Morgunblaðið - 10.04.1981, Qupperneq 7

Morgunblaðið - 10.04.1981, Qupperneq 7
MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 10. APRÍL 1981 7 KógavogsböariJ PÁSKAEGG 30°/i o álagningar- afsláttur VIKINGUR Nr. 2 kr. 17.50.- Nr. 6 kr. 46.50.- Nr kr. 61.90.- N? 'ÍÖ kr. 93.20.- NOI Nr. 2 Nr. 3 Nr. 4 Nr. 5 Nr. 6 kr. 11.50. kr. 22.50. kr. 40.50, kr. 52.50. kr. 94.50, Gerið verðsamanburð!!! Opiö á (östudögum til kl. 8 og nú er opiö til hádegis á laugardögum. Kvöld og helgarsala opin öll kvöld til kl. 23.30. UHBUFEUL Þverbrekku 8, Kópavogi. Símar 42040 og 44140. EFÞAÐERFRÉTT- NÆMT ÞÁERÞAÐÍ MORGUNBLAÐINU * Al'GLYSINGA- SÍMINN KK: 22480 Kommúnistar grípa til allra þeirra ráöa, sem þeir hafa á valdi sínu, til aö spilla fyrir smíöi hinnar nýju flugstöðvar á Keflavíkurflugvelli. Lúalegust er þó framkoma fjármálaráöherra Ragnars Arnalds. í skýrslu, sem gefin er út á hans ábyrgö af fjárlaga- og hagsýslustofnun, er því haldiö fram, aö rekstur flugstöövarinnar muni skila hagnaöi. Utan fjármálaráöuneytisins heldur Ragnar Arnalds því fram, aö þessi niöurstaða starfsmanna hans sé ekki á rökum reist. Siðleysi f jár- málaráðherra Fjárlaga- ok hatísýslu- stofnun, sem lýtur stjórn fjármálaráðherra, hefur samið skýrslu. er heitlr: Rekstur nýrrar flug- stöðvar á Keflavikur- flugvelli og dagsett er i mars 1981. t skýrslunni segir svo undir fyrir- sögninni Helstu niður- stöður: „Ilolstu niðurstöður þessarar könnunar eru að áætlaðar tekjur af rekstri flugstöðvarinnar geti staðið undir áætluð- um kostnaði ... Á grundvelli lágmarks- tekna. þ.e. miðaö við tekjur af leigugjöldum eingöngu, er jákvæður rekstrargrundvöllur sem nemur um 216.000 US dollurum á ári. Ef miðað er við hámarks- tekjur, þ.e. tekjur af flugvallargjaldi og nettótekjur frihafnar, þá verður rekstraraf- ítangur 2.777.000 US dollarar á ári." Nú er af og frá, að skýrsla um svo mikil- va‘gt málefni sem þetta sé útgefin af ráðuneyti án þess að viðkomandi ráðherra sé kimnugt um efni hennar og niður- stöður. Þess vegna eru undarleg þau ummæli, sem Ragnar Arnalds yf- irmaður fjárlaga- og hagsýslustofnunar lét eftir sér hafa um rekstr- aráætlun flugstöðvar- innar hér i blaðinu á miðvikudag. Ráðherr- ann segir, að á þriðju- dag hafi Timinn slegið þvi upp, að það verði rekstrarafgangur af flugstöðinni. Siðan segir Ragnar Arnalds: „Sú rekstraráiitlun er nú gerð með þeim óvenju- lega hætti að það er ekki reiknað með neinum vaxtagreiðslum vegna lána, sem tekin eru til framkvæmda. Eg er ansi hræddur um. að rekstr- aráætlunin snérist nú heldur betur á hvolf þeg- ar búið er að taka tillit til fjármagnskostnaðar- ins." Fjármálaráöherra kveður hér fast að orði um skýrslu starfsmanna sinna og áætlun. Hvers vegna beitti ráðherrann ekki valdi sinu til að koma i veg fyrir, að ráðuneyti hans gæfi út skýrslu með þeim van- köntum, sem hann tiund- ar hér að ofan? Svarið við þessari spurningu er einfalt og kemur fram i skýrslunni sjálfri. Þar segir svo á blaðsiðu 15: „Tckið skal fram að ekki er reiknað með fjár- magnskostnaði af flug- stöðvarbyggingunni frekar en almennt af opinberum mannvirkj- um.