Morgunblaðið - 07.06.1981, Qupperneq 8

Morgunblaðið - 07.06.1981, Qupperneq 8
8 MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 7. JÚNÍ 1981 Útboð Vatnsleysustrandarhreppur óskar eftir tilboðum í gatnagerð og lagnir í Vogum. Verkiö nær til jarðvegsskipta í götustæöum og lagningar vatns- og skolplagna. Heildarlengd gatna er um 460m. Útboösgögn verða afhent á skrifstofu Vatnsleysu- strandarhrepps, mánudaginn 22. júní 1981 kl. 11. Sveitarstjóri Vatnsleysustrandarhrepps. Skrifstofuhúsnæði óskast Óskum eftir góöu 60—100 fermetra skrifstofuhús- næði til leigu eða kaups, á svæði 105 eða 108 Reykjavík. Húsnæöið þarf að vera vandað og snyrtilegt, helst á annarri hæð eða í lyftuhúsi., Gott verð fyrir gott húsnæði. Óskar & Bragi s.f., byggingafélag. Hjálmholt 5, 105 Reykjavík. S: 85022. íbúð í Keflavík Til sölu er 3ja herb. íbúö á jarðhæð hússins Brekkubraut 7, Keflavík. íbúöinni fylgir bílskúr. Væg útborgun gegn verðbundnum eftirstöðvum. íbúðin verður laus fljótlega. Lögmenn Garðar Garðarsson og Vilhjálmur H. Vilhjálmsson. Símar 92-1723 og 92.1733. Raðhús — Hvassaleiti Vorum aö fá til einkasölu glæsilegt pallaraöhús á bezta stað í Hvassaleiti. Húsið var mikiö endurnýjaö fyrir nokkrum árum. Húsiö skiptist þannig: samliggj- andi stofur, eldhús, hol, snyrting, 4—5 svefnherb., vinnuherb., þvottahús o.fl. Innb. bílskúr. Svalir og góð verönd. Fallegur, mikið ræktaöur garður. Uþpl. á skrifstofunni. Fasteignaþjónustan Austurstræti 17, s. 26600. Ragnar Tómasson lögmaöur Garðabær 3ja herb. íbúö v/Lyngmóa. Falleg íbúð. Mosfellssveit Fyrir hestamenn: Hesthús ásamt einbýlishúsi. Góö eign. Hlaða og hestabeit. Mosfellssveit Einbýlishús ásamt bílskúr, tjós og hlaða og 1 hektari landa. Mosfellssveit Raðhús v/Brekkutanga, íbúöar- hæft. Skipti á íbúð á Reykjavík kemur til greina. Fossvogur Einstaklingsíbúö ca. 30 ferm., við Seljaland Laugarás 170 fm. íbúöarhæö, sem er skipt í tvær íbúðir, önnur er 130 ferm. en sú minni er ca. 40 ferm., ásamt möguleikum á stækkun um aöra 40 ferm. Inngangur með efri hæð. Bíl- skúr ca. 50/60 ferm. Miklir möguleikar að að nýta bílskúr fyrir léttan iönaö. Allar upplýs- ingar á skrifstofunni. Sérhæð í Austurbænum er til sölu í skiptum fyrir raöhús. Má vera á Seltjarnarnesi, eða í Garðabæ. Einbýlíshús kemur til greina. Uppl. á skrifstofunni. Breiðholt — Brekkusel Raðhús, viðar-innréttingar, góð eign. Sér íbúð á neöri hæð. Breiðholt — Asparfell Góð 2ja herb. íbúð á 6. hæð. Kópavogur 2ja herb. íbúð við Fífuhvamms- veg. Bein sala. Seltjarnarnes Raðhús. Fokhelt, járn á þaki, gler í gluggum. Bein sala. Garðabær Einbýlishús, m/bílskúr, 3 svefn- herb., stofa, hol og eldhús m/búri. Eignarlóö. Bein sala. Skemma til sölu eða leigu. Stærð skemmunnar er 2000 ferm. Má skifta í iönaöarhúsnæði. Húsamiðlun Fasteignasala Templarasundi 3 Símar 11614 — 11616 Þorv. Lúðvíksson, hrl. Heimasími sölumanns, 16844. p31800 - 318011 FASTEIGNAH/IIÐIJUN f Sverrir Krist|ánsson heimasími 42822 ,HREYFILSHÚSINU - FELLSMÚLA 26. 