Morgunblaðið - 07.06.1981, Side 6
6
MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 7. JÚNÍ1981
í DAG er sunnudagur 7.
júní, HVÍTAUNNUDAGUR,
158. dagur ársins 1981.
Árdegisflóö í Reykjavík kl.
10.14 og síðdegisflóö kl.
22.37. Sólarupprás í
Reykjavík kl. 03.09 og sól-
arlag kl. 23.46. Sólin er í
hádegisstaö í Reykjavík kl.
13.26 og tungliö í suöri kl.
18.22. (Almanak Háskól-
ans).
Gnótt fríðar hafa þeir,
er elska lögmál þitt, og
þeim er við engri hrös-
un hætt. (Sálm.
119,165).
| KROSSGATA
I.ÁHÍ7TT: — 1 nritar.'i samlÍKKj-
andi. 6 snákana. 9 yrki. 10
rldstædi. II rinkrnnisstafir. 12
sár. 13 fjötur. 15 forfröur, 17
auöuKrar.
LÓÐRÉTT: — 1 hár. 2 tölustaf-
ur. 3 spil. 1 srfandi. 7 vrrkfa-ri. 8
ryktamork. 12 fjaT. 11 hrst. 10
KUÖ.
LAIISN SlÐIISTI) KROSSfíÁTlI:
LÁRÉTT: — 1 ha'la. 5 auön. 6
áður. 7 át, 8 látin. 11 al, 12 laK. 11
KÍIi. 10 Iðunni.
LÓÐRÉTT: - I hráslain. 2 laust.
3 aur. 1 ónýt. 7 ána. 9 álið. 10 ilin.
13 Kái. 15 lu.
ÁRIMAO
MEILLA
Afmæli. Á morgun, annan í
hvítasunnu, verður Jón I.
Kjarnason ritstjóri Verslun-
artíðinda Kaupmannasam-
taka íslands og blaðafulltrúi
samtakanna sextugur. Hann
hefur stafað þar hátt i tvo
áratugi. Jón er kunnur ferða-
maður og mikill unnandi úti-
vistar. — Hann og kona hans,
Lilja Maríusdóttir, búa að
Langholtsvegi 131 hér í bæn-
um. Afmælisbarnið verður að
heiman á afmælisdaginn.
| FRÉTTIR____________ |
Ileigavika heitir vikan sem
hefst með deginum í dag,
hvítasunnudegi.
Framhaldsskóli á Selfossi. í
nýju Lögbirtingablaði er tilk.
frá menntamálaráðuneytinu
um að fyrirhugað er að á
hausti komanda taki tíl
starfa á Selfossi fram-
haldsskóli með fjölbrauta-
sniði. — Augl. ráðuneytið
jafnframt stöðu skólameist-
ara þessa skóla laus til um-
sóknar með umsóknarfresti
til 26. þessa mánaðar.
Þrotabú. í Lögbirtingablað-
inu er tilk. frá Skiptarétti
Reykjavíkur um að rétturinn
hafi úrskurðað að tekin skulu
til gjaldþrotaskipta níu bú
einstaklinga og fyrirtækja
hér í Reykjavík, með haust-
inu. Verði skiptafundir
haldnir í þessum gjaldþrota-
búum í dómsla borgarfógeta-
embættisins fyrstu daga
septembermánaðar.
í Bústaðasókn. — Félags-
starf aldraðra í sókninni efn-
ir til sumarferðalags hinn 12.
júní næstkomandi. Þetta
verður eins dags ferð og
ferðinni heitið austur að
Skógum undir Eyjafjöllum.
Verður lagt af stað frá kirkj-
unni kl. 10 árd. Væntanlegir
þátttakendur eru beðnir að
gera viðvart í síma 32855 —
Áslaug.
