Morgunblaðið - 03.05.1981, Blaðsíða 5

Morgunblaðið - 03.05.1981, Blaðsíða 5
MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 3. MAÍ 1981 5 Sjónvarp sunnudags- kviild kl. 20.50: Karlotta Löwensköld og Anna Svárd Á dagskrá sjónvarps kl. 20.50 er annar þáttur sænska mynda- flokksins Karlotta Löwensköld og Anna Svárd, sem byggður er á tveimur skáldsögum eftir Selmu LaReriöf. Þýðandi Dóra Haf- steinsdóttir. í fyrsta þætti gerðist þetta helst: Ungur guðfræðingur, Karl Arthúr, gerist aðstoðarprestur sr. Forsiusar prófasts. Hann trúlof- ast Karlottu, uppeldisdóttur pró- fastshjónanna, en skömmu síðar kemur Schagerström óðalsherra og biður um hönd Karlottu. Karli Arthúri er skýrt frá því, að Karlotta ætli honum mikinn frama. Hann reiðist, slítur trúlof- uninni og strengir þess heit að ganga að eiga fyrstu ólofuðu' stúlkuna sem verði á vegi hans. Á dagskrá sjónvarps á mánudagskvöld kl. 21.15 er kanadisk heimildamynd um tvíbura. Þýðandi er Jón 0. Edwald. Myndin hér að ofan er af tvennum hjónum og um leið tvennum tvíburum. 22.15 Veðurfregnir. Fréttir. Dagskrá morgundagsins. Orð kvöldsins. 22.35 Hreppamál — þáttur um málcfni sveitarfélaga Umsjón: Árni Sigfússon og Kristján Hjaltason. Greint verður frá nýafstöðnum fundi sveitarstjórna á Suður- landi, sagðar fréttir úr sveit- arfélögum og fjallað um hug- myndir um sameiningu sveit- arfélaga. 23.00 Frá tónleikum Sinfóníu- hljómsveitar íslands i Há- skólahíói 30. f.m., siðari hluti. Stjórnandi: Jean- Pierre Jacquillat. Sinfónia nr. 5 eftir Pjotr Tsjaíkovský. 23.55 Fréttir. Dagskrárlok. ÞRIÐJUDKGUR 5. maí 7.00 Veðurfregnir. Fréttir. Bæn. 7.15 Leikfimi. 7.25 Morgunpósturinn. 8.10 Fréttir. 8.15 Veðurfregnir. Forustugr. dagbl. (útdr.). Dagskrá. Morgunorð: Þórhildur Ólafs talar. Tónleikar. 8.55 Daglegt mál. Endurt. þáttur Helga J. Ilalldórsson- ar frá kvöldinu áður. 9.00 Fréttir. 9.05 Morgunstund barnanna: „Kata frænka* eftir Kate Seredy. Sigriður Guðmunds- dóttir les þýðingu Stein- gríms Arasonar (5). 9.20 Leikfimi. 9.30 Tilkynn- ingar. Tónleikar. 9.45 Þing- fréttir. 10.00 Fréttir. 10.10 Veður- fregnir. 10.25 Sjávarútvcgur og sigling- ar. Umsjón: Guðmundur Hall- varðsson. 10.40 „Dimmalimm kóngsdótt- ir“. Balletttónlist i sjö þáttum eftir Skúla Halldórsson. Sin- fóniuhljómsvcit íslands leik- ur; Páll P. Pálsson stj. 11.00 „Áður fyrr á árunum“. Ágústa Björnsdóttir sér um þáttinn. Hildur Hermóðs- dóttir les frásögn Jóhönnu Álfheiðar Steingrímsdóttur, „Við Laxá í Aðaldal“. 11.30 Morguntónleikar. Daniel Adni leikur á pianó „Ljóð án orða“ eftir Felix Mendelssohn. 12.00 Dagskráin. Tónleikar. Tilkynningar. 12.20 Fréttir. 12.45 Veður- fregnir. Tilkynningar. Þriðjudagssyrpa. — Jónas Jónasson. 15.20 Miðdegissagan: „Eitt rif úr mannsins síðu“. Sigrún Björnsdóttur Ics þýð- ingu sina á sögu eftir sómal- íska rithöfundinn Nuruddin Farah (5). 15.50 Tilkynningar. 16.00 Fréttir. Dagskrá. 16.15 Veðurfregnir. 16.20 Síðdegistónleikar. Louis Kaufman og Oiseau- Lyre kammersveitin leika Fiðlukonsert nr. 9 í e-moll op. 8 eítir Giuseppe Torelli; Louis Kaufman stj./ Felicja Blumental og Nýja kamm- ersveitin í Prag leika Píanó- konsert í C-dúr eftir Muzio Clementi; Albert Zedda stj./ Filharmoniusveitin i Berlin leikur Brandenborgarkon- sert nr. 5 í D-dúr eftir Bach; Herbert von Karajan stj. 17.20 Litli barnatiminn. Umsjón: Sigrún Björg Ing- þórsdóttir. 17.40 Tónleikar. Tilkynningar. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Fréttir. Tilkynningar. 19.35 Á vettvangi. Stjórnandi þáttarins: Sig- mar B. Ilauksson. Samstarfsmaður: Ásta Ragn- heiður Jóhannesdóttir. 20.00 Poppmúsik. 20.20 Kvöldvaka. a. Einsöngur. ólafur Þ. Jónsson syngur íslensk lög; Ólafur Vignir Albertsson leikur á pianó. b. Hver var Galdra- Ögmundur? Jón Gíslason póstfulltrúi flytur íyrri hluta frásögu- þáttar sins um bónda á Loftsstöðum i Flóa kringum 1600. c. Kvæði og visur eftir Gisla Ólafsson frá Eiriksstöðum. Baldur Pálmason les. c. Úr minningasamkeppni aldraðra. Árni Björnsson les frásögu- þátt eftir Torfa össurarson frá Kollsvik í Rauðasands- hreppi. 21.45 Utvarpssagan: „Basilió frændi“ eftir José Maria Eca de Queiros. Erl- ingur E. Halldórsson les þýð- ingu sina (27). 22.15 Veðuríregnir. Fréttir. Dagskrá morgundagsins. Orð kvöldsins. 22.35 „Nú er hann enn á norð- an“. Umsjón: Guðbrandur Magn- ússon biaðamaður. 23.00 Á hljóðbergi. Umsjónarmaður: Björn Th. Björnsson listfræðingur. „Ljóðið um Reykjavík.“ Ger- ard Lemarques flytur nokk- ur frumsamin ljóð á frönsku en Þorgeir Þorgeirsson les þau jafnframt i islenskri þýðingu sinni. , 23.25 „Pelléas et Mélisande“. Leikhústónlist op. 80 eftir Gabriel Fauré. Suisse Rom- ande hljómsveitin leikur; Ernest Ansermet stj. 23.45 Fréttir. Dagskrárlok. Á dagskrá sjónvarps kl. 18.40 er bresk mynd, sem sýnir að fjöl- breytt líf getur þrifist jafnt í heitustu eyðimörkum sem á heimskautasvæðum. Þýðandi og þulur er óskar Ingimarsson. - friðsæl og falleg sólarströnd Við sjáum fram á stórkostlegt sumar á Rimini, einni af allra bestu baðströndum Evrópu. Fyrsta flokks íbúðar- eða hótel- gisting.endaiaus spennandi verkefni alla daga, jafnt á Rimini sem í skoðunarferðum til Rómar, Feneyja, Flórens, San Marino og víðar. * 1>»(V í X.**' Sí >ft' iwf ORLOF ALDRADRA Portoroz 20. maí - 3 vikur Fararstjóri Asthildur Pétursdóttir Verð frá kr. 6.980.- mcð hálfu fæði. Gisting á Grand Palace PORTOROZ - iðandi af lífl og fjöri allan sólarhringinn Enn á ný eru framundan ferðir til þessarar sívinsælu sólarstrandar sem vinnur á með hverju árinu. Fyrsta flokks hótelgisting og aðbúnaður ásamt margra ára reynslu Samvinnuferða-Landsýnar í Portoroz tryggir farþegunum vandað og vel heppnað sumarleyfi. Samvinnuferdir-Landsýn AUSTURSTRÆTI 12 - SÍMAR 27077 & 28899

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.