Morgunblaðið - 27.01.1981, Qupperneq 9
MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 27. JANÚAR 1981
9
ÞINGHOLTSSTRÆTI
Tll sölu reisulegt múrhúöaö timburhús. í
húsinu má m.a. hafa tvœr 4ra—5 herb.
íbúöir. Frumlegt og athyglisvert hús.
Þarfnast standsetningar aö innan. Hag-
kvœmt verö.
HLÍÐAR
4RA HERB. — SÉRHÆÐ
Falleg ca. 130 ferm. sérhæö á 1. hæö í
fjórbýlishúsi. (búöin skiptist f 2 stofur,
skiptanlegar og 2 svefnherb. og rúm-
gott hol. Nýtt gler. Bflskúr fylgir.
ALFASKEID
2JA HERB. — 65 FERM.
Qóö fbúö f fjölbýlishúsi meö suöursvöl-
um. Bílskúrssökkull fylgir. Verö 290
þúa.
BUGÐULÆKUR
5 HERB. HÆÐ
Mjög falleg 127 ferm. hæö í þrfbýlishúsi.
(búöin skiptist m.a. í 2 mjög rúmgóöar
stofur og þrjú svefnherbergi, þar af eltt
þeirra forstofuherbergi. (búóin er mjög
björt og falleg. Verö 570 þúe.
KOPAVOGUR
RADHÚS
Viölagasjóóshús, sem er endaraöhús á
2 hæöum, alls um 130 ferm. aó
grunnfleti. Laust f aprf).
KLEPPSVEGUR
4RA HERB. JARÐHÆÐ
Falleg fbúö um 105 ferm. sem skiptist
m.a. f stofu og 3 svefnherbergi. Auka-
herbergi í risl fylgir. Leue fljótlega. Verö
420 þúe.
LANGHOLTSVEGUR
4RA HERBERGJA
Falleg fbúö f risi í þrfbýlishúsi. íbúöin
skiptist m.a. f 2 stofur og 2 svefnher-
bergi Verö 350 þúe.
STÓRAGERÐI
4RA HERB. — 110 FERM
Ágætis íbúð á 4. hæð í fjölbýlishúsi.
fbúöin skiptist f stóra stofu og prjú
rúmgóð svefnherbergl. Suöur svallr.
KÓPAVOGUR
EINBYLISHUS — BÍLSKÚR
Sérlega fallegt einbýlishús sem er hæö,
ris og kjallari um 82 ferm. aó grunnfleti,
f Kópavogi. Nýlegur rúmgóöur bflskúr
fylgir. Stór ræktuö lóö.
BARUGAT A
3JA—4RA HERB. — 96 FERM.
Neöri haBÖ í tvfbýtishúsi úr steini. Tvær
stórar stofur og rúmgott svefnherbergi.
Aukaherbergi í kjallara. Failegur garöur.
Laus strax.
Höfum fjölda
góöra kaupenda
ad flestum gerö-
um eigna.
Atli Yagnsson löf{fr.
Suöurlandsbraut 18
84433 82110
MYNDAMÓT HF.
PRENTMYNDAGERÐ
AÐALSTRÆTI • SlMAR; 171S2-1735S
26600
ÁSBRAUT
Lítil 2ja herb. íbúö á 3. hæö í
blokk. Laus rtú þegar. Verö:
250 þús.
FLUÐASEL
Raöhús á tveim hæðum (2x77
fm) 4 svefnherb. á efri hæö.
Fullgerö bílgeymsla. Verö: 700
þús.
GAMLI BÆRINN
Einbýlíshús sem er jaröhæö
(steinn) hæð og ris. (járnkl.
timbur). Húsiö er u.þ.b. 50 fm
aö grunnfleti. Húsiö er algjör-
lega nýstandsett innan. Falleg
lóö. Lítill bílskúr. Fæst jafnvel í
skiptum fyrir 2ja—3ja herb.
íbúö + peningamilligjöf. Verö:
ca. 800 þús.
MIÐSTRÆTI
5 herb. íbúö á tveim hæöum í
steinhúsi. Á neðri hæö eru tvö
samliggjandi herb. og snyrting
(geta veriö sér eöa t.d. skrlf-
stofa). Uppí eru tvær samliggj-
andi stofur, eitt herb., eldhús og
bað. 20 fm bilskúr tylgir. Verð:
450 þús.
RAUÐALÆKUR
4ra herb. 96 fm góö samþykkt
kjallaraíbúð. Sér hiti. Sér inng.
Nýtt gler. Verö: 400 þús.
STÓRITEIGUR MOS-
FELLSSV.
Endaraöhús 144 fm hæö og 70
fm kjallari. Uppi eru stofa, 5
svefnherb., eldhús og baö. Niöri
er sjónvarpsherb., geymsla og
þvottahús. 28 fm bílskúr. Gróð-
urhús. Snyrtileg góð eign. Verö:
ca. 800 þús.
SÖRLASKJOL
3ja herb. kjallaraíbúö i þríbýlis-
húsi. Sér hiti og inng. Verð:
300—320 þús.
VESTURBORG
MAKASKIPTI
Vantar góöa 5—6 herb. ibúöar-
hæö í Vesturbæ eða Hlíöum. í
skiptum er boðin auk peninga
sérlega vönduö nýleg 3ja herb.
íbúö í fjórbýlishúsi í Vesturbæ.
íbúöinni sem er á efri hæö fylgir
góö geymsla á jaröhæö, bílskúr
og 50% úr sameiginl. þvotta-
herb.
2ja herb. íbúö
2ja herb. ca. 60 fm íbúö á 4.
hæö í háhýsi viö Gaukshóla.
Laus í aþrfl n.k. Verö: 300 þús.
HORNAFJÖRÐUR
Elnbýlishús 140 fm auk 56 fm
bflskúrs. Nýlegt gott hús. Vel
staösett. Verö: 850 þús. eóa
skipti á eign á stór Reykjavík-
ursvæöinu.
Munið söluskrána
Verðmetum samdæg-
urs.
Fasteignaþjónustan
Austurstræti 17, s. X60C.
Ragnar Tómasson hdl
CjlWlAD 911Cn-9Tt7fl SOLUSTJ LARUS Þ VALOIIWARS
OIIVIMn ^IIUU £IJ/U logm joh þorðarson hdl
Til sölu og sýnis m.a.:
Húseign í Austurborginni
Húsiö er tvíbýlishús með 6 herb. íbúð, 8x72 ferm og 2ja
herb. íbúð á jaröhæð/kj. Stór bílskúr, ræktuö lóð, Húsið
atendur á vinsælum stað á Högunum skammt frá
Háskólanum.
Bjóðum ennfremur til sölu við:
Laugarnesveg 1. hæð 70 ferm mjög góöa 2ja herb. íbúö.
Jöklasel 3ja herb. íbúð 108 ferm í smíðum. Allt sér.
Einstaklingsíbúðir við Seljaland og Víöimel
Eskihlíö 4ra herb. íbúð 105 ferm á 4. hæð. Útsýni.
Einbýlishús í smíðum við Hraunberg með 90 ferm
iðnaöarhúsnæði.
Þurfum að útvega m.a.
íbúð í Hlíðum með 3 svefnherb.
2ja herb. jarðhæð í borginni. Mikil útb.
3ja—4ra herb. íbúð í Laugarneshverfi.
Tvíbýlishús í borginni. Góð útb. fyrir rétta eign.
Til sölu á Skaga- AtMENNA
húsnlr.veime,n' LA.STÍLGNASAIAH
„ , ^ LAUGAVEG118 SÍMAR 21150-21370
ibUÖUm. —msmm^—m
Fasteignasalan Hátún
Nóatúni 17, 8:21870, 20998.
Við Laugaveg
2ja herb. 45 ferm íbúö í kjallara.
Viö Hraunbæ
2ja herb. 65 ferm íbúð á 2.
hæö.
Við Bergþórugötu
2ja herb. 65 ferm íbúð a 1.
hæö.
Viö Asparfell
Falleg 2ja herb. 65 ferm íbúö á
6. hæö.
Við Bræöraborgarstíg
3ja herb. 97 ferm. íbúð á 1.
hæö.
Við írabakka
3ja herb. 85 ferm. íbúö á 1.
hæö.
Við Hjallaveg
3ja herb. 85 ferm íbúð á
jaröhæö. Sér inngangur.
