Morgunblaðið - 27.01.1981, Blaðsíða 45

Morgunblaðið - 27.01.1981, Blaðsíða 45
MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 27. JANÚAR 1981 45 Frá Kuðsþjónustu i kirkju Filadelfiusafnaðarins. Að innan er hún hin ásjálegasta Ein er þó kirkja, sem er algjör undantekning frá þeirri reglu, sem hér er rætt um, en það er kirkja Fíladelfíusafnaðarins. Að ytra út- liti er hún ekki mjög eftirtektar- verð, en að innan er hún hin ásjálegasta. Og hér er söngpallur- inn ekki hafður bak við áheyrendur heldur beint fyrir framan þá, um þvera kirkju, og orgelið innst á pallinum. Þarna syngur stundum 40 til 50 manna flokkur og leikið er á hljóðfæri margra tegunda, oft heil hljóm- sveit. Kirkjur ættu að geta orðið sannar lífaflstöðvar Þeim, sem teiknuðu þessa kirkju, virðist ekki hafa vaxið í augum, að koma fyrir á sama stað, bæði ræðumönnum og hljómlist- arfólki. Þessi stóra kirkja er líka oftast fullsetin, aðsókn ekkert svipuð því, sem er í venjulegum kirkjum. Og vil ég þó ekki segja, að þessi tilhögun ein ráði öllu um aðsóknina. Hún á vafalaust sinn þátt í henni, en sennilega mun einnig fleira koma þarna til, m.a. óþvingaðra messuform en annars- staðar gerist. Kirkjur ættu að geta orðið sannar lífaflstöðvar, þangað sem fólk gæti sótt aukinn styrk og kraft og lækningu frá uppsprett- um hins æðra lífs, og það er líka hinn raunverulegi tilgangur þeirra. TL jRttrgmiIilfifeUk ^ Siminn a aigreidsiuwv er I 83033 LAUCARDAGUR 24. JANtlAR 1981 U\l . i___ .____«■.._______a.___- [rA VlfllfelH. Jóhann P. Elnnnwon Irá ölg. K(tl»l forsjrti-ráðlierrn. - H»nn *«r fj»rver»ndi. i> Starfsmenn öl- og goedrykkjaiðnaðarins: Eina sem við viljuml er að halda vinnunni Ráðherrar ekki viðlátnir til að ræða við verkafólkið 1 YFIR 200 m»nns mt 25 I mnOur ortaOi M vií blm. I ólflulninKnbllar stobvuílu | Moritunhlnltan*. jnlla umtrrð I mlbhmnum lúlkii vnr nð I Ragnari Arnalds Svo hvarf það I á brott. Verkafólkið hugóiat afhend* Mótmælin gengu friftaamlegal Starfn forsjetisráftherra. mólmæla (yrir ílg ((g stóftu einungisl i "-------1 Arnalds. fl4r- 1 **** —•** * Þessir hringdu . . . Ógnvekjandi tilfinning Sigurlaug Magnúsdóttir. símavörður á Alþingi, hringdi og hafði eftirfarandi að segja: — Hún hafði djúp áhrif á mig baksíðufyrirsögnin í Morgun- blaðinu á laugardaginn sem fjallar um starfsmenn í öl- og gosdrykkjaiðnaði. Þessi fyrir- sögn var hógvær og langt frá því að vera með neinum ýkjublæ. En auðvitað er alvöruþungi í slíkri frétt. Ég er 42 ára gömul og varð fyrir þeirri lífsreynslu fyrir IVí. ári að vera sagt upp atvinnu minni. Ég vann hjá Rammagerð- inni og það var aldrei meira að gera og aldrei hafði meiri gjald- eyrir skilað sér yfir afgreiðslu- borðið. En mér var sagt upp. Þetta var í kjölfar samdráttar í rekstri Flugleiða. Það er vissu- lega það fyrsta sem atvinnurek- endur grípa til þegar samdráttur verður, að segja upp starfsfólki, og lái þeim hver sem vill. En ég var heppin, fékk fasta vinnu u.þ.b. mánuði seinna. Ég kann- ast þó enn við tilfinninguna setti hlýtur að blossa upp hjá hverj- um þeim sem missir atvinnu sína eða á það á hættu. Hún er ógnvekjandi. Maður getur ekk- ert, er gjörsamlega sleginn flat- ur þegar maður sér ekki fram úr því hvernig á að framfæra sig og sína. Fyrirvinna getur ekki kom- ist í ömurlegri aðstöðu. Og það er spurning sem hlýtur að brenna á okkur um þessar mundir sem lengi höfum býsnast yfir skattpíningu og rangri skattastefnu, hvort nú sé ekki loksins komið nóg, þegar þessi stefna er farin að ógna atvinnu- öryggi fjölda fólks. Bænir eru góðar, en breytnin bcíri . ®í- nringdi og sagfti: — Trúmál hafa talsvert verið rædd í þínum góðu þáttum. Því vildi ég benda á að þær stofnanir sem fá hvað mestar og bestar fyrir- bænir eru sjúkrahús landsins, þeir sem þangað eru fluttir og hinir sem heima bíða. Er ekki mest um vert þó , að ráðamenn og allur fjöldinn vinni að því að skjúkrahúsin hafi yfir nægu húsnæði að ráða, svo og taek’”' t‘1 *f_vlnna T.co r Bænir eru Vl8s”.cga góðar, en breytnin er þó betri. Trú án verka er engin trú. Höfn Hornafirði Til sölu neöri hæö hússins að Kirkjubraut 5 á Höfn í Hornafirði. Uppl. á staönum og í síma 97-8465. eigendur: sparið benzín! — og komiö með bílinn reglulega í 10.000' km. skoðun eins og framleiðandi Mazda mælir með. í þessari skoðun er bíllinn allur yfirfarinn og vélin stillt þannig að benzíneyösla verður í lágmarki. Þetta er mikilvægt atriði með stórhækkandi benzínverði. BÍLABORG HF. Smiöshöfða 23 Verkstæði sími 81225 Tryggid' T öryggiyðar og annarra í umferðínní Það munar ef til vill ekki miklu á mýkt, breidd og endingu flestra snjóbarðategunda. En þessi litli munur getur þó munað öllu þegar um öryggi yðar og annarra er að tefla. Yokohama og Atlas eru þekktar tegundir fyrir þá kosti, sem tryggja öryggi yðar og annarra I umferðinni. ATLAS YOKOHAMA Véladeild Sambandsins HJÓLBARÐAR HÖFÐABAKKA9. SlMI:83490. Er PAÐERFRÉTT- NÆMTÞÁERÞAÐÍ MORGUNBLAÐINU f,.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.