3 S 5 +
Ummæli ólafs R. Grímssonar, um að það hafi verið unaðslegt „að hlýða á dr. Gunnar flytja
mál sitt á þingnefndarfundi,“ gætu bent til þess að „sögulegt brúðkaup“, væri ekki langt
undan?
i
Kvenfélag Grénsássóknar
fer í kvöldskemmtiferð aust-
ur til Þingvalla 10. júní
næstkomandi. — Verður lagt
af stað frá safnaðarheimilinu
kl. 19. — Væntanlegir þátt-
takendur eru beðnir að gera
viðvart í síma 27596 og 32145.
Útifundur. Sjálfsbjörg —
LandssambancT fatlaðra ætl-
ar að efna til útifundar á
Lækjartorgi n.k. laugardag,
11. júní og er fundurinn
haldinn í tilefni af „Ári fatl-
aðra“. Fundurinn hefst kl.
13.30. — í fréttatilk. frá
Sjálfsbjörg segir að lands-
sambandið vilji benda vænt-
anlegum þátttakendum á að
tryggja sér aðstoðarmenn
tímanlega. Verði ferðaþjón-
usta skrifstofa opnuð sem
muni aðstoða, sé þess óskað.
Eru símanúmerin á skrifstof-
unni 17868 og 29133.
Félagsvist verður spiluð í
félagsheimili Hallgríms-
kirkju n.k. þriðjudagskvöld
og verður byrjað að spila kl.
21. Ágóðinn rennur til bygg-
ingarsjóðs kirkjúnnar.
Akraborg fer nú daglega
fjórar ferðir milli Reykjavík-
ur og Akraness og siglir
skipið sem hér segir:
Frá AK. Frá Rvík
kl. 8.30 kl. 10
kl. 11.30 kl. 13
kl. 14.30 kl. 16
kl. 17.30 kl. 19
Nú um hvítasunnuna fer
Akraborg kvöldferð frá Akra-
nesi annan hvítasunnudag kl.
20.30 og frá Reykjavík kl. 22.
I FRÁ höfniwwi I
i fyrradaK fór togarinn Jón
Kaldvinsson úr Reykjavíkurhðfn
aftur til veiða. Risnes fór á
strönd, svo og Jökulfell. en Mána-
foss lagði af stað áleiðis til
útlanda. í gær kom Laxá að utan.
Í dag, sunnudag, eru væntanleg að
utan Dísarfell og Mælifell. en það
gæti þó dregist til morguns. Þá er
Goðafuss væntanlegur frá útlönd-
um í dag. — Og í dag er amerískt
rannsóknarskip, Kane. væntan-
legt. Á morgun mánudag,-'annan
hvitasunnudag eru þessi skip
væntanleg frá útlöndum: Arnar-
fell. Hvassafell og Álafoss. Þá er
togarinn ÖKri væntanlegur inn af
veiðum til löndunar og á þriðju-
daginn kemur er togarinn Viðey
væntanlegur af veiðum til löndun-
ar.
| BLÖD OQ TlMARIT
Tímaritið Gangleri, fyrra
hefti 55. árgangs er komið út.
Meðal efnis má nefna greinar
um Pascal og Tagore. Grein
er eftir Guðmund Finnboga-
son um bjartsýni og svart-
sýni. Aldous Huxley skrifar
um mennina og trúarbrögð og
sagt er frá leyndardómi
Bermúdaþrihyrningsins.
Gangleri er að þessu sinni 96
bls. Ritstjóri er Karl Sigurðs-
son.
| MIWNIWOAR8PJÖLP |
Minningarspjöld Liknarsjóðs
Dómkirkjunnar eru seld á
eftirtöldum stöðum:
í Dómkirkjunni hjá kirkju-
verði (Helga Angantýssyni). í
ritfangaverslun B.K., Vestur-
götu 3 (Pétri Haraldssyni).
Hjá Bókaforlaginu „Iðunn“,
Bræðraborgarstíg 4 (Ingunn
Ásgeirsdóttir). I Tösku- og
hanskabúðinni, Skólavörðu-
stíg 3 (Ingibjörg Jónsdóttir).
Hjá Valgerði Hjörleifsdóttur,
Grundarstíg 6 (sími 13498).
