Morgunblaðið - 27.01.1981, Qupperneq 6
6
MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 27. JANÚAR 1981
í DAG er þriðjudagur 27.
janúar, sem er tuttugasti
og sjöundi dagur ársins
1981. Árdegisflóö í Reykja-
vík kl, 11.05 og síödegis-
flóð kl. 23.39. Sólarupprás
í Reykjavík kl. 10.23 og
sólarlag kl. 16.59. Sólin er í
hádegisstaö í Reykjavík kl.
13.41 og tungliö í suöri kl.
06.52. (Almanak Háskól-
ans).
Ég elska þá, sem mig
elska, og þeir, sem leita
mín, finna mig. (Oröskv.
8,17.)
| KROSSGÁTA
LÁRÉTT: — 1 stormsvcipur, 5
smáalda. 6 (ukI. 7 tónn, 8 falla,
11 sérhljóóar. 12 rándýr. 14
mantkunnandi. 16 álitinn.
LÓÐRÉTT: — 1 raunveruleKt. 2
svala. 3 vætla, 4 karlfuKÍ. 7 poka.
9 horaða, 10 sessa, 13 smáKer, 15
belti.
LAUSN SÍÐUSTU KROSSGÁTU:
LÁRÉTT: - 1 skerða, 5 NÓ, 6
endast, 9 fái, 10 pa, 11 NN, 12
hár, 13 iaKa. 15 ain. 17 fótinn.
LÓÐRÉTT: - 1 svefnlyf, 2 endi,
3 róa. 4 altari. 7 nána, 8 spá, 12
haKÍ. 14 Kat, 16 in.
| FWÉTTIR 1
Veðurstofan var vongóð um
að hlýtt myndi verða um
iaifd allt i dag, er hún gerði
spá sina i gærmorgun. Þá
var hitastig viða komið upp
fyrir frostmark. eftir að
frost hafði verið um nóttina.
Hér i Reykjavik var hitinn
t.d. kominn upp fyrir frost-
markið en hafði farið niður i
mínus 7 stig um nóttina. Þá
hafði mest frost á landinu
verið 18 stig á Þingvöllum,
norður á Staðarhóli á Ey-
vindará og uppi á Hveravöll-
um. Úrkoman um nóttina
hafði orðið mest austur á
Hellu, 6 millim.
Manneidisféi. íslands heldur
aðalfund sinn miðvikudags-
kvöldið 28. þ.m. í Norræna
húsinu kl. 20.30. Áður en
fundarstörf hefjast verða
bornir fram til kynningar
síldarréttir.
Hvítabandið. Aðalfundur fé-
lagsins verður haldinn annað
kvöld, miðvikudag, að Hall-
veigarstöðum og hefst hann
kl. 20. Auk hinna venjulegu
aðalfundarstarfa verður
myndasýning o.fl.
Félagsvist verður spiluð í
kvöld kl. 21 í safnaðarheimil-
inu í Hallgrímskirkju, á veg-
um kvenfélagsins. Verður
byrjað að spila kl. 21. Ágóð-
inn rennur til byggingarsjóðs
Hallgrímskirkju.
Kvenfél. Hreyfils heldur
fundi í kvöld kl. 20.30 í
Hreyfilshúsinu. Stjórn fé-
lagsins mun gangast fyrir
þorrablóti 1. febr. næstkom-
andi og gefa stjórnarkonur
nánari uppl. um það.
Frikirkjusöfnuðurinn í
Reykjavík. — Á vegum kven-
félags safnaðarins verður
haldið fyrir safnaðarfólk og
gesti þess spila- og skemmti-
kvöld í Lækjarhvammi að
Hótel Sögu nk. fimmtudags-
kvöld kl. 20.30.
Aðskotahlutur lenti ofaní
Sigmund-teikningunni hér á
síðunni á sunnudaginn. Er
beðist afsökunar á þessu.
I FRÁ HÖFWINNI 1
Á sunnudaginn kom Úðafoss
til Reykjavíkurhafnar af
strönd og danska herskipið
Hvidbjörnen kom. Var skipið
hér enn í gærdag. I gærmorg-
un kom togarinn Ingólfur
Arnarson af veiðum og var
hann með um 140 tonna afla.
Þorskur var uppistaðan í afla
togarans, sem landað var hér.
Kyndill kom úr ferð í gær og
mun hafa haldið samdægurs
aftur í ferð. í gær var von á
bresku olíuflutningaskipi.
