Morgunblaðið - 27.01.1981, Page 8

Morgunblaðið - 27.01.1981, Page 8
8 MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 27. JANÚAR 1981 Brldge Umsjón* ARNÖR RAGNARSSON Bridgedeild Breiðfirðinga Tíu umferðum af 19 er lokið í aðalsveitakeppni deildarinnar en spilaðir eru 16 spila leikir. Staða efstu para: Hans Nielsen 149 Jón Stefánsson 143 Kristján Ólafsson 141 Hreinn Hjartarsson 135 Óskar Þráinsson 135 Erla Eyjólfsdóttir 121 Ingibjörg Halldórsdóttir 118 DavíðDavíðsson 106 Elís Helgason 105 Sigríður Pálsdóttir 101 Gísli Víglundsson 101 Næstu tvær umferðir verða spilaðar á fimmtudaginn í Hreyfilshúsinu og hefst keppni stundvíslega kl. 19.30. Bridgedeild Skagfirðinga Ellefu sveitir taka þátt í fimm kvölda hraðsveitakeppni hjá deildinni og er þremur um lokið. umferð- Staða efstu sveita: Jón Stefánsson 1947 Vilhjálmur Einarsson 1827 Guðrún Hinriksdóttir 1751 Hjálmar Pálsson 1638 Erlendur Björgvinsson 1606 Sigrún Pétursdóttir 1584 Næstsíðasta umferðin verður spiluð á þriðjudag í Drangey, félagsheimili Skagfirðinga og hefst keppni kl. 19.30. Bridgefélag Kópavogs Þriðja og fjórða umferð í aðalsveitakeppni félagsins voru spilaðar sl. fimmtudag. Urslit þriðju umferðar: Jón Þ. — Grímur 19-1 Ármann — Jón A. 16-4 Sigrún — Svavar 11-9 Dröfn — Runólfur 13-7 Aðalsteinn — Þórir 20-0 Ásthildur — Bjarni 10-10 Sverrir — Sigurður Úrslit 4. umferðar: 13-7 Aðalsteinn — Ásthildur 19-1 Runólfur — Þórir 15-5 Svavar — Dröfn 20-0 Ármann — Sigrún 20—0 Jón Þ. — Jón A. 14—6 Grímur — Sigurður 20—0 Bjarni — Sverrir 16—4 Staða efstu sveita: Jón Þorvarðarson 72 Aðalsteinn Jörgensen 71 Ármann J. Lárusson 65 Runólfur Pálsson 61 Bjarni Pétursson 59 Svavar Björnsson 58 Næstu tvær umferðir verða spilaðar nk. fimmtudag í Þing- hól og hefst keppnin kl. 20. Hjónaklúbburinn Tveimur umferðum af fimm er lokið í barometer-tvímenningn- um og er staða efstu para þessi: Dóra — Guðjón 211 Ester — Guðmundur 178 Hanna — Ingólfu 105 Hulda — Þórarinn 92 Erla — Kristmundur 81 Næst verður spilað 3. febrúar í Rafveituhsinu við Elliðaár. Hreyfill - BSR - Bæjarleiðir Átta umferðum af 13 er lokið í sveitakeppni hjá bílstjórunum og er staða efstu sveita þessi: Daníel Halldórsson 147 Þórður Elíasson 114 Guðlaugur Nielsen 105 Kári Sigurjónsson 102 Einar Hjartarsson 100 Birgir Sigurðsson 96 Rósant Hjörleifsson 95 Bridgefélag kvenna Eftir fjórar umferðir í sveit- arkeppni bridgefélags kvenna er staða efstu sveita á þessa leið: Aldís Schram 72 Guðrun Bergsdóttir 60 Guðrún Einarsdóttir 56 Sigrún Pétursdóttir 53 Gunnþórunn Erlingsdóttir 48 Fjórtán sveitir spila í keppn- inni, og eru spiluð sextán spil á milli sveita. Kaupmenn ákærð- ir fyrir verðlagn- ingu á brauðum TVEIR kaupmenn í Reykja- vík voru fyrir nokkru ákærð- ir fyrir að selja vísitölubrauð- in á hærra verði en leyfilegt er. Hafa þeir verið yfirheyrð- ir af Rannsóknarlögreglu ríkisins og er mál þeirra nú til ákvörðunar hjá saksókn- ara. óskar Jóhannsson kaup- maður í Sunnubúðinni er annar þeirra og ræddi Mbl. við hann um þetta mál: — Fulltrúar verðlagseftirlits komu í verzlunina til mín 4. desember sl. og keyptu 6 brauð og sögðu þeir að verzlun mín hefði verið valin af handahófi til