Morgunblaðið - 22.03.1981, Blaðsíða 11

Morgunblaðið - 22.03.1981, Blaðsíða 11
MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 22. MARZ 1981 59 Aðalfundur félags íslenska prentiönaöarins hefst föstudaginn 27. mars 1981, kl. 4 síðdegis í Grafíska húsinu aö Háaleitisbraut 58—60, Reykja- vík. DAGSKRA: 1. Haraldur Sveinsson, formaður FÍP, flytur skýrslu stjórnar. 2. Reikningar ársins 1980 lagðir fram til af- greiöslu. 3. Kjörin stjórn fyrir næsta starfsár. ; 4. Önnur mál. Stjórn FÍP. Erlent námskeið um fyrirbyggjandi viðhald Stjórnunarfélag íslands elnir til nómskeiðs um fyrirbyggjandi viðhald í fyrirtækjum og verður þaö haldið að Hótel Esju 2. hæð dagana 8. og 9. apríl nk. kl. 09—17 hvorn dag. Á námskeiöinu veröur fjallaö um hvernig draga má úr viöhaldsþörf og viöhaldskostnaöí í fyrirtækjum. Kynnt veröur hvernig skipu- leggja á viöhald hjá framleiöslufyrirtækjum á sem hagkvæmastan hátt. Leiöbeinandi á námskeiöinu veröur Egil Arneberg framkvæmda- stjóri Instituttt for Vedlikehold í Noregi. Námskeiö þetta er einkum ætlaö starfsmönnum framleiöslu- og viöhaldsdeilda fyrirtækja, svo sem framleiöslustjórum, rekstrar- fræöingum, rekstrartæknifræðingum og öörum sem hafa umsjón og eftirlit með viðhaldi í fyrirtækjum. Samkeppnistríðið Stjórnunarfélag íslands efnir til námskeiðs um Samkeppnistríð/ Attacking the Competition/ og verður það haldið aö Hótel Sögu dagana 30. og 31. marz nk. fré kl. 09—17 báöa dagana. Námskeiðiö er fengið frá fyrirtækinu Advanced Management Research Interna- tlonal en þaö fyrirtæki hefur haldiö þetta námskeiö víöa erlendis. Markmið nám- skeiösins er aö gera grein fyrir hvernig móta á sölustefnu fyrirtækja sem eiga í haröri samkeppni á markaðnum, og auka vilja markaöshlutdeild sína. Leiöbeinandi á nám- skeiöinu veröur Philip R. Kinney ráögjafi hjá The Kappa Group í Bandaríkjunum. Philip R. Kinney Þátttaka tilkynnist til Stjórnunarfélagsins í síma 82930. ▲ STJÓRNUNARFÉLAG fSIANDS SÍOUMÚLA 23 105 REYKJAVIK SÍMI 82930 i FÆST í BLAÐASÖLUNNI ÁJÁRNBRAUTAR- STÖÐINNI M V KTNNIN0 Á ÁLKLÆÐNINGU Ein vörnin gegn alkalískemmdum í steinsteypu er aö álklæöa húsiö. Einnig gefur álklæöning möguleika á aukinni einangrun. Komiö og kynnist A-klæöningunni, fylgihlutum og möguleikum sem hún býöur upp á. í Byggingaþjónustunni Iðnaðarmannahúsinu Hallveigarstíg l.milli kl.2 og 6

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.