Það var reyndar von á því um
helgina, en tafðist í hafi. í
dag, þriðjudag, er von á
Langá að utan, svo og leigu-
skipinu Borre.
Nýskipaður sendiherra Belgiu hr. Jacques A.F. Vermer afhenti i dag forseta Islands
trúnaðarbréf sitt. Viðstaddur athöfnina var Ólafur Jóhannesson utanrikisráðherra.
Siðdegis þá sendiherrann boð forseta að Bessastöðum ásamt fleiri gestum. (Fréttatilk.)
Hjónaband. í Bústaðakirkju
hafa verið gefin saman í
hjónaband Sigríður Ólafs-
dóttir og Höskuldur H.
ólafsson. Heimili þeirra er
að Hlíðargerði 17 í Rvík.
(MATS- ljósmyndaþjónusta).
Þá er óhætt að kveikja í, félagar. Hinn voldugi Dagblaðsandi hefur veitt okkur blessun sína!!!
Kvöld-, navtur- og helgarþjónutta apótekanna í Reykja-
vík, dagana 23.-29. janúar, aö báóum dögum meötöld-
um, veróur sem hér segir: í Laugavega Apóteki, — En
auk þess er Holts Apótek opiö til kl. 22 alla daga
vaktvikunnar, nema sunnudag.
Slysavaróetofan í Borgarsprtalanum, sími 81200. Allan
sólarhringinn.
Óntemiseógeróir fyrir fulloróna gegn mænusótt fara fram
f Heilsuverndarstóó Reykjavíkur á mánudögum kl.
16.30—17.30. Fólk hafi meö sér ónæmisskírteini.
Læknastofur eru lokaöar á laugardögum og helgidögum,
en hægt er aö ná sambandi viö lækni á Göngudeiid
Landapftalana alla virka daga kl. 20—21 og á laugardög-
um frá kl. 14—16 sími 21230. Göngudeild er lokuö á
helgidögum. Á virkum dögum kl.8—17 er hægt aö ná
sambandi viö lækni f sfma Laeknaféfags Reykjavfkur
11510, en því aöeins aö ekki náist f heimilislækni. Eftir kl.
17 virka daga tíl klukkan 8 aö morgni og frá klukkan 17 á
föstudögum til klukkan 8 árd. Á mánudögum er
laaknavakt i sfma 21230. Nánari upplýsingar um lyfjabúöir
og læknaþjónustu eru gefnar í sfmsvara 18888. Neyóar-
vakt Tannlæknafél. íslands er í Heilsuverndarstöóinni á
laugardögum og helgidögum kl. 17—18.
Akureyri: Vaktþjónusta apótekanna vaktvikuna 26.
janúar til 1. febrúar, aö báöum dögum meötöldum er f
Stjörnu Apóteki. Uppl. um lækna- og apóteksvakt f
sfmsvörum apótekanna 22444 eöa 23718.
Hafnarfjöróur og Garóabær: Apótekin í Hafnarfiröi.
Hafnarfjaróar Apótek og Noröurbæjar Apótek eru opin
virka daga til kl. 18.30 og til skiptist annan hvern
laugardag kl. 10—13 og sunnudag kl. 10—12. Uppl. um
vakthafandi lækni og apóteksvakt í Reykjavík eru gefnar
f sfmsvara 51600 eftir lokunartíma apótekanna.
Keflavfk: Keflavíkur Apótek er opiö virka daga til kl. 19.
Á laugardögum kl. 10—12 og alla helgidaga kl. 13—15.
Símsvari Heílsugæslustöövarinnar í bænum 3360 gefur
uppl. um vakthafandi lækni, eftir kl. 17.
Selfoss: Selfoss Apótek er opiö til kl. 18.30. Opió er á
laugardögum og sunnudögum kl. 10—12. Uppl. um
læknavakt fást í sfmsvara 1300 eftir kl. 17 á virkum
dögum, svo og laugardögum og sunnudögum.
Akranes: Uppl. um vakthafandi lækni eru f sfmsvara 2358
eftir kl. 20 á kvöldin. — Um helgar, eftir kl. 12 á hádegi
laugardaga til kl. 8 á mánudag. — Apótek bæjarins er
I opiö virka daga til kl. 18.30, á laugardögum kl. 10—13 og
sunnudaga kl. 13—14.
8.Á.Á. Samtök áhugafólks um áfengísvandamáliö: Sálu-
hjálp í viölögum: Kvöldsfmi alla daga 81515 fré kl. 17—23.
