Morgunblaðið - 10.04.1981, Blaðsíða 4

Morgunblaðið - 10.04.1981, Blaðsíða 4
4 MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 10. APRÍL 1981 Peninga- markadurinn f GENGISSKRANING Nr. 68 — 7. apríl 1981 Ný kr. Nýkr. Eining Kl. 13.00 Kaup Sala 1 Bandarikjadollar 6,809 6,627 1 Sterlingtpund 14,398 14,437 1 Kanadadollar 5,560 5,575 1 Dönak króna 0,9785 0,9612 1 Norak króna 1,2171 1,2204 1 Saanak króna 1,4189 1,4207 1 Finnskt mark 1,6018 1,6082 1 Franakur franki 1,3084 1,3099 1 Belg. franki 0,1880 0,1885 1 Svissn. franki 3,3758 3,3850 1 Hollsnsk florina 2,7816 2,7891 1 V.-þýzkt mark 3,0618 3,0902 1 Itölak líra 0,00819 0,00820 1 Austurr. Sch. 0,4355 0,4367 1 Portug. Eacudo 0,1139 0,1142 1 Spénskur peseti 0,0758 0,0780 1 Japansktyan 0,03098 0,03104 1 írskt pund 11,250 11,281 SDR (aéralðk dráttarr.) 03/04 8,0246 8,0484 GENGISSKRÁNING FERÐAMANNAGJALDEYRIS 7. apríl 1981 Eining Kl. 13.00 1 Bandarikjadollar 1 Sterlingapund 1 Kanadadollar 1 Dönsk króna 1 Norsk króna 1 Saansk króna 1 Finnskt marfc 1 Franskur franki 1 Belg. franki 1 Svissn. franki 1 Hollensk florina 1 V.-þýzkt mark 1 ítölsk líra 1 Austurr. Sch. 1 Portug. Escudo 1 Spánskur peseti 1 Japansktyen 1 írskt pund Nýkr. Ný kr. Kaup Sala 7,270 7,290 15,838 15,881 6,116 6,133 1,0784 1,0793 1,3388 1,3424 1,5588 1,5828 1,7820 1,7668 1,4370 1,4409 042068 0,2074 3,7134 3,7245 3,0598 3,0881 3,3900 3,3992 0,00681 0,00682 0,4790 0,4804 0,1253 0,1256 0,0834 0,0836 0,03406 0,03414 12,375 12,409 Vextir: (ársvextir) INNLÁNSVEXTIR: 1. Almennar sparlsjóðsbækur ......35,0% 2. 6 mán. sparisjóösbækur.........36,0% 3. 12 mán. og 10 ára sparisjóðsb. ... 37,5% 4. Vaxtaaukareikningar, 3 mán.1).... 38,0% 5. Vaxtaaukareikningar, 12 mán.1* .. 42,0% 6. Verðtryggðir 6 mán. reikningar... 1,0% 7. Ávísana- og hlaupareikningar..19,0% 8. Innlendir gjaldeyrisreikningar: a. innstæður í dollurum....... 9,0% b. innstaeður í sterlingspundum ... 8,0% c. innstæöur í v-þýzkum mörkum .. 5,0% d. innstæður í dönskum krónum .. 9,0% 1) Vextir tærðir tvisvar á ári. ÚTLÁNSVEXTIR: (VerðbótajMttur í sviga) 1. Víxlar, forvextir..........(27,5%) 33,0% 2. Hlaupareikningar ...........(30,0%) 35,0% 3. Lán vegna útflutningsafurða....... 4,0% 4. Önnur afuröalán ............(25,5%) 29,0% 5. Almenn skuldabréf ..........(31,5%) 38,0% 6. Vaxtaaukalán ...............(34,5%) 43,0% 7. Vísitölubundin skuldabréf ........... 2,5% 8. Vanskilavextir á mán.................4,75% Þess ber aö geta, aö lán vegna útflutningsafurða eru verötryggð miðaö viö gengi Bandaríkjadollars. Lífeyrissjódslán: Lífeyristjóður starfsmanna ríkisins: Lánsupphæö er nú 60 þúsund nýkrónur og er lániö vísitölubundiö meö láns- kjaravísitölu, en ársvextir eru 2%. Lánstfmi er allt að 25 ár, en getur verið skemmri, óski lántakandi þess, og eins ef eign sú, sem veð er í er lítilfjörleg. þá getur sjóöurinn stytt lánstímann. Lífeyrissjóður verziunarmanna: Lánsupphæð er nú eftir 3ja ára aöild aö lífeyrissjóðnum 60.000 nýkrónur, en fyrir hvern ársfjóröung umfram 3 ár bætast við lániö 5.000 nýkrónur, unz sjóðsfélagi hefur náö 5 ára aðild aö sjóönum. Á tímabilinu frá 5 til 10 ára sjóösaöild bætast við höfuöstól leyfi- legrar lánsupphæöar 2.500 nýkrónur á hverjum ársfjóröungi, en eftir 10 ára sjóösaöild er lánsupphæöin oröin 150.000 nýkrónur. Eftir 10 ára aðild bætast við 1.250 nýkrónur fyrir hvern ársfjóröung sem líöur. Því er í raun ekkert hámarkslán í sjóönum. Fimm ár veröa aö lióa milli lána. Höfuöstóll lánsins er tryggöur meö byggingavísitölu, en lánsupphæöin ber 2% ársvexti. Lánstíminn