að kanna verðlagningu á brauðum, sagði Óskar. — I framhaldi af því er mér gefið að sök að selja vísitölubrauðin á of háu verði. Eg keypti þau af þeim sem ég kaupi venjulega brauð og legg mín 17% ofan á, eins og rétt er um þessa vöru. Álagningin hjá mér er óbreytt, en hins vegar varð ég að kaupa þau dýrari inn. Kl. níu að kvöldi 10. desember var hringt heim frá RLR og ég beðinn að mæta morguninn eftir til að gefa skýrslu og tjáði lög- reglumaðurinn mér að áherzla væri lögð á að flýta þessu máli. Það var sjálfsagt mál af minni hálfu og vildi svo til að þennan sama morgun birtist í Mbi. grein, sem ég hafði þá nýlega skrifað, „Hvernig Jón bakari gerðist lög- brjótur". Þar rakti ég nokkur atriði þessara verðlagsmála og lagði ég greinina fram sem málsskjal, en í henni sagði ég m.a. að allt yrði sett í gang vegna lögbrots Jóns og lögreglunni feng- ið málið, sem nú var orðið stað- reynd. Síðan hefur ekki gerst annað en að málið mun vera komið til saksóknara og kemur þá brátt í ljós hvort við verðum ákærðir, kaupmennirnir. 31710 LÁ 31711 Sólvallagata Glæsileg þriggja herbergja ca. 112 fm íbúö á 2. hæö. Tvær stórar stofur. Tvennar svalir. Mjög stórt og gott eldhús. Verð 440—450 þ. (Gkr. 44—45 m.). Bárugata Mjög góö þriggja herbergja sérhæö ca. 97 fm á 1. hæö. Stór bílskúr. Herbergi í kjallara. Ræktuö lóð. verö 500 þ. (Gkr. 50 m.). Fífusel Mjög falleg og vönduö fjögurra herbergja ca. 110 fm íbúð á 2. hæö. Viöarklætt baðherbergi m/kari og sturtu. Verö 450 þ. (Gkr. 45 m.). Vesturberg Sérstæö fjögurra herbergja ca. 110 fm. íbúö á 1. hæö. Miklar innréttingar. Myndsegulband. Sér lóö. Laus fljótlega. Verö 410 þ. (Gkr. 41 m.). Bárugata Góð fjögurra herb. íbúö ca. 110 fm á 3. hæö, aö hluta undir súö. Ný máluö. Góöur staöur. Verö 480 þ. (Gkr. 48 m.). Vesturberg Mjög góö og falleg fjögurra herbergja t'búð ca. 110 fm á 2. hæö. Miklar innréttingar. Lagt f. þvottavél á baöi. Verö 410 þ. (Gkr. 41 m.). Borgarholtsbraut Nýstandsett einbýlishús ca. 140 fm 4—5 svefnherbergi. Stór bílskúr. Falleg lóö. Verö 750 þ. (Gkr. 75 m.). Malarás Glæsilegt fokhelt einbýlishús ca. 300 fm. Innbyggöur bílskúr ca. 50 fm. Til afhendingar í mars. Teikningar á skrifstof- unni. Verð 70 þ. (Gkr. 70 m.). Fasteignamiðlunin Selid Garðar Johann Guðmundarson Magnus Þorðarson. hdl Grensásvegi 11 AUGLÝSINGASIMINN KR: 22410 Jfl»r0unblnbtt> 2ja herbergja 65 ferm 4. hæö við Gaukshóla. 2ja herb. 85 fm. jaröhæö viö Flúöasel. 2ja herb. kjallaraíbúö viö Bjargarstíg. 3ja herbergja 90 ferm 1. hæö í þríbýlishúsi viö Hlaöbrekku í Kópavogi. 3ja herbergja 96 ferm 5. hæö viö Blikahóla. 3ja herbergja. 90 ferm 3. hæð viö Hamraborg í Kópavogi. 3ja herbergja 96 ferm 4. hæö viö Hvassaleiti. 3ja herbergja 106 ferm 1. hæö viö Álfaskeiö. 4ra herbergja 105 ferm jaröhæö viö Klepps- veg. 4ra herbergja 117 ferm jaröhæö við Háaleitis- braut. 4ra herbergja 108 ferm 2. hæö við Flúöasel. 4ra herbergja 110 ferm rishæö í þríbýlishúsi við Bárugötu. 4ra herbergja 108 ferm. 4. hæö ásamt bílskúr viö Austurberg. 4ra herbergja 100 ferm 4. hæð ásamt bílskúr viö Bólstaöarhlíö. 