Morgunblaðið - 03.05.1981, Qupperneq 10

Morgunblaðið - 03.05.1981, Qupperneq 10
10 MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 3. MAÍ1981 Vandaö einbýlishús í Keflavík til sölu Einbýlishúsið Ásgarður 5, Keflavík er til sölu. Húsið er í góðu ástandi með rætkaðri lóð og bifreiðageymslu fyrir tvær bifreiöar. Nánari upplýsingar gefa Berglín Bergsdóttir í síma 92-3245 Keflavík og Eggert Gunnarsson í síma 43701 Kópavogi. íbúðarhúsnæði óskast Höfum veriö beðnir að útvega íbúöarhúsnæði til leigu, einbýlishús, raðhús eöa stóra íbúð. Góöri umgengni og skilvísum greiðslum heitiö. Góðar greiðslur í boði fyrir gott húsnæöi. Þingholt, fasteignasala, sími 29455 og 29680. Opið í dag 1—4 6 HERB. HÆÐAR- GARÐUR Sérlega falleg 6 herb. íbúð í nýlegu húsl. Vandaðar innrétt- ingar. Laus skv. samkomulagi. Verð tilb. ÖLDUTUN HAFN Skemmttileg 3ja herb. íbúö á 1. hæð. Góöar innréttingar. Verð 430 þús. BUGÐUTANGI Einbýlishús sem er kjallari og hæð, hvor 130 fm. Kjaliari ófrágenginn, gæti verið sér íbúö. Frágangi á hæð aö mestu lokiö. Bílskúrsplata komin. Verö 700—750 þús. HJALLABRAUT HAFN Skemmtileg 4—5 herb. íbúð á 1. hæö. Þvottahús innaf eld- húsi. Verð 550 þús. FÁLKAGATA 117 FM 4ra herberbja íbúö á 1. hæö. Laus. 1. júlí. Verð 600 þús. NÖKKVAVOGUR 90 FM 3ja herb. efri sérhæö. Sér inngangur. 30 fm. bílskúr. Ný- legar innréttingar. Verð 480— 500 þús. KÓNGSBAKKI 163 FM Mjög rúmgóö 6 herb. íbúð á 3. hæö. Þvottahús í íbúöinni. S. svalir. Verð 680 þús. HÆÐABYGGÐ 260 FM Fallegt einbýlishús á tveim hæöum. Vandaöar innréttingar. Innbyggöur tvöfaldur bílskúr. Möguleg skipti á minni eign, t.d. vandaöri íbúö í blokk. Teikn. á skrifstofunni. Verö 1250 þús. SPOAHOLAR 3ja herb. íbúö á 1. hæö í 3ja hæöa blokk. Vandaöar innrétt- ingar. Laus 1. sept. Verö 400 þús. VESTURBERG 3ja herb. íbúö á 2. hæð. Þvottahús á hæö. Verö 400 þús. ALFASKEIÐ 65 FM Rúmgóð 2ja herb. íbúö á jarð- hæö. Laus strax. Bílskúrsréttur. Verö 310 þús. KLEPPSVEGUR 110 FM Rúmgóö 4ra hreb. íbúö á 2. hæö ásamt aukaherberg! í risi. Gæti losnaö fljótlega. Verö 480 þús. Gudmundur Reykjalín. viösk fr 82744 HRINGBRAUT Höfum til sölu tvær hæöir í sama húsi. 3. hæö 104 fm. og rishæö 65 fm., báöar í góöu standi. Æskilegt aö seljist í einu lagi. ARNARTANGI MOSF Fallegt 100 fm. endaraöhús (viölagasjóöshús). Bílskúrsrétt- ur. Verð 500 þús. ÍRABAKKI 108 FM 4ra herb. íbúð á 1. hæö meö nýlegum innréttingum er föl í skiptum fyrir 3ja herb. íbúö í svipuöu hverfi. KJARRHÓLMI 110 FM 4ra herb. íbúö á 4. hæö. Þvottahús innaf eldhúsi. Verö 450 þús. ÞÓRSGATA Skemmtileg 4—5 herb. íbúð á 2. hæö og í risi. Nýtt gler, fallegt útsýni. Æskileg skipti á 3ja herb. íbúð í Reykjavík. Verö 450 þús. SKÓGARGERÐI 110 FM Neöri hæð í tvíbýlishúsi, nýlegar innréttingar. Nýtt gler. Bílskúrs- réttur. Verö 450 þús. VESTURBERG 3ja herb. íbúö á 2. hæö. Þvottahús á hæöinni. Gæti losnaö fljótlega. Verö 400 þús. KAPLASKJOLSV. 45 FM Einstaklinsíbúö á jaröhæö í blokk. íbúöin er samþykkt og getur verið laus strax. Verð 250—270 þús. KRÍUHÓLAR 2ja herb. íbúö á 5. hæö, góö sameign. Verö 310—320 þús. HVERFISG. CA. 100FM Hæð og rishæð í járnklæddu timburhúsi. 