6 H/EQ Sölumaöur Baldvin Hafsteinsson heimasími 38796 HVASSALEITI Til sölu lítil snotur einstaklings- íbúð í kjallara. Ósamþykkt. KARFAVOGUR Til sölu ca. 70 fm 2ja herb. samþykkt kjallaraíbúð. Sér inn- gangur. Verð kr. 340.000. ÆSUFELL Til sölu ca. 64 fm 2ja herb. íbúö á 5. hæð. Mikiö útsýni. Verö kr. 340.000. NÝLENDUGATA Til sölu lítið einbýlis ca. 2x35 fm. Verð kr. 280.000. HVASSALEITI Til sölu góð 3ja herb. 90 fm endaíbúð á 4. hæð, ásamt bílskúr. Verð kr. 550.000. DRÁPUHLÍÐ Til sölu lítil 3ja herb. risíbúð. ibúðin er laus. Verð kr. 340.000. FLYÐRUGRANDI Til sölu ca. 70 fm 3ja herb. íbúð á 3. hæð. SKALAGERÐI Til sölu góð 3ja herb. íbúð á 2. hæð. Verð kr. 420—430.000. Skipti koma til greina á 4ra herb. íbúö innan Háaleitisbraut- ar. ÞÓRSGATA Til sölu 4ra herb. risíbúð. Laus fljótt. Verð kr. 320.000. GAUKSHÓLAR— PENTHOUSE Til sölu ca. 150—160 fm góð íbúð á tveim hæðum. Niðri eru 3 svefnherb., skáli, bað, svalir. Uppi er eldhús m. borökrók, borðstofa, stofa og stórt herb., snyrting, geymsla og stórar suöursvalir. Bílskúr. Verö kr. 800.000. Skipti möguleg á góöri 3ja—4ra herb. íbúö. HAMRABORG Til sölu 146 fm íbó á 1. hæð, ásamt bílskýli (4 svefnherb.). Verð kr. 650.000. RAÐHÚSí KÓPAVOGI Til sölu 250 fm raðhús á 2 hæðum, ásamt góðum bílskúr. Skipti möguleg á minni eign. Laust í lok ágúst nk. Upplýs- ingar á skrifstofunni. HEIÐARGERÐI — PARHÚS Til sölu parhús meö 2ja herb. íbúö og 5 herb. íbúö. Skipti á ca. 130—150 fm hæö eða sérhæð. Nánari upplýsingar á skrifstofunni. SMYRLAHRAUN Til sölu ca. 175 fm einbýlishús, ásamt bílskúr. Góð lóð. Húsið fæst eingöngu í skiptum fyrir góða 110—150 fm séríbúö á góðum stað í Reykjavík. Nánari upplýsingar aðeins á skrifstof- unni — ekki í síma. GARDABÆR— EINBYLISHUS Til sölu ca. 215 fm einbýlishús, ásamt 60 fm bílskúr á mjög eftirsóttum stað á Flötum. Hús- ið fæst eingöngu í skiptum fyrir vandaða ca. 150 fm hæð í Austurbæ. Upplýsingar um þessa eign eru ekki gefnar í síma. BYGGINGALODIR fyrir einbýlishús í Arnarnesi og Helgalandi í Mosfellssveit. MÁLFLUTNINGSSTOFA SIGRÍOUR ÁSGEIRSDÓTTIR hdl HAFSTEINN BALDVINSSON hrl M CI.YSINCASIMINN KR: 22480 — WerounMabib Til sölu í Hafnarfirði 3ja herb. 82 fm. íbúö á 2. hæð í fjölbýlishúsi. Þvottaherb. og suðursvalir. Guöjón Steingrimsson hrl., Linnetsstig 3, Hafnarfirði, simi 53033. M EINBYLISHÚS — HVERFISGÖTU Ca. 90—100 fm. mikiö endurnýjað steinhús. Verö 400 þús., útb. 290 þús. SELÁSHVERFI — BOTNPLATA Botnplata undir 288 fm. einbýlishús. Eignarlóð. Allt steypust.járn fylgir. Teikn. á skrifstofunni. Verð 335 þús. HVERFISGATA — 6 HERB. Ca. 160 fm. íbúð á tveimur hæöum. Sér hiti. Verð 450 þús., útb. 320 þús. GRETTISGATA 6 HERB. Ca. 90 fm hæð og ris í þríbýlishúsi. Járnklætt tlmburhús. Suðursvalir. Sér hiti. Laust nú þegar. Ekkert áhvílandi. Verð 420 þús. útb. 210 þús. eftirst. til 5 ára með verðtr. eftirst. BREKKUHVAMMUR — 4RA—5 HERB., HF. Ca. 105 fm. íbúö á neöri hæð í tvíbýlishúsi. Sér inng. Sér hitl. Sér lóð. 40 fm. bílskúr. Verð 550 þús. HAMRABORG — 5 HERB. KÓPAVOGI Ca. 146 fm. íbúð á 1. hæð í fjölbýlishúsi með bílskýli. Sér svefnherb.