Morgunblaðið - 04.02.1981, Page 10

Morgunblaðið - 04.02.1981, Page 10
38 MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 4. FEBRÚAR 1981 atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna Garöabær Blaöberi óskast á Sunnuflöt og Markarflöt. Uppl. í síma 44146. I Verkamenn og van- ur kranamaður óskast. Uppl. í síma 45510. Byggung Garöabæ. Ræstingakona óskast til starfa á tannlæknastofu í miöborg- inni. Miklar hreinlætiskröfur. Tilboö sendist augld. Mbl. merkt: „Hreinlæti — 3459“. Hafnarfjörður Verkakonur vantar til fiskvinnu nú þegar. Uppl. gefur verkstjóri í síma 50165. Hraðfrystihús Hvals hf. Skrifstofustarf Stórt iönfyrirtæki í Reykjavík óskar nú þegar eftir starfsmanni til skrifstofustarfa, síöari hluta dagsins (1—5 e.h.). Starfið er fólgiö í símavörslu, léttu bókhaldi og vélritun, auk almennra skrifstofustarfa. Verslunarskólamenntun eöa önnur sambæri- leg menntun, svo og nokkur starfsreynsla nauðsynleg. Umsóknir sem tilgreini aldur, menntun og fyrri störf óskast sendar til skrifstofu Félags íslenskra iðnrekenda, Hallveigarstíg 1, Reykjavík. Laus staða Staða skipulagsstjóra viö Þjóöleikhúsiö er laus til umsóknar. Laun. samkv. launakerfi starfsmanna ríkisins. Umsóknir ásamt upplýsingum um aldur, menntun og fyrri störf, sendist skrifstofu Þjóöleikhússins fyrir 1. mars 1981. Þar eru jafnframt gefnar nánari upplýsingar um starfið. 2. febrúar 1981. Þjóöleikhússtjóri. ísfilm vantar síöhæröar konur, 35 ára og eldri í aukahlut- verk í kvikmyndinni Utlaganum. Uppl. í síma 19960. radauglýsingar — raðauglýsingar — raðauglýsingar „Borgarmálin í brennidepli“ Félög sjálfstæðismanna í Austurbæ- Norðurmýri, Hlíða- og Holtahverfi, og Háaleitishverfi boða til hverfafundar í Valhöll, Háaleitisbraut 1, miövikudaginn 4. febrúar og hefst fundurinn kl. 20.30. Borgarfulltrúarnir Davíö Oddsson og Birgir ísl. Gunnarsson mseta á fundinn og hafa framsögu um stefnu Sjálfstæölsflokksins í borgar- málum. Aö loknum framsöguræöum munu borgarfulltrúarnir svara fyrirspurnum. Fundarstjóri: Jónas Elíasson, prófessor. Fundarritarar: Sigríöur Ásgeirsdóttir, lögfr. og Stella Magnúsdóttir húsfrú. íbúar hverfanna eru hvattir til aö fjölmenna. Valhöll. Háaleitisbraut 1 — 4. fabrúar — U. 20.30 Sauðárkrókur Bæjarmálaráð Bæjarmálaráö Sjálfstæöisflokksins heldur fund í Sæborg miðvikudaginn 4. febrúar nk. kl. 20:30. Dagskrá: 1. Kynnt drög aö fjárhagsáætlun Sauöár- krókskaupstaöar 1981. 2. Önnur mál. Kaffiveitingar og allt stuöningsfólk Sjálfstæö- isflokksins er velkomið á fundinn. Stjórn bæjarmálaráös. Fulltrúarráö Sjálfstæöisfélaganna á ísafiröi Aðalfundur verður haldinn miðvikudaginn 4. febrúar kl. 20.30 í Sjálfstæöishúsinu 2. hæö. Venjuleg aöalfundarstörf. Önnur mál. Fulltrúarráðsmeðlimir eru hvattir til aö mæta. Stjórn fulltrúaráösins. Sjálfstæðisfólk í Breiðholti Þorrablót Munið þorrablótin n.k. laugardag 7. feb. kl. 19 f félagsheimilinu aö Seljabraut 54. Miöar afhentir í dag, miövikudag kl. 19—21 í félagsheimilinu aö Seljabraut 54. Uppl. hjá Geröl 73227. Lúövfk 71972, Halldóri 72229, Álfheiöi 74826 og Kristínu 73648. Stiórnirnar. „Borgarmálin í brennidepli“ Félög sjálfstæðismanna í Breiðholti boöa til hverfafundar í félagshelmllinu aö Seljabraut 54 laugardaglnn 7. febrúar og hefst fundurlnn kl. 14.00. Borgarfulltrúarnlr Davfö Oddsson, Magnús L. Svelnsson og Albert Guömundsson mæta á fundinn og hafa fram- sögu um stefnu Sjálf- stæöisflokksins f borg- armálum. Aö loknum framsöguræöum munu borgarfulltrúarnlr svara fyrirspurnum. Fundarstjórl: Hreiöar Jónsson, klæöskera- melstari. Fundarritarar: Kristján Guöbjartsson. fulltrúl og Guömundur H. Sig- mundsson, kaupmaöur. fbúar hverfanna eru hvattir tll aö fjölmenna. Seljabraut 54 — 7. fabrúar — kl. 14.00 „Borgarmálin f brennidepli“ Félag sjálfstæðismanna í Árbæjar- og Seláshverfi boöar til hverfafundar. fimmtudaginn 5. febrúar og hefst fundurlnn kl. 20.30. Félag Sjálfstæölsmanna f Árbæjar- og Seláshverf! boöar tll hverfafundar, fimmtudaglnn 5. fabrúar og hafst fundurlnn kl. 20.30. aö Hraunbæ 102 b. Borgarfulltrúarnir Davfö Oddsson og Páll Gísla- son mæta á fundinn og hafa framsögu um stefnu Sjálfstæöis- flokksins f borgarmál- um. Aö loknum fram- söguraBöum munu borg- arfulltrúarnir svara fyrlr- spurnum. Fundarstjóri: Konráö Ingi Torfason, bygg- ingarmeistari. Fundarritari: Elnar Strand, verzlunarmaður. (búar hverfanna eru hvattir til aö fjölmenna. Félagsheimilinu Hraunbæ 102 — 4. laMar — kL MJO Til sölu Benz 39 manna með framdrifi. Vfirbyggöur í árslok 1974. í góöu lagi. Sími 96-43562. (P ÚTBOÐ óskar eftlr tilboöum f eftirfarandi fyrlr Vatnsveitu Reykjavfkur: A. Spjaldlokar. Tilboöin veröa opnuö þriöjudaginn 10. marz 1981 kl. 11 f.h. B. Stálpípur „ductile" pípur og forspenntar steypupípur. Tilboöin veröa opnuö mlövlkudaglnn 11. marz 1981 kl. 11 f.h. Útboösgögn eru afhent á skrifstofu vorri, Frfkirkjuvegl 3. INNKAUFASTOFNUN HEYKJAVIKURBORGAR Fríkirkjuvegi Q — Simi ?5?r ~

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.