Morgunblaðið - 01.02.1981, Blaðsíða 26

Morgunblaðið - 01.02.1981, Blaðsíða 26
26 MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 1. FEBRÚAR 1981 t Útför eiginmanns míns, sonar, fööur, tengdaföður og afa, DAVÍÐS SIGURÐSSONAR foratjóra, Blikanesi 24, fer fram frá Dómkirkjunni í Reykjavík þriöjudaginn, 3. febrúar kl. 13.30. Anna Einarsdóttir, Margrét Halldórsdóttir, Karl Davíösson, Margrót Eyfells, Davíö Davíósson, Sigþrúöur Axelsdóttir, Einar Orri Davíösson, Helga Alfreósdóttir, Jóhannes Ingi Davíösson, Björg Long, Ragnar Davíösson, Ingibjörg Vilhjólmsdóttir, Jón Halldór Davíósson, Hendrik Skúlason, íris Sigurjónsdóttir, Þórður Skúlason, Elín Agnarsdóttir og barnabörn. t Útför BORGHILDAR EINARSDÓTTUR fró Eskifiröi, Skólavöröustíg 41, fer fram frá Fossvogskirkju þriöjudaginn 3. febrúar kt. 13.30. Vandamenn. t Konan mín, GUÐNÝ JAKOBSDOTTIR, Ásvegí 29, Akureyri, veröur jarösungin frá Akureyrarkirkju þriðjudaginn 3. febrúar nk. kl. 13.30. Jónas H. Traustason. t Maöurinn minn, faöir okkar, stjúpfaöir, tengdafaöir, afi og langafi, JÓN HAFLIÐASON fulHrúi, Hótúni 10 a, sem lést þ. 24. janúar síöastliöinn, veröur jarösunginn frá Fríkirkjunni þriöjudaginn 3. febrúar kl. 3.00 e.h. Þeir, sem vilja minnast hans, láti Langholtskirkju njóta þess. Arnbjörg Stefónsdóttir, Kristín Jónsdóttir, Marteinn Kristinsson, Hafliöí Jónsson, Jónheiöur Níelsdóttir, Örn Ólafsson, Inga Þorsteinsdóttir, Gunnar Ólafsson, barnabörn og barnabarnabörn. Jaröarför móöur okkar, ÖNNU HANNESDOTTUR, Hellu, Hafnarfirói, veröur gerö frá Þjóökirkjunni í Hafnarfiröi þriöjudaginn, 3. febrúar kl. 2 e.h. Hanna Gísladóttir, Geir Gíslason. t Þökkum auösýnda samúö vegna andláts og jaröarfarar bróöur okkar, NÍELSAR HALLGRÍMSSONAR fró Grfmsstöðum, Mýrasýslu. Systkinin. t Þökkum innilega auösýnda samúö og vinarhug viö andlát og jaröarför móöur okkar, tengdamóöur og ömmu. GUÐRÚNAR JÓHÖNNU GUDMUNDSDOTTUR fré Eyri. Sérstakar þakkir færöar starfsfólki Hrafnistu og söngkór viö jaröarför. Arnór Óskarsson, Björg Eggertsdóttir, Sæmundur Óskarsson, Elín Ingimundardóttir, Kristinn Óskarsson, Agústa Jónsdóttir, Guöbjörg Óskarsdóttir, Valdimar Kristinsson, Guömundur Óskarsson, Ragnheiöur Einarsdóttir, Guörún Óskarsdóttir, Haraldur Guðmundsson, Jóhannes Arason og ömmubörn. Sigríður Jensdótt- ir - Aldarminning í Arnardal við Skutulsfjörð fæddist Sigríður Jensdóttir 1. febr. 1881. Þar og í Æðey, Bol- ungavík og Reykjavík var umgjörð athafna hennar í meira en 85 ár, en hún andaðist 1. jan. 1966, jarðsungin í Hjarðarholtskirkju- garði í Dalasýslu, við hlið Elísa- betar dóttur sinnar. Foreldrar hennar voru hjónin: Sólborg, f. 25. júní 1843, d. 10. febr. 1881, Sigurðardóttir frá Siglunesi á Barðaströnd Finnbogasonar bónda í Miðhlíð og Siglunesi Sigurðssonar. Sigríður og Ólafur Magnússon forstjóri í Fálkanum voru systkinabörn. Eiginmaður Sólborgar og faðir Sigríðar, Jens Guðmundur, f. 8. júlí, 1846, d. 9. jan. 1921, bóndi í Arnardal, síðar í Næfranesi í Dýrafirði, en síðast í Hnífsdal, Jónsson bóndi í Fremri-Arnardal, síðar Ytri- Ilúsum, Halldórssonar bónda að Fremri-Arnardal Asgrímssonar. Foreldrar Sigríðar áttu 6 börn, en móðir hennar Sólborg andaðist nokkrum dögum eftir fæðingu Sigríðar og tvíburasystur hennar Sólborgar, 10. febr., eins og fyrr segir. Seinni kona Jens var Sæ- ur.n, f. 1861 d. 1934, frá Höfða í Dýrafirði Bjarnasonar, eignuðust þau 3 börn. Fósturforeldrar Sigríðar voru: Halldór bóndi í Neðri-Arnardal, föðurbróður hennar og eiginkona hans Kristín f. 13. maí 1845 d. 11. marz. 1939 Eggertsdóttir á Garða- stöðum í Ögri Hallssonar, Kristín og Halldór eru móðurforeldrar Ragnars Jóhannessonar skóla- stjóra á Akranesi. Fósturforeldrarnir voru þekktir fyrir myndarskap, drengskap og Útsala — Útsala Peysur á alla fjölskylduna Framtíöin, Laugavegi 45, v ' : VÍ ‘ ’r' ’ '!■ immmmÉpw WmMÍk"* ... x - 'SZ&- i. / ■ -W , i , nuMftjÍíSwp jjHBnjtr" " í. \ " 'H/ m ‘ ■ Vissir þú hvað steinflísar bjóða upp á marga möguleika. Sem vegg- eða gólfklæðningar á eldhús, baðherbergi og forstofur. Sem gluggakistur. í tröppur og eldstæði. Raunar hvar sem er. Efnið er margskonar: Marmari, blágrýti, granít, grásteinn, gabbró, skífa og líbarít. Athugið að verðið er ótrúlega hagstætt. Eigum einnig margar gerðir af brotnum steini á veggi. Steinn er varanlegt náttúruefni. Komið og skoðið úrvalið - eða hringið og fáið upplýsingar. B S.HELGASON HF STEINSMIÐJA SKEMMUVEGI 48 SÍMI 76677

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.