Morgunblaðið - 31.05.1981, Síða 36
Síminn á afgreiðslunni er
83033
2ttot£itnfoIaí>ií>
JMtavgttnlritafrUk
SUNNUDAGUR 31. MAÍ1981
Tungulax og Mowi:
Samvinna um út-
flutning laxaseiða
FYRIRTÆKIN Tungulax ok Mowi
í Norcifi hafa stofnaA með sér nýtt
hlutafclag. ISNO hf„ en hlutvcrk
þcss cr að standa að útflutninid
laxasciða otf laxcldi í sjó. Um
þcssar mundir cr nú verið að senda
um 60 þúsund seiði utan.
Um 30 þúsund seiði hafa verið
send frá Laxamýri til Noregs og á
næstunni munu 20 þúsund seiði
verða send frá Öxnalæk. Eru það 1
til 2 ára seiði, sem eru nú allt að 5 til
6 pund að þyngd. Að sögn Eyjólfs
Konráðs Jónssonar stjórnarfor-
manns Tungulax er ráðgert að taka
stór skref í þessum laxeldismálum
og sagði hann tilraunir síðustu
mánuða lofa góðu. Um 50 þúsund
seiði hefðu verið alin í 6 fiotkvíum og
20 seiðum væri sieppt til hafs með
sjóeldi í huga. Sérfræðingar frá
Noregi eru staddir hérlendis um
þessar mundir og er unnið að
frágangi á fjármálahiiðum.
Fóstrur á Selfossi
segja upp störfum
FÓSTRUR á Sclfos.si hafa fyrir
nokkru sagt upp storfum og munu
uppsagnir þeirra taka gildi hinn
1. ágúst nk. Að sögn bæjarritarans
cr hér um að ræða 9 fóstrur cr
Ráðherranefnd
fundar hérlendis
RÁÐIIERRANEFND Norður-
landaráðs fundar i Reykjavík
dagana 1. og 2. júni nk. Málcfni
Norðurlanda. þau scm efst eru
á haugi. vcrða rædd á fundin-
um. f ráðhcrrancfndinni ciga
sæti einn ráðhcrra frá hverju
Norðurlandanna. Auk þess
sitja fundinn staðgcnglar ráð-
hcrranna og cmbættismcnn.
Dagskrá fundarins iá ekki
fyrir í gær, að sögn Guðmundar
Benediktssonar ráðuneytis-
stjóra í forsætisráðuneytinu, en
þau málefni sem efst eru á baugi
eru rædd hverju sinni á fundum
nefndarinnar.
Formaður nefndarinnar er nú
frú Tirkko Työlaajaarvi, fjár-
málaráðherra Finnlands, en
löndin skiptast á að sjá um
formennsku. Aðrir í nefndinni
eru: Lisa Östergaard, menning-
armálaráðherra Dana, Rolf
Hansen, umhverfismálaráð-
herra Norðmanna, Kareen Söd-
er, félagsmálaráðherra Svía, og
Friðjón Þórðarson dómsmála-
ráðherra.
starfa á tveimur lcikskólum. en
hluti annars er rekinn scm dag-
heimili.
Bæjarritarinn tjáði Mbi., að búið
væri að fela samninganefnd bæjar-
ins að ræða við Starfsmannafélag
Selfossbæjar, en fóstrur munu ekki
hafa iagt fram kröfur ennþá. í apríl
rituðu þær bæjaryfirvöldum og
fóru fram á viðræður með hliðsjón
af breytingum á kjörum fóstra
annars staðar, en þeim viðræðum
höfnuðu bæjaryfirvöld. í kjölfar
neitunarinnar koma nú þessar upp-
sagnir og kvað bæjarritarinn samn-
ingafundi sennilega verða haldna
bráðlega.
Philippe Richard hefur afrekað ýmislegt þann skamma tíma, sem hann hefur dvalið á íslandi. M.a.
hefur hann aflað sér réttinda til að stjórna 120 tonna báti, en hefur þó aldrei komið um borð í slíkt
skip. (Ljósm. Úlfar Ágústsson.)
Stýrimaður, stúdent, listmálari og vefari
HANN heitir Philippe Richard, 18 ára gamall
Frakki, sem kom hingað til lands fyrir röskum 9
mánuðum sem einn af skiptinemunum á vegum
AFS. Það væri í sjálfu sér ekki í frásögur færandi
ef þessi ungi Fransmaður hefði ekki á þessum
skamma tima afrekað fleira heldur en jafnaldrar
hans yfirleitt.
Philippe settist á skólabekk í Menntaskólanum á
Isafirði síðastliðið haust og lauk þaðan stúdents-
prófi í vor. Árangurinn var góður og t.d. dúxaði
hann í tveimur fögum, stærðfræði og eðlisfræði.