Hjá prestskonunum: Dag-
nýju Auðuns, sími 16406. El-
isabetu Árnadóttur, sími
18690. Dagbjörtu Stephensen,
sími 33687. Salome Eggerts-
dóttur, sími 14926.
Kvöld-, nætur- og helgarþjónusta apótekanna í Reykja-
vík dagana 5. júní til 11. júní, að báóum dögum
meötöldum, veröur sem hér segir: i Garöa apóteki En
auk þess er Lyfjabuóin lóunn opin alla daga vaktvikunnar
til kl. 22 nema sunnudag.
Slysavaróetofan í Borgarspítalanum, sími 81200. Ailan
sólarhrtnginn.
Onæmisaógeróir fyrir fulloróna gegn mænusótt fara fram
í Hertauverndaratöó Reykjavíkur á mánudögum kl.
16.30—17.30. Fólk hafi meö sér ónaBm.sskírteini
Laaknastotur eru iokaöar á laugardögum og helgidögum,
en hægt er aö ná sambandi vfö lækni á Göngudodd
Landspítalans alla virka daga kl. 20—21 og á laugardög-
um frá kl. 14—16 sáni 21230 GÖngudeild ar lokuö á
helgidegum Á virkum dögum fcl.-Q—Í7 er hægt aö ná
sambandi viö lækni í síma Læknafélagt Reykjavtkur
11510, en því aöeins aö ekki náist í heimilistækni. Cftir kt
17 vlrka daga til klukkan 8 aö morgni og frá klukkan 17 á
föstudögum til klukkan 8 árd. A mánudögum er
læknavakt i síma 21230. Nánari upplýsingar um lyfjabúóir
og læknaþjónustu eru gefnar í símsvara 18888. Neyöar<
vakt Tanniæknafél. í Heilsuverndarstöóinni á laugardög-
um og helgidögum kl 17—18.
AKUREYRl Vaktþjónusta apótekanna dagana 8. júni til
14. júní, aö báöum dögum meötöldum er í AKUREYRAR
APOTEKI. Uppl um lækna- og apóteksvakt í símsvörum
apótekanna 22444 eöa 23718.
Hafnarf|öróur og Garóabær: Apótekin í Hafnarfiröi
Hafnarfjaróar Apótek og Noröurbæjar Apótek eru opin
virka daga til kl. 18.30 og til skiptist annan hvern
laugardag kl. 10—13 og sunnudag kl. 10—12. Uppl. um
vakthafandi lækni og apóteksvakt í Reykjavík eru gefnar
í símsvara 51600 eftir lokunartíma apótekanna
Keflavik: Keflavíkur Apótek er opiö virka daga til kl. 19.
Á laugardögum kl. 10—12 og alla helgidaga kl. 13—15.
Stmsvari Heilsugæslustöóvarinnar í bænum 3360 gefur
uppl um vakthafandi lækni, eftir kl. 17.
Selfoss: Selfoss Apótek er opiö tii kl. 18.30. Opió er á
laugardögum og sunnudögum kl. 10—12. Uppl. um
læknavakt fást í símsvara 1300 eftir kl. 17 á virkum
dögum, svo og laugardögum og sunnudögum.
Akranes: Uppl. um vakthafandi lækni eru i símsvara 2358
ettir kl. 20 á kvöldin. — Um helgar, eftir kl. 12 á hádegi
laugardaga til kl. 8 á mánudag. — Apótek bæjarins er
opiö virka daga tii kl. 18.30, á laugardögum kl. 10—13 og
sunnudaga kl. 13—14.
S.Á.Á. Samtök áhugafólks um áfengisvandamáliö: Sálu-
hjálp í viölögum Kvöldsími alla daga 81515 frá kl. 17—23.
ForekJraráógjöfin (Barnaverndarráö íslands) Sálfræöileg
ráógjöf fyrir foreldra og börn. — Uppl. í síma 11795.
ORD DAGSINS
Reykjavtk sími 10000.
Akureyri sími «0-21840.
Siglufjörður 00-71777.
