Morgunblaðið - 04.02.1981, Qupperneq 20

Morgunblaðið - 04.02.1981, Qupperneq 20
48 MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 4. FEBRÚAR 1981 iíJCRnu- ÍPÁ HHÚTURINN Uil 2I.MARZ-I9.APRÍL Þú kemur miklu i verk i dag ef þú afteins ferð snemma á fætur en sefur ekki fram ► undir hádegi. NAUTIÐ 'áwfl 20. APRlL—20. MAl Láttu þér ekki leiðast þó þú hafir ekki eins mikið að gera og vant er. TVÍBURARNIR iWS 21. MAl—20. JÚNl Vinur þinn saknar þin og er ekki kominn timi til að heim- sækja hann. líjgí KRABBINN <9* 21. JÚNl—22. JÍJLÍ Er ekki kominn timi til að þú farir að skapa þér ákveðið lifsmunstur? M LJÓNIÐ 23. JÍILl—22. AGÍIST Þú gætir þurft að takmarka þátttöku þina i skemmtana- ilfinu vegna erfiðleika i vinn- unni. MÆRIN 23. ÁGÚST-22. SEPT. Þú munt fá riflega iaunað góðverk sem þú vannst ekki alls fyrir löngu. VOGIN Wtl?T4 23. SEPT.-22. OKT. Þú verður fyrir vonbrigðum með ákveðna persónu er þú kynnist henni nánar. DREKINN 23.0KT.-21.NÓV. Stórframkvæmdir koma til með að taka allan þinn tima. BOGMAÐURINN 22. NÓV.-21. DES. Það er komið að þvi að gamall draumur er að rætast ok mun það verða þér til miklllar hamingju. m STEINGEITIN 22. DES.-19. JAN. Skipulagshæfileikar þinir koma til með að njóta sin i ákveðnu verkefni. PP VATNSBERINN 20. JAN.-IS. FEB. Þetta verður góður dagur og allt sem þú tekur þér fyrir hendur mun takast mjög vel. * FISKARNIR 19. FEB.-20.MARZ Þú færð tækifæri til að vinna að verkefni sem þig hefur lengi langað til að vinna að. OFURMENNIN BRID6E Umsjón: Páll Bergsson Þaft er óvenjulejft, að frjálst sagður samningur endi meft þeim ósköpum, að heila 4 slagi vanti upp á vinninginn þegar upp er staftið. Og þó ekki væri fyrir hendi sérlega slæm lega lenti vestur i þessu á spilin i dag. Vestur gaf, allir á hættu. Norftur S. 9642 CON A N V1L L1RA AÐOn t v 04 ;v!iiriirMi=i==r"-=i==-=-i='!-r"-r=i-TÍii-;liiiiiá 1 ■ 'V=’4 L. K543 Vestur Austur S. DG1075 s- A83 H. 6 H. KD972 T. Á82 T- DG1064 L. ÁD87 L. - Suftur S. K H. ÁG1083 T. 75 L. G10962 Norður og suftur sögöu allt- af pass. TOMMI OG JENNI LJÓSKA Vestur Austur 1 Npaói 2 hjörtu 2 apaóar 4 lauf 4 tiglar 5 lauf 5 hjörtu 6 Hpaóar paaa Slemman er of harður samningur en ekki er hægt að segja sagnirnar mjög slæm- ar. En þegar austur segir með 4 og 5 laufum, að hann eigi fyrstu fyrirstöðu þá ætti vestur að stíga á fótstigið því hann veit, að háspilin í lauf- inu munu ekki koma að fullu gagni. Út kom tígulfjarki, tekinn í blindum og hjartakóng spil- að. Suður tók með ás og spilaði aftur tígli, sem sagn- hafi svínaði nauðugur og næsta tígul trompaði suður með kóngnum. Sagnhafi var þá þegar orðinn 2 niður og þar, sem hann átti enn tap- slagi í laufinu, sem trompa varð í blindum, urðu tvö af trompum norðurs að slögum við það eitt, að sagnhafi varð að trompa þegar seinna var spilað hjarta eða tígli frá blindum. Og 4 niður í slemm- unni var leiðinlega mikið tap þó fátt væri við því að gera. SKÁK Umsjón: Margeir Pétursson Á heimsmeistaramóti stúdenta í Mexíkóborg í sumar kom þessi staða upp í skák þeirra Jusupovs, Sovét- ríkjunum, sem hafði hvítt og átti leik og Zapata frá Kól- umbíu. SMÁFÓLK Veistu hvað þessi stelpa heitir, Kalli Bjarna? ONE PAVLASTMONTH I OFFEREP HERHALF OF M1!' CANW BAR, ANP 5H£ JU5T UiALKEP Aum.. ~zr Dag nokkurn i mánuðin- um sem leið bauð ég henni helminginn af súkkulað- inu mínu. en hún gekk bara á brott... I CAN'T kemember NAME5, BUT I NEVER F0K6ETA 5LIOHT! Ég get ekki munað nöfn, en ég gleymi aldrei smá- atriðum! 25. Hxe6! — hxg5 (Svartur verður mát eftir 25. ... fxe6, 26. Df8+ - Kh7, 27. Dxh6+) 26. He8+ - Kh7, 27. Dd5! og svartur gafst upp, því að bæði hrókurinn á b7 og peðið á f7 eru í uppnámi.

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.