5 herb. Sér inn- gangur, sér hiti. Verö 400 þús. HJALLAVEGUR 60 FM 2ja herb. íbúö á jaröhæö. Sér inngangur. Verö 240 þús. SAUÐARKÓKUR Ca. 150 fm. parhús á tveim hæðum á Sauðárkróki er til sölu í skiptum fyrir 3—4 herb. íbúö á Stór-Reykjavíkursvæö- inu. Verð 320 þús. LAUFÁS > GRENSÁSVEGI 22~24 (LITAVERSHÚSINU 3.HÆÐ) Gut’irr.undu' Reykjalin. viösk fr épFJL AJ 27750 ^ 1 JL i i i i l i i ■ i i i i i i i i 8TEI(>NA> prfrfiTn WT*Tflf g> Ingólfsstrasti 18 s. 27150 Við Hraunbæ Rúmgóð 4ra herb. íbúö á 3. hæö (efstu). Þvottahús innaf eldhúsi. Laus í ágúst í Seljahverfi Falleg 3ja herb. íbúö ca. 92 fm. Bílskýlisréttur. Góð 3ja herb. íbúö ca. 86 fm. viö Aspar- fell. Þvottahús á hæöinni. Vesturbær 3ja herb. íbúö 80 fm í 10 ára sambýlishúsi. Suöursvalir. 2ja herb. sérhæð við Samtún. Sér hiti. Sér inngangur. Verö 295 þús. Við Nýlendugötu Standsett 2ja herb. íbúö. Laus 5.6. Ódýr eign. Einbýlishús Húseign viö Baldursgötu 6—8 herb. auk kjallara. Geta veriö 2 íbúöir. 4ra herb. íbúðarhæð í steinhúsi v. Hverfisgötu. Utanbæjarmaöur óskar eftir góöri 2ja herb. íbúö t.d. í Háaleiti eöa Fossvogi. Útborgun ca. 270 þús. Afh. 1.9. Fossvogur — vantar fyrir fjársterkan kaupanda 4ra herb. íbúð. Góöar greiöslur. Útborgun ca. 460 þús. Safamýri — vantar Sérhæö m/bílskúr. Kaup eða skipti á 120 fm sérhæð ásamt milligjöf. Uppl. kl. 1—3 í dag s. 71336. Benedikt Halldórsson sólustj. Hjaltl Stelnþórsson hdl. Gústnf Þór Tryggvison hdl. I I I I I I I I I I J Fasteignasalan Hátúni Nóatúni 17, s: 21870, 20998. Viö Kríuhóla 2ja herb. 50 fm íbúö á 2. hæð. Við Krummahóla Mjög falleg 2ja herb. íbúö á 5. hæö. Við Klapparstíg Rúmgóö 2ja herb. íbúö á 1. hæö. Laus nú þegar. Við Öldutún Hafnarfirði Falleg 3ja herb. 95 fm íbúð á 1. hæö i nýlegu 5 íbúöa húsi. Við Skógargerði 3ja herb. 80 fm hæö i tvíbýlis- húsi aukaherb. í kjallara. Bíl- skúrsréttur. Við Skaftahlíð 3ja herb. 85 fm íbúö á jaröhæö. Við Hraunholt Garðabæ Lítið einbýlishús 3 herb. og eldhús. Við Goðatún Garðabæ 4ra herb. 100 fm sér hæö í tvíbýlishúsi ásamt 60 fm bíl- skúr. Viö Kaplaskjólsveg 4ra herb. 110 fm endaíbúö á 3. hæð. Við Breiövang 5—6 herb. endaíbúö á 2. hæö. Auka herb. í kjallara. Bílskúr. Við Krummahóla Glæsileg 160 fm 7 herb. íbúö á 6. og 7. hæð. Bílskúrsréttur. Við Laugaveg Einbýlishús (timburhús). Kjall- ari, hæö og ris 70 fm grunnflöt- ur. Sér 2ja herb. íbúö í kjallara. Bílskúr. Allt mikiö endurnýjaö. Hilmar Valdimarsson fasteignaviöskipti. Jón Bjarnarson hrl. Brynjar Fransson sölustj. Heimasími 53803. Fasteignamarkaöur Fjárfestingarfélagsins hf íbúðarhúsnæöi, mögulegt aö semja um verö- tryggðar eftirstöðvar. NÖKKVAVOGUR Góö 2ja herb. íbúö í kjallara. Sér hiti. Danfoss. LEIFSGATA Falleg 2ja herb. risíbúð. Nýleg endurnýjun á eldhúsi og baöi. NÝLENDUGATA 2ja herb. ósamþykkt kjallaraíbúö. MELABRAUT SELTJARNARNESI Góö 2ja herb. risíbúð í fjórbýlishúsi. MARÍUBAKKI 3ja herb. falleg eign um 80 fm. Góöar innréttingar. Æskileg skipti á raöhúsi. KJARRHÓLMI KÓPAVOGI Mjög góö 3ja herb. íbúö. Skipti á 3ja herb. íbúö í Seljahverfi möguleg. DVERGABAKKI 3ja herb. falleg íbúö á 2. hæö. Tvennar svalir. Danfoss. BARMAHLIÐ 3ja herb. kjallaraíbúö í fjórbýlishúsi. HOLTAGERÐI KÓPAVOGI 3ja herb. um 85 fm íbúö á jaröhæö í tvibýlishúsi. TÝSGATA 3ja herb. góð íbúö á 1. hæð í tvíbýlishúsi. ASBRAUT KOPAVOGI 4ra herb. stór og góö íbúö á jaröhæö í fjölbýlishúsi. ÞÓRSGATA Hæð og ris í tvíbýlishúsi. 