Morgunblaðið - 27.01.1981, Qupperneq 3

Morgunblaðið - 27.01.1981, Qupperneq 3
< MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 27. JANÚAR 1981 3 Hvers vegna var DAIHATSU CHARADE metsölubíllinn O 1980 r Opinberar skýrslur um bílainnflutning á síöastliönu ári sýna aö DAIHATSU CHARADE var langsöluhæsti bíllinn hér á landi. Af þeim rúmlega 7.000 íslendingum sem keyptu sér nýja fólksbifreiö, völdu 608 DAIHATSU CHARADE. Fyrir þá sem spyrja hvers vegna, eru hér nokkur svör. 1. DAIHATSU CHARADE er sparneytnasta bifreiöin sem völ er á á markaðn- um, þaö sanna margfaldir sigrar í sparaksturs- keppnum hér og erlendis. Benzínkostnaöur er orö- inn svo óheyrilegur í lífi hins almenna borgara aö ekki veröur hjá því komist aö leggja benzíneyöslu þungt á vogarskálar er valiö er milli bifreiöateg- unda. 2. Þrátt fyrir ótrúlega litla benzíneyðslu er DAIHATSU CHARADE enginn smábíll sem þarf aö troðast inn í. Frábær hönnun hugvitsmanna DAIHATSU-verksmiöj- anna tryggöi einstaklega hagnýtan og rúmgóöan 5 manna bíl með 5 dyrum og aftursæti sem hægt er aö leggja saman. 3. DAIHATSU CHARADE er framhjóladrlfinn og hiö langa bil milli fram og afturhjóla og breiddin milli hjóla gefur auk mikils rýmis inní, sérstaklega góöa aksturseiginleika, jafnvel á verstu íslensku vegum, enda líka 19 cm undir lægsta punkt. 4. DAIHATSU CHARADE er sérstaklega hannaður til aö verja ökumann og far- þega, ef til óhapps kemur. 5. Leitun er aö liprari bíl í akstri innanbæjar og utan, viö hvaöa aksturs- skilyrði sem um er aö ræða og þeir sem hafa keyrt hann í snjó og vondri færö trúa varla hvað hann fer. 6. Viö tryggjum fullkomna varahluta- og verkstæöis- þjónustu. Kynnið ykkur metsölubílinn DAIHATSU CHARADE, verð og greiðslukjör DAIHATSU umboðið Ármúla 23 sími 85870 og 39179. í

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.