SJUKRAHUS
Heimsóknartimar. LandspitaHnn: alla daga kl. 15 tll kl 16
og kl. 19 tit kl. 19.30 tll kl 20 Sarnaspltali Hringsins: Kl.
13—19 alla daga — Landakotsspftali: Alla daga kl. 15111
kl. 16 og kl. 19 til kl. 19 30 — Borgarspitalinn:
Mánudaga til föstudaga kl. 18.30 til kl. 19.30. Á
laugardögum og sunnudögum kl. 13.30 til kl. 14 30 og kl.
18 30 tH kl. 19 Hafnarbðöir: Alla daga kl. 14 tit kl. 17. —
Grensásdeild: Mánudaga til föstudaga kl. 16—19 30 —
Laugardaga og sunnudaga kl. 14—19.30. — Heilsu-
varndarstöðin: Kl. 14 tll kl. 19 — Fsaðingarheimili
Reykjavíkur: Alla daga kl. 15.30 til kl. 16.30. —
Kleppsspítali: Alla daga kl. 15.30 til kl. 16 og kl. 18.30 til
kl 19.30. — Flókadeild: Alla daga kl. 15.30 til kl. 17. —
Kópavogshælið: Ettir umtali og kl. 15 til kl. 17 á
helgidögum. — Vítilsstaðir: Daglega kl. 15.15 til kl. 16.15
og kl. 19.30 til kl. 20. — Sólvangur Hafnarfiröi:
Mánudaga til laugardaga kl. 15 tll kl. 16 og kl. 19.30 tll kl.
20
Sl. Jósefsspitalinn Hafnarliröi: Heimsóknartími alla daga
vikunnar 15—16 og 19—19.30.
SÖFN
Landsbókasafn Islands Safnahúsinu vió Hverfisgötu:
Lestrarsalir eru opnir mánudaga — föstudaga kl. 9—19.
Útlánasalur (vegna heimfána) opinn sömu daga kl.
13—16
Háskólabókasafn: Aóalbyggingu Háskóla íslands Opió
mánudaga — föstudaga kl. 9—19, — Útibú: Upplýsingar
um opnunartíma þeirra veittar í aóalsafni, sími 25088.
Þjóóminjasafnió: Opió sunnudaga, þriójudaga, fimmtu-
daga og laugardaga kl. 13.30—16.
Listaaafn íslands: Opió sunnudaga, þriójudaga, fimmtu-
daga og laugardaga kl. 13.30 til kl. 16.
Borgarbókasafn Reykjavfkur
AOALSAFN — ÚTLÁNSDEILD, Þingholtsstræti 29a, sími
27155 opiö mánudaga — föstudaga kl. 9—21. Laugar-
daga 13—16.
Hfjóóbókasafn — Hólmgarói 34, síml 86922. Hljóöbóka-
þjónusta vió sjónskerta Opió mánud. — töstud. kl.
10—T6.
AOALSAFN — lestrarsalur, Þingholtsstræti 27. Opló
mánudaga — föstudaga kl. 9—21. Laugardaga 9—18,
sunnudaga 14—18.
SÉRÚTLAN — afgrelösla í Þingholtsstræti 29a, simi
aöalsafns. Bókakassar lánaóir skipum. heilsuhælum og
stófnunum.
SÓLHÉIMASAFN — Sólhelmum 27. sími 36814. Opló
mánudaga — föstudaga kl. 14—21. Laugardaga 13—16.
BÓKIN HEIM — Sólheimum 27, sími 83780. Helmsend-
ingarþjónusta á prentuöum bókum vió fatlaöa og
aldraóa.
HOFSVALLASAFN — Hofsvallagötu 16. síml 27640. Oplö
mánudaga — föstudaga kl. 16—19.
BÚSTAOASAFN — Bústaöakirkju. síml 36270. Opió
mánudaga — föstudaga kl. 9—21. Laugardaga. 13—16.
BÓKABÍLAR — Bækistöö í Bústaóasafni, sími 36270.
Viökomustaóir víðsvegar um borgina
Arbæjarsafn: Opiö júní til 31. ágúst frá kl. 13.30—18.00
alla daga vikunnar nema mánudaga. SVR-leiö 10 frá
Hlemmi.
