Morgunblaðið - 27.01.1981, Síða 21

Morgunblaðið - 27.01.1981, Síða 21
MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 27. JANÚAR 1981 2 1 1> betta var eins og að leika á heimavelli sogðu leikmenn Víkings eftir leikinn gegn Lugi. Mikill fjöldi slendinga fylgdist með leiknum ytra. Á myndinni má sjá hvar hart er barist og hversu full höliin var. Sjá bls. 24-25. Frétt Vísis uppspuni: „Gef ekki kost á mér — segir Árni Indriðason át 16 ára piltur með 12 rétta Ungur Seltirningur fékk 69.400.- fyrir 12 rétta í 21. leikviku getrauna kom fram einn seðill með 12 réttum leikjum og var vinningurinn fyrir hann kr. 69.415.- Eigand- inn er 16 ára gamall piltur af Seltjarnarnesi. Alls reyndust 9 raðir með 11 rétta og vinnings- hlutinn fyrir hverja kr. 3.305,- Guðjón ÍKA BAKVÖRÐURINN sterki, Guð- jón Guðjónsson, er lék með knattspyrnuliði ÍBK siðastliðið sumar. leikur næsta sumar með KA á Akureyri. Guðjón mun flytjast til Akureyrar með fjöl- skyldu sina norður og hefur fengið atvinnu þar. Verður liði KA mikill styrkur að fá Guðjón i sinar raðir. - þr 20 leik- menn valdir í VIKUNNI verða leiknir þrir landsleikir gegn Frökkum i handknattleik. Hilmar Björns- son hefur valið 20 manna hóp til landsleikjanna. Er það sami hópur og lék gegn V-Þjóðverj- um auk kjarna Vikingsliðsins að Árna Indriðasyni undan- skildum sem ekki gaf kost á sér. - þr. Feyenoord er úrleik Bikarkeppnin var á dagskrá i Hollandi um helgina og litu nokkur óvænt úrslit dagsins Ijós. Til dæmis sló 2. deildar liðið Haarlem Feyenoord úr keppninni, þrátt fyrir að leikið væri á heimavelli Feyenoord. Eftir venjulegan leiktima var staðan 3—3 og ekkert var skorað i framlengingunni. Haarlem bar loks sigur úr býtum, er vitaspyrnukeppni fór fram. Úrslit leikja urðu annars sem hér segir: Willem 2 — FC Utrecht 2—1 Wageningen — Pec Zwolle fr. PSV Eindhoven — Roda JC 4—0 GAE Dev. — Maastricht 3—1 Groningen — VVV Venlo 3—2 Feyenoord — Haarlem 3—3 Ajax — Tvente 5—1 AZ 67 Alkm.— Vlaadringen 5—2 Þess má geta, að hinn 17 ára gamli Willem Kieft skoraði þrennu fyrir Ajax, en danski landsliðsmaðurinn Frank Arne- sen tvívegis. Annar Norður- landabúi, Hallvar Thoresen, skoraði eina mark Tvente. ergler vann sína fyrstu heims- bikarkeppni, er hann sigraði i bruni í Wengen -í Sviss um helgina. Aðstæður allar voru góðar að þessu sinni og Buergl- er náði timanum 2:27,91. Peter Múller, landi Buerglers og efsti maðurinn i stigakeppninni. féli illa á hrautinni og verður frá keppni i nokkrar vikur. Múller „MÉR ER gjörsamlega óskilj- anlegt hvernig blaðamaður Vís- is hefur komist að þeirri niður- stöðu, að ég hafi gefið kost á mér i islenzka landsliðið," sagði Árni Indriðason, leikmaður Southampton og Everton, tvö þeirra liða sem flestir tippa á að sigri í FA-bikarkeppninni að þessu sinni. drógust saman er dregið var til fimmtu umferðar keppninnar i gærdag. Everton þarf að sækja Southampton heim og verður leikurinn ör- ugglega ekki auðveldari heldur en sigurleikur liðsins á heima- velli gegn Liverpool. Dráttur- inn fór annars á þennan veg: Peterbrough — Manch. City Tottenham — Coventry Watford/Wolves — Wrexham Nott. For. — Carlisle/Bristol C. Shrewsbury/Ipsw. — Charlton Southampton — Everton Middlesbr. — Barnsley/Enfield Newcastle — Leicester/Exeter Ipswich og Nottingham Forest eru einnig meðal þeirra sigur- stranglegustu og svo fremi sem var þarna mjög óheppinn, því millitimi hans var lang bestur. Austurríkismaðurinn Harti Weireither tryggði sér annað sætið á 2:28,27 og Steve Pod- borski frá Kanada, varð þriðji á 2:28,46. Podborski átti í miklum erfiðleikum á miðri brautinni, missti næstum jafnvægið, en rétti úr kútnum og nældi þrátt fyrir allt í þriðja sætið. Víkings og fyrrum fyrirliði islenzka landsliðsins í spjalli við Mbl., en i Vísi i gær var fullyrt, að Árni hafi gefið kost á sér i landsliðið i handknattleik. „Ég hef sagt Hilmari Björns- Ipswich slær Shrewsbury út, ættu bæði að komast í 6. umferð. Sama má segja um Middles- brough, en tvísýnari er viðureign syni landsliðsþjálfara, að ég sé ekki tilbúinn í slaginn í Frakk- landi, ég hef ekki gefið kost á mér í íslenzka landsliðið," sagði Arni ennfremur. Tottenham og Coventry. Þá má segja, að hvorki Wolves eða Manchester City séu örugg í næstu umferð. Lokeren í stuöi Lokeren, lið Arnórs Guð- johnsens. var i miklum ham um helgina, en liðið gerði sér lítið íyrir og skoraði tiu sinnum hjá Berchem og sigr- aði 10—1. óvenjulegar tölur það. Standard vann góðan sigur. 