Morgunblaðið - 03.05.1981, Page 30

Morgunblaðið - 03.05.1981, Page 30
30 MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 3. MAÍ1981 MORGUNBLAÐIÐMORGJ MORGUNBLAÐIÐM OR( MORGUfý MORGU' MORGI MORG/ MOR MOJ MOB NÍ ÐIOMQ5/ Blað- burðar- fólk óskast OIOMORGUNBLAÐiU ^QMORGUNBLAÐIÐ y//—^*8GUNBLAÐIÐ LNBLADIÐ LAÐIÐ BLAÐIÐ IRLAÐIÐ 'Aaoio AÐIÐ i\ÐIÐ *ÐIÐ ^BLADID V_AÐIÐ DIÐ Austurbær Blönduhlíð Stigahlíð frá 26-97 Hringid Vesturbær Skerjafjörður s/ flugvallar II. sima Mll MO MO MC/ '% MénG^ MORGUKK MORGUNBLV—--------XTTTrJffZ^ MORGUNBLAÐfcs^'//'^W^AÐfl MORGUNBLAOIÐMO^ {NBLAÐIOMl ÐIO 35408 /5LAÐIÐ 7ÍBLADID /ONBLAÐIÐ /iUNBLAÐIÐ /gunblaoið rRGUNBLAÐIÐ Tilboö óskast í eftirtaldar bifreiöar, sem veröa til sýnis þriðjudaginn 5. maí 1981 kl. 13—16 í porti bak viö skrifstofu vora að Borgartúni 7: Árg. Ford Fairmont, fólksbifreið 1978 Mazda 929, fólksbifreiö 1977 Mercury Comet, fólksbifreiö 1976 Ford Cortina L-1600, fólksbifreið 1977 Ford Escort, fólksbifreiö 1976 Peugeot 504 station, diesel 1974 Ford Bronco 1974 Plymouth Trailduster, torfærubifreiö 1975 Ford F-250 pick-up 4x4 1973 Toyota Dyna, pick-up 1972 Ford Econoline, sendiferöabifreiö 1976 Chevy Van, sendiferöabifreiö 1973 Land Rover diesel 1973 Land Rover benzín ' 1972 GAZ 69 torfærubifreið 1972 Tilboöin veröa opnuö sama dag kl. 16.30, aö viðstöddum bjóöendum. Réttur er áskilin til aö hafna tilboöum sem ekki teljast viöunandi. INNKAUPASTOFNUN RÍKISINS BORGARTÚNI 7 SÍMI 26844 PÓSTHÓLF 1441 TELEX 2006 Minning: Jón J. Barðason stórkaupmaður Fæddur 12. mai 1922. Dáinn 21. april 1981. Margs er að minnast og margt ber að þakka, en verður ekki gert eins og vert væri. Til þess skortir mig orð í þessum línum til minn- ingar um Jón J. Barðason, stór- kaupmann hér í Reykjavík, sem varð bráðkvaddur í London hinn 21. apríl sl., er hann var þar í verslunarerindum. Voru kona hans og börn í för með honum þar. Óla litla, dóttursyni hans, mætti ég fyrir skömmu. Sagði hann mér að þau væru bráðlega væntanleg til landsins og hlökkuðum við mikið til að sjá þau aftur. Er mér var tilkynnt að Jón hefði orðið bráðkvaddur ytra gat ég ekki skilið það og hef ekki áttað mig á því enn. Jón J. Barðason hafði til að bera mikinn persónuleika og var góður maður. Jón var mjög góður heim- ilisfaðir. Einnig sýndi hann mér frábæra umhyggju og hjálpsemi. Þegar ég flutti í Asparfellið bjuggum við hlið við hlið. Birgir sonur hans var bekkjarbróðir og vinur Kolbrúnar dóttur minnar, sem ég missti, aðeins 19 ára gamla. Jón og fjölskylda hans vissu hvernig mér leið eftir ást- vinarmissinn og gerðu mér lífið bærilegra með ráðum og dáð. Jón var sannur sjálfstæðismaður og þegar við skiptumst á heimsókn- um hafði hann gaman af að tala um stjórnmál, því að hann var Islendingur sem vildi landi sínu svo vel. Þaö var glatt á hjalla, hlegið og sungið. Birgir spilaði undir á gítar og Jón grillaði kótilettur á svölun- um. Heimili Jóns og frú Erlu er eitt hið fegursta sem ég hefi heimsótt. fjölskylda Jóns var mjög samhent. Hjónin eiga fjórar dæt- ur og einn son, öll yndisleg og góð. Ég hafði þá ánægju að kenna þeim þýsku, en þau eru vel af Guði gerð, greind, listhneigð og sívinnandi við nám hér eða erlendis. Jón var dulur maður og lét lítið á sér bera. Hann meiddist í æsku í knattspyrnu og þjáðist hann í hné alla ævi. Það mátti ekki tala um það. Hann vildi aðeins að öllum liði vel í návist sinni. Honum og fjölskyldu hans þótti vænt um þegar ég sagöi: Mér finnst gaman að vera hjá ykkur og er þakklát fyrir að vera á íslandi, en ekki annars staðar í heiminum. Þrátt fyrir að fjölskyldan flytti úr Asparfellinu slitnaði samband okkar aldrei. Þótt ég sæi hana ekki oft var gott að vita af henni. Það veitti mér öryggi. Gott er að eiga samleið með góðum mönnum, sem hjálpa öðrum til að þroskast og gera þá að betri manni. Slíkur maður var Jón J. Barðason. Ég er þess fullviss að Guð hefur tekið vel á móti Jóni J. Barðasyni og að Leifur, maðurinn minn heitinn og Kolbrún, dóttir mín heitin, hafa þegar hitt hann. Ég hlakka til að vera hjá þeim bráðum. „Sælir eru hjartahreinir, því að þeir munu Guð sjá,“ og „sælir eru sorgbitnir, því að þeir munu hugg- aðir verða." Megi þessi orð frelsar- ans veita ástvinum Jóns styrk og huggun á þessari sorgarstundu. Hildegaard S. Thórhallsson allt áriö me<5 Sunfit sólarlampa Viðurkennd hollensk gæðavara á góðu verði. Nánari upplýsingar hjá sölumönnum okkar. RAFKÉJAEEILD

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.