5 herbergja 110 ferm 1. hasð í 2ja hæöa blokk við Engihjalla. Suöursval- ir. í smíöum viö Kambasel 180 ferm raöhús ásamt inn- byggöum bílskúr og 48 ferm rishæö. Húsin eru fokheld nú þegar. Seljast fullfrágengin aö utan meö lóö og bílastæöum fullfrágengnum. Fagrabrekka Einbýlishús á tveimur hæöum. Efri hæöin er um 145 ferm, jaröhæö um 70 ferm ásamt bíiskúr. Vönduö eign 8—10 ára gamalt. HMHimi t FASTEIBNIB AUSTURSTRÆTI 10 A 5 HÆÐ Sími 24850 og 21970. Halgi V. Jónsson hrl., heimasimi sölumanns 38157. Glæsileg jarðhæð Sérhæð um 90 fm, 3—4 herbergi, eldhús og bað. Sérgeymsla. Eign í sérflokki. ÍBÚÐA- SALAN Gegnt Gamlabiói, sími 12180. Sölum.: Siguröur Benediktsson. Lögmenn: Agnar Biering, Hermann Helgason. ■ . , c 4 Eiánaval 29277 Hafnarhúsinu- Grétar Haraldsson hrl. Bjarni Jónsson (20134) Seltjarnarnes — sérhæö m/bílskúr Höfum til sölu úrvals 5—6 herb. sórhæö á sunnanverðu Seltjarnarnesi viö Vallarbraut. íbúðin er laus fljótlega. Verö 750 þús. Hagamelur — 5 herb. Mjög góö íbúð á 3. hæð í fjórbýlishúsi. Vönduö íbúö á úrsvals staö. Getur losnaö fljótlega. Verö 650 þús. Fellsmúli 4ra—5 herb. m/bílskúr Mjög skemmtileg og vel um gengin íbúö á 2. hæö. Seltjarnarnes — Sérhæö Góö 5 herb. íbúö á efstu hæö viö Miöbraut. Bílskúrsréttur. 2ja—3ja herb. íbúö óskast til kaups fyrir mjög traustan kaupanda. Ibúöin þarf ekki aö losna strax. Eignahöllin 28850-28233 Hverfisgötii76 Vesturbær 2ja herb. 70 ferm góö kjallara- íbúö, Nýjar innróttingar. Gott verö. Verö 320 þús. í Breiðholti 2ja herb. nýieg íbúö á 3. hæö. Bílskúr. Fæst í skiptum fyrir 3ja—4ra herb. íbúö. Miöbær 2ja herb. þokkaleg íbúö í timb- urhúsi. Útb. 100 þús. Vesturbær 3ja herb. 80 ferm góð risíbúö meö sér hita, ásamt herb. í kjallara með sór snyrtingu. Laus strax. Verð 380 þús. Stýrimannastígur 3ja herb. neöri hæö í timbur- húsi. Sérinngangur. Sérhiti. Bárugata 3ja herb. 97 ferm sérhæð í tvíbýlishúsi. Herbergi í kjallara. BAskúr. Verð 500 þús. Breiövangur 140 fm neöri sérhæö í nýju húsi. BAskúr. Verö 680 þús. Heiöargeröi 2x56 fm einbýlishús á 2 hæö- um. Möguleiki á tveim íbúöum. Verð 750 þús. Birkigrund Fullbúiö 200 fm raðhús skipti möguleg á minni eign. Verð 850 þús. Borgarholtsbraut — einbýli 140 fm einbýlishús ásamt bíl- skúr. Mikiö endurnýjað. Gott ástand. Húsiö stendur a storri lóö. Bein sala. Verð 750 þús. Akurholt, Mosfellssveit Einbýlishús 137 fm auk bíl- skúrs. Skipti möguleg á 3ja—4ra herb. íbúö. Verö 800 þús. Vatnsleysuströnd Fokhelt einbýlishús 100 fm auk 60 fm vinnuherbergis í kjallara. Bílskúr. Skipti á 2ja—3ja herb. íbúö á Reykjavíkursvæði mögu- leg. Fokheld einbýlishús í Breiöholti og víðar. Skipti oft möguleg. Teikningar á skrifstof- unni. í smíöum í miðbænum. Höfum til sölu 2ja og 3ja herb. ibúöir í þríbýlishúsi í miöborg- inni. Fast verö. Teikningar og nánari uppl. á skrifstofunni. Höfum kaupendur aö byggingalóðum og byrj- unarframkvæmdum á Reykjavíkursvæöi. Th*od4r Ottóuon, vlitkipWi. Haukur PéturMon, hoimMÍmi 35070. Öm HofldótMon, hoimMÍmi 33919. AUGLÝSINGASÍMINN ER: t'Tl 22410 kjí1 JRorstmblabiþ ^^31710 LA 31711 Söluskrá kemur út um mánaðamótin. Látið skrá eign yð- ar strax. Fasteignamiðlunin_^_ Selid Garðar Jóhann Guðmundarson Magnús Þórðarson. hdl. Grensásvegi 11

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.