Morgunblaðið - 05.03.1981, Page 20
20
MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 5. MARZ 1981
Annar þáttur:
Trúlega lærist flestum, sem
setjast aö á Suöurlandi von
bráöar aö láta sér þykja vænt um
þær slóöir. Hér er mörgu aö una:
Vetrarveörin eru til aö mynda í
vænni veöra röö. Furöulega snjó-
létt er í þessum héruöum, en
blotar tíöir. Suma vetur er snjó-
laust aö kalla. Raunar fylgja slíku
annmarkar, og veröa þeir ekki
tíundaöir í þessu máli af mannl,
sem ekki kann tii búskapar. En
feröalög eru allajafna auðveld og
aödrættir hægir.
Síöari mánuöir hafa í þessu
efni veriö undantekning. Er þess
skemmst aö minnast, hvernig
hamfarirnar nýveriö ollu eyöi-
leggingu víös vegar, en a.m.k. í
einum staö sárum, sem seint
munu gróa. Guö huggi þá, sem
hryggöin því sinni sló — en lýsi
hinum látnu.
tekur sér eins konar miödegis-
blund, en rís aö nýju vestan
Vöröufells litlu síöar og heldur nú
áfram sem leiö liggur niöur í
Flóa. Það er ómaksins vert aö
fylgjast með þessum búskapar-
háttum sólarinnar. Einn góöan
veöurdag er hún nefnilega hætt
aö fleygja sér um hádegiö. Þá
vita menn, aö nú er svartasta
skammdegiö aö baki.
Útivistir eru meö eindæmum
hugþekkar á Skálholti, þegar vel
viörar um vetur. Síödegis reynum
viö gjarnan aö telja kjark hvert í
annaö og arka af staö undir blæ
himins blíöan. Hér er til bæöi
lengri hringur og skemmri, auk
annarra gönguieiöa. Lágmarks-
raun er aö ganga upp aö Skóla-
vöröunni, en þaöan má sjá Bláfell
Séra Heimir
Steinsson: ,
Skálholti
Hækkandi sól
FRÁ MORGNI TIL
MIÐAFTANS
Vetrardagur er í Skálholti sem
annars staöar um flest ólíkur
bróöur sínum á miöju sumri.
Hinn síöar nefndi er úthverfur, en
á vetur búa menn aö sínu og
reyna aö minnast hins forn-
kveöna, aö hollt er heima hvat.
Leiöin liggur frá heimahúsum til
skóla um þaö leyti sem Páil
Heiöar er aö Ijúka viö aö gefa
þjóöinni góöan daginn. Þá er enn
myrkt af nóttu, e.t.v. blika klaka-
skildir landsins viö skaröan
mána, og Venus rennir hýrum
hvörmum himni bláum frá. Kirkj-
an liggur viö festar í morgun-
kyrröinni, hlý og þung. Því næst
kemur mjólkurbíllinn öslandi og
með honum fréttir yfir kaffisopa
frammi í matsal. Venjulega er
færöin efst á baugi, en e.t.v. líka
þjóömálin, í kyrrum tóni nýlega
vaknaöra radda, meö forystu-
greinar dagblaöanna í útvarpinu
aö undirleik.
Klukkan hálf níu er tekiö til
starfa. Aö lokinni fyrstu kennslu-
stund safnast allir saman til aö
heyra gott orö og syngja. Þannig
stillum viö stundaglasiö í Jesú
nafni, og nú tekur sandurinn aö
sáldrast milli hólfa.
í Skálholti eru tvær sólarupp-
komur um miðsvetrarleytiö. Fyrst
Ijómar himinninn austan viö
Tíöaholtið, og sólin fær sér
morgungöngu upp í Vöröufell.
Þar hvílist hún um stundar sakir,
og Kerlingarfjöll í noröri. Undan-
farin ár hefur Skálholtsskóli fariö
noröur aö Hveravöllum í byrjun
vetrar, og þess vegna er mönn-
um þetta útsýni bæöi kunnuglegt
og kært.
