Morgunblaðið - 11.02.1981, Blaðsíða 21

Morgunblaðið - 11.02.1981, Blaðsíða 21
MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 11. FEBRÚAR 1981 21 smáauglýsingar — smáauglýsingar — smáauglýsingar — smáauglýsingar húsnæöi : í boöi i Njarövík Til sölu 3ja herb. íbúö viö Hjallaveg í ágætu ástandi. 166 ferm einbýlishús í mjög góöu ástandí, skipti á ibúö í Reykjavík koma til greina. Eignamiölun Suöurnesja. Hafn- argötu 57, sími 3868. 40 ferm verslunar- húsnœöi til leigu f verslunarmiöstöö f Austurborginni. Væri heppilegt fyrir rakara. Uppl. í síma 39522 eöa 34129. Keflavík Til sölu m.a. góö efri hæö ásamt 2 íbúöarherb., frystlklefa og fl. í kjallara. Stór bílskúr. Góö eign. 4ra herb. hæö. Mjög stór bíl- skúr. 2ja, 3ja og 4ra herb. íbúöir og elnbýlishús í Keflavík, Njarö- vík, Garöi og Sandgeröi. Eigna- og Veröbréfasalan, Hrlngbraut 90, Keflavík, sími 92-3222. Innflytjendur Get tekiö að mér aö leysa út vörur. Tilboð merkt: „Vörur — 3333", sendist augld. Mbl. Vanur starfskraftur óskast f matvöruverslun, ekki yngri en 20 ára. Tilboö sem greini aldur og fyrri störf leggist inn á augld. Mbl. fyrir 14. þ.m. merkt: „Starfskraftur — 3475“. ' ýmislegt Veröbréf Fyrirgreiösluskrifstofan. Vestur- götu 17, sími 16223. O Hekjafell 598111027 — IV/V. IOOF 7 = 16202117 = 1000. f.B.h.e.f. IOOF9 = 16202118’/! S 9.0 Hörgshlíö Samkoma í kvöid kl. 8. Aðalfundur Knatt- spyrnudeildar Í.R. veröur haldlnn mánudaginn 16. febrúar kl. 21 í „Greninu" Arnar- bakka 2. Venjuleg aöalfundar- störf. Stjórnin. IOGT Stúkan Veröandi nr. 9. Fundur í kvöld, miövlkudag kl. 20:30. Stúkan Andvari nr. 165 kemur ( heimsókn. Æt. Frá Sálar- rannsóknarfélaginu Hafnarfiröi Fundur veröur miövikudaginn 11. feb. í Góötemplarahúsinu og hefst kl. 20.30. Dagskrárefni annast dr. Gunnlaugur Þóröar- son og Elfa Björk Gunnarsdóttir borgarbókavörður, þá veröur og tónlist. Stjórnin. FERÐAFÉLAG ÍSLANDS ÖLDUGÖTU 3 SlMAR 11798 og 19S33. Feröafélag íslands heldur myndakvöld aö Hótel Heklu, Rauöarárstíg 18, miövikudaginn 11. febrúar, kl. 20.30 stundvís- lega Magnús Kristinsson frá Feröafélagi Akureyrar sýnir myndir úr ferðum félagsins. Veit- ingar seldar í hléi. Allir velkomnir meöan húsrúm leyfir. Feröfafélag íslands. raðauglýsingar — raðauglýsingar — raðauglýsingar ýmislegt Laxveiðiá til leigu Hallá í Vindhælishreppi A.-Hún., fæst leigö til stangarveiöi á komandi sumri. Tilboð sendist til veiöifélags Hallár fyrir 20. febr. nk. merkt: „Aö Röðufelli, Skagaströnd". Uppl. fyrst um sinn í síma 95-4649. Réttur áskilinn til að taka hvaöa tilboði sem er. Veiöifélag Hallár, Elínborg Kristmundsdóttir. Laxveiðimenn Óskaö er eftir leigutilboöum í laxveiöiréttindi í Bakkaá í Hrútafiröi. Tilboöum sé skilað fyrir 15. mars nk. til Björgvins Skúlasonar Ljót- unnarstööum eða Þorsteins Elíssonar Laxár- dal, sem veita upplýsingar. Sími um Brú. Áskilinn réttur aö taka hvaöa tilboði sem er eða hafna öllum. Veiðifélag Bakkaár. húsnæöi óskast Geymsluhúsnæði Óskað er aö taka á leigu ca. 200 ferm. geymsluhúsnæði. Lítil umferö og hreinleg verður um húsnæöiö. Tilboð sendist afgreiöslu blaðsins fyrir 20. febrúar nk. merkt: „Geymsluhúsnæöi — 3474.“ 100 ferm. iðnaðarhúsnæði óskast á leigu fyrir léttan og þrifalegan iðnaö. Tilboð sendist augld. Mbl. fyrir 15. febr. nk. merkt: „Iðnaðarhúsnæði — 3191.“ húsnæöi í boöi Skrifstofuhúsnæði til leigu Skrifstofuhúsnæði í Ármúla 40, 2. hæö, laust nú þegar. Uppl. á staðnum og í síma 34788 frá kl. 9—12. Iðnaðarhúsnæði til leigu 450 ferm. iðnaðarhúsnæði til leigu á bezta stað í Reykjavík. Uppl. gefnar í síma 19433 og 82602. ÞARFTU AÐ KAUPA? ÆTLARÐU AÐ SELJA? 