Morgunblaðið - 03.05.1981, Blaðsíða 18

Morgunblaðið - 03.05.1981, Blaðsíða 18
18 MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 3. MAÍ 1981 Þórshafnartogarinn: Stjórnarfimdur í Framkvæmdastofniin sam- þykkti lánveitingu með 5 atkvæðum gegn 2 Á FUNDI stjórnar Framkvæmda- stofnunar í KærmorKun var sam- þykkt með fimm atkvæðum ífegn atkvæðum EKKerts Haukdal stjórnarformanns ok Karls Stein- ars Guðnasonar tillaKa þess efn- is, að yfirfærð skuli áður Kefin lánsloforð stofnunarinnar til Út- KerðarfélaKS Norður binKeyinKa h.f. veKna toKarakaupa i NoreKÍ á nýsmiði toKara. sem félaKÍð hefir Kert kaupsamninK um við Storvik Mek. Verksted i Krist- jansund. EKKert Haukdal laKði fram sérstaka tillöKU á fundinum um að Kerð yrði nákvæm úttekt á bátaflota Þórshafnar en tillaKan kom ekki til atkvæða þar sem hin var samþykkt. Þá laKði Karl Steinar fram sérstaka bókun. ”Selbst ein Bayer muss sich vor Fjöðrins perfektem Staudruck beugen” „ Jafnvel Bæjari veröur aö hneigja sig fyrir hljóödeyfingu Fjaörarinnar"eins lengi!" ÓSA Betri ending Reynslan hefursýnt, að pústkerfi úrálvörðustáli endist 20-40% lengur en venjuleg pústkerfi, - bæði kútar og rör. Pústkerfi fyrir alla Fjöðrin h/f framleiðir nú um 50 gerðir af hljóð- kútum og mörg hundruð gerðir af púströrum - allt úrálvörðu stáli. Fjöðrin h/f hefur rúmlega 1000 mismunandi gerðir af pústkerfum á lager og i pöntun. Úrvalið er gífurlega mikið, enda er vandfundinn sú bíltegund, sem Fjöðrin getur ekki „þaggað niður í”! Góð þjónusta Fjöðrin h/f er brautryðjandi í sérþjónustu við íslenska bifreiðaeigendur. Eigin framleiðsla og eigið verkstæði tryggir góða vöru og gæða framleiðslu. Hljóðkútar og púströr eru okkar sérgrein, en vanti þig tjakk, fjaðrir, fjaðrabolta, hosuklemmur, skíðaboga, farangursgrind, eða smáhluti í bílinn borgar sig að ræða við okkur. BÍLAVÖRUBUÐIN FJÖDRIN Skeifan 2 sími 82944 Við getum þaggað niður í þeim flestum! sem EKjíert Haukdal tók einnÍK undir. Á fundinn barst símskeyti frá Slippstöðinni á Akureyri þar sem fram kemur, að Slippstöðin telur sík Keta smiðað toKara þar á svipuðu ok jafnvel læKra verði en umræddur toKari kostar i NoreKÍ. Tillagan um lán til togara, sem yrði smíðaður í Noregi var borin upp af forstjóra stofnunarinnar og henni greiddu atkvaeði Geir Gunnarsson, Stefán Guðmunds- son, Þórarinn Sigurjónsson, Matt- hías Bjarnason og Steinþór Gestsson, en þeir Eggert og Karl Steinar greiddu atkvæði gegn henni. Hún felur í sér, að lánveit- ing frá stofnuninni verður sú sama og lofað var til fyrrgreindra kaupa og er samþykktin háð því skilyrði að tryggingar verði metn- ar gildar og að endurgreiðsla lánsins verði tryggð með hluta af aflaverðmæti skipsins. Lánið nemur 20% af kostnaðarverði togarans, sem er 28 milljónir norskra króna. Tillaga sú sem Eggert Haukdal lagði fram felur í sér að fram verði látin fara nákvæm úttekt á bátaflota Þórshafnar í því augna- miði að fá fram, hvort ekki er heppilegra að auka og stækka bátaflotann, heldur en útgerð tog- ara til hráaefnisöflunar eins og segir í tillögunni. I greinargerð segir að á sl. ári hafi verið gerðir út 5 bátar frá Þórshöfn að stærð 12-51 tonn. Meðalafli á bát hafi verið um 416 tonn. Alls hafi bátaaflinn verið 2.079,4 tonn, smá- bátaafli 206,3 tonn og landað hafi verið úr togurum 1.431,3 tonnum, eða alls landað á Þórshöfn 3.717 tonnum. Þá segir að ætla megi að hjá stærri og betur útbúnum bátum (um 100 tonn) væri ársafl- inn allt að 1.000 tonn á bát. Einnig segir: „Þá þyrfti að huga að þjónustustarfseminni við útgerð- ina, s.s. vélknúinni beitningarstöð, innkaupum veiðarfæra og veiðar- færaverkstæði." Eggert dró tillögu sína til baka þegar lánveiting til togarasmíðinnar í Noregi hafði verið samþykkt, þannig að hún kom ekki til atkvæða. Bókun Karls Steinars Guðna- sonar, sem Eggert tók undir, er svohljóðandi: „Eg tel ástæðu til að fram fari ítarleg könnun á hug- myndum Slippstöðvarinnar á Ak- ureyri um smíði á togara fyrir Þórshafnarbúa, fái þeir sömu fyrirgreiðslu og skipasmíðastöðin í Noregi fær. Fram hefur komið að fyrirtækið telur sig geta smiðað togara á sama verði og umræddur norskur togari kostar. Þá hefur komið fram að hægt er að fá togaraskrokk á lágu verði frá Noregi, sem Slippstöðin getur full- gert fyrir áramót." Á fundinn í gærmorgun barst símskeyti frá Slippstöðinni á Ak- ureyri, undirritað af- Gunnari Ragnars. Þar er gerður saman- burður á smíði norska togarans og íslenzks og kemur þar fram að Slippstöðin telur möguleika á að smíða slíkan togara hér heima fyrir lægra verð en norski togar- inn kostar. Þar segir einnig, að ef Slippstöðin fengi togaraskrokk gæti hún lokið smíðinni fyrir áramót, en unnt er að fá slíka skrokka á lágu verði í Noregi. MYNDAMÓT HF. PRENTMYNDAGERÐ ADALSTR4ITI • - SlMAR: 171S2-17355 Beint f lug í sólina og sjóinn Benidorm er á suð-austur strönd Spánar. Solin skin allan daginn og hitinn er um 30 st ig. Benidorm nýtur mikilla vinsælda hjá spánverjun- um sjálfum. þvi er verðlag miðað við þeirra greiðslugetu. Þess vegna er ódýrara á Benidorm en sambærilegum strandstöðum á Spáni. Þessari staðreynd skaltu ekki gleyma ef þú ætlar til sólar- landa i sumar. Beint flug til Benidorm: 23. mai-9. júni-30. júní — 14. júlí—4. ágúst—25. ágúst. |Í=> FERÐA ^ 1M!I MIDSTOÐIIM ADALSTRÆTI9 S.11255-12940

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.