Morgunblaðið - 29.01.1981, Side 9
MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 29. JANÚAR 1981
9
KJARRHÓLMI
4RA HERBERGJA
íbúöin er f fjölbýlishúsi ca. 100 ferm. og
skiptist m.a. f stofu, 3 svefnherbergi,
eldhús og þvottaherbergi. Suöursvalir.
Laus strax. Verö ca. 420 þút.
RAUÐAGERÐI
HÆÐ OG KJALLARI
Hœö og kjallari í húsi sem er hœö,
kjallari og ris. Á hæöinni er 4ra
herbergja fbúö. í kjallara eru 3 Iftil
herbergi og eldhús m.m. Rúmgóöur
bflskúr. Fallegur garöur. Verö ca. 700
HLÍÐAR
4RA HERB. — SÉRHAED
120—130 term. neðri hœð vlð Drápu-
hliö 2falt verksm.gier. Bílskúr Laus
fljótlega Verö ca. 600 þús.
HVERFISGATA
4RA—5 HERB.
Endurnýjuö fbúö f steinhúsi. 1 stofa og
4 herbergi. 2falt verksm.gler. Laus eftir
samkl. Verö ca. 400 þúe.
STÓRAGERÐI
4RA HERBERGJA
íbúö f fjölbýiishúsi ca. 110 ferm. 1 stofa
og 3 svefnherb. Laus f marz, verö ca.
450 þút.
ÞVERBREKKA
5 HERB. — 2. HÆD
Falleg fbúö um 115 ferm. ó 2. haaö f
hóhýsi. íbúöin hefur m.a. 2 samliggjandi
stofur og 3 svefnherbergi. Þvottaher-
bergi f fbúöinni.
KÓPAVOGUR
RAÐHÚS
Viölagasjóöshús, sem er endaraöhús ó
2 hæöum, alls um 130 ferm. aö
grunnfieti. Laust f apríl.
Höfum fjölda
góðra kaupenda
aö flestum
geröum eigna.
Suöurlandsbraut 18
84433 83110
Hafnarfjörður
Nýkomiö til sölu
Laufvangur
3ja herb. íbúö á 2. hæð í
fjölbýlishúsi. Sér inngangur frá
gangsvölum. Verð kr. 400 þús.
Vesturbraut
3ja herb. efri hæö í timburhúsi.
Allt sér. Fallegt útsýni. Verð kr.
260 þús.
Engihjalli Kópavogur
5—6 herb. íbúð á 1. hæð. Verð
kr. 500 þús.
Ásbúö Garðabæ
7 herb. raðhús á tvelmur hæð-
um, rúmlega tilb. undlr tréverk.
Bílskúr. Verð kr. 700 þús.
Áral Ounnlaugsson, hrl.
Austurgötu 10, .
HafnarfirÖi. sími 50764
26600
ALLIR ÞURFA ÞAK
YFIR HÖFUÐIÐ
ÁLFTAHÓLAR
3ja herb. rúmgóö íbúð á 2. hæö
í 3ja hæða blokk. Vestur svalir.
Mjög mikiö útsýni. Innb. bílskúr.
ENGIHJALLI
5 herb. ca. 110 fm. íbúö á neöri
hæö í 2ja hæöa blokk. Nýleg
fullfrágengin íbúð. Verö: 500
þús., útb. 380 þús.
GAUKSHÓLAR
2ja herb. ca. 60 fm. íbúö á 4.
hæö í háhýsi. Sameiginlegt
þvottaherb. á hæöinni. Mikiö
útsýni. Verö: 310 þús., útb. 208
þús.
HJARÐARHAGI
3ja herb. samþ. íbúö á jaröhæö
í þríbýlishúsi. Sér inng. Sér hiti.
Verö: 360 þús., útb. 270 þús.
