylgir fyllilega eftir. Troöfull af sterkum lögum. Hljómleikaplötur lan Hunter og Kinks voru síöan á topp 20, en aörir voru Clash (Sandin- ista), Rockpile, Blondie (Auto- american), Steely Dan, Peter Green, Felix Cavaliere, Paul Simon, Blues Band, Small Fac- es (Big Hits), Bob Dylan og Beatles (Rarities, bandaríska útgáfan) til dæmis. Sumar þeirra eru reyndar þaö nýjar aö varla er hægt aö segja aö raunveruleg skoöun hafi enn myndast á þeim eins og til aö mynda á plötu Clash, sem er þiggja platna albúm. íslensku plöturnar voru erf- iöari viöfangs og vil ég ekki telja upp nema fimm, þar sem uppskerugæöin gáfu ekki betur af sér hér en raun bar vitni. En þessar fimm eru ágætar og betri heldur en topp fimm undanfarinna ára ef til vill. 1. Gwtlavirkir, Utangarötmsnn Vantar aöeins herslumuninn til aö vera fyrsta flokks plata á hvaóa markaöi sem er. 2. itbjarnarblút, Bubbi Morthent Skemmtilega hrá, hressilega grimmir textar og upphaf nýrra tfma (vonandi). 3. Á hljómleikum, Hinn ítlentki Þurtaflokkur Fágaóasta hljómsveit á landinu. Hápunkturinn þó punklagiö hans Tómasar. 4. Þagað í hel, Þeyr Ööruvísi tónlist, svokölluð nýbylgjutónlist, vel flutt og upptekin, en lögin þó missterk. Efnilegt. 5. Gatan og tólin, Magnút Þór Stórvel og hressilega flutt „álfa-tónlist* nýja stefnu hjá Magnúsi.

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.