Morgunblaðið - 05.03.1981, Qupperneq 10
10
MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 5. MARZ 1981
Pétur H. Blöndal, framkvæmdastjóri Lífeyrissjóðs verzlunarmanna:
Hækkun launa og láns
kjaravísitölu svipað
„ÞAÐ ER ekki raunhæft að bera
þessar vísitólur beint saman. því
inn i dæmið verður að taka
almennar Krunnkaupshækkanir.
sem eru ekkert annað en gervi-
visitöluhækkanir, eins og t.d. i
desember sl. — Sú launahækkun
var i raun ekki launahækkun
heldur leiðrétting á vísitölunni,
sem hafði verið skert samkvæmt
ákvæðum Ólafsla({a.“ sagði Pétur
H. Blöndal. framkvæmdastjóri
Lifeyrissjóðs Verzlunarmanna, i
samtali við Mbl., er hann var
inntur álits á þeim mikla mun.
sem er á annars vegar lánskjara-
visitölu og hins vegar verðbóta-
visitölu.
„Það munaði um 9,5% á þessum
vísitölum síðustu 12 mánuðina, en
það samsvarar einmitt til launa-
hækkunarinnar i desember. Laun-
þegar standa því nákvæmlega
sléttir hvað þetta varðar, þegar
verið er að tala um greiðslubirgði
þeirra í sambandi við lífeyris-
sjóðslán og önnur lán, sem verð-
tryggð eru með lánskjaravísitölu.
Það má reyndar segja, að ef
verðlag, þar með taldar vísitölur,
hækki mikið meira heldur en laun,
þá verður óbærilegt að lifa í þessu
landi. Ekki aðeins hvað varðar
þessi lán, heldur einnig hvað
varðar salt út á grautinn.
„Við samanburð á vísitölum allt
frá árinu 1940 sýnist mér bygg-
ingavísitalan hækka um nánast
1% umfram framfærsluvísitölu og
laun um það bil 1% yfir bygginga-
vísitöluna. Það verður að taka
fram að þetta er grófur saman-
—Tilbúið undir tréverk—
Nýr byggingarflokkur
Jöklasel 3
Húsiö veröur jaröhæö og tvær hæöir — sex íbúöa stigahús — aðeins tvær íbúöir á
hverjum stigapalli.
íbúöirnar seljast tilbúnar undir tréverk og málningu, öll sameign frágengin, þ.m.t.
garöur og bílastæöi. Vandaöur frágangur.
tgU, * LJ' "Jf
.L-r>-wíJ t
Rest má dreyfa á allt
aö einu og hálfu ári.
ferm.
71.9
72.9
98,4
105.9
98,4
105,9
2ja herb. íbúö (0—1) fylgir sér lóö. 2ja herb. íbúö (0—2) fylgir sér lóö sér inngangur.
Þessi íbúö er sérlega hentug fyrir fatlað fólk.
Afhending um n.k. áramót. Allar nánari upplýsingar á skrifstofunni, þar sem
teikningar og skipulagsuppdrættir liggja frammi.
Byggingaraðili: Birgir R. Gunnarsson sf.
áætlað verð
344 þús.
354 þús.
454 þús.
480 þús.
454 þús.
480 þús.
Kjör
útborgun við samn.
20% af verði
Fasteignaþjónustan
Austurstræti 17, 3. hæð.
S.'mi 26600.
Ragnar Tómasson lögmaður.
burður. Þetta segir að laun hækki
svona 1,3% yfir lánskjaravísitölu,
sem er blanda af hinum tveimur.
Sé horft til lengri tíma eiga 2%
vextir að gefa örlítið meira heldur
en launahækkanirnar," sagði Pét-
ur.
Þá sagði Pétur aðspurður um
dæmi um lán úr Lífeyrissjóði
verzlunarmanna, að hafi maður
tekið 3 milljón gkróna lán í
febrúar 1979, þá hefði viðkomandi
átt að greiða 324 þúsund fyrsta
árið, eða í fyrra, en í ár ætti hann
að greiða 502 þúsund gkrónur. A
sama tíma hafa laun verzlunar-
manns hækkað úr 184 þúsundum
gkróna upp í 529 þúsund gkrónur.
— „Eftirstöðvar þessa láns eru í
dag um 6,5 milljónir gkróna, það
hefur því liðlega tvöfaldast, en
launin hafa á sama tíma hækkað
um tæplega 188%, eða mun
meira," sagði Pétur að síðustu.
Hinni nýju rafstöð, sem Lionsklúbburinn Týr gaf Flugbjörgunarsveit-
inni hefur þarna verið komið fyrir aftan á dráttarsleða aftan i nýjum
vélsleða, sem sveitin festi kaup á nýverið. Á myndinni eru félagar
klúbbsins og sveitarinnar að skoða hin nýju tæki.
