Morgunblaðið - 27.01.1981, Síða 40

Morgunblaðið - 27.01.1981, Síða 40
40 MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 27. JANÚAR 1981 xjowu- ípá HRÍITUR,NN Ull 21. MARZ—19.APRÍL Allir eru þér hliðhollir i dair ok tilbúnir að rétta þér hjálp- arhönd. NAUTIÐ t«l 20. APRlL-20. MAÍ Eyddu deirinum i það sem þiic lanicar til. þú átt það svo sannarlega skilið. TVÍBURARNIR 21.MAI-20.JÚNI Huicsaðu þiic tvisvar um áður en þú ferð að framkvæma hlutina. m KRABBINN '•í 21. JÚNl—22. JÚLl Þú ert mjöK fljótfær i daK Vertu heima 1 kvöld. Kj] IJÓNIÐ É* 23. JOlI - 22. ÁGOST Gerðu vini þinum Kreiða ef þú möKuleKa Ketur. þú færð hann endurKreiddan rífleKa. MÆRIN 23. ÁGOST-22. SEPT. Vertu ekki að taka þátt i alvarleKum umræðum i dax ok kvöid. VOGIN WnTré 23. SEPT.-22. OKT. Vertu kurteis ok sýndu um- hurðarlyndi ákveðinni per- sónu. DREKINN 23. OKT.-21.NftV. Allt sem þú tekur þér fyrir hendur i daK heppnast vel. stjörnurnar eru þér hliðholl- ar. J1T*| BOGMAÐURINN *\Ja 22. NÓV.-21. DES. Vandamálin hafa hlaðist upp hjá þér undanfarið. Er ekki timi til kominn að leysa þau? m STEINGEITIN 22. DES.-19.JAN. DaKurinn hyrjar vel en dökknar seinnipartinn. Þú færð óvænta upphrinKÍnKU. Wí$ VATNSBERINN — 20. JAN.-18. FEB. Einhver spenna er i lifi þinu en varastu að iáta það i Ijós. f FISKARNIR 19. FEB.-20. MARZ DaKUrinn verður róleKur ok þú færð tækifæri til að huKsa ok athuKa þinn KanK. LútER ex Au&yórr />D ue.v/uz£»r EAh/SCíS! HEíDUR g/ftr/. »:»:»»»»»»»»»:»»»»»:»»»»»»:»:»::»»»::»:::»:»»»»»:::»»»»:::»»::: rm7 : vs CUNAN VILLIMAUUR TOMMI OG JENNI ::::: ,:*s * : S : ,m! FERDINAND iiniiiniu.jiiiiiiiiii|ii :::........................:..................................... - SMÁFÓLK MAYBE HOm A WAR8LER.. 50ME WAR6LER5 60, ■'LJEE5EE UJEE5EE UEESEE" OF COURSE, IF YOU PON'T 5EE, TKEN Y0U CAMT SAY/'UEESEE" /0-3 Kannski að þú sért spör- En ef þér þykir spur ekki fugl ... Sumir spörfuiílar gott. þá geturðu ekki sajrt segja nspur, spur, spur“. „spur, spur“. BRIDGE Umsjón: Páll Bergsson Hvernig litist mönnum á að spila fjögurra para tvímenning? Toppurinn er 2. Ætli flestum þætti ekki lítið til þess koma? Menn eru jafnvel að nöldra út af tíu para tvímenningum. Þó sætta menn sig við að spila þessa „Board-a-match“- keppni sem er opin árviss þriggja kvölda keppni hjá BR. En board-a-match er sveitakeppni með tvímenn- ingsútreikningi. Hvert spil er reiknað þannig út að ef það vinnst — það er sama hve mismunurinn er mikill — þá fást 2 stig, ekkert stig ef það tapast, og ef jafnt er, fæst 1 stig. Aldeilis fáránlegt. Norður S D H. ÁKG42 T. KDG3 L. ÁKD Vestur Austur S. 109532 S. ÁKG876 H. D103 H. 86 T. 1075 T. 2 L. 73 L. 10964 Suður S. 4 H. 975 T. Á9864 L. G852 Suður varð sagnhafi í 6 tíglum eftir að Austur hafði sagt spaða og Vestur stutt hann. Af einhverjum ástæð- um sem ekki er auðvelt að skilja, spilaði Vestur út hjarta-3. Auðvitað má nú vinna sjö með því einfaldlega að svína fyrir hjarta-D. En Suður var ekki á því. Hann tók á hjarta-Á og spilaði þrisvar tígli og síðan þremur efstu í laufi. Eitthvað hefur hann farið úr sambandi þegar hann áttaði sig á að engin leið var að komast með góðu móti inn á suðurhendina, því hann tók hjarta-K og þegar drottningin kom ekki í, gafst hann upp. Besta leiðin til að tryggja vinning er að spila spaða-D, eftir að hafa tekið tíglana og laufin. Ef Austur á bæði ás og kóng í spaða verður hann að spila upp í tvöfalda eyðu eða gaffalinn í hjarta. Eins og spilið var, gat Suður unnið það á sama hátt þrátt fyrir að hafa tekið hjarta-K. GPA SKÁK Umsjón: Margeir Pétursson Á stórmótinu í London í vor kom þessi staða upp í viðureign stórmeistaranna Viktors Korchnoi, Sviss, sem hafði hvítt og átti leik, og Florins Gheorghiu, Rúm- eníu. Korchnoi missti hér af lang- sterkasta leiknum í stöðunni og lék: 47. Hc6? og Gheorghiu tókst að hanga á jafntefli eftir 47.... Da4!, 48. Bb6 - Db3, 49. Ilbl - Dd3!, 40. Hc3 - I)d6. Glöggir lesendur hafa e.t.v. nú þegar komið auga á til- tölulega einfaldan, en falleg- an vinningsleik í stöðunni fyrir Korchnoi: 47. Hd7!! og svartur er glataður.

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.