Ásgrímssafn Bergstaóastrœti 74: Opió alla daga nema
laugardaga kl. 13 30—16
Tæknibókasafnið, Skipholti 37, er opió mánudag til
föstudags frá kl. 13—19. Sími 81533.
Höggmyndasafn Ásmundar Sveinssonar víö Sigtún er
opið þriójudaga, fimmtudaga og laugardaga kl. 2—4.
Listasafn Einars Jónssonar: Er opió dagiega nema
mánudaga, frá kl. 13.30 til kl. 16.
SUNDSTAÐIR
Laugardalslaugin er opin mánudag — föstudag kl. 7.20
tíl kl. 19.30. Á laugardögum er opió frá kl. 7.20 til kl.
17.30. Á sunnudögum er oplö frá kl. 8 til kl. 13.30.
Sundhöllin er opin mánudaga til föstudaga frá kl. 7.20 til
13 og kl. 16—18.30. Á iaugardögum er opiö kl. 7.20 til
17.30. Á sunnudögum er opiö kl. 8 til kl. 13.30. —
Kvennatíminn er á fimmtudagskvöldum kl. 21. Alltaf er
hægt aö komast í böóin alla daga frá opnun til
lokunartíma Vasturbæjarlaugin er opin alla vlrka daga
kl. 7.20—20.30, laugardaga kl. 7.20—17.30 og sunnudag
kl. 8—17.30. Gufubaöió í Vesturbæjarlauginni: Opnun-
artíma skipt milli kvenna og karla — Uppl. í síma 15004.
Sundlaugln í Breióholti er opin virka daga: mánudaga til
föstudaga kl. 7.20—20.30. Laugardaga
opíó kl. 7.20—17:30. Sunnudaga kl. 8—13.30. Skni 75547.
Varmárfsug í MosfellssveH er opln mánudaga—föstu-
daga kL 7—8 og kl. 17—18.30. Kvennatlmi á fimmtudög-
um kl. 19—21 (saunabaölö opið). Laugardaga opiö
14—17.30 (saunabaó f. karla opiö). Sunnudagar opiö kl.
10—12 (saunabaöió almennur tlml). Sími er 66254.
SundHötl Keflavíkur er opin mánudaga — fimmtudaga:
7.30— 9, 16—18.30 og 20—21.30. Föstudögum á sama
tíma, til 18.30 Laugardögum 8—9.30 og 13—17.30.
Sunnudaga 9—11.30. Kvennatímar þriöjudaga og
fimmtudaga 20—21.30. Gufubaóiö opió frá kl. 16
mánudaga—föstudaga, frá 13 laugardaga og 9 sunnu-
daga. Síminn 1145.
Sundlaug Kópavogs er opin mánudaga—föstudaga kl.
7—9 og frá kl. 17.30—19. Laugardaga er opiö 8—9 og
14.30— 18 og á sunnudögum 9—12. Kvennatímar eru
þriójudaga 19—20 og miðvikudaga 19—21. Sfminn er
4129
Sundlaug Hafnarfjaröarer opin mánudaga—föstudaga
kl. 7—8.30 og kl. 17—19. Á laugardögum kl. 8—16 og
sunnudögum kl. 9—11.30. Böóin og heitukerin opin alla
virka daga frá morgni til kvölds. Sími 50088.
Sundlaug Akureyrar: Opin mánudaga—föstudaga kl.
7—8, 12—13 og 17—12. Á laugardögum kl. 8—16.
Sunnudögum 8—11. Sími 23260
BILANAVAKT
Vaktþjónusta borgarstofnana svarar alla virka daga frá
kl. 17 sfódegis til kl. 8 árdegis og á helgidögum er svaraö
allan sólarhringinn. Síminn er 27311. Tekiö er viö
tilkynningum um bilanir á veitukerfi borgarinnar og á
þeim tilfellum öórum sem borgarbúar telja sig þurfa aó fá
aöstoó borgarstarfsmanna.