Ljónmynd Mbl. Emilía.
Flugbjörgunarsveitiimi
barst höfðingleg gjöf
frá Lionsklúbbnum Tý
FLUGBJÖRGUNARSVEITINNI
i Reykjavik barst nýverið höfð-
ingieg gjöf frá Lionsklúbbnum
Tý i Reykjavik. Afhentu klúbbfé-
2ja herb.
76 ferm. 1. hæð við Hraunbæ.
2ja herb.
um 60 ferm. kjallaraíbúð í
tvfbýlishúsi við Miötún.
2ja herb.
4. hæö viö Gaukshóla.
2ja herb.
85 ferm. samþykkt jarðhæð við
Flúöasel.
3ja herb.
90 ferm. 2. hæð við Hraunbæ.
3ja herb.
96 ferm. 4. hæð viö Hvassaleiti.
Viö Æsufell
4ra herb.
rishæð í tvíbýlishúsi ásamt
bílskúr við Hófgerði í Kópavogi.
4—5 herb.
hæð og ris í þríbýlishúsi við
Þórsgötu.
4ra herb.
105 ferm. 1. hæð viö Klepps-
veg.
4ra herb.
117 ferm. jaröhæö við Háaleit-
isbraut.
4ra herb.
um 100 ferm. 7. hæð við
Kleppsveg, endaíbúö. fallegt út-
sýni.
4ra—5 herb.
um 120 ferm. 1. hæð við
írabakka ásamt 18 ferm. herb. í
kjallara. Þvottahús og búr í
íbúöinni.
Skipti
Rúmgóð 3ja eða 4ra herb. íbúð
ásamt bílskúr helst í austur-
bænum í Reykjavík óskast t'
skiptum fyrir glæsilega 3ja
herb. 100 ferm. jarðhæð við
Rauöalæk. Sér hiti og inngang-
ur.
UMNIVGU
ifiSTGIGNIB
AUSTURSTRÆTI 10 A 5 HÆO
Sf/ni 24850 og 21970.
Helgi V. Jónsson hrl.
heimasími sölumanns 38157.
lagar sveitinni nýja færanlega
rafstöð til notkunar í leitar- og
björgunarstörfum. Með rafstöð-
inni fylgja svo sérstakir ljóskast-
arar til notkunar með, segir í
fréttatilkynningu. sem Morgun-
blaðinu barst.
Ljósleysi hefur löngum háð við
leitar- og björgunarstörf og kemur
þessi höfðinglega gjöf Týsmanna í
mjög góðar þarfir. Rafstöðin og
aukabúnaðurinn kostuðu tæplega
3 milljónir gkróna.
Flugbjörgunarsveitin í Reykja-
vík var stofnuð árið 1950 upp úr
Geysisslysinu fræga og var því 30
ára á síðasta ári. Starfandi félag-
ar í dag eru liðlega eitt hundrað,
en auk þeirra eru um 50 félagar á
varaskrá, sem hægt er að kalla til
ef þörf krefur.
Lionsklúbburinn Týr er yngsti
Lionsklúbburinn, var stofnaður í
mai 1973. Félagar eru nú liðlega
30. Að sögn Týsmanna var kveikj-
an að því, að þeir ákváðu að færa
Flugbjörgunarsveitinni þessa gjöf
umtal eftir snjóflóðaleit í Esju
fyrir tæpum tveimur árum, en þá
háði ljósleysi leitarmönnum mjög.
Síðan kom það berlega í ljós við
þyrluslysið á Mosfellsheiði sl. vet-
ur hversu góður ljósabúnaður er
nauðsynlegur.
Starfsemi klúbbsins byggist
fyrst og fremst í kringum fjárafl-
anir og síðan útdeilingu fjárins.
Af öðrum verkefnum, sem klúbb-
urinn hefur unnið að að undan-
förnu, er styrkur til sundlaugar-
sjóðs Sjálfsbjargar, styrkur til
félagsheimilis Foreldrafélags
heyrnardaufra, en aðalverkefni
klúbbsins mörg undanfarin ár
hefur verið stuðningur við skóla
fyrir fjölfötluð börn í Kjarvals-
húsinu á Seltjarnarnesi og verður
þeim stuðningi haldið áfram.
Þessi gjöf nú til Flugbjörgun-
arsveitarinnar í Reykjavík er
sennilega stærsta einstaka fjár-
framlag klúbbsins, segir að sið-
ustu.
MYNDAMÓTHF.
PRENTMVNDAGERÐ
ADALSTRÆTI • SlMAR: 171S2- 173*5