Forekfraréógjófin (Barnaverndarráö íslands) Sálfræöileg
ráögjöf fyrir foreldra og börn. — Uppl. í síma 11795.
Hjálparstöó dýra (Dýraspftalanum) f Vföidal, opinn
mánudaga—föstudaga kl. 14—18, laugardaga og sunnu-
daga kl. 18—19. Sfminn er 76620.
ORÐ DAGSINS
Reykjavlk sími 10000.
Akureyri sími 96-21840.
Siglufjöröur 96-71777.
SJÚKRAHÚS
Heimsóknartímar, Landspítaiinn: alla daga kl. 15 tll kl. 16
og kl. 19 til kl. 19.30 til kl. 20. Barnaepftali Hringaina: Kl.
13—19 alla daga. — Landakotaapftali: Alla daga kl. 15 tll
kl. 16 og kl. 19 til kl. 19.30. — Borgarapftalinn:
Mánudaga til fðstudaga kl. 18.30 til kl. 19.30. Á
laugardögum og sunnudögum kl. 13.30 tll kl. 14.30 og kl.
18.30 til kl. 19. Hafnarbúðir: Alla daga kl. 14 tll kl. 17. —
Granaásdaiid: Mánudaga tll föstudaga kl. 16—19.30 —
Laugardaga og sunnudaga kl. 14—19.30. — Heilsu-
varndaratöðin: Kl. 14 til kl. 19. — Faaðingarhaimili
Reykjavfkur: Alla daga kl. 15.30 til kl. 16.30. —
Kleppaspftali: Alla daga kl. 15.30 til kl. 16 og kl. 18.30 til
kl. 19.30. — Flókadaild: Alla daga kl. 15.30 til kl. 17. —
Kópavogshssfið: Eftir umtali og kl. 15 til kl. 17 á
helgldögum. — Vffilestaðir: Daglega kl. 15.15 til kl. 16.15
og kl. 19.30 til kl. 20. — Sðlvangur Hafnarflröi:
Mánudaga til laugardaga kl. 15 tll kl. 16 og kl. 19.30 tll kl.
20.
St. Jóeefaapftalinn Hafnarfiröi: Heimsóknartími alla daga
vlkunnar 15—16 og 19—19.30.
SÖFN
Landebókasafn islands Safnahúsinu viö Hverfisgötu:
Lestrarsalir eru opnir mánudaga — föstudaga ki. 9—19
og laugardaga kl. 9—12. — Utlánasalur (vegna heima-
lána) opin sömu daga kl. 13—16 nema laugardaga kl.
10—12.
Háskólabókasafn: Aöalbyggingu Háskóla íslands. Opiö
mánudaga — föstudaga kl. 9—19, — Útibú: Upplýsingar
um opnunartíma þeirra veittar í aöalsafni, síml 25088.
Þjóöminjasafnió: Opiö sunnudaga, þriöjudaga, fimmtu-
daga og laugardaga kl. 13.30—16.
Þjóóminjaaafnió: Opiö sunnudaga, þriöjudaga, fimmtu-
daga og laugardaga kl. 13.30—16.
Borgarbókaaafn Reykjavfkur
AÐALSAFN — ÚTLÁNSDEILD, Þingholtsstræti 29a, sími
27155 opiö mánudaga — föstudaga kl. 9—21. Laugar-
daga 13—16.
AOALSAFN — lestrarsalur, Þingholtsstræti 27. Opiö
mánudaga — föstudaga kl. 9—21. Laugardaga 9—18,
sunnudaga 14—18.
SÉRÚTLAN — afgreiösla í Þingholtsstrætl 29a, síml
aöalsafns. Bókakassar lánaöir skipum, heilsuhælum og
stofnunum.
SÓLHEIMASAFN — Sólheimum 27, sfml 36814. Oplö
mánudaga — föstudaga kl. 14—21. Laugardaga 13—16.
BÓKIN HEIM — Sólhelmum 27, sími 83780. Helmsend-
ingarþjónusta á prentuöum bókum vió fatlaóa og
aldraöa.
HOFSVALLASAFN — Hofsvallagötu 16, síml 27640. Oplö
mánudaga — föstudaga kl. 16—19.
BÚSTAÐASAFN — Bústaöakirkju, sfml 36270. Opiö
mánudaga — föstudaga kl. 9—21. Laugardaga. 13—16.
BÓKABlLAR — Bækistöö f Bústaöasatnl, sfml 36270.