Við Kárastíg
3ja herb. 80 ferm íbúö. Slétt
jaröhæö.
Við Bárugötu
Falleg 4ra herb. 110 ferm íbúö á
efstu hæö í þríbýlishúsi.
Viö Krummahóla
Penthouse
142 ferm íbúö á tveimur hæö-
um. Uppsteypt bflskýli.
Garðabær
Glæsilegt einbýlishús 140 ferm
ásamt 50 ferm bflskúr.
Við Bygggarða —
lönaðarhúsnæði
Hasö og kjallari samtals 176
ferm.
Við Bauganes
sór hæðir
Tvíbýlishús á tveimur hæöum
170 ferm grunnflötur og hæö.
Selst fokhelt, frágengiö utan.
Skemmtileg teikning.
Við Dalsel
Glæsilegt raóhús, tvær hæöír
og kjallari, samtals um 240
ferm. Fullbúiö bílhýsi.
Hilmar Valdimarsson.
Fasteignaviöskipti
Jón Bjarnason hrl.
Brynjar Fransson sölustj.
Heimasími 53803.
EF ÞAÐ ER
FRÉTTNÆMT
ÞÁ ER ÞAÐ í
MORGUNBLAÐENU
U f.LVSIM. \
SIMINN KU:
22480
FASTEIGNASALAN
WkálafeU
29922
Æsufell
2ja herb. 65 fm íbúð á 5. hæð.
Suöursvalir. Útb. 220 þús.
Gaukshólar
2ja herb. 70 fm íbúð á 4. hæð.
Vestursvalir. Fallegt útsýnj. Útb.
220 þús.
Baldursgata
2ja herb. íbúö. Öll ný endurnýj-
uó íbúö á 1. hæó í steinhúsi.
Laus nú þegar.
Alfaskeið Hafnarf.
3ja herb. 108 fm íbúö á 1. hæð.
Þvottahús og búr inn af eldhúsi.
Suóur svalir. Verö 370 þús. Útb.
260 þús.
Furugrund
2ja herb. einstaklega vönduó ný
íbúö á 1. hæð. Útborgun 220
þús.
Engjasel
2ja herb. 70 fm á 1. hæð.
Bflskýli fylgir. Afhending sam-
komulag. Verö tilboó.
Garðavegur
2ja herb. notaleg risíbúö meö
sér inngangi i góöu tvibýlishúsi.
Útb. 140 þús.
Úthlíö
3ja herb. 90 fm snyrtileg risibúö
í góöu fjölbýlishúsi. Utb. 280
þús.
Einarsnes
3ja herb. 75 fm risíbúð. Laus
um mánaðarmótin jan./feb,
Mikið endurnýjuö eign. Útb.
190 þús.
Markholt
Mosfellssveit
3ja herb. efri sérhæð í endur-
nýjuöu húsi. Bflskúrsréttur. Útb.
230 þús.
Vesturberg
3ja herb. endaibúö á efstu hæö.
Stórkostleg útsýni. Góöar inn-
réttingar. Utb. 270 þús.
Miöbraut Seltj.n.
3ja herb. ca. 100 fm efri hæð í
þríbýlishúsi ásamt 35 ferm.
bflskúr. Laus í ágúst. Verö
tilboö.
Asparfell
4ra herb. rúmlega 105 fm íbúö
á 2. hæð meö suöur svölum.
Verö tilboö. Sórkostlega falleg
íbúö.
Rauöilækur
Ca. 100 fm 4ra herb. kjallara-
íbúö í fjórbýlishúsi. Sér inn-
gangur. Snyrtileg og vel um
gengin eign. Verö tilboö.
Bólstaðarhlíö
4ra herb. 110 fm íbúö á 2. hæö
m/ suöur svölum. Laus nú
þegar. Verö 500 þús. Möguleiki
á aö taka 2ja herb. ibúö uppí.
Háteigsvegur
4ra herb. 120 fm efri hæð í
fjórbýlishúsi. Endurnýjuð eign
að hluta. Fallegt útsýni. Verð
ca. 580 þús.
Stórageröi
4ra herb. 113 fm íbúö á 4. hæö
ásamt bflskúr. Verö tilboó.
Krummahólar
4ra—5 herb. endaíbúð á 4.
hæð. Vandaðar innréttingar.
