Morgunblaðið - 03.05.1981, Blaðsíða 26

Morgunblaðið - 03.05.1981, Blaðsíða 26
26 MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 3. MAÍ1981 + Útför móöur okkar, UNU SIGURÐARDÓTTUR, Snorrabraut 35, fer fram frá Dómklrkjunni, þriöjudaginn 5. maí kl. 1.30. Blóm vinsamlegast afþökkuö, en þeim, sem vildu minnast hinnar látnu, er bent á líknarstofnanir. Högni Böðvarsson, Hjördís Böövarsdóttir, Þórunn Böövarsdóttir. t Fóstursystir mín, INGIBJÓRG JÓNSDÓTTIR, Alfhólsvegi 80, Kópavogi, veröur jarösungin frá Fossvogskirkju, þriöjudaglnn 5. maí kl. 3. Olafía Ingimundardóttir. + Þökkum auösýnda samúö vegna andláts eiginmanns míns og fööur okkar, EINARS JÓELSSONAR, . > Sundsstrœti 25, ísafirói. Torfhildur Torfadóttir og börn. / Þakka innilega auösýnda samúö viö fráfall og jaröarför eiginkonu minnar, UNU KRISTJÁNSDÓTTUR, Suðurhólum 2. Fyrir hönd vandamanna. Bjargmundur Jónsson. t Þökkum innilega samúö og hlýhug viö andlát og jaröarför systur okkar, INGIBJARGAR SIGRÍÐAR ö. THORODDSEN. Systkini hinnar lótnu. t Þökkum af alhug samúö og vinarhug viö andlát og útför RAGNHEIÐAR RAGNARSDÓTTUR, Holti, Breiödalsvík. Haukur Gíslason, Unnur Petersen, Erik Petersen, Kristín Ellen Hauksdóttir, Hrafnkell Gunnarsson, Ingibjörg Hauksdóttir, Ingþór Indriöason, Aöalheiöur Hauksdóttir, Rafn Svan Svansson, Gísli Baldur Hauksson, Haukur Heiöar Hauksson. t Þökkum samúö og hlýhug viö fráfall og útför móöur okkar, tengdamóöur, ömmu og langömmu, ÖNNU MARÍU GÍSLADÓTTUR, Lönguhlíö 25. Sérstakar þakkir eru færöar starfsliöi lyfjadeildar 3B Landspítal- ans fyrir góöa umönnun í veikindum hennar. Karitas Guömundsdóttir, Guójón A. Guðmundsson, Þóra Hannesdóttir, Borghildur Guömundsdóttir, Gunnar Magnússon, Kristín G. Fenger, Geir U. Fenger, barnabörn og barnabarnabörn. LEGSTEINAR MOSAIK H.F. Hamarshöfða 4 — Sími 81960 + Móðir okkar, tengdamóöir, amma og langamma, KRISTJANA SIGRÍÐUR GUDMUNDSDÓTTIR, sem andaöist aö Elliheimilinu Grund 26. aprfl, veröur jarðsungin frá Fossvogskirkju mánudaginn 4. maí kl. 3 e.h. Snjófríóur Sigurjónsdóttir, Kristjón Hókonarson, Kristmundur Sigurjónsson, Lóra Magnúsdóttir, Svanhildur Sigurjónsdóttlr, Erla Sigurjónsdóttir, Egill Valgeirsson, Kristín Sigurjónsdóttir, Jakob Jakobsson. og aórir aóstandendur. + Eiginkona mín, móöir okkar, tengdamóöir, amma og langamma, SIGRÍÐUR JEPPESEN, er lést í Landspítalanum aö morgni 25. apríl, veröur jarösungln frá Fossvogskirkju, þriöjudaginn 5. maí kl. 10.30. Þeim sem vtldu minnast hennar, er bent á Landspítalann. Alfons Oddsson, Anna Alfonsdóttir, Harry Sampsted, Guörún Alfonsdóttir, Hans Kragh Júlíusson, Bergsveinn G. Alfonsson, Þuríður Sölvadóttir, barnabörn og barnabarnabörn. + Móöir okkar, KRISTVEIG JÓNSDÓTTIR fró Þórshöfn, veröur jarösungin frá Fossvogskirkju, þriöjudaginn 5. maí kl. Sigríóur J. Claessen, Aöalheiöur Jónsdóttir, Matthías Jónsson, Síguröur Jónsson, Stefón Jónsson, Jón Jónsson. Vilja byggja 200 manna sýningarsal við Laugarásbíó „VIÐ HÖFUM óskað eftir áliti bygKÍngarnefndar á hugmyndum okkar um stækkun Laugarásbíós og mér skilst að vel hafi verið i það tekið,“ sagði Pétur Sigurðs- son formaður Sjómannadagsráðs í samtali við Mbl. „Það er um það að ræða að koma upp 200 manna sýningarsal með öllum þægindum og besta búnaði sem hægt er að hafa, til þess að geta fullnýtt okkar myndir og boðið upp á meira úrval en við höfum getað, því við erum í mjög góðum samböndum erlendis. Einnig getur það verið mjög gott að vera með tvær myndir í einu, þegar farið er að draga úr sókn á eina, að geta þá sett aðra undir. Við eigum vélabúnaðinn í þetta, þannig að þetta myndi ekki vera óstjórnlega dýr framkvæmd, en það er svo sem enginn hrifinn af því að fara út í nýjan eða aukinn rekstur, þegar enginn veit hvar hann stendur frá morgni til kvölds, vegna ákvæða og aðgerða ríkisvaldsins á hverjum tíma,“ sagði Pétur. Pétur sagði ennfremur að ráð væri gert fyrir hinum nýja sal í minna húsi við hlið Laugarásbíós, að vestanverðu. Laugarásbíó væri með fullkomnasta bílastæði á landinu sem kvikmyndahús hefði yfir að ráða og sagði hann að ef af byggingu nýs kvikmyndasalar yrði, þá yrði ráðist í að fullgera aðkomuna að bíóinu. Meðal ann- ars ætti að bæta aðkomu fyrir fatlaða. Steinsmiðja okkar hefur áratuga reynslu við gerð allskonar legsteina og minnismerkja. Við bjóðum legsteina í miklu úrvali. - Stærðir, tegundir og verð eftir vali hvers og eins. Efnið er margskonar. íslenskt sem innflutt. Grásteinn, blágrýti, gabbró, líparít, marmari, granit og fleiri gerðir. Vönduð vinnubrögð. Veitum fúslega upplýsingar og ráðgjöf um gerð og val legsteina. __________________Pantið tímanlega. SKEMMUVEGI 48 SÍMI 76677 Legsteinn er varaniegt minnismerki

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.