Morgunblaðið - 03.05.1981, Qupperneq 19

Morgunblaðið - 03.05.1981, Qupperneq 19
MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 3. MAÍ 1981 19 MEÐ URVAL Ritsafn Gunnars Gunnarssonar V níTVTTf*** \!!! 11111 i I i i II 11 11 11! ?¥»! Gunnar Gunnarsson hefur um iangt skeið verið einn virtasti hofund- ur é Norðurföndum Saga Borgarættarinnar Vargur í véum Svartfulg Sælir eru einfaldir Fjallkirkjan I Jón Arason Fjallkirkjan II Sálumessa Fjallkrikjan III Fimm fræknisögur Vikivaki Dimmufjöll Heiðaharmur Fjandvinir 111 IJliÍii Itl! Almenna Bókafélagiö Austurstmti 18, •fmi 25544. Sk«mmuv*gur 36 sími 73055. r Concordeflugið yffirAtlantshaf kemur nú íslenskum bifleiða- stjórum til góða með SUPER PUUS Shell olíurnar hafa að baki sér ótrúlega langan reynslutírria. Ein af fyrstu reynsluferöunum, til að þrautreyna Shell smurolíu við erfiðar aðstæður, var farin árið 1907. Sextán þúsund kílómetra akstur, frá Peking til Parísar. Shell Super Plus, fékk eldskírn sína með 3Vz tíma flugi Concorde vélanna yfir Atl - antshafið. Verið var að kanna aðlögunarhæfni fjöl- þykktarolíu við snöggar hitabreytingar — frá 40° til 1250° Celcius. í dag selur Shell þér ekki aðeins nýjar 1 lítra umbúðir heldur einnig nýja gerð af olíu, Shell Super Plus. Shell Super Plus fjölþykktarolía, sem hæfir öllum gerðum bifreiða á öllum árstímum. Shell Super Plus gerir gangsetningu auðvelda í kulda og veitir hámarksvernd við mesta álags- hita. Shell Super Plus vinnur verk sitt betur og lengur en nokkur önnur Shell olía hefur gert áður. Sem sagt: Sömu ,,Super‘‘ gæðin — að- eins töluvert betri. V'/y J Olíufélagið Skeljungur h.f. Einkaumboð fyrir ,,SHELL‘‘ vörur

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.