Morgunblaðið - 25.01.1981, Page 21

Morgunblaðið - 25.01.1981, Page 21
MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 25. JANIJAR 1981 21 „Líkaninn - annað ekki“ á Litla sviði Þjóðleikhússins Nk. þriðjudagskvöld, 27. janúar, frumsýnir Þjóðleikhúsið nýlegt breskt leikrit eftir James Saun- ders á Litla sviðinu. Leikritið heitir „Bodies“ á frummálinu, en hefur i islenskri þýðingu örnólfs Árnasonar hlotið nafnið „Líkam- inn — annað ekki“. Benedikt Árnason leikstýrir, en Jón Svanur Pétursson gerir leik- mynd og búninga. Er þetta fyrsta leikmyndin sem Jón Svanur gerir fyrir Þjóðleikhúsið, en hann hefur starfað sem leiktjaldamálari við stofnunina nokkur undanfarin ár. Páll Ragnarsson sér um lýsinguna í sýningunni. Hlutverkin í leiknum eru aðeins fjögur og eru í höndum Kristbjarg- ar Kjeld, Gísla Alfreðssonar, Stein- unnar Jóhannesdóttur og Sigmund- ar Arnar Arngrímssonar. „„Líkaminn — annað ekki“ er meðal þeirra leikrita sem hvað mesta athygli hafa vakið í Bret- landi á síðari árum,“ segir í frétta- tilkynningu frá Þjóðleikhúsinu. James Saunders hefur samið fjölda leikverka bæði fyrir leiksvið, útvarp og sjónvarp. Þjóðleikhúsið hefur áður sýnt leikrit eftir Saunders, „Næst skal ég syngja fyrir þig“, sem sýnt var á Litla sviðinu í Lindarbæ veturinn 1966—67. Leikritið fjallar um tvenn hjón, Önnu og Margeir, sem Kristbjörg og Gísli leika, og Helenu og Davíð, sem Steinunn og Sigmundur Örn leika. Hjón þessi hittast eina kvöld- stund eftir níu ára aðskilnað, en áður fyrr hafði verið mjög náinn vinskapur með þessu fólki. Níu ár eru langur tími af mannsævi og ýmislegt hefur breyst, ekki síst fólkið sjálft. co • ** pTnudt&»»hr ^ Colb?rfÖt V 6 janú°r. °S ra» GikáiCÓróna ’ Co°PerBal, kr. 600 /i/i Verð fiauelsbu%aPo~ oB • Staki- ’°,' 9°0,Oo *r. 125baXUr> Verð 8 n'iklu tóvenju. * KuldQflikurí°’00 kr. 350 on l’ Verð Urvali Ve - ,fl,k/u * Stakar Z' °>00 - S°>00 K 19°>°0 - Tiklu ÍÓVeuJu- fy?ur, mikið ' kr- 200,oo b’ Verð . Verð kr. 50,oZ_ZVal> KlauekblúZ. 90,00 Jj kK ^.oo ’ Verð ! # PeVsur op 0 . Sverð %%*** tí°hr, frahh ° kr' 19$ - treflar> &llk9Ur> ndt ° fl. o.j rc?ti 4 C

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.