1*1 AIGLVSIR I M AI.LT I.AND ÞEGAR Þl AIGLYSIR I MORGINBLAÐINL Eggert Haukdal: Iðnaður verði efld- ur með opinber- um innkaupum Eggert Haukdal (S) mælti í síðustu viku fyrir tillögu til þings- ályktunar er hann flytur varðandi innkaup opinberra aðila á íslensk- um iðnaðarvörum. Tillaga Eggerts er svohljóðandi: Alþingi ályktar að fela ríkisstjórninni að beita sér fyrir, í samstarfi við Samband íslenskra sveitarfélaga, að fram fari athugun á því eftir hvaða leiðum sé unnt að auka verulega frá því sem nú er innkaup ríkis, sveitarfélaga og stofnana og fyrir- tækja þeirra, er leiði til eflimrar '.o.QrisRs íonaöar, og útboð verði notuð á markvissan hátt til að stuðla að iðn- og vöruþróun í landinu. í framsöguræðu Eggerts kom fram, að samhljóða tillaga hefur verið lögð fram af flutningsmanni á tveimur þingum, án þess að hún hafi hlotið endanlega afgreiðslu. Undirtektir hafi þó verið jákvæð- ar. Þar sem hér sé hins vegar um mikið nauðsynjamál að ræða, sem Alþingi þurfi að taka afstöðu til, sé málið nú endurflutt. Er tillagan var upphaflega flutt, fylgdi henni greinargerð þar sem meðal annars sagði svo: Fyrir ári lauk skipulagðri kynn- ingu og upplýsingastarfsemi um íslenskan iðnað undir nafninu „íslensk iðnkynning". Tilgangur hennar var að efla sölu á íslensk- um iðnaðarvörum, glæða almenn- an skilning á mikilvægi iðnaðar- ins, á þeirri miklu atvinnu, sem hann veitir, gjaldeyrisöflun og þeim gjaldeyrissparnaði, sem hann hefur í för með sér. Frá því að kynning þessi hófst hafa mál- efni iðnaðarins verið mjög til umræðu og skoðanakannanir, sem fr«ITi iúru at hálfu aðstandenda kynningar þessarar, þóttu leiða í ljós, að innkaupavenjur almenn- ings hefðu breyst íslenskum iðnaði í hag. Staðreynd er, að það er á ýmsum öðrum sviðum, sem mögu- ALÞINGI, Eggert Haukdal legt ætti að vera að hafa áhrif á innkaup, er varða hag íslensks iðnaðar. Umsvif fjármála ríkis og sveitarfélaga eru mikil í þjóðar- Kninn é . 1 1 , . - , mu.uu. rtUK pess sem utgjold opinberra aðila hafa bein áhrif á heildareftirspurn í þjóðarbú- skapnum, getur markviss beiting þeirra reynst mikilvægt tæki til áhrifa á einstakar atvinnugreinar, ekki síst á hagræna og tæknilega framþróun islensks iðnaðar. Jón Helgason alþingismaður: Hannað verði tilrauna- hús úr léttsteypu og það byggt á þessu ári Jón Helgason (F) hefur í sam- einuðu Alþingi mælt fyrir þings- ályktunartillögu er hann flytur um aukna hagnýtingu innlendra byggingarefna og hagkvæmni við byggingarframkvæmdir. Þings- ályktunartillagan er svohljóðandi: Alþingi ályktar að skora á ríkisstjórnina að láta nú þegar hanna og síðan reisa á árinu 1981 tilraunahús úr léttsteypu. Mark- miðið með því skai vera að hag- nýta sem mest innlend hytruinDrar- efni til byggingarframkvæmda og nýta jafnframt þá bestu tækni sem þekkist hjá öðrum þjóðum til að lækka byggingarkostnað, stytta byggingartíma og reisa vandaðar byggingar, er henta sem best íslenskum aðstæðum. í greinargerð með tillögunni segir svo meðal annars: Að undirbúningi að hönnun tilraunahúss þyrfti að standa Húsnæðisstofnun ríkisins, rann- sóknastofnanir og tæknifróðir að- ilar undir forustu iðnaðarráðu- neytis. Enda þótt hér þurfi að vanda undirbúning verður að vinna rösklega að því, svo að af framkvæmdum geti orðið á næsta ári. Slíkt hús, sem nyti viðurkenn- ingar Húsnæðisstofnunar og ann- arra opinberra aðila, er forsenda Jón Helgason þess, að húsbyggjendur leggi út í slíkar byggingaraðferðir og fram- leiðsla hefjist hér innanlands á byggingareiningum í þessu skyni, en hvort tveggja verður að vera fyrir hendi til þess að þessi byggingaraðferð ryðji sér til rúms. En takist hér vel til um fram- kvæmdir ætti þetta að geta mark- að þáttaskil í íslenskri byggingar- sögu, þar sem byggt yrði úr innlendum byggingarefnum, sem íslendingar ynnu að öllu leyti sjálfir.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.