Morgunblaðið - 03.05.1981, Blaðsíða 4

Morgunblaðið - 03.05.1981, Blaðsíða 4
4 MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 1. MAÍ 1981 Peninga- markadurinn t \ GENGISSKRANING Nr. 81 — 30. apríl 1981 Nýkr. Nýkr. Eininy Kl. 13.00 Kaup Sala 1 Bandaríkjadollar 6,714 6,732 1 Sterlingspund 14471 14,409 1 Kanadadollar 5,613 5,628 1 Donsk króna 0,9617 0,9642 1 Norsk króna 14087 1,2120 1 Sænsk króna 1,4105 1,4143 1 Finnakt m«irk 1,5952 1,5994 1 Franskur franki 14779 1,2813 1 Belg. franki 0,1863 0,1868 1 Sviaan. franki 34217 3,3306 1 Hollenak florina 2,7282 2,7355 1 V.-þýzkt mark 3,0318 3,0400 1 Itölsk líra 0,00609 0,00611 1 Auaturr. Sch. 0,4287 0,4299 1 Portug. Eacudo 0,1129 0,1132 1 Spánakur peaeti 0,0752 0,0754 1 Japansktyen 0,03121 0,03129 1 Irskt pund 11,097 11,126 SOR (sórstök dráttarr.) 28/04 8,0478 8,0694 j GENGISSKRÁNING FERÐAMANNAGJALDEYRIS 30. apríl 1981 Ný kr. Ný kr. Eining Kl. 13.00 Kaup Sala 1 Bandaríkjadollar 7,385 7,405 1 Sterlingapund 15406 15,850 1 Kanadadollar 6,174 8,191 1 Dönsk króna 1,0579 1,0606 1 Norsk króna 1,3296 1,3332 1 Sænsk króna 1,5516 1,5557 1 Finnskt mark 1,7547 1,7593 1 Franskur franki 1,4057 1,4094 1 Belg. franki 04049 04055 1 Svissn. franki 3,6539 3,6637 1 Hollensk florina 3,0010 3,0091 1 V.-þýzkt mark 3,3350 34446 1 Itölak líra 0,00670 0,00672 1 Austurr. Sch. 04716 0,4729 1 Portug. Escudo 0,1242 0,1245 1 Spánskur paaati 0,0827 0,0629 1 Japansktyen 0,03433 Q03ÍÍ2 1 írskt pund 12407 12439 ------------------------------------' Vextir: (ársvextir) INNLÁNSVEXTIR: 1. Almennar sparisjóðsbækur ......35,0% 2. 6 mán. sparisjóösbækur..........36,0% 3. 12 mán. og 10 ára sparisjóösb. .. 37,5% 4. Vaxtaáukareikningar,3mán.1).... 38,0% 5. Vaxtaaukareikningar, 12 mán.1) .. 42,0% 6. Verðtryggðir 6 mán. reikningar... 1,0% 7. Ávísana- og hlaupareikningar..19,0% 8. Innlendir gjaldeyrisreikningar: a. innstæöur í dollurum....... 9,0% b. innstæöur í sterlingspundum ... 8,0% c. innstæður í v-þýzkum mörkum .. 5,0% d. innstæöur í dönskum krónum .. 9,0% 1) Vextir færðir tvisvar á ári. ÚTLÁNSVEXTIR: (Verðbótaþáttur í sviga) 1. Víxlar, forvextir..........(27,5%) 33,0% 2. Hlaupareikningar ........(30,0%) 35,0% 3. Lán vegna útflutningsafuröa....... 4,0% 4. Önnur afuröalán ............(25,5%) 29,0% 5. Almenn skuldabréf ..........(31,5%) 38,0% 6. Vaxtaaukalán ............(34,5%) 43,0% 7. Vísitölubundin skuldabréf .......... 