Morgunblaðið - 27.01.1981, Blaðsíða 13

Morgunblaðið - 27.01.1981, Blaðsíða 13
MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 27. JANÚAR 1981 13 Fjöl- menni i 75 ára afmœli Dags- brúnar Eðvarð Sigurðsson, formaður Dagsbrúnar í 20 ár, síðan 1961, flytur hér afmælisræðu sína. Ljósm. Ól.K.M. Gunnar Thoroddsen, forsætisráðherra, heilsar uppá Einar Olgeirsson í afmælishófinu. Ljósmyndari Mbl. ólafur K. Magnússon tók þessar myndir hér á síðunni í afmælishófi Dagsbrúnar í Lindarbæ sl. sunnudag. „Þetta var mjög gott hóf,“ sagði Eðvarð Sigurðsson, formaður Dagsbrúnar að afmælishófinu loknu: „Til okkar fjölmennti hvers konar fólk, verkamenn og menn hærra settir í þjóðfélaginu, og óskaði félaginu gæfu á komandi árum. Þetta var í alla staði mjög ánægjulegur dagur.“ Þorsteinn Pálsson, Pétur Sigurðoson, Páll Sigurjónsson og Guðmundur J. Eins og vera ber i afmælum, fengu gestir kaffi og kðkur. Guðmundsson rabba saman á 75 ára afmæli Dagsbrúnar. Það var fjölmennt í Lindarbæ. Og gestir voru á öllum aldri.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.