er 10 til 25 ár að vali lántakanda. LAnskjaravititala fyrir aprílmánuö 1981 er 232 stig og er þá miöaö viö 100 1. júní '79. Byggingavíaitala var hinn 1. janúar síöastliöinn 626 stig og er þá miöaö viö 100 í október 1975. Handhafaskuldabréf í fasteigna- viöskiptum Algengustu ársvextir eru nú 18—20%. Ófreskir íslendingar kl. 21.45: Mælir svo ritning fríða Krakka- ormarnir Á dagskrá sjónvarps kl. 22.25 er ný bresk sjónvarpsmynd, Krakka- ormarnir (Bloody Kids), frá árinu 1960. Leikstjóri er Stephen Frears. í aðalhlutverkum eru Dcrrick O'Connor, Jack Dou«las, Richard Thomas og Dieter Clarke. Þýðandi Jón O. Edwald. Dag einn þegar Leó litli er á leið heim til sín, kemur hann að, þar sem umferðarslys hefur orðið. Hann hef- ur kynnst hetjum leynilögreglusagn- anna á sjónvarpsskjánum og álítur lögreglumennina járnkarla sem fátt bíti á. Því kemur honum á óvart að sjá, að þeir eru rétt eins og aðrir menn og geta átt í baráttu við tilfinningar sínar og jafnvel verið dálítið ringlaðir þegar þeir líta mannlega harmleiki. Skömmu síðar fær Leó þá hugmynd að leika alvarlega á lögregluna til þess að verða sjálfur þátttakandi í sjónar- spilinu. Ófreskigáfan hefur komið fram hjá Is- lendingum frá upphafi Á dagskrá hljóðvarps kl. 21.45 er erindi, Ófreskir íslendingar I. ófreskir forfeður. Ævar R. Kvar- an flytur fyrsta erindi sitt af fjórum. — í fyrsta erindinu, sem er eins konar inngangur, fjalla ég um það hvernig ófreskigáfan hefur komið fram hjá íslendingum allt frá upphafi, sagði Ævar. — Hin erindin verða um þrjá íslendinga, þar sem þessi gáfa kom vel í ljós. Ég er núna að enda við að ganga frá bók, sem kemur út hjá Skuggsjá í haust og kalla ég hana Undur ófreskra. Þar eru frásagnir frá ýmsum stöðum í heiminum af fólki með ófreskigáfu, en ég er ekki meö Islendinga í þeirri bók, enda er ég með aðra bók í smíðum um þá, og kemur hún væntanlega út á næsta ári undir nafninu Ófreskir íslendingar. Útvarpser- indin eru að hluta til úr efni þeirrar bókar. Þeir þrír menn sem ég tala um eru Andrés Andrésson klæðskeri, Júlíus Þórðarson á Akranesi og Kristján Kristjáns- son. Að vera ófreskur merkir að vera sálrænn, sjá fram í tímann eða hafa orðið fyrir annars konar yfirskilvitlegri reynslu. Þetta er gömul íslenska og mér finnst þetta skemmtilegt orð. Ævar R. Kvaran Á dagskrá hljóðvarps um kl. 22.30 er lestur Passíusálma. Ingi- hjörg Stephensen les 46. sálm, sem ber yfirskriftina Um teikn- in, sem urðu við Kristi dauða. Fyrsta erindi hans er svona: Þejcar Krintur á kroHHÍns tré kannaói dauóann striÓa. teikn og stórmerki mestu ske, mælir svo ritning frífta: musteristjaldiA mjðg umvent i miðju varð að rifna'í tvennt, hristiat jörð harla vlða. Á undan og eftir lestrinum leika níu blásarar úr Hornaflokki Kópavogs undir stjórn Björns Guðjónssonar, eins og þeir hafa gert síðan lestrarnir hófust í vetur. Passíusálmalögin birtust í útgáfu Jónasar Jónassonar frá Hrafnagili árið 1907, sagði Björn Guðjónsson, — elsta lagið er frá 4. öld, en flest eru þau frá 16. og 17. öld. Útsetningarnar gerðu Björn Kristjánsson bankastjóri og ráðherra (1917), Sigfús Ein- arsson tónskáld og Tómas Laub, danskur organisti og tónskáld. Ég hef hins vegar útsett lögin fyrir lúðra. Blásarar úr Hornaflokki Kópavogs hafa í vetur leikið Passíusálmalögin á undan og eftir lestri sálmanna i hljóðvarpinu. F.V.: Magnús Jóhannesson. Pétur Jónsson, Jónas Björnsson. Brynjar Konráðsson, Sigurður Jónsson, Konráö Konráðsson, Pálmi Einarsson, Karl Daviðsson, össur Geirsson og stjórnandinn, Björn Guðjónsson. Útvarp Reykjavík FOSTUDKGUR 10. april MORGUNNINN 7.00 Veðurfregnir. Fréttir. 