Gaman er aö dvelja uppi viö
Skólavöröu og horfa yfir staöinn
og Skálholtstungu, en handan
hennar koma þær saman Hvítá
og Brúará. Skólavaröan á sér
merkilega sögu og þó ekki bein-
línis Ijósa. Varöan er hlaöin á
fyrri öldum og virðist í senn hafa
veriö kennileiti og samfundar-
staður. Af og til gerum viö þar
minni háttar kúnstir öll í einum
hóp og látumst vera arftakar
þeirra úrvalsmanna, sem hér
lyftu grettistökum foröum. Skóla-
varöan hnitar og skemmtilega
saman hinn forna höfuðstað
þriggja landsfjóröunga, Skálholt,
og núverandi höfuöborg lands-
ins, Reykjavík. Þar syöra eru
nefnilega Skólavöröuholt og
Skólavöröustígur, og allir þekkja
uppruna þessara nafna. Þegar
setið er undir Skólavöröunni,
leitar hugurinn af holtinu hér
eystra til holtsins vestan heiöar,
þar sem turn Hallgrímskirkju
leitar til himins á Herrans fund.
Samhengi íslenskrar sögu rennur
upp fyrir setumönnum.
STIKLAÐ Á STÓRU
Þó aldrei nema gestkomur séu
færri á góu en um heyannir, eru
þær allt aö einu skart vetrar-
dagsins í Skálholti. Ætla mætti,
aö hver stundin væri annarri
áþekk hér langt uppi í sveit. En
svo er ekki — nema ef vera
skyldi í þeim skilningi, aö allir
dagar eru meö nokkrum hætti
merkisdagar.
Á mánudögum koma þeir
Glúmur Gylfason og Jóhannes
Sigmundsson um langan veg og
kenna okkur músík og mælsku-
list. Svipaöar eru helgarnar
þessa mánuöina. Strax á föstu-
dagskvöldi er Oddur Albertsson í
anddyrinu, ásamt hvers konar
úrvalsliöi. Þaö fólk dvelur hér
laugardag og sunnudag. Sjálf
erum viö raunar ævinlega aö
reyna aö standa á tánum um
helgar, meö kvöldvökur, ærsl og
les. En gestirnir hefja alla þessa
tilburöi okkar í æöra veldi. Auö-
vitaö lýkur laugardegi aö vanda
meö æsilegri diskótónum en
undirrituöum þykir hóf aö á
helgum staö. En um þaö tjóir
ekki aö fást: Lífiö heldur áfram
og spyr einskis. Eina bótin, aö
þeir gömlu eru ianglyndir.
Var ég búinn aö nefna fimmtu-
dagskvöldiö? Þá er ævinlega
mikiö um aö vera hér eins og
víöar. Menn draga saman þær
félagslegar tiltektir, sem ekki
komast aö endranær. Skyldi þaö
vera satt, aö gott fólk um land
allt togist á um þetta sjónvarps-
lausa kvöld til aö koma nauö-
synjaverkum af? í rauninni er
það ekkert undarlegt. Sannleik-
urinn er sá, aö mjög oft er
prýöilegt efni í sjónvarpinu á
vetrarkvöldum og þar af leiöandi
erfitt aö hafa sig á brott frá
þessum litskrúöuga kassa. Af
einhverjum ástæöum hefur það
oröiö viöurkenndur heldrimanna
háttur aö tala fálega um sjón-
varpiö. Eigi aö síöur horfa flestir
á sjónvarp. A.m.k. eru menn upp
til hópa viðræðuhæfir um þaö,
sem þar er aö finna. Ég er
smeykur um, aö þaö sé einhver
utanbókarlærö útlenzka á bak
viö svartagallsraus okkar um
sjónvarpiö. Mig grunar, aö á
sjónvarpsbænum geri hver maö-
ur þaö, sem hann getur, rétt eins
og annars staöar — og ætti oftar
aö þakka þaö en gert er. Yfirleitt
ættum viö aö gera meira af því
aö þakka hvert ööru þaö, sem
vel er unnið — og líka hitt, sem
illa er unniö en reynt aö gera vel.
