Morgunblaðið - 27.01.1981, Blaðsíða 32
32
MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 27. JANÚAR 1981
atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna
Óskum að ráða
gæslumann á
herrasnyrtingu
Upplýsingar í síma 81585 frá kl. 9—12 eða á
staðnum eftir kl. 10 á kvöldin.
HOLUJWOOS
Ármúla 5.
Beitingamenn
vantar
á línubát frá Grindavík. Upplýsingar í símum
92-8062 eöa 8035.
Vanar saumakonur
óskast til starfa strax. Bónusvinna.
Allar upplýsingar gefnar á staðnum.
DÚKUR HE
Skeifunni 13.
Atvinna óskast
Tæplega þrítugur fjölskyldumaður óskar eftir
vinnu. Margt kemur til greina.
Uppl. til hádegis og eftir kl. 6 á daginn í síma
54224.
Atvinna í boði
Skíðadeild Fram óskar eftir starfskrafti við
lyftustjórn í vetur.
Vinnutími 3—4 daga í viku, þar af 2 um
helgar.
Uppl. í síma 73628 og 19137 eftir kl. 19.
Sölumaður óskast
Fyrirtæki vort óskar eftir að ráða áhugasam-
an sölumann til að selja skrifstofuvélar o.fl.
Aldur 20—30 ára, þarf að hafa bíl til umráða.
Stúdentspróf æskilegt, þó ekki skilyrði.
Upplýsingar á skrifstofunni milli kl. 4 og 5 í
dag, og á morgun.
ívar, verslun,
Skipholti 21.
Vélritun /
Innskrift
Óskum aö ráða starfskraft á innskriftarborð.
Góð vélritunar- og íslenskukunnátta nauö-
synleg.
Upplýsingar veitir verkstjóri á staðnum, (ekki
í síma).
Ríkisprentsmiðjan Gutenberg,
Síðumúla 16—18.
Járnsmiðir —
Húsgagnasmiðir
Óskum að ráða járnsmiði og húsgagnasmiö
eða vana menn, í verksmiöju vora. Uppl.
veita viðkomandi verkstjórar á staðnum.
stálhúsgagnagerð
STEINARS HF.
Skeifan 6.
| raðauglýsingar — radauglýsingar — raöauglýsingar
tilkynningar
Auglýsing
Frá og með 2. febrúar nk. veröur daglegur
afgreiðslutími á skrifstofu Landsvirkjunar að
Háaleitisbraut 68, Reykjavík, þessi:
Alla virka daga frá kl. 08:20 til kl. 12:00 og frá
kl. 12:30 til kl. 16:15.
c
LANDSVIRKJUN
Málfundafélagið Óðinn
heldur félagsfund, fimmtudaginn 29.
janúar 1981, kl. 20.30 ÍValhöll. Háaleitis-
braut 1.
Fundarefni:
Pétur Sigurösson, alþlngismaöur, raeðir
um efnahagsráöstafanir ríkisstjórnarinn-
ar og verkalýösmál.
Félagar fjölmenniö.
Stjórnin.
Kópavogur — Spilakvöld
— Kópavogur
Sjálfstæöisfélag Kópavogs auglýsir. Okkar vinsælu spilakvöld halda
áfram þrlöjudaginn 27. jan. kl. 21.00 í Sjálfstæölshúsinu Hamraborg
1, 3. hæö. Nýir þátttakendur velkomnlr.
Mætum öll.
Stjórnin.
Félag sjálfstæðismanna
í Laugarneshverfi
boðar til fundar
með umdæmafulltrúum
fimmtudaginn 29. janúar kl. 20.30 í Valhöll, Háaleitisbraut 1. Á
fundinn mæta Guömundur H. Garöarsson, Gunnlaugur B. Daníelsson
og Davíö Oddsson. Umdæmafulltrúar eru hvattir til aö mæta
stundvíslega.
Stjórnin.
Félög
sjálfstæðis-
manna í Nes- og
Melahverfi og
Vestur- og Mið-
bæjarhverfi
boöa til fundar meö umdæmafulltrúum
þrlöjudaginn 27. jan. kl. 20.30 í Valhöll,
Háaleltlsbraut 1. Á fundinn mæta Guömund-
ur H. Garöarsson, Gunnlaugur B. Daníelsson
og Svelnn H. Skúlason. Umdæmafulltrúar
eru hvattir tll aö mæta stundvíslega.
Stjórnir félaganna.
Mosfellssveit
Aöalfundur sjálfstæöisfélags Mosfellinga verður haldinn í Hlégaröi
þrlöjudaglnn 3. ferúar kl. 21.00.
Dagskrá:
Venjuleg aöalfundarstörf.
Gestlr fundarins veröa alþlnglsmennirnir Matthías Á. Mathlesen,
Ólafur G. Einarsson og Salome Þorkelsdóttir.
Stjórnln.
smáauglýsingar — smáauglýsingar — smáauglýsingar — smáauglýsingar
I húsnæöi
I boöi ^
I »jUt— A—/1—A—aaA J
Til leigu
3. jan. herb. fbúö í góöum
kjallara í Vogahverfi Tilboö
sendist Mbl. fyrlr 30. jan. merkt.
„Vogar — 3159"
Keflavík
Viölagasjóöshús minni geröin.
Mikiö breytt. Stendur sér.
Eignamiölun Suöunesja, Hafnar-
götu 57, sími 3868.
Tek aö mér allskonar viögeröir á
húsgögnum, lakk og póleringar.
Hef einnig svefnbekki til sölu á
framleiösluveröi.
S. Gunnarsson
húsgagnasm.m., sími 35614.
Arinhleðsla
Magnús Aöalsteinn Ólafsson,
síml 84736.
Skattaframtöl:
Fyrlrgreiösluskrifstofan
Þorleifur Guömundsson
Vesturgötu 17 s. 16223, 12469
IOOFRb.1 = 13001278’/r= 9 I.
□ Hamar 59811277 — 1
□ Edda 59811277 7.
IOGF 8 = 16201288% = O
Aöalfundur
Knattspyrnufélagsins Fram
veröur haldinn ( Félagsheimilinu
v. Safamýri þrlöjudaginn 3.
febrúar 1981 kl. 20.30. Dagskrá:
Venjuleg aöalfundarstörf. Mætto
vel og stundvísiega.
stjórnin.
K.F.U.K.
Amtmannsstíg 2 b.
í kvöld kl. 20.30 er kvöldvaka
sem Susie Bachmann og Páll
Friörlksson sjá um. Vltnlsburöir.
Kaffiveitingar.
Nefndin
Fíladelfía
Almenn samkoma í kvöld kl.
20.30. Ræöumaöur Einar J.
Gíslason
Krossinn
Biblfulestur í kvöld kl. 8.30 aö
Auöbrekku 34, Kópavogi. Allir
hjartanlega velkomnir.
Kvenfélag
Langholtssóknar
boöar til aöalfundar þriöjudag-
Inn 3. febrúar kl. 20.30. Venjuleg
aöalfundarstörf. Umræöur um ár
fatlaöra '81. Kaffiveitingar.
Stjórnin.