7.10 Bæn. 7.15 Leikfimi. 7.25 Morgunpósturinn. 8.10 Fréttir. 8.15 Veðurfregnir. Forustugr. dagbl. (útdr.). Dagskrá. Morgunorð: Sigurjón Heið- arsson talar. Tónleikar. 8.55 Daglegt mál. Endurt. þáttur Böðvars Guð- mundssonar frá kvöldinu áð- ur. 9.00 Fréttir. 9.05 Morgunstund barnanna: Helga Harðardóttir les sög- una „Sigga Vigga og börnin í bænum** eftir Betty Mac- Donald í þýðingu Gísla ólafssonar (5). 9.20 Leikfimi. 9.30 Tilkynn- ingar. Tónleikar. 9.45 Þing- fréttir. 10.00 Fréttir. 10.10 Veður- fregnir. 10.25 Tónlist eftlr Mozart. William Bennett og Grumi- aux-trióið leika Flautukvart- ett i D-dúr (K285)/ Arthur Grumiaux og Arrigo Pell- iccia leika Dúó í B-dúr fyrir fiðlu og víólu (K424). 11.00 „Mér eru fornu minnin kær.“ Einar Kristjánsson frá Hermundarfelli sér um þátt- inn. Lesnir verða þættir úr safnriti Kristmundar Bjarnasonar, „Heimdraga“. Lesendur auk umsjónar- manns: Óttar Einarsson og Steinunn Sigurðardóttir. 11.30 Gitartónlist frá Spáni. Spænskir gitarleikarar leika. 12.00 Dagskráin. Tónleikar. Tilkynningar. SlÐDEGID____________________ 12.20 Fréttir. 12.45 Veður- fregnir. Tilkynningar. Á frí- vaktinni. Margrét Guð- mundsdóttir kynnir óskalög sjómanna. 15.00 Innan stokks og utan. Sigurveig Jónsdóttir og 19.45 Fréttaágrip á táknmáli 20.00 Fréttir og veður 20.25 Auglýsingar og dag- skrá. 20.40 Á döfinni 20.50 Allt í gamni með Har- old Lloyd s/h. Syrpa úr gömlum gamanmyndum. Þriðji þáttur. 21.15 Fréttaspegill Þáttur um innlend og er- lend málefni á líðandi stund. Umsjónarmenn Ög- mundur Jónasson og Ingvi Hrafn Jónsson. Kjartan Stefánsson stjórna þætti um fjölskylduna og heimilið. 15.30 Tónleikar. Tilkynningar. 16.00 Fréttir. Dagskrá. 16.15 Veðurfregnir. 16.20 Siðdegistónleikar. Hljómsveitin Filharmonfa leikur „FreischUtz“ og Prec- iosa“, forleiki eftir Carl Maria von Weber; Wolfgagn Sawallisch stj./ Kammer- sveitin i WUrttemberg leikur tvær sinfóniur eftir William Boyce; Jörg Faerber stj./ Musica Viva tríóið í Pitts- burg leikur Tríó i F-dúr eftir Jan Ladislav Dussek. 17.20 Lagið mitt. 22.25 Krakkaormarnir (Bloody Kids). Ný bresk sjónvarpsmynd frá árinu 1960. Leikstjóri Stephen Frears. Aðalhiutverk Derr- ick O’Connor, Jack Doug- las, Richard Thomas og Dieter Clarke. Lcó, 11 ára gamall, hyggst gera at í lögrcglunni. Hann telur fé- laga sinn á að taka þátt i leiknum, sem fer öðruvisi en til var stofnað. Þýðandi Jón 6. Edwald. 23.50 Dagskrárlok -__________________/ Helga Þ. Stephensen kynnir óskalög barna. 18.00 Tónleikar. Tilkynningar. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins. KVÖLDIÐ 19.00 Fréttir. Tilkynningar. 19.40 Á vettvangi. 20.05 Nýtt undir nálinni. Gunnar Salvarsson kynnir nýjustu popplögin. 20.35 Kvöldskammtur. Endurtekin nokkur atriði úr Morgunpósti vikunnar. 21.00 Berlinarútvarpið kynnir unga tónlistarmenn. Útvarpshljómsveitin í Berlin leikur. Stjórnandi: David Shallon, ísrael. Einleikari: Kolja Blacher, Berlin. a. Fiðlukonsert nr. 5 í a-moll op. 37 eftir Henri Vieux- temps. b. „Hrekkir til Eulenspieg- els“ op. 28 eftir Richard Strauss. 21.45 ófreskir íslendingar I. — ófreskir forfeður. Ævar R. Kvaran flytur fyrsta erindi sitt af fjórum. 22.15 Veðurfregnir. Fréttir. Dagskrá morgundagsins. Lestur Passiusálma (46). 22.40 Séð og lifað. Sveinn Skorri Höskuldsson les endurminningar Indriða Einarssonar (9). 23.05 Djassþáttur í umsjá Jóns Múla Árnason- ar. 23.50 Fréttir. Dagskrárlok.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.