2—1, gegn Water- schei á útivelli og héldu „íslensku" liðin því sætum sinum. Lokeren fjórða sæt- inu og Standard þriðja sæt- inu. Hagur Ánderlecht vænkaðist mjög, liðið vann leik sinn um helgina. 2—0 gegn Gent, en Beveren, heísti keppinauturinn, tap- aði illa á útivelli gegn FC Brugge. Leikur sá endaði 3—0 fyrir Brugge. Staðan er nú sú, að And- erlecht hefur 32 stig að 19 leikjum loknum. em Beveren hefur 28 stig. Þá kemur Standard með 27 stig og síðan Lokeren með 23 stig. Snilldartaktar hjá Stenmark Ingemar Stenmark vann giæsilegan sigur í stórsvigi heimsbikarkeppninnar sem fram fór í Adelboden í Sviss um helgina. Stcnmark sýndi ailar sinar bestu hliðar og fékk iang besta tímann i báðum ferðunum, samtals 2:45,00, á sama tima og þeir Christian Orlianski frá Austurriki og Boris Strel frá Júgóslaviu voru jafnir i öðru sæti með samtals 2:46,70 minútur. McKinney vann aftur BANDARÍSKA stúlkan Tamara McKinney sigraði í stórsvigi heimsbikarkeppn- innar i Les Gets i Frakk- landi um helgina. annar sigur hennar i röð. Sigur Tamöru var gulltryggður er helsti keppinauturinn, Irene Epple. flaug á höfuðið i siðari ferðinni, eftir að hafa náð næstum jafn góðum tima og McKinney i fyrri ferðinni. Samanlagður timi Tamöru McKinney var 2K)5,96 mínútur. Þýska stúlkan Krista Kinshofer krækti í annað sætið i Les Getz. tími hennar var samtals 2:07,65. Ilanni Wenzel frá Lichtenstein varð þriðja á 2:08,03 minút- um. Enn tapar Þór Ak GRINDAVÍK sigraði Þór frá Akureyri með 71 stigi gegn 69 um hclgina í 1. deiíd. Leikur liðanna fór fram á Akureyri. Staðan í hálfleik var 30 — 35 fyrir Grindavík. Sigur KR- kvenna ÞÓR OG KR léku um helg- ina i 1. dcild kvenna á Akureyri. KR sigraði örugg- lega i ieiknum mcð 16 mörk- um gegn 13. Staðan i hálf- leik var 8—7 fyrir KR. KR-stúlkurnar voru betri aðilinn i lciknum og sigruðu verðskuidað. Mörk Þórs: Valdís Hall- grimsdóttir 4, Þórunn Sig- urðardóttir 4, Soffia 2, Dýr- finna Torfadóttir 2, Anna Halidórsdóttir 1. Mörk KR: Kristbjörg 6, Jóhanna 3, Hansina 3, Hjör- dis 2, Karolina og Birna 1 mark hvor. Allison rekinn! Malcolm Allison hefur verið sagt upp störfum sinum hjá Crystal Palace, næst neðsta liði 1. deildarinnar i ensku knatt- spyrnunni. Allison hefur sem kunnugt er gengið illa að festa rætur meðal enskra liða og er raunar furðulegt að hann skuli jafnan fá vinnu sem fram- kvæmdastjóri eftir hvern brottrekstur, því árangur hans talar ótvir&'ðu máli: Lið hans hafa annað hvort fallið með hann við stjórnvölinn, eða skömmu eftir að hann hefur verið rekinn frá þeim. Ilann hefur áður stjórnað hjá Palace og liðið féll þá i 3. deild. Og Manchester City var á góðri leið beinustu leið i 2. deild. er stjórnin þar sá að sér og losaði sig við gripinn. Og nú hefur hann verið rekinn öðru sinni frá Palace, eftir aðeins 55 daga stjórnartið. Allison tókst ekki að rífa Palace upp úr öldudalnum og liðið hefur aðeins unnið einn leik af þeim tíu sem það hefur leikið undir hans stjórn. Dario Grady, framkvæmdastjóri Wimbledon, hefur verið ráðinn eftirmaður Allisons. Grady hefur skrifað undir samning upp á hálft fjórða ár. Buergler vann sinn fyrsta sigur Svisslendingurinn Toni Bu- H.Halls. Lánleysi okkar réði úrslitum „ÞETTA VAR mjög góður leik- ur tveggja stcrkra liða, en lán- leysi okkar, sérstaklega heima í Reykjavik kom i veg fyrir að við kæmumst áfram," sagði Bogdan. þjálfari Vikings eftir leikinn. „Við lékum betri handknatt- leik, en markvarzla Svíanna var betri en okkar og það hafði mikið að segja. Hefði Kristján varið eins vel og heima hefði sigurinn örugglega lent okkar megin í dag. Við lendum einnig í svipuðum vandræðum hér úti eins og heima, Þorbergi var tvívegis vís- að af leikvelli og gat hann því ekki beitt sér fyllilega í vörninni eftir það og því opnaðist hún meira en venjulega. Þetta var leikur sterkra liða, en spilið var ekki fallegt og einstakl- ingsframtakið var of mikið, sér- lega í lokin þá léku menn meira af kappi en forsjá. Hvað með stuðning áhorfenda? Áhorfendurnir frá íslandi studdu okkur mjög vel og það var mikil hjálp af því, þetta var nánast eins og að leika á heima- velli. HG Everton mætir Southampton

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.