álma. Vestursvalir. Verð 650 þús. HRAUNBÆR — 4RA HERB. Ca. 117 fm. falleg íbúð á 1. hæð í fjölbýlishúsi. Herb. í kjallara með sér snyrt. fylgir. Eingöngu t skiptum fyrir góða 3ja herb. íbúð í Árbæjarhverfi eða vestan Elliöaáa. Verð 530 þús. ENGJASEL 4RA HERB. Ca. 107 fm falleg íbúð í fjölbýlishúsi. Fallegt útsýni. Þvottaherb. og búr inn af eldhúsi. Verö 560 þús. Útb. 410 þús. GRETTISGATA 4RA HERB. Ca. 110 fm íbúð á 1. hæð í þríbýlishúsi. Ekkert áhvílandi. Verö 380 þús. HRINGBRAUT — 4RA HERB. Ca. 90 fm. glæsileg risíbúö í fjórbýlishúsi. Mjög mikið endurnýjuð. Sér hiti. Verð 450 þús., útb. 330 þús. Erum meö kaupanda aö húsnæöi meö tveimur íbúðum. Möguleiki á skiptum á nýlegri íbúö og milligreiösla greidd á skömm- um tíma. Ahíjsvangur I FASTEIGNASALA LAUGAVEG24\ SÍMI21919 — 22940. | I I I I I I I I I I i I I I I I I I ■ I I I I I I I I I I I I I I I I I I I I NJARÐARGATA — 3JA HERB. Ca. 70 fm. íbúð á 1. hæð í tvíbýlishúsi. Laus. Verð 350 þús., útb. 250 þús. HRAUNBÆR — 3JA HERB. Ca. 90 fm. falleg jaröhæð í fjölbýlishúsi. Skipti á 4ra herb. íbúð í "Voga- eða Heimahverfi æskileg. Verð 410 þús., útb. 300 þús. ÖLDUGATA — 3JA HERB. HAFNARF. Ca. 96 fm rishæð í tvíbýlishúsi. Verð 300 þús. Útb. 220 þús. GRETTISGATA — 3JA HERB. Ca. 80 fm. íbúð á 3. hæð. Suöur svalir. Sér hiti. Verð 360 þús., útb. 260 þús. HVERFISGATA — 3JA HERB. Ca. 70 fm. falleg, lítið niðurgrafin, kjallaraíbúð. Verö 320 þús. NÖNNUSTÍGUR — 3JA HERB. HAFNARF. Ca. 70 fm. íbúð á miðhæð í þríbýlishúsi með bílskúr. Verð 360 þús. ÖLDUGATA — 3JA HERB. Ca. 80 fm. íbúö á'2. hæð í fjölbýlishúsi. Verð 360 þús., útb. 260 þús. UNNARBRAUT — 2JA HERB. SELTJARNARNESI Ca. 60 fm falleeg íbúð á jarðhæð. Sér inng. Geymsla í íbúð. Laus 1. ágúst. Verð 360 þús. Útb. 260 þús. ÞVERBREKKA — 2JA HERB. KÓPAVOGI Ca. 60 fm. falleg íbúð á 7. hæð í lyftublokk. Fallegt útsýni. Verð 330 þús. GRUNDARSTÍGUR — 2JA HERB. Ca. 60 fm. íbúö á 3. hæð í steinhúsi. Ekkert áhvílandi. Verð 290 þús., útb. 210 þús. LAUGAVEGUR — EINST AKL.ÍBÚÐ Ca. 40 fm. einstakl.íbúð á jarðhæð með sér inng. Sér hiti. Eignarlóö. Verð 180 þús. SUMARBÚSTAÐUR — APAVATNSLANDI 48 fm. sumarbústaður á bygg.st. 7000 fm. eignarland. Verð 140 þús. SUMARBÚSTAÐUR VIÐ ELLIÐAVATN Ca. 60 fm. sumarhús, er skiptist í 2 herb., stofu, eldh. og WC. Flafmagn, vatnslögn og olíukynding. 2500 fm. leiguland. Verð 130 þús. FASTEIGNIR ÚTI Á LANDI: Hveragerði raöhús 110 fm. á einni hæð. Verö 450—500 þús. Hveragerði sökklar eöa fokh. einbýlishús. Verö tilboö. Grindavík H.einbýlishús 135 fm. einingahús. Verð 420—430 þús. Keflavík einbýlishús 170 fm. Bílskúr. Verð 700 þús. bolungarvík tvíbýlishús 140 fm. jarðhæð. Verö 350—400 þús. Hvolsvöllur 136 fm. einbýlishús 65 fm. bílskúr. Verð 450 þús. Ólafsvík 115 fm. einbýlishús, hæð og ris. Verð 230 þús. Olafsvík 140 fm. neðri hæð í tvíbýlishúsi. 30 fm. bílskúr. Verð 550 þús. Selfoss 135 fm. einbýlishús á bygg.st. Verö 520—540 þús. Hveragerði 126 fm. einbýlishús rúml. fokh. Verð 370 þús. Hveragerði 124 fm. parhús. 26 fm. bílskúr. Verð 550 þús. Hveragerði 123 fm. einbýlishús. 50 fm. bílskúr. Verð 520 þús. Selfoss 135 fm. botnplata f/timbureiningahús. Verð tilboð. Sandgerði 135 fm. einbýlishús, fokhