Morgunblaðið - 27.01.1981, Qupperneq 4

Morgunblaðið - 27.01.1981, Qupperneq 4
4 MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 27. JANÚAR 1981 Peninga- markaöurinn f GENGISSKRÁNING Nr. 17 — 26. janúar 1981 Ný kr. Ný kr. Eining Kl. 13.00 Kaup Sala 1 Bandaríkjadollar 6,230 6,248 1 Starlingapund 14,980 15,023 1 Kanadadollar 5,235 5,250 1 Dönak króna 0,9885 0,9914 1 Norak króna 1,1713 1,1747 1 Saanak króna 1,3841 1,3881 1 Finnakt mark 1,5925 1,5971 1 Franakur franki 1,3176 1,3217 1 Balg. franki 0,1894 0,1900 1 Sviaan. franki 3,3876 3,3773 1 Hollanak florína 2,8013 2,8094 1 V.-pýzkt mark 3,0415 3,0503 1 KM«k líra 0,00641 0,00843 1 Auaturr. Sch. 0,4295 0,4307 1 Portug. Eacudo 0,1149 0,1152 1 Spénakur poaoti 0,0768 0,0770 1 Japanakt yan 0,03072 0.03080 1 Irskl pund 11,385 11,398 SDR (aóratök dréttarr.) 26/1 7,8744 7.8*72 r GENGISSKRANING Nr. 17 — 263. janúar 1981 Nýkr. Ný kr. Eining Kl. 13.00 Kaup Ssla 1 Bandaríkjadoilar 6,853 8,873 1 Starlingapund 16,478 16,525 1 Kanadadollar 5,759 5,775 1 Dönak króna 1,0874 1,0905 1 Norak króna 1,2884 1,2922 1 Saanak króna 1,5225 1,5269 1 Finnskt mark 1,7518 1,7568 1 Franakur franki 1,4494 1,4535 1 Baig. franki 0,2063 0,2190 1 Svtaan. franki 3,7044 3,7150 1 Hollanak Horina 3,0614 3,0903 1 V.-þýzkt mark 3,3486 3,3553 1 Itölak líra 0,00705 0,00707 1 Auaturr. Sch. 0,4725 0,4738 1 Portug. Escudo 0,1264 0,1267 1 Spénakur paaati 0,0645 0,0647 1 Japanakt yan 0.03380 0,03388 1 írakt pund 12,502 12,538 < v Vextir: INNLÁNSVEXTIR:. (ársvextir) 1. Almennar sparisjóðsbækur....35,0% 2.6 mán. sparisjóðsbaekur ......36,0% 3.12 mán. og 10 ára sparisjóösb.37,5% 4. Vaxtaaukareikningar, 3 mán...40,5% 5. Vaxtaaukareikningar, 12 mán..46,0% 6. Ávisana-og hlaupareikningur..19,0% 7. Vfeitölubundnir sparifjárreikn. 1,0% ÚTLÁNSVEXTIR: (ársvextir) 1. Víxlar, forvextir ...........34,0% 2. Hlaupareikningar.............36,0% 3. Lán vegna útflutningsafuröa.. 8,5% 4. Önnur endurseljanleg afurðalán ... 29,0% 5. Lin meö ríkisábyrgð..........37,0% 6. Almenn skuldabréf............38,0% 7. Vaxtaaukalán.................45,0% 8. Vísitölubundin skuldabréf ... 2,5% 9. Vanskilavextir á mán.........4,75% Þess ber aö geta, aö lán vegna útflutningsafuröa eru verötryggö miöaö við gengi Bandaríkjadollars. Lífeyrissjódslán: Lífeyrissjóður starfsmanna ríkis- ins: Lánsupphæö er nú 80 þúsund nýkrónur og er lániö vísitölubundiö meö lánskjaravísitölu, en ársvextir eru 2%. Lánstími er allt aö 25 ár, en getur veriö skemmrl, óski lántakandi þess, og eins ef eign sú, sem veö er í er lítitfjörleg. þá getur sjóöurinn stytt lánstímann. Lífeyrissjóöur verzlunarmanna: Lánsupphæö er nú eftir 3ja ára aöild aö lífeyrissjóönum 48.000 nýkrónur, en fyrir hvern ársfjóröung umfram 3 ár bætast viö lániö 4 þúsund ný- krónur, unz sjóösfélagi hefur náö 5 ára aöild aö sjóönum. Á timabilinu frá 5 til 10 ára sjóösaöild bætast viö höfuöstól leyfilegrar lánsupphæöar 2 þúsund nýkrónur á hverjum ársfjórö- ungi, en eftir 10 ára sjóösaöild er lánsupphæöin oröin 120.000 nýkrón- ur. Eftir 10 ára aöild bætast viö eitt þúsund nýkrónur fyrir hvern ársfjórð- ung sem líður. Því er í raun ekkert hámarkslán í sjóönum. Fimm ár veröa aö líða milll lána. Höfuðstóll lánsins er tryggöur með byggingavísitölu, en lánsupphæöin ber 2% ársvexti. Lánstíminn er 10 til 25 ár aö vali lántakanda. Lánskjaravísítala var hinn 1. janú- ar síöastliöinn 206 stig og er þá miöað viö 100 1. júní ’79. Byggingavísitala var hinn 1. janú- ar síöastliöinn 626 stig og er þá miöaö vlö 100 í október 1975. Handhafaskuldabráf í fasteigna- viöskiptum. Algengustu ársvextir eru nú 18—20%. „Áður fyrr á árununú* kl. 11.00: Básendar voru óbyggi- legir eftir hamfarirnar Á daKskrá hljóðvarps kl. 11.00 er þátturinn „Áður fyrr á árunum" í umsjá Ágústu Björnsdóttur. Fjallað um Bás- endaflóðið í janúar 1799. Lesari með umsjónarmanni er Guðni Kolbeinsson. — Básendaflóðið svokallaða reið yfir vesturhluta landsins aðfaranótt 8. janúar 1799, sagði Ágústa, — allt austan frá Þjórsá og vestur um Dali. Þetta flóð olli víða gífurlegu tjóni. Þó tók út yfir á Básendum á Suðurnesjum (milli Hvalsness og Hafna — sjá Á dagskrá sjónvarps kl. 20.45 er heimildarmynd frá BBC, Raoul Wallenberg — hetjan horfna. er fjallar um sænska stjórnarerindrekann Raoul Wallenberg kort). Staðurinn mátti heita gjöreyðilagður og óbyggilegur eftir þessar hamfarir, en þar hafði verið stunduð verslun a.m.k. um þriggja alda skeið. Síðasti kaupmaðurinn á Básend- um, Hinrik Hansen, var danskur að ætt en giftur íslenskri konu, og segir m.a. frá því hvernig hann og fjölskylda hans bjargað- ist úr þessum háska. Heimildir mínar hef ég að mestu úr Árbókum Espólíns og ritgerð sem heitir „Básendar við Faxa- flóa“ og er eftir Vigfús Guð- mundsson fræðimann. Raoul Wallenberg, sem bjarg- aði þúsundum gyðinga úr klóm nasista en lenti að lok- um sjálfur í greipum Rússa. Þýðandi og þulur er Ingi Karl Jóhannesson. — Þarna er rakin hin merkilega saga af starfi og afrekum Wallenbergs, sagði Ingi Karl, — en starfsvett- vangur hans var í Ungverja- landi, aðallega i Búdapest. Hann bjargaði þúsundum gyð- inga úr hinum svokölluðu „dauðagöngum" eða Dead Marches, en þangað sótti hann fólkið eða á járnbrautarstöðv- arnar. Því var svo komið fyrir í sérstökum vernduðum húsum, sem sænska sendiráðið hafði með að gera. í myndinni eru viðtöl við fjölda manna, konur og karla, sem eiga honum líf sitt að launa. Fólkið rifjar upp Básendar eru mitt á milli Hvalsness og Hafna. endurminningar sínar frá þessum tíma, m.a. um persónu- leika Wallenbergs og fram- komu. Síðari hluti myndarinn- ar fjallar svo um hvarf hans 1945, það sem síðan hefur gerst og þær vísbendingar sem fram hafa komið um að hann kunni enn að vera á lífi — í rússnesk- um fangabúðum. Á síðustu árum hafa verið stofnaðar sér- stakar nefndir til frelsunar Wallenberg, og þó að segja megi að þetta sé frekar síðbúið, þá eru menn að vakna til meðvitundar um það að hann kunni að vera enn á lífi, og þá í sovéskum fangabúðum, eins og fyrr sagði. Wallenberg hefur nú verið tilnefndur til friðar- verðlauna Nóbels. I'r Austfjaróaþok- unni kl. 22.35: Um mannlíf og mannfækkun í Austfirðinga- fjórðungi Rætt við Björn Stef- ánsson á Stöðvarfirði Á dagskrá hljóðvarps kl. 22.35 er þátturinn Úr Austfjarðaþok- unni i umsjá Vilhjálms Einarsson- ar skólameistara á Egilsstöðum, sem að þessu sinni rseðir við Björn Stefánsson á Stöðvarfirði. — Ég spjalla þarna við Björn um ævi hans og störf, sagði Vilhjálmur, — og hann svarar spurningunni sem er þema þáttar- ins, þ.e.a.s. um landflótta úr Aust- firðingafjórðungi fram um 1970, en ef fjórðungurinn hefði haldið sínu miðað við fjölgun í landinu öllu, byggju hér nú 25—30 þúsund manns. Björn Stefánsson fæddist árið 1910 á Fögrueyri við Fáskrúðs- fjörð, þar sem stundaður var blandaður búskapur, sjósókn og landbúnaður, og ólst upp á hlið- stæðum jörðum bæði þar og við Loðmundarfjörð og Reyðarfjörð. Hann sótti sjóinn í æsku sinni og var m.a. formaður á árabát. Eftir nám við Samvinnuskólann var Björn kaupfélagsstjóri í þrjátíu ár liðlega, bæði á Akranesi, Stöðvar- firði, Siglufirði og síðast hjá Kaup- félagi Héraðsbúa á Egilsstöðum. Hann var um skeið starfsmaður Áfengisvarnarráðs, en kaus að eyða ævikvöldinu á Stöðvarfirði, þar sem hann rær til fiskjar þegar vel viðrar eins og í gamla daga. — Björn vérður einnig hjá mér í næsta þætti, að mánuði liðnum, sagði Vilhjálmur að lokum, — og þar segir hann m.a. frá kynnum sínum af Jónasi frá Hriflu og námstíma sínum í Samvinnuskól- anum. Sjónvarp kl. 20.45: Raoul Wallenberg Utvarp Reykjavík ÞRIÐJUDKGUR 27. janúar MORGUNINN 7.00 Veðurfregnir. Fréttir. 7.10 Bæn. 7.15 Leikfimi. 7.25 Morgunpósturinn 8.10 Fréttir. 8.15 Veðurfregnir. Forustugr. dagbl. (útdr.). Dagskrá. Morgunorð: Margrét Jóns- dóttir talar. Tónleikar. 8.55 Dagiegt mál. Endurt. þáttur Guðna Kolbeinssonar frá kvöldinu áður. 9.00 Fréttir. 9.05 Morgunstund harnanna: Pétur Bjarnason les þýðingu sína á „Pésa rófulausa“ eftir Gösta Knutsson (7). 9.20 Leikfimi. 9.30 Tilkynn- ingar. Tónleikar. 9.45 Þing- fréttir. 10.00 Fréttir. 10.10 Veður- fregnir. 10.25 Sjávarútvegur og sigling- ar. Umsjón: Ingólfur Arnar- son. Rætt verður um söiu- og markaðsmál. 10.40 Einsöngur: Sigríður Ella Magnúsdóttir syngur lög eft- ir Ingólf Sveinsson, Mariu Brynjólfsdóttur, Einar Markan og Sigfús Halldórs- son; óiafur Vignir Alberts- son leikur á píanó. 11.00 „Áður fyrr á árunum“ Ágústa Björnsdóttir sér um þáttinn. Um Básendaflóðið i janúar 1799. Lesari með um- sjónarmanni er Guðni Kol- beinsson. 11.30 Búdapest-kvartettinn leikur Strengjakvartett nr. 16 í F-dúr op. 135 eftir Ludwig van Beethoven. 12.00 Dagskráin. Tónleikar. Tilkynningar. SÍDDEGID 12.20 Fréttir. 12.45 Veður- fregnir. Tilkynningar. Þriðjudagssyrpa — Jónas Jónasson. 15.50 Tilkynningar. 16.00 Fréttir. Dagskráin. 16.15 Veðurfregnir. 16.20 Siðdegistónleikar: Tón- list eftir Mozart Fritz Wunderlich, Dietrich Fischer-Dieskau, Roberta Peters o.fl. syngja atriði úr „Töfraflautunni" með út- varpskórnum og Filharmon- iusveitinni i Berlin; Karl 19.45 Fréttaágrip á táknmáli. 20.00 Fréttir og veður. 20.25 Auglýsingar og dag- skrá. 20.35 Frá dögum goðanna. Fjórði þáttur. Kadmos. Þýðandi Kristín Mantylá. Sögumaður Ingi Karl Jó- hannesson. 20.45 Raoul Wallenberg — hetjan horfna. Heimildamynd frá BBC um sænska stjórnarerindrek- ann Raoul Walieberg, sem bjargaði þúsundum gyð- inga úr klóm nasista en Böhm stj./Fílharmoníusveit- in í Berlín leikur Sinfóniu nr. 39 i Es-dúr (K543); Karl Böhm stj. 17.20 Útvarpssaga barnanna: „Gullskipið" eftir Hafstein Snæland Höfundur les (2). 17.40 Litli barnatiminn Sigrún Björg Ingþórsdóttir sér um timann. sem fjallar um köttinn. Olga Guðmunds- dóttir les m.a. „Köttinn sem hvarf“ eftir Ninu Sveinsdótt- ur og fleiri sögur. 18.00 Tónleikar. Tilkynningar. KVÖLDIÐ 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Fréttir. Tilkynningar. lenti að lokum sjálfur i greipum Rússa. Aldrei hef- ur orðið uppvist um örlög hans. en margir telja, að hann hafi verið á ltfi fyrir fáeinum árum og sé það kannski enn. Hann hefur nú verið tilnefndur til frið- arverðlauna Nohels. Þýðandi og þulur Ingi Karl Jóhannesson. 21.40 Óvænt endalok. Draumur Batibols. Þýð- andi Kristmann Eiðsson. 22.05 Þingsjá. Þáttur um störf Alþingis. Umsjónarmaður Ingvi Hrafn Jónsson. 22.55 Dagskrárlok. 19.35 Á vettvangi Stjórnandi þáttarins: Sig- mar B. Hauksson. Samstarfs- maður: Ásta Ragnheiður Jó- hannesdóttir. 20.00 Poppmúsik 20.15 Kvöldvaka a. Einsöngur. Guðmundur Guðjónsson syngur lög eftir Guðmund Hraundal, Bjarna Þóroddsson og Jón Björns- son. ólafur Vignir Alberts- son leikur á pianó. b. Björn Eyjólfsson frá Her- disarvik. Skúli Helgason fræðimaður flytur frásögu- þátt, — fyrri hluta. c. Kvæði eftir Kristján Jónsson Fjallaskáld. Baldur Pálmason les. d. Úr minningasamkeppni aldraðra. Inga Lára Bald- vinsdóttir les þátt eftir Ing- veldi Jónsdóttur frá Stokks- eyri. e. Þrjár þjóðsögur úr Bæjar- hreppi. Skúli Guðjónsson rit- höfundur á Ljótunnar- stöðum skráði. Pétur Sumar- liðason kennari les. 21.45 Útvarpssagan: „Mín lilj- an fríð“ eftir Ragnheiði Jónsdóttur. Sigrún Guðjóns- dóttir les (8). 22.15 Veðurfregnir. Fréttir. Dagskrá morgundagsins. Orð kvöidsins. 22.35 Úr Austfjarðaþokunni Umsjón: Vilhjáimur Einars- son skólameistari á Egiis- stöðum. 23.00 Á hljóðbergi. Umsjónar- maður: Björn Th. Björnsson listfræðingur. „Ilúsið á höfð- anum“, úr skáldsögunni „To the Lighthouse“ eftir Vir- giniu Woolf. Enska leikkon- an Cclia Johnson les. w 23.45 Fréttir. Dagskrárlok. SKJÁNUM ÞRIÐJUDAGUR 27. janúar

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.