Hann lauk stýrimannaprófi frá Iðnskólanum á
Isafirði og hefur pappíra upp á að mega stjórna
120 tonna bát, en hefur þó aldrei komið um borð í
slíkt skip.
Þar með er sagan ekki öll. Hann sótti vefnaðar-
námskeið í Húsmæðraskólanum Ósk síðastliðinn
vetur og í tómstundum málaði hann og hélt
málverkasýningu í bókasafninu á ísafirði. Til að
kóróna Islandsdvölina dundaði hann við að
myndskreyta ljóðabók.
Frá þessu segir nánar I viðtali við
Philippe Richard á blaðsiðu 35.
Kíló af smjöri kostar
63,60 eftir hækkunina
Kartöflur og smjör hækka um tæplega 30% á morgun
NÝTT verð á landbúnaðaraf- minnsta hækkunin nemur nvtt áburðarverð. hækkun á
NÝTT verð á landbúnaðaraf-
urðum hefur verið ákveðið og
kemur verðhækkunin til íram-
kvæmda í fyrramálið, 1. júní.
Smjör og kartöflur hækka
mest, eða um tæplega 30%, en
minnsta hækkunin nemur
rösklega 15%. Fullt samkomu-
lag varð í Sexmannanefndinni
um verðið, en verðgrundvöllur
til bænda hækkar um 14,08%
og vega launaliður bóndans,
nýtt áburðarverð, hækkun á
rafmagni og olíu þyngst í
þeim útreikningi. Niður-
greiðslum var litillega breytt
á milli tegunda, en um auk-
ningu þeirra er ekki að ræða.
Leitin að TF-ROM:
Erfið leit á hálendinu
Hundruð leitarmanna gangandi, á bílum, snjósleðum, hestum og flugvélum
FIMM hundruð leitarmenn
leituðu í gær flugvélarinnar
Tl'-ItOM og var aðaláherzla
lögð á leit á hálendinu milli
Skagafjarðar og Eyjafjarðar,
en þar hefur þoka hamlað leit
frá því á miðvikudag. í gær-
morgun var þoka á þessu
svæði og víða alldimm, en
veður fór batnandi þegar leið
á daginn. Leitarmenn eru
ýmist gangandi, á bílum,
snjósleðum eða hestum og
einnig hafa flugvélar leitað
stöðugt eins og unnt hefur
verið vegna veðurs.
Leitarmenn víða að af landinu
hópuðust norður í fyrrinótt og
tóku þeir við leit af mönnum sem
Lítri af mjólk í pökkum hækkar
úr 4,45 krónum í 5,60, eða um
23,7%. Kíló af smjöri hækkar úr
49 krónum í 63,60 kr. eða um
29,8%. Peli af rjóma hækkar úr
7,95 kr. í 9,75 kr. eða um 22,6%.
Kíló af skyri hækkar úr krónum
7,25 í 9,15 kr. eða um 26,2%. Ostur,
45%, í heilum stykkjum hækkar
úr 46,25 krónum í 57,60 eða um
24,5%, ostur, 30% ,í heilum stykkj-
um hækkar úr 38,95 krónum í
48,05 eða um 23,2%.
Verð á kindakjöti í heilum
skrokkum, 1. verðflokki, hækkar
úr 30,30 í 35,35 hvert kíló, eða um
16,7%. Kíló af kótelettum hækkar
úr 42 krónum í 48,40 eða um
15,2%. Nautakjöt í heilum og
hálfum skrokkum, 1. verðflokkur,
hækkar úr 39,45 kr. í 45,95 eða um
16,5%. Kíló af miðlæri hækkar úr
66,90 krónum í 77,80 kr. eða um
16,3%.
Kíló af kartöflum í 2,5 kílóa
pokum hækkar úr krónum 3,38 í
4,38 krónur eða um sem nemur
29,6%.
MaKnÚK Indriðason
Hjörleiíur Einarsson
Rafn Haraldsson
Jóhann Kr. Briem
höfðu verið á ferðinni síðustu
daga og nætur við erfiðar aðstæð-
ur, en alls voru um 500 menn á
leitarsvæðinu í gær. Fjöldi flug-
manna á einkaflugvélum var í
viðbragðsstöðu í gærdag, til taks í
leit þegar þokunni létti, en þegar
Morgunblaðið fór í prentun í gær
hafði leit engan árangur borið.
Aðstæður til leitar á hálendinu
eru mjög erfiðar, leysingar og
hláka.
Launahækkunin
8,10 og 7,40%
Á MORGUN. mánudag, hækk-
ar allt almcnnt kaupgjald i
landinu um 8,10%. Þessi kaup-
hækkun á við launatöiur
lægri en 7.681 króna á mán-
uði. Laun. sem eru hærri en
þetta fá hækkunina 7,40%.