KÓPAVOGSBRAUT
Einbýlishús, steinhús, hæö ris
og kjallari, samt. um 190 fm.
auk 38 fm. bflskúrs. Hæöin er
stofur, eldhús, forstofa o.fl. í risi
eru 4 svefnherb. og baöherb. í
kjallara geymslur, þvottaherb.,
o.fl. Stór ræktuö lóð. Verö 880
bús.
VIÐ TJÖRNINA
Höfum í einkasölu steinhús
sem er 120 fm. aö grunnfl.
og er jaröhæö, hæö, hátt ris
og innréttaö háaloft. Húsiö
þarfnast mikillar standsetn-
ingar. Hægt aö innrétta sem
2ja íbúöa hús. Stór lóö.
Fallegt útsýni. Nánari uppl.
á skrifstofunni.
KRUMMAHOLAR
4ra herb. falleg 100 fm. enda-
íbúö á 4. hæö í blokk. Mjög góö
sameign. Sameiginlegt þvotta-
herb. á hæðinni meö vélum.
Mikiö útsýni. Verö: 450 þús.,
útb. 300 þús.
LANGHOLTSVEGUR
2ja herb. ca. 50 fm. ósamþykkt
kjallaraíbúö í 3býlishúsi
(steinkjallari, timburhæð). Verö:
170 þús., útb. 115 þús.
LJÓSHEIMAR
4ra herb. 103 fm. íbúð á 8.
hæö. Góö (búö. Verö: 430 þús.,
útb. 310 þús.
SÉR HÆÐ
Sér hæö (neöri) í tvíbýlishúsi á
mjög góöum stað í Vesturbæ
Kópavogs. íbúöin er 150 fm., 4
svefnherb. samliggjandi stofur,
eldhús, búr, þvottaherb. í íbúö-
Inni, gott baðherb. Innb. bftskúr
á jaröhæöinni. Stór góö lóö.
Fallegt útsýni. Verö: 700 þús.,
útb. 500 þús.
SKÓLABRAUT
SELTJ.NES.
3ja herb. ca. 130 fm. jaröhæö í
tvíbýlishúsi. Sér hiti og inng.
Þvottaherb. í íbúöinni. Frág.
lóö. Verö: 450 þús.
AlKU.ÝStNGASLMINN ER:
22410
?n«r0unblnhib
Fasteignaþjónustan
Amluntrtti 17,126600.
Ragnar Tómasson hdl
itr"
c < Eignaval í» 2927^ 7
Hafnarhúsinu' Grétar Haraldsson hrl. Bjarni Jónsson (20134)
Seltjarnarnes 6 herb. sérhæö m/bílskúr
Höfum tll fölu úrvals 6 herb. sérhæö á sunnanveröu Seltjarnarnesi.
Sér þvottahús. Falleg lóö. Laus fljótlega. Verö 750 þús.
Einbýlishús í Mosfellssveit
Rúmlega fokhelt einbýlishús viö Borgartanga. Húsiö er 142 ferm aö
grunnfleti auk bflskúrs o.fl. í kjallara. Til afhendlngar strax. Verð 600
þús. Teiknlngar og nánari uppl. á skrlfstofunni.
Hagamelur — 5 herb.
Úrvals 130 ferm íbúö á 3. hæö í fjórbýlishúsi. Laus fljótlega. Verö
650 þús.
Fellsmúli — 5 herb. m/bílskúr
Mjög glæsileg eign. Útb. 450 þús.
Seltjarnarnes — 5 herb.
Mjög góö efri sérhæö sem skiptist í 2 stofur, 3 rúmgóö herb., nýtt
og fallegt eldhús. Þvottahús og búr innaf eldhúsi.
Fálkagata — 4ra herb.
Góö íbúö á 2. hæö í nýlegu sambýlishúsi. Aukaíbúöarherb. fylgir í
risi. Verö 500—520 þús.
Fasteignasalan Hátúni
Nóatúni 17, s: 21870, 20998.
Viö Laugaveg
2ja herb. nýstandsett íbúö í
kjallara.
Viö Hraunbæ
Falleg 2ja herb. 65 ferm íbúö á
3. hæö.
Viö Asparfell
Falleg 2ja herb. 65 ferm íbúö á
6. hæö.
Viö Bræðraborgarstíg
3ja herb. 97 ferm. íbúö á 1.
hæö. Laus 15. febrúar n.k.
Við írabakka
3ja herb. 85 ferm. íbúö á 1.
hæö. 2 svalir.
Viö Kárastíg
3ja herb. 85 ferm ibúö. Slétt
jaröhæö.
Viö Bárugötu
Falleg 4ra herb. 110 ferm íbúö á
efstu hæö í þríbýlishúsi.
Viö Æsufell
Glæsileg 4ra—5 herb. 120 fm.
íbúö á 5. hæö.
Viö Bauganes
Tvíbýlishús á tvelmur hæöum
170 ferm grunnflötur. Selst fok-
helt og frágengiö aö utan.
Skemmtileg teikning.
Við Dalsel
Glæsilegt raöhús, 2 hæðir og
kjallari. Fuilbúiö bflhýsi.
Garöabær
Glæsilegt einbýlishús 140 ferm
ásamt 50 ferm bílskúr.
Hilmar Valdimarsson
fasteignaviöskipti.
Jón Bjarnarson hrl.
Brynjar Fransson sölustj.
Heimasími 53803.
KLEPPSVEGUR
3ja til 4ra herb. íbúö á 3. hæö.
ca. 105 ferm.
HLAÐBREKKA, KÓP.
3ja herb. ibúö á 1. hæö ca. 90
ferm.
RAÐHÚSí GARÐABÆ
Raöhús á tveim hæöum ca. 200
ferm. Bflskúr 48 ferm. fylgir.
MOSFELLSSVEIT
RISHÆO
3ja herb. rishæö ca. 80 ferm. í
timburhúsi.
í HLÍÐUNUM
6 herb. íbúö á jaröhæö ca. 136
ferm. 4 svefnherb.
SELTJARNARNES
FOKHELT RADHÚS
Rúmlega fokhelt raðhús á tveim
hæöum. Verð 650 þús.
NJÁLSGATA
3ja herb. íbúö á efri hæö ca. 65
ferm.
LAUFÁSVEGUR
2ja og 3ja herb. íbúðir í risi. Má
sameina í eina íbúö.
ÁLFTAHÓLAR
4ra herb. íbúð 117 fm. Bflskúr
fylgir. Verö 520 þús.
HVERFISGATA
Efri hæö og ris, 3ja herb. íbúöir
uppi og niðri.
VESTURBERG
4ra—5 herb. íbúö á 3. hæö.
Verö 400 þús.
DVERGABAKKI
4ra herb. íbúö á 1. hæö. Verö
400 þús.
Vantar á
söluskrá
sérhæöir, einbýlishús,
raöhús, 2ja, 3ja og 4ra
herb. íbúðir á Reykja-
víkursvæöinu, Kópavogi
og Hafnarfiröi.
Pétur Gunnlaugsson, lögfr.
Laugavegi 24,
slmar 28370 og 28040.
Einbýlishús í Kópavogi
170 ferm. etnbýlishús m. 40 ferm.
bílskúr viö Kópavogsbraut. Faiieg rækt-
uö lóö m. trjám. Skipti hugsanleg á
4ra—5 herb. íbúó f Kópavogi eöa
Reykjavík.
Einbýlishús í Selási
150 ferm. fokhelt einbýlishús m. 30
ferm. bflskúr viö Fjaröarás. Til afh.
strax. Teikn. á skrifstofunni.
Húseign við Lindargöfu
Höfum til sölu húseign viö Lindargötu
m. tveimur 3ja herb. íbúöum og ein-
staklingsfbúö. Ðflskúr. Selst í heilu lagi
eöa hlutum. Upplýsingar á skrifstofunni.
Raðhús í Selási
166 ferm. raöhús ásamt bflskúrsplötu.
Húsiö er til afh. nú þegar uppsteypt,
frágengiö aö utan, einangraö og meö
miöstöövarlögn. Teikn. og uppiýsingar
á skrifstofunni.
Raöhús viö Holtsbúö
170 ferm. vandaö raöhús m. innb.
bflskúr. Útb. 520—550 þúe
Sérhæö við Álfhólsveg
5—6 herb. góö sérhæö m. bflskúr.
Stórkostlegt útsýni. Útb. 470 þús.
Lúxuxíbúö
við Tjarnarból
6 herb. 138 ferm. lúxuxfnúö á 1. hæö m.
4 svefnherb. Þvottaaöstaöa í fbúöinni.
Upplýsingar á skrifstofunni.
Viö Fellsmúla
6 herb. 147 ferm. góö íbúö á 3. haaö.
Tvennar svalir. Laus strax. Útb. 470—
480 þúe.
Tvær íbúöir í sama húsi
5 herb. 145 ferm. góö íbúö á 3. hæö í
góöu steinhúsi viö Grettisgötu. 35 ferm.
einstaklingsíbúö á sömu hasö. Seljast
saman eöa sitt f hvoru lagi. Upplýslngar
á skrifstofunni.
Viö Jörfabakka
4ra herb. 110 ferm. góö fbúö á 2. hæö
(endafbúö). Þvottaherb. innaf eldhúsi.
Herb. f kjallara fylgir. Útb. 330 þús.
Viö Sólvallagötu
4ra herb. 100 ferm. snotur íbúö á 2.
hSBÖ. Sér hiti. Laus strax. Útb. 300 þús.
Skóverzlun til sölu
Vorum aö fá til sölu þekkta skóverzlun í
verzlanasamstæöu á mjög góöum staö
í Reykjavík. Upplýsingar aöeins veittar á
skrifstofunni.
Iðnaðar-, verzlunar-
húsnæði í Kópavogi
425 ferm. iönaöar- og verzlunarhús-
næöi viö Smiöjuveg. Allar nánari upp-
lýsingar á skrifstofunni.
5—6 herb. íbúö óskast í
Breiðholti I.
2ja herb. íbúö óskast í
Fossvogi.
ÉiGnBmíÐLunin
ÞINGHOLTSSTRÆTI 3
SÍMI 27711
Sölustjórl Sverrir Kristinsson
Unnsteinn Beck hrl. Sími 12320
M16688
Hamraborg
3ja herb. 104 term, mjög góö
íbúö á 4. hæö. Bflskýli.
Toppíbúö
á 5. hæö í blokk í Kópavogi.
135 fm. aö stærö. Tvennar
svalir. Glæsileg íbúö. Bflskýli.
Safnplata Magic Reggae frá
K-Tel veröur kynnt í kvöld en
hún inniheldur 20 þrælgóö
reggae-lög meö nokkrum af
helztu postulum reggaesins.
Stóriteigur
Vandaö endaraöhús sem skipt-
ist í 3 svefnherb., forstofuherb.,
stofur, eldhús og baö. Gott
skápapláss. Vandaöar innrétt-
ingar. I kjallara er stórt herb.,
geymsla og rúmgott þvottahús.
Innbyggöur bflskúr.
Efstihjalli
3ja herb. íbúö á 2. hæö.
Suðursvalir. Bein sala.
Vesturbær
3ja—4ra herb. skemmtileg ibúö
á 4. hæö í blokk meö herb. í risi
sem er ný innréttað. Bein sala.
Laus fljótlega.
LAUGAVEGI 87, S: 13837 1(l(t88
Heimir Lárusson s. 10399
Ingolfur Hjartarson hdl Asgetr Thoroddssen hdl
/S FASTEIGNASALAN
^Skálafdl
29922
Tómasarhagi
110 fm jarðhæð í tvíbýlishúsi
meö sér inngangi. Nær fulibúin
eign. Verð tilboð.
Gaukshólar
2ja herb. 70 fm íbúö á 4. hæö.
Vestursvalir. Fallegt útsýni. Útb.
220 þús.
Baldursgata
2ja herb. íbúö. Öll ný endurnýj-
uö á 1. hæö í steinhúsi. Laus nú
þegar.
Furugrund
2ja herb. einstaklega vönduð ný
íbúö á 1. hæö. Útborgun 220
þús.
Engjasel
2ja herb. 70 fm á 1. hæö.
Bflskýli fylgir. Afhending sam-
komulag. Verö tilboö.
Álfaskeiö Hafnarf.
3ja herb. 108 fm íbúö á 1. hæö.
Þvottahús og búr inn af eldhúsi.
Suöur svalir. Verð 370 þús. Útb.
260 þús.
Uthlíð
3ja herb. 90 fm snyrtileg risíbúö
i góöu fjölbýlishúsi. Utb. 280
þús.
Markholt
Mosfellssveit
3ja herb. efri sérhæö í endur-
nýjuöu húsi. Bflskúrsréttur. Útb.
230 þús.
Miðbraut Seltjarnarnesi
3ja herb. ca. 100 fm snyrtileg
íbúö, efri hæö í þríbýli. 32 fm
bflskúr. Til sýnis laugardag.
Verð tilboð.
Asparfell
4ra herb. rúmlega 105 fm íbúð
á 2. hæö með suöur svölum.
Verö tilboð. Sórkostlega falieg
íbúö.
Rauðilækur
Ca. 100 fm 4ra herb. kjallara-
íbúö í fjórbýlishúsl. Sér inn-
gangur. Snyrtileg og vel um
gengin eign. Veró tilboö.
Bóistaöarhlíö
4ra herb. 110 fm íbúö á 2. hæð
m/ suöur svölum. Laus nú
þegar. Verð 500 þús. Mögulelkl
á aö taka 2ja herb. íbúö uppí.
Háteigsvegur
4ra herb. 120 fm efri hæö í
fjórbýlishúsi. Endurnýjuð eign
aö hluta. Fallegt útsýni. Verö
ca. 580 þús.
Stórageröi
4ra herb. 113 fm íbúö á 4. hæð
ásamt bflskúr. Verö tilboð.
Krummahólar
4ra—5 herb. endaíbúö á 4.
hæö. Vandaðar innréttingar.
Suöursvalir, fallegt útsýni. Útb.
320 þús.
Óðinsgata
Hæö og ris samtals 5 herb.
ibúö. Til afhendingar fljótlega.
Verð tilboö.
Sérhæö Seltjarnarnesi
5 herb. 140 fm efri sérhæö.
Bflskúrsréttur. Við Miðbraut.
Verö ca. 650 þús.
Raufasel
210 fm raöhús á tveimur hæö-
um meö innbyggöum bftskúr til
afhendingar nú þegar. Fokhelt
meö járni á þaki og múraö aö
utan aö hluta. Verö tilboö.
Hofgaröar
136 fm 2ja ára gamalt einbýlis-
hús á einni hæö ásamt 60 fm
bflskúr. Vandaöar innréttingar.
Frágengin lóö. Útb. ca. 800 þús.
Dalsel
Tvær hæöir og kjallari meö
fullbúnu bflskýli. Til afhendingar
fljótlega. Verö ca. 700 þús.
Möguleiki á sklptum á 5 herb.
íbúö í Breiðholti.
Nesbali Seltjarnarn.
Byggingarframkvæmdir aö par-
húsi, timbur fylgir. Skemmtileg-
ar teikningar. Verð tilboð.
A FASTEIGNASALAN
^Skálafell
MJOUHUO 2 IVIO MIKLATORG)
Sölustj. Valur Magnússon
Viðskiptafr Brynjólfur Bjarkan