“ Tviskinnungur Al- þýðubandalagsins er alls staðar hinn sami. Fjár- málaráðherra segir eitt i fjármálaráðuneytinu og annað opinberlega. Hon- um hefði verið nær að láta semja umrædda skýrslu að sinu höfði heldur en ráðast á emb- ættismenn sina i blöðum fyrir að fylgja jteim regl- um, sem viðteknar eru i fjármálaráðuneytinu. Afsökun Þjóðviljans Eins og lesendur Staksteina muna var á miðvikudaginn bent á það í þessum dálki. að Arni Bergmann telur lýðræðinu aðeins hætta búin frá hægri. Þessi ábending var byggð á ritstjórnargrein, sem Árni birti i Þjóðviljan- um um siðustu helgi. Hann sá þar aðeins fyrir sér óttalegt samsæri hægri manna með stuðn- ingi herforingja og auð- vitað bandarisku leyni- þjónustunnar. Þessi samsæriskenning verður að helsta boðskap kommúnista um heim allan, þegar fyrir dyrum stendur valdbeiting af hálfu Sovétrikjanna. Hún var beinlinis notuð sem átylla af Kremlverj- um, þegar þeir réðust inn í Afganistan um jólin 1979. Væri einhver Pólverji svo óheppinn, að hann fengi Þjóðvilj- ann i hendur og læsi boðskap Árna Berg- manns um þá sömu helgi sem Brezhnev fór óvænt til Prag, læsi hann auð- vitað strax ógnvekjandi boðskap milli linanna. „Albaniu-röksemda- færslum" kommúnista eru nefnilega engin tak- mörk sett og þegar mest á riður gripa þeir til likingamáls, sem er eins og dulmál i augum þeirra er utan hóps hinna innvigðu standa. Kúgaðar þegnar alræð- isrikjanna i Austur- Evrópu eru næmari fyrir þessu máli en nokkrir aðrir. Það er furðulegt, hvað kommúnistar bregðast illa við. þegar öðrum en hinum innvigðu dettur i hug að lesa orð þeirra mcð sama hugarfari og þau eru rituð. Engum er verr við þetta en Árna Bergmann. Ilann bregst alltaf við með þjósti miklum og spinnur lang- an vef vegna meinlausra ábendinga eða athuga- semda. Hann hefur greinilega orðið illur mjög. þegar hann las Staksteina á þriðjudag- inn. I Þjóðviljanum i gær bregður hann sér i þann ham, sem komm- únistum er kærastur, að þeir séu yfir aðra hafnir vegna gáfna sinna og menntunar. Árni segir um það, sem i Stakstein- um sagði: „Það er eng- inn endir á heimsku- þvaðri." Einkennilegt er þó, að Árni sér ástæðu til að biðjast afsökunar á helgarboðskap sinum. Ilann segir: „Eins og hver maður getur sagt sér sjálfur verður ekki i einni forystugrein kom- ið að öllum samanlögð- um lifsháska lýðræðis — það yrði meiri upptaln- ingin!" Enginn hefur farið þess á leit við Árna Bergmann, að hann of- geri sér við ritun for- ystugrcina. Hitt er stað- reynd, að sá vill ekki hafa það. sem sannara reynist, sem skrifar um „lifsháska lýðræðis" án þess að minnast einu orði á blóðugar atlögur kommúnista að þvi. r h bátasýningin Batur og búnaóttr Sýningahöllinni aó Bildshöfóa 11/4 — 20/4 opnum á morgun kl.4 Bátar - bátavélar - bátabúnaður - viðlegubúnaður - sportfatnaður - tískusýningar - reiðhjól - bílar - o.fl. o.fl. Stórkostleg fjölskylduhátíð um páskana SNARFARI

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.