2,5% 8. Vanskilavextir á mán................4,75% Þess ber aö geta, aö lán vegna útflutningsafuróa eru verötryggó mióaö vió gengi Bandaríkjadollars. Lífeyrissjódslán: Lífeyrissjóður starfsmanna rikisins: Lánsupphæö er nú 100 þúsund ný- krónur og er lániö vísitölubundió meö lánskjaravísitölu, en ársvextlr eru 2%. Lánstími er allt að 25 ár, en getur veriö skemmri, óski lántakandi þess, og eins ef eign sú, sem veð er í er lítilfjörleg, þá getur sjóöurinn stytt lánstímann. Lifeyrissjóður verzlunarmanna: Lánsupphæö er nú eftir 3ja ára aöild aö lífeyrissjóönum 60.000 nýkrónur, en fyrir hvern ársfjóröung umfram 3 ár bætast vió lániö 5.000 nýkrónur, unz sjóósfélagi hefur náó 5 ára aöild aö sjóönum. Á tímabllinu frá 5 til 10 ára sjóósaóild bætast viö höfuöstól leyfi- legrar lánsupphæöar 2.500 nýkrónur á hverjum ársfjóröungi, en eftir 10 ára sjóösaöild er lánsupphæóin oröin 150.000 nýkrónur. Eftir 10 ára aöild bætast við 1.250 nýkrónur fyrir hvern ársfjóröung sem líöur. Því er í raun ekkert hámarkslán í sjóönum. Fimm ár veröa aö líða milli lána. Höfuöstóll lánsins er tryggöur með byggingavísitölu, en lánsupphæöin ber 2% ársvexti. Lárstíminn er 10 til 25 ár aö vali lántakanda. Lánskjeravísitala fyrir maimánuö 1981 er 239 stig og er þá miðaö viö 100 1. júní '79. Byggingavísitala var hinn 1. janúar síöastliöinn 626 stig og er þá miöaö viö 100 í október 1975. Handhafaskuldabréf í fasteigna- viöskiptum. Algengustu ársvextlr eru nú 18—20%. Stan Getz. Á jasstónleik- um með Stan Getz Á dagskrá sjónvarps kl. 21.45 eru jasstónleikar. Kvintett Stan Getz leikur á Jasshátíðinni í Stokk- hólmi í fyrrasumar, en þangað héldu þeir félagar eftir tónleika í Reykjavík. Sjónvarp mánudags- kvóld kl. 21.45: Járnkarlinn Á dagskrá sjónvarps á mánudagskvöld kl. 21.45 er breskt sjónvarpsleikrit, Járnkarlinn, eftir David Mercer. Leikstjóri David Cunliffe. í aðalhlutverkum eru Alfred Burke, Nigel Hawthorne og Edward Woodward. Þýðandi er Þrándur Thoroddsen. Emily Watson er lögst banaleguna. Hún er gift Harry, námuverkamanni á eftirlaunum. Synir þeirra tveir, sem hafa ekki séð foreldra sína í mörg ár, koma nú heim til að kveðja móður sína. Úr breska sjónvarpsleikritinu Járnkarlinn, sem verður á dagskrá á mánudagskvöld kl. 21.45. Útvarp Reykjavlk SUNNUD4GUR 3. maí 8.00 Morgunandakt. Séra Sigurður Pálsson vígslubiskup flytur ritning- arorð og bæn. 8.10 Fréttir. 8.15 Veðurfregnir. Forustu- greinar dagbl. (útdr.) 8.35 Létt morgunlög. 9.00 Morguntónleikar. 10.00 Fréttir. 10.10 Veður- fregnir. 10.25 Út og suður. Dr. Pétur Guðjónsson rekstr- arráðgjafi segir frá ferð til Asíulanda. Umsjón: Friðrik Páll Jónsson. 11.00 Messa í Fáskrúðarbakka- kirkju. (Hljóðr. 14. mars sl.). Prestur: Séra Einar Jónsson, organleikari: Maria Edvalds- dóttir. 12.10 Dagskráin. Tónleikar. 12.20 Fréttir. 12.45 Veður- fregnir. Tilkynningar. Tón- leikar. 13.20 Köngull og starfsemi hans i heila. Guðmundur Einarsson lifeðl- isfræðingur flytur hádegis- erindi. 14.00 Ilið hrifnæma skáld. Fyrri þáttur Stefáns Ágústs Kristjánssonar um norska tónskáldið Edvard Grieg. (Siðari þáttur vcrður á dagskrá 17. mai á sama tíma). 15.00 Hvað ertu að gera? Biiðvar Guðmundsson ræðir við Pórhildi Þorleifsdóttur leikstjóra. 16.00 Fréttir. 16.15 Veðurfregnir. 16.20 Þingrofið 1931. 17.25 Gamlir þjóðdansar. Hljómsveit Henry Hansens leikur. 17.45 Nótur frá Noregi. Gunnar E. Kvaran kynnir norska vísnatónlist; þriðji þáttur. Tilkynningar. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Fréttir. Tilkynningar. 19.25 „Ilér á að draga nökkv- ann í naust“. Björn Th. Björnsson ræðir við Þorvald Ólafsson frá Arnarbæli um Einar Bene- diktsson skáld. 20.00 Harmonikuþáttur. Sigurður Alfonsson kynnir. 20.30 Grasalækningar. Evert Ingólfsson ræðir við Ástu Erlingsdóttur. 20.55 Frátónleikum Karlakórs Reykjavikur i Háskólabiói vorið 1980. 21.50 Að tafli. Jón Þ. Þór flytur skákþátt. 22.15 Veðurfregnir. Fréttir. Dagskrá morgundagsins. Orð kvöldsins. 22.35 Séð og liíað. Sveinn Skorri Ilöskuldsson les endurminningar Indriða Einarssonar (19). 23.00 Nýjar plötur og gamlar. Haraldur Blöndal kynnir tónlist og tónlistarmenn. 23.50 Fréttir. Dagskrárlok. /VlbNUD4GUR 4. maí 7.00 Veðurfregnir. Fréttir. Bæn: Séra Þórhallur Hösk- uldsson flytur (a.v.d.v.). 7.15 Leikfimi. Umsjónar- menn: Valdimar örnólfsson leikfimikennari og Magnús Pétursson píanóleikari. 7.25 Morgunpósturinn. Umsjón: Páll Ileiðar Jónsson og Haraldur Blöndal. 8.10 Fréttir. 8.15 Veðurfregnir. Forustugr. landsmálabl. (útdr.). Dagskrá. Morgunorð: Halldór Rafnar talar. Tónleikar. 9.00 Fréttir. 9.05 Morgunstund barnanna: „Kata frænka“ eftir Kate Seredy. Sigríður Guðmunds- dóttir les þýðingu Stein- gríms Arasonar (4). 9.20 Leikfimi. 9.30 Tilkynn- ingar. Tónleikar. 9.45 Landbúnaðarmál Umsjónarmaður: óttar Geirsson. Rætt er við Magn- ús Jónsson skólastjóra um vcrknám í búfræði. 10.00 Fréttir. 10.10 Veður- fregnir. 10.25 íslenskir einsöngvarar og kórar syngja. 11.00 íslenskt mál Jón Aðalsteinn Jónsson cand. mag. talar (endurt. frá laugardegi). 11.20 Morguntónleikar Þættir úr ýmsum sigildum tónverkum. Concertgebouw- hijómsveitin í Amsterdam, ' Artur Rubinstein, Placido Domingo, Dinu Lipatti og Kammersveitin í Stuttgart flytja. 12.00 Dagskráin. Tónleikar. Tilkynningar. 12.20 Fréttir. 12.45 Veður- fregnir. Tilkynningar. Mánudagssyrpa — Þorgeir Ástvaldsson og Páll Þorsteinsson. 15.20 Miðdcgissagan: „Eitt rif úr mannsins siðu“. Sigrún Hjörnsdóttir les þýðingu sína á sögu eftir sómalíska rithöfundinn Nuruddin Far- ah (4). 15.50 Tilkynningar. 16.00 Fréttir. Dagskrá. 16.15 Veðurfregnir. 16.20 Síðdegistónleikar. Konunglega filharmóniu- sveitin i Lundúnum leikur „Patrie“, forleik op. 19 eftir Georges Bizet; Sir Thomas Beecham stj./ Filharmóniu- sveitin í Vinarborg leikur Sinfóníu nr. 4 i e-moll op. 98 eftir Johannes Brahms; Karl Böhm stj. 17.20 Bernskuminningar. Nemendur i íslensku i Há- skóla íslands rifja upp atvik frá eigin bernsku. Umsjón: Silja Áðalsteinsdóttir. — Síð- ari þáttur. 17.50 Tónleikar. Tilkynningar. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Fréttir. Tilkynningar. 19.35 Daglegt mál Ilelgi J. Halldórsson flytur þáttinn. 19.40 Um daginn og veginn Þorbjörn Sigurðsson les þátt Guðbrands Magnússonar fyrrum kennara á Siglufirði. 20.00 Súpa Elín Vilhelmsdóttir og Ilaf- þór Guðjónsson stjórna þætti fyrir ungt fólk. 20.40 Lög unga fólksins Hildur Eiriksdóttir kynnir. 21.45 Útvarpssagan: „Basilió frændi“ eftir José Maria Eca de Queiros. Erlingur E. Ilall- dórsson les þýðingu sina (26). SUNNÚDAGÚR 3. mai 18.00 Sunnudagshugvekja Methúsalcm Þórisson skrifstofumaður ílytur hugvekjuna. 18.10 Barhapabhi Þýðandi Ragna Ragnars. Sögumaður Guðni Kol- beinsson. 18.15 Ilvernig á að sofa I járnbrautarlcst? Sænsk mynd um Ninu, fimm ára, sem ferðast í lest með föður sinum. Þýðandi Hallveig Thorlaci- us. (Nordvision — Sænska sjónvarpið). 18.40 Of heitt, of kalt Þessi breska mynd sýnir að fjölbreytt líf getur þrifist jafnt i heitustu eyðimörk- um sem á heimskautasvæð- um. Þýðandi og þulur óskar Ingimarsson. 19.05 Lærið að syngja Þriðji þáttur. Lagið. Þýðandi og þulur Bogi Arnar Finnbogason. 19.30 Hlé 19.45 Fréttaágrip á táknmáli 20.00 Fréttir og veður 20.25 Auglýsingar og dag- skrá 20.35 Sjónvarp næstu viku 20.50 Karlotta Löwensköld og Anna Svárd. Sænskur myndaflokkur í fimm þáttum byggður á tveimur skáldsögum eftir Selmu Lagerlöf. Annar þáttur. Efn! fyrsta þáttar: Þýðandi Dóra Hafsteins- dóttir. (Nordvision — Sænska sjónvarpið). 21.45 Stan Getz Kvintett Stan Getz leikur á Jasshátiðinni i Stokkhólmi 1980. Þýðandi Bogi Arnar Finn- bogason. (Nordvision — Sænska sjónvarpið). 22.45 Dagskrárlok MÁNUDAGUR 4. mai 19.45 Fréttaágrip á táknmáli. 20.00 Fréttir og veður. 20.25 Auglýsingar og dag- skrá. 20.35 Trýni. Lokaþáttur. Þýðandi Þrándur Thoroddsen. Sögumaður Ragnheiður Steindórsdóttir. (Nordvis- ion — Danska sjónvarpið.) 20.45 íþróttir. Umsjónarmaður Sverrir Friðþjófason- iþrótta- kennari. 21.15 Tvíburar. Kanadísk heimildamynd um tvibura. Þýðandi Jón O. Edwald. 21.45 Járnkarlinn. Breskt sjónvarpsleikrit eft- ir David Mercer. Leikstjóri David Cunliffe. Aðalhlut- verk Alfred Burke, Nigel Hawthorne og Edward Woodward. Þýðandi Þrándur Thor- oddsen. 22.35 Dagskrárlok.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.