Síödegis á þriðjudögum er
hátíö á Skálholtsskóla. Þá koma
fyrirlesarar í heimsókn. Hann er
ósmár sá skari, sem heimamenn
standa í þakkarskuld viö eftir níu
vetra vikulegt fyrirlestrahald.
Þetta fólk kemur yfir fjöll og
firnindi um hávetur til þess eins
aö segja litlum hópi manna í
uppsveit nokkur deili á óskyld-
ustu efnum. Nýlega luku stjórn-
málaflokkarnir árlegum heim-
sóknum sínum, svo aö nú vitum
viö öll, hvar Davíö keypti hiö
pólitíska öl snemma árs 1981. í
þeirri sundurleitu sveit eigum viö
oröið ýmsan hollvininn og af
margvíslegasta tagi. Þaö litróf
mismunandi skoöana, sem birtist
í þessu fyrirlestrahaldi, er reynd-
ar uppistaöan í fræösludraumi
lýöháskólamanna fyrr og síöar
og minnir mig á, aö ég á eitthvaö
ósagt um þaö efni.
ÚTMÁNAÐADÆGUR
Útmánaöadægur eru alls staö-
ar löng á íslandi, en vonandi
hvergi mjólkurlaus framar. Ævin-
lega þykir mér þessi tími búa yfir
fágætari töfrum en jafnvel voriö
sjálft og sumariö meö. Aö sínu
leyti minna útmánuöir á aðvent-
una, en hún getur þrásinnis veriö
sælli en jólin. Fátt jafnast á viö
eftirvæntingu ókominna gleöi-
stunda, sem menn telja sig eiga
nokkurn veginn vísar.
í dag er helgarleyfi og nem-
endur suöur í Reykjavík, starfs-
kynning á næsta leiti og stundar-
hlé í Skáiholti. Æskulýösdagur
Þjóökirkjunnar rennur upp,
bjartur og fagur. Sóknarprestur-
inn okkar, séra Guömundur Óli
Ólafsson, talar stillt og spaklega
viö börn og fulloröna úr Skál-
holtssókn. Þessu sinni lifum viö
hér eiginlega heimamannastund,
og dæmalaust eru einnig þess
konar stundir góöar — engu
síöur en feginsdagar pílagrím-
anna á miöju sumri.
Vetrarveðrin eru gengin niður í
svip. Kannski góa ætli aö sýna
okkur þá kvenlegu mildi, sem
Árni Björnsson eignar henni.
Sólin er löngu hætt aö tylla
tánum á Vöröufelliö, hvaö þá
heldur hafa þar viödvöl. Daglangt
skín hún yfir vígöan reitinn um-
hverfis Skálholtskirkju. Sjövikna-
fastan er hafin. Þaö hillir undir
páska og vor og upprisu — og
þaö er sérlega gaman aö lifa.
Heimir Steinsson
Tðnllst
eftir Ragnar
Björnsson
Þegar hljómsveitarstjóri
hlustar á söngvara, sem hann
ekki þekkir, í fyrsta skipti held
ég að undantekningarlaust reyni
hann að gera sér grein fyrir
hvaða raddtegund sé um að ræða
að því tilskyldu að viðkomandi
2 að ræða og kannske vegna þess
er hann ennþá mjög smitaður af
R. Strauss og eru þessi fjögur
ljóð að öllum líkindum fremur
ætluð lyr.-dramatiskum sopran.
Nokkuð það sama má segja um
Brahms þótt sum lögin væru vel
flutt eins og t.d. Stándchen.