Viökomustaöir vfösvegar um borglna.
Bókaaafn Saftjarnarnaas: Oplð mánudögum og miðvlku-
dögum kl. 14—22. Þriöjudaga, fimmtudaga og töstudaga
kl. 14—19.
Amerfaka bðkasafnið, Neshaga 16: Oplö mánudag tll
föstudags kl. 11.30—17.30.
býzka bókasafnið, Mávahlið 23: Opló prlöjudaga og
föstudaga kt. 16—19.
Árbæjarsafn: Oplö samkvæmt umtali. Upplýslngar í sfma
84412 mllli kl. 9—10 árdegls.
Ásgrfmssafn Bergstaöastræti 74. er opiö sunnudaga.
priöjudaga og fimmtudaga kl. 13.30—16. Aögangur er
ókeypls.
Sædýraaafniö er opiö alla daga kl. 10—19.
Taaknibókaaafnið. Sklpholtl 37, er oplö mánudag til
föstudags frá kl. 13—19. Síml 81533.
Hðggmyndasafn Ásmundar Sveinssonar viö Slgtún er
oplö priöjudaga, flmmtudaga og laugardaga kl. 2—4.
Lietasafn Einars Jðnssonar: Lokaö f desember og
janúar.
SUNDSTAÐIR
Leugerdeltleugin er opin mánudag — föstudag ki. 7.20
til kl. 19.30. Á laugardögum er opiö frá kl. 7.20 til kl.
17.30. Á sunnudögum er opiö frá kl. 8 til kl. 13.30.
Sundhóllin er opin mánudaga til föstudaga frá kl. 7.20 til
13 og kl. 16—18.30. Á laugardögum er opiö kl. 7.20 til
17.30. Á sunnudögum er opiö kl. 8 til kl. 13.30. —
Kvennatíminn er á fimmtudagskvöldum kl. 21. Alltaf er
hægt aö komast í bööin alla daga fré opnun til
lokunartíma. Veeturbæjerteugin er opln alla virka daga
kl. 7.20—19.30, laugardaga kl. 7.20—17.30 og sunnudag
kl. 8—13.30. Gufubaöió í Vesturbæjarlauginni: Opnun-
artíma skipt mllli kvenna og karla. — Uppl. í síma 15004.
Varmárlaug í Moefellssveit er opin mánudaga—föstu-
daga kl. 7—8 og kl. 17—18.30. Kvennatími á fimmtudög-
um kl. 19—21 (saunabaöió opiö). Laugardaga opiö
^ 17.30 (saunabaö f. karla opiö). Sunnudagar opiö kl.
10—12 (saunabaöiö almennur tími). Sími er 66254.
8undhöll Keflevfkur er opin mánudaga — fimmtudaga:
7-30 9, 16—18.30 og 20—21.30. Föstudögum á sama
tíma, til 18.30. Laugardögum 8—9.30 og 13—17.30.
Sunnudaga 9—11.30. Kvennatímar þriöjudaga og
fimmtudaga 20—21.30. Gufubaöiö opiö frá kl. 16
mánudaga—föstudaga, frá 13 laugardaga og 9 sunnu-
daga. Sfminn 1145.
Sundlaug Kópevogs er opln mánudaga—föstudaga kl.
7 9 og frá kl. 17.30—19. Laugardaga er opiö 8—9 og
14.30—18 og á sunnudögum 9—12. Kvennatímar eru
þriöjudaga 19—20 og miövikudaga 19—21. Síminn er
41299.
8undleug Hafnerfjarðerer opin mánudaga—föstudaga
W- 7—8.30 og kl. 17—19. Á laugardögum kl. 8—16 og
sunnudögum kl. 9—11.30. Bööin og heitukerin opin alla
virka daga frá morgnl til kvölds. Sími 50088.
Sundlaug Akureyrar: Opln mánudaga—föstudaga kl.
7—8, 12—13 og 17—12. Á laugardögum kl. 8—16.
Sunnudögum 8—11. Sími 23260.
BILANAVAKT
Vaktþjónusta borgarstofnana svarar alla virka daga frá
kl. 17 siödegis til kl. 8 árdegis og á helgidögum er svaraö
allan sólarhringinn. Símlnn er 27311. Tekið er viö
tilkynningum um bilanir á veitukerfi borgarinnar og á
þeim tilfellum öörum sem borgarbúar telja sig þurfa aö fá
aöstoó borgarstarfsmanna.