Suöursvalir, fallegt útsýni. Utb.
320 þús.
Hofgarðar
136 fm 2ja ára gamalt einbýlis-
hús á einni hæð ásamt 60 fm
bflskúr. Vandaöar innréttingar.
Frágengin lóö. Útb. ca. 800 þús.
Sogavegur
Einbýlishús sem er 4 svefnherb.
og baö á efri hæð. 2 stofur,
eidhús og þvottahús á neöri
hæð + 25 fm bflskúr. Útb. ca.
550 þús.
Dalsel
Tvær hæöir og kjallari meö
fullbúnu bflskýli. Til afhendingar
fljótlega. Verð ca. 700 þús.
Möguleiki á skiptum á 5 herb.
íbúö í Breiöholti.
/V fasteignasalan
^Skálafell
MJOUHLIO 2 IVIO MIKLATORG)
Sölust) Valur Magnússon
Viöskiptafr Brynjólfur Bjarkan
KLEPPSVEGUR
3ja til 4ra herb. íbúö á 3. hæö,
ca. 105 ferm.
HLADBREKKA, KÓP.
3ja herb. íbúö á 1. hæð ca. 90
ferm.
RAÐHUSí GARÐABÆ
Raóhús á tveim hæóum ca. 200
ferm. Bílskúr 48 ferm. fylgir.
MOSFELLSSVEIT
RISHÆÐ
3ja herb. rishæö ca. 80 ferm. í
timburhúsi.
SÉRHÆÐ í KÓPAVOGI
3ja—4ra herb. sérhæð ca. 100
ferm. Þvottahús á hæðinni, sér
hiti, sér inngangur. Bílskúr tylg-
ir.
í HLÍÐUNUM
6 herb. íbúð á jaröhæö ca. 136
ferm. 4 svefnherb.
SELTJARNARNES
FOKHELT RADHUS
Rúmlega fokhelt raöhús á tveim
hæöum. Verö 650 þús.
HAMRABORG KÓP.
3ja herb. íbúð á 3. hæö ca. 90
ferm. Bflskýli fylgir. Verö 350
þús.
NJALSGATA
3ja herb. íbúó á efri hæö ca. 65
ferm.
LAUFASVEGUR
2ja og 3ja herb. íbúðir í risi. Má
sameina í eina íbúö.
BERGÞÓRUGATA
Góö kjallaraíbúö, 3ja herb.
Verö 240 þús.
ÁLFTAHÓLAR
4ra herb. íbúö 117 fm. Bílskúr
fylgir. Verö 520 þús.
HVERFISGATA
Efri hæö og ris, 3ja herb. íbúöir
uppi og niöri.
MELGERÐI KÓP.
3ja herb. íbúð. Sér inngangur,
sér hiti. Stór bflskúr fylgir. Verð
430 þús.
VESTURBERG
4ra—5 herb. íbúö á 3. hæö.
Verö 400 þús.
DVERGABAKKI
4ra herb. íbúö á 1. hæö. Verö
400 þús.
HÖFUM
KAUPENDUR AÐ:
sérhæöum, einbýlishúsum. raö-
húsum, 2ja, 3ja og 4ra herb.
íbúóum á Reykjavíkursvæöinu,
Kópavogi og Hafnarfirði.
Pétur Gunnlaugsson, lögfr.
Laugavegi 24,
, símar 28370 og 28040.
AIGLVSINGASLWINN KR:
22480 QjíJ
Worflitnblttbib
usava
FLÓKAGÖTU 1
SÍMI24647
Eignaskipti
4ra herb. endaíbúö á 4. hæð við
Ljósheima (suðurendi). 3 svefn-
herb. Sér inngangur. Sér hiti.
Æskileg skipti á 2ja herb. íbúó.
Tilboö óskast.
Álfheimar
3ja herb. rúmgóð íbúð á 1.
hæð. S-svalir.
Hraunbær
4ra herb. íbúð á 2. hæð ásamt
íbúöarherb. á jaröhæö. Laus
strax.
Kópavogur
Einbýlishús 6 herb. og raðhús 5
herb. með bflskúrum í beinni
sölu. Laust fljótlega.
Helgi Ólafsson
löggiltur fasteignasali.
Kvöldsími 21155.