Morgunblaðið - 04.01.1981, Side 35
MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 4. JANÚAR 1981
35
35408
Okkur vantar
duglegar stúlk
ur og stráka
AUSTURBÆR
Austurstræti
og Hafnarstræti,
Laufásvegur 2—57,
Leifsgata,
Skipholt 1—50,
Laugavegur 1—33.
fHitJTapttl
Opiö í kvöld frá 18—01.
Halldór
Árni
i
diskótekinu
Oft er flagö undir fögru skinni. Sjáumst heil. Óðal.
Skipstjórafélag íslands — Stýrimanna
félags íslands — Kvenfélagið Hrönn
ARSHATIÐ
félaganna verður í Snorrabæ laugardaginn 10. janúar n.k. kl. 10.30.—
Miðar fást á skrifstofu félaganna í Borgartúni 18.
HaLyvysQ.
Verið velkomin
á nýja árinu í Hollywood.
Ný krónan veröur aö
sjálfsögöu í hávegum
höfö.
Veriö velkomin.
\
OUtóntnt
iHollfwood
tmtt iKtrntbm L
HQLLUWOOÐ
1930 — Hótel Borg — 1980
Gömlu
dansarnir
Hljómsveit Jóns Sigurössonar
ásamt söngkonunni Kristbjörgu
Löve leikur og syngur í kvöld kl.
21—01.
Diskótekiö Dísa stjórnar dans-
tónlistinni í hléum.
Komið snemma til aö tryggja
ykkur borö á góöum staö.
Viö minnum á hótelherbergin
fyrir borgargesti utan af landi.
Veitingasalan opin allan dag-
inn.
Hótel Borg, sími 11440.
Staður gömludansanna á
sunnudagskvöldum.
SÍMI í MÍMI ER 10004 I
Fjölbreytt og skemmtilegt tungumálanám |
ÁRAMÓTASPILA-
KVÖLD VARÐAR
verður haldiö a Hótel Sögu, sunnudaginn 4. janúar. Húsið verður opnað kl. 20.00.
Félagsvistin hefst kl. 20.30. Mætiö stundvíslega.
Glæsileg verðlaun —■ góö skemmtiatriöi
Hljómsveit Ragnars Bjarnasonar
Happdrættisvinningur — flugfar Keflavík-Kaupmannahöfn-Keflavík
Hljómsveit Ragnars Bjarnasonar mun leika fyrir dansi til kl. 01.00.
Hótel Saga — 4. janúar — kl. 20.30. — Landsmálafélagiö Vöröur
52.1
4
Bankar og sparisjóðir sjá um umskráningu
innlánsreikninga og verðbréfa í þeirra vörslu úr
gömlum krónum í nýjar.
Eigendur sparisjóðsbóka geta sem fyrr komið
hvenær sem er eftir áramótin til þess að sjá vaxta-
færslu og innistæðu þeirra í nýkrónum.
Reikningsyfirlit verða send í pósti eins og hingað til.
Þú þarf ekki að hlaupa til, bankinn sér um
breytinguna óbeðinn.
minni upphæðir-meira verögildi