5 til 6 herb. NÝLENDUGATA 4ra—5 herb. nýuppgerö falleg kjallaraíbúö, um 90 fm. FLUÐASEL Mjög góö 5 til 6 herb. íbúö á 2. hæö. Fallegar innréttingar. Sameign fullfrágengin. GOÐATÚN GARÐABÆ Góð sér hæö 4ra herb. Stór bílskúr. NJÁLSGATA Steinhús, sem er kjallari og hæö, aö grunnfleti ca. 65 fm. Á hæöinni er góð 3ja herb. íbúö og í kjallara er 2 herb. mjög góö íbúö meö nýrri eldhúsinnréttingu. Húsið er í mjög góöu ástandi meö tvöföldu verksmiöjugleri. Æskileg skipti á nýlegri 3ja herb. íbúö sem næst miöbænum. BREKKUSEL Raöhús, sem er 3 hæöir, alls 247 fm. Húsiö er fullfrágengiö, mjög vandað. Á jaröhæö er góö einstaklingsíbúö auk herbergis, geymslu og þvottahúss. Á hæöinni er stórt eldhús, stofur, húsbóndaherb. og gestasnyrting. Á efri hæö eru 3 svefnherb. og baöherbergi, flísalagt. Æskilegt aö taka 3ja herb. íbúö upp í sem hluta af söluveröi. BARRHOLT MOSFELLSSVEIT Glæsilegt fullbúiö einbýlishús, sérstaklega vandaöar innréttingar. Stór bílskúr. SÆBRAUT SELTJARNARNESI Rúmlega fokhelt einbýlishús um 165 fm. auk 90 fm í kjallara. Hluti fullbúinn undir tréverk. Mjög sérstök teikning. Húsiö er á einum bestaö staö á Seltjarnarnesi. ARNARNES Einbýlishús á einum fallegasta stað á Arnarnesi. Húsiö stendur viö sjó og er útsýni mjög fallegt. Grunnflötur íbúöarhæöar er 159 fm. Kjallari er um 130 fm með 270 cm lofthæð, og er hann fullfrágengin. Hægt er aö hafa sér íbúö í kjallara. Arinn er í stofu. Skipti möguleg á minna húsi. BREKKUTANGI MOSFELLSSVEIT Stórt raöhús, tvær hæöir og kjallari. Fallegar innréttingar. Góöur bftskúr. BOLLAGARÐAR SELTJARNARNES Rúmlega fokhelt raöhús, sem er á 2 hæöum, auk rýmis í risi. Húsiö selst meö gleri í gluggum, útihuröum og pípulögn. Til afhendingar strax. Mjög fallegt útsýni út yfir sjóinn. MELSEL Fokhelt endaraöhús á 3 hæöum meö sér íbúö í kjallara um 320 fm og bílskúr. Æskileg skipti á sér hæð. SELFOSS 120 fm falleg endaibúö í fjölbýlishúsi auk 40 fm í kjallara. Skipti á íbúð í Reykjavík æskileg. SANDGERDI Einbýlishús 130 fm, hlaöiö og hraunaö aö utan. Rúmlega fokhelt. Sökklar aö bílskúr steyptir. VOGAR Einingarhús 6 herb. um 136 fm. Tilbúiö. LÓÐIR EINBYLISHUSALOÐ á einum besta útsýnisstaö í Helgafellslandi. Allar teikningar fylgja. Óskum eftir öllum tegundum eigna á skrá. Takmarkiö er aö koma á sveigjanlegum skilmálum. Leggjum áherslu á að kynna verðtryggingu í fasteignaviöskiptum, en önnumst einníg viðskipti með venjulegum kjörum. Fasteignamarkaöur Fjárfestingarfélagsins hf SKÓLAVÖRÐUSTÍG 11 SÍMI 28466 (HÚS SPARISJÓÐS REYKJAVÍKUR) Lögfraeðingur: Pétur Þór Sigurðsson

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.