„Fjögur ljóð“ Þorkels Sigur-
björnssonar, sem eins og segir í
efnisskrá að Margrét frumflytji
nú á Islandi voru einskonar
fjórar laglega gerðar hendingar
og kannske eru það meðmæli
með lögunum að mér fannst
hvert þeirra of stutt. íslensku
lögin eftir Kaldalóns formaði
Margrét vel. Kinderstubelieder
Musorgskys gefa söngvaranum
tækifæri til þess að sýna á sér
Ljóðatónleikar í Norræna húsinu
hafi söngrödd. Margrét Bóas-
dóttir er sópran, en hvaða radd-
gerð meðal sóprana er hún?
Líklega á það eftir að koma
betur í ljós síðar og hún sjálf á
vafalaust eftir að finna sig. Eins
og er virðist mér hún vera
superetta, hugsanlega með kol-
eratur. Oft heyrir maður að
þessi eða hinn hafi ekki mikla
rödd og hljómar sú niðurstaða
gjarnan sem neikvæð. Hér er
vitanlega um hugsanavillu að.
ræða eða þekkingarleysi. Flaut-
an er jafn nauðsynleg í hljóm-
sveitinni og básúnan, hlutverk
þessara tveggja hljóðfæra eru
einungis ólík og fráleitt væri að
halda því fram að básúnan sé
merkilegra hljóðfæri vegna þess
að hún hefur voldugri tón. Í
óperunni er superettan jafn
nauðsynleg og dramatiski sópr-
aninn, aðeins er um tvö ólík
hljóðfæri að ræða.
Margrét virðist ágætum tón-
listargáfum gædd og sýndi hún
skilning á annars erfiðum verk-
efnum. Ennþá vantar röddina
öryggi í dýptinni og stundum brá
fyrir ónógum stuðningi og kom
því fyrir að hún var aðeins neðan
í tóninum. Þetta síðar nefnda
ætti að vera auðvelt að laga með
einbeitingu að þessu atriði.
Dýptin kemur með þjálfun og
þroska. Eins og fyrr segir valdi
Margrét sér kröfumikla efn-
isskrá og kannske er vafasámt af
suprettu að velja sér verkefni
eins og Fjögur ljóð eftir Schön-
berg. Þrátt fyrir að hér sé um op.
margar hliðar og kannske ekki
hvað síst þá leiklegu. Humorinn
í þessum ljóðaflokki freistar
margra til þess að ganga of langt
og aðrir voga ekki. Margrét gekk
hvergi of langt og hún vogaði —
punkturinn kemur vonandi síð-
ar. Yfir tónleikunum var menn-
ingarlegur blær og segir það
ekki lítið. Ulrich Eisenlohr lék
með miklum ágætum á píanóið
en hljóðfærið sjálft er ekki
boðlegt í menningarstofnun sem
Norræna húsið er.
Kammer-
tónleikar
Efnisskrá:
Bartek .. 15. d fiðludúettar
Mozart .. Strengjakvartett K. 387
Bartok ... Strengjakvartett nr. 1
Márkl-strengjakvartettinn hefur
komið áður til íslands á vegum
Kammermúsikklúbbsins og tóku þá
þátt í heildarflutningi á strengja-
Tónllst
eftir JÓN
ÁSGEIRSSON
kvartettum Beethovens. Tónleikarn-
ir hófust á fiðludúettum Bartoks og
verður það að segjast eins og er, að
þessi fallegu smóverk eru ekki
heppileg viðfangsefni á tónleikum.
Annað atriði er vert að gaumgæfa
og það er flutningur fiðlaranna, sem
var yfirvegaður og fínlegur, en
rúinn allri spennu og leik með
blæbrigði, sem fiðluleikarar frá
Balkanlöndunum eru frægir fyrir.
Mozart-kvartettinn var fallega leik-
inn en það var ekki fyrr en í síðasta
kaftanum á kvartett Bartoks að
leikur Márkl og félaga náði ein-
hverri skerpu.
Það var eins og hefðu átt sér stað
hamskipti, þar sem fjötrar ögunar
brustu og leikur félaganna varð
frjáls og þrunginn spennu.