Morgunblaðið - 27.01.1981, Síða 27

Morgunblaðið - 27.01.1981, Síða 27
MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 27. JANÚAR 1981 27 r, „Get hlaupið á 11,2 sek 100 m hvenær sem er“ - segir Rummenigge Sigurður stökk 4,66 m KARL Heinz RummenÍKKe hefur verið mikið i sviðsljósinu siðan hann var kjörinn knattspyrnu- maður Evrópu. í víðlesnu þýsku vikuhlaði var langt o« mikið viðtal við hann og þar sanði hann meðal annars: — Ék er hjátrúarfullur og læt til dæmis aldrei nudda mig fyrir kappleik. Óskamótherjar okkar i • Rummenigge handleik- ur boltann med höndun- um, i stað þess að nota fæturna eins og hann er frægur fyrir. Leikmaður sá er sækir að honum (nr. 5) er austurríski landsliðs- maðurinn Bruno Pezzey sem leikur með Eintracht Frankfurt. Bayern Miinchen í Evrópukeppni meistaraliða eru Liverpool. Það yrði stórleikur ef þessi tvö lið myndu leika saman. 70% i knattspyrnugetu eru hæfileikar. 30% eru vinna og áftur vinna. — Eg treysti mér hvenær sem er að hlaupa 100 metrana á 11,2 sekúndum. Diego Maradonna er besti knattspyrnumaður sem uppi er í dag. En það er fullfljótt að bera hann saman við Péle. Hann á eftir að sýna sig og sanna í HM-keppni á Spáni. Eftirminni- legasta mark sem ég hef skorað var gegn Tékkóslóvakíu í Evrópu- meistarakeppninni í knattspyrnu síðastliðið sumar. Það var mark sem gerði okkur að meisturum. Það félag sem hefur bestu áhorfendur í Vestur-Þýskalandi er FC Kaiserslautern. UM SÍÐUSTU helgi fór fram innanhússmot i frjálsum íþrótt- um á vegum KR. Keppt var í stangarstökki. Sigurður Sigurðs- son sigraði. stökk 4,51 m. í aukatilraun stökk Sigurður 4,66 metra. Kristján Gunnarsson stökk 4,40 metra en átti best áður 4,20. Eru bæði Sigurður og Kristján i góðri æfingu um þess- ar mundir og ættu að geta náð Sigurður Sigurðsson stökk 4,66 metra innanhúss í stangarstökki. langt i sumar. Frjálsíþróttadeild KR hefur bæst góður liðsauki fyrir sumarið. Hjörtur Gislason og Jón Oddsson hafa báðir geng- ið í deildina. En þeir kepptu áður fyrir KA. Þá hafa Oddur Sigurðs- son og Stefán Hallgrímsson geng- ið í KR. Oddur keppti fyrir KA og Stefán keppti áður fyrir UÍ A. - þr. Oddur Sigurðsson keppir nú fyrir KR. Skíðagönguskóli Morgunblaðsins • Til eru á markaðnum skíði, sem ekki þarf að bera á. Þetta eru skíði með álímdu gerfiefni sem er þannig að það gefur góða spyrnu og einnig gott rennsli, án áburðar ... • Þessi skíði eru sérlega hentug við færi við núll gráður. Til ferðalaga hentar þessi gerð mætavel. • Tréskíði skal jafnan hreinsa og vatnsverja — með eða án hita. Gerfiefnaskíðin eru auðveldari í meðförum, það er einnig léttara að bera á þau. • Það verður að bera á þau vax fremst og aftast, þannig það um að bil 60 sm langur kafli um miðjuna njóti venjulegs áburðar. U

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.