Morgunblaðið - 04.01.1981, Síða 32
32
MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 4. JANUAR 1981
icjo^nu-
ípá
'G9 hrúturinn
|VlV 21. MARZ—19.AI’KÍI.
Þú hefur ekki hugsaö nógu
vel um heilsuna að undan-
förnu. Taktu þig á.
NAUTIÐ
áWM 20. APRfL-20. MAf
Likur eru til að þú farir i
stutta skemmtiferð hráðlega.
TVÍBURARNIR
LWS 21. MAf—20. JÍINl
Þú hefur átt i erfiðleikum að
undanförnu en nú kemur allt
til með að leika i lyndi.
jjJKJ KRABBINN
21. JÚNf-22. JÚLl
Vendu þig af þvi að gera gys
að náunganum. það getur
kumið þér i koll fyrr en
varir.
UÓNIÐ
E'-a 23.JÚLI—22.ÁGÚST
Ilaginn skaltu nota til þess
að framkvæma allt sem þú
hefur látið sitja á hakanum.
MÆRIN
23. ÁGÚST-22. SEPT.
Fjölskyldan kailar og þú
skalt ekki hugsa um önnur
mál fyrr en öll mál eru komin
á hreint.
VOGIN
Wum 23. SEPT.-22. OKT.
Láttu ekki vin þinn trufla
þig við vinnuna þvi þú hefur
f mörgu að snúast.
DREKINN
23. OKT.-21. NÓV.
Gefðu þér góðan tima til að
koma lagi á fjármálin. kom-
inn timi til.
iWI BOGMAÐURINN
22. NÓV.-21. DES.
Notaðu skynsemina i dag og
það mun verða þér og öðrum
til gæfu.
m
STEINGEITIN
22.DES.-19.JAN.
Vertu heima f dag og Ijúktu
öllum þeim verkum sem ekki
hafa verið unnin undanfarið.
Syj VATNSBERINN
lw-sSfl 20.JAN.-18. FEB.
Vinlr þini eiga i einhverjum
deilum. varastu að hlanda
þér i þær.
i FISKARNIR
19. FEB.-20. MARZ
Byrjaðu daginn á góðri
gönguferð og þá munu af-
köstin verða ótrúleg yfir dag-
inn.
OFURMENNIN
BAAA VC6/SA pSSS At> /WíWl ^
J-öSK£<S6tjm±ír»ó/ PÓJT r/d. AO
HrrrA OFUI»A//r///SI, Vt/TtK/M !//£> />t>
/J*TA Pao I £///A//GBe//S -
HVA» Æru Ofí/BHSHH/
ses/ oh P£*sa mcppsAP
‘A V//SÍ/H JS/SSPA* » j
^KAfSD/?
H V
1 \:\
IP |M
CONAN VILLIMAÐUR
LJÓSKA
SMÁFÓLK
BRIDGE
Umsjón: Páll Bergsson
Hafirðu látið drottninguna
eða gosann frá blindum f
fyrsta slag fjórðu jólaþraut-
arinnar þá hefur þú tapað
bæði gamei og rúbertu.
Norður gaf, norður og suður
á hættu.
Norður
S. DG4
H. Á109
T. G74
L. ÁK95
Suður
S. Á72
H. D86
T. D1095
L. DG7
Vestur spilaði út spaðasexi
gegn þrem gröndum eftir þess-
ar sagnir:
Vestur Norður Austur Suður
— 1 lauf 1 sp. 1 gr.
Pass 2 gr. pass 3 gr.
Pass pass pass
Spurt var um framvindu
spilsins. Og ef þú hefur byrjað
vitlaust skaltu reyna aftur.
Spil austurs og vesturs.
Vestur Austur
S. 63 S. K10985
H. 7543 H. KG2
T. Á6 T. K832
L. 86432 L. 10
Ef látið er háspil frá blind-
um í fyrsta slag getur austur
geymt kónginn, látið lægra og
blindur fær slaginn. Suður
verður að fá a.m.k. einn slag á
tígul, spilar því litnum, vestur
fær á ás, spilar spaða og spilið
verður óvinnandi. Austur á
enn tígulkónginn og er til-
búinn með spaðaslagi sína.
Best er að láta lága spaða
frá báðum höndum í fyrsta
slag. Austur fær þá á áttuna
og hann á ekkert svar. Ef hann
spilar spaða, jafngott og hvað
annað, þá tekur þú slaginn í
blindum og spilar tígli. Vestur
fær á ásinn en á þá ekki spaða
og allt púður er úr vörninni.
Ef hann spilar hjarta þarf
bara að taka á ásinn og spila
aftur tíglinum.
Lítum aftur á fyrsta slag-
inn. Sé drottningin látin frá
blindum og austur leggur
kónginn á þá má vinna spilið
með því að gefa slaginn. Þá
mun rofna samband varnar-
spilaranna í spaðanum og þeir
ná ekki að fríspila líflitinn
sinn.
SKÁK
Umsjón: Margeir Pétursson
Undankeppni fyrir Skák-
þing Sovétríkjanna 1980 er
nú lokið. Þessi staða kom
upp í 1. deildarkeppninni í
skák stórmeistaranna
Kuzmins, sem hafði hvítt
og átti leik, og Tukmakovs.
35. f5! — Dxg5 (Svartur
tapar drottningunni eftir
35. ... Rxg5 36. fxg6+). 36.
Rxf7 - Hdl+ 37. Kh2 -
De7 38. fxg6+ — Kxg6 39.
Bxe4 — mát.
A. Beljavsky sigraði á
mótinu. Hann hlaut 11 xk
vinning af 17 mögulegum.
Næstir komu Dolmatov og
Tseshkovsky með lO'/í v. og
síðan þeir Rashkovsky,
Kuzmin, Romanishin og
Razuvajev með 10 v.