Morgunblaðið - 29.01.1981, Side 31
MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 29. JANÚAR 1981
31
Kópavogs
leikhúsið
Þorlákur
þreytti
Áftur auglýct sýning i kvöld
fallur niöur vagna veikinda.
Næsta sýning laugardag kl.
20.30.
Hægt er að panta miöa allan
sólarhringinn í gegnum sím-
svara sem tekur viö miöa-
pöntunum. Miðasala opin frá
kl. 18 í dag, sími 41985.
Einstakt
tækifæri
til þess aö tryggja sér framtíðar-
húsnæði án mikillar fyrirhafnar.
Stæröin er um 120 fm„ ( nágrenni
við mlöbæinn. Hentar vel undir
læknastofu, lögmannsstofur,
tannlæknastofu og fl. Kjörin eru
þannig, aö útborgun á næstu
6—8 mán. þyrfti aö vera 200—
250.000 nýkr., en mismunur mun
aö mestu leyti greiöast á næstu 5
árum, af þeim leigjendum. sem nú
eru í húsnæöinu.
Tilboö óskast sent Mbl. fyrir 5.
febrúar merkt: „Gulliö tækifærl —
3452“.
UNIVERSAL
miðflóttaaflsdælur
með bensínmótor
Skjót og örugg viOgeróarþjónusta
GlSLI J. JOHNSEN HF. IfrM
smMiuv^H a - smv 73111
í Kaupmannahöfn
FÆST
í BLAÐASÖLUNNI
ÁJÁRNBRAUTAR-
STÖÐINNI
Fyrstu keppendurnir í
rokkkeppninni koma
fram og valið verður eitt
par á hverju kvöldi, í
kvöld, sunnudagskvöld
og næsta fimmtudags-
kvöld. Pörin 3 sem kom-
ast áfram á hverju kvöldi
keppa svo til úrslita
sunnudagskvöldið 8.
febrúar.
1. verðlaun eru ferð fyrir
parið til New York og 2.
og 3. verðlaun eru fataúttekt frá Karnabæ.
í kvöld verður frumsýndur nýr jazzballett sem Sóley
Jóhannsdóttlr í Dansstúdfólnu hefur samlö sérstaklega fyrir
Hollywood.
Þær sem dansa eru: Guörún Antonsdóttlr, Jenný Þorsteins-
dóttir og Unnur Steinsson.
PLÖTUKYNNING
Safnplata Magic Reggae frá
K-Tel veröur kynnt í kvöld en
hún inniheldur 20 þrælgóö
reggae-lög meö nokkrum af
helztu postulum reggaesins.
Hér kemur svo
síðasti
vinsældarlisti.
Næsta sunnudagskvöld
heldur rokkkeppnin áfram og
TttccLel
koma fram með mjög óvenju-
lega tízkusýningu frá Karnabæ.
“U^LVLiooalfflO
3
soaœ/fcyce
7
tajnsitofj to',
JP.
1
BINGÓ
Bingó í Templarahöllinni, Eiríksgötu 5, kl. 8.30 í
kvöld. 18 umferðir og 4 horn. Verðmæti vinninga
4 þúsund.
Sími 20010.
Komið og
kíkið á
frábæran
kabarett.
Haraldur, Þórhallur, Jörundur, Ingi-
björg, Guörún og Birgitta ásamt
hinum bráöskemmtilegu Galdra-
körlum flytja hinn frábæra Þórs-
kabarett á sunnudagskvöldum.
Boróapantanir í dag frá kl. 4.
(ifma 23333.
Stefán Hjaltested, yfirmatreiöslu-
maöurinn snjalli mun eldsteikja rétt
kvöldsins í salnum. Verö með lyst-
auka og 2ja rétta máltíö aðeins kr.
120,-
ALLTAF
ÁSUNNUDÖGUM
HVJS\D
KLmkHT
Yócsicdfc
STAÐUR HINNA VANDLÁTU *
Þ0RSKABARETT
nk. sunnudagskvöld
iUubbutmn 3)
Skelltu þér
í Klúbbinn í kvöld
því þar verður fjör á ferðinni eins og venjulega.
Stuöbandið
Goðgá
og tvö diskótek með allt það nýjasta í diskótónlist-
inni. Glæsileg tískusýning veröur hjá Módelsamtök-
unum.
Munið snyrtilegan klæönaö — Nafnskírteiní.
Hótel Borg
VILTU NAMMIVÆNA?
FRÆBBBLARNIR
Hljómleikar íkvöld kl. 9—1. 18 ára aldurstakmark,
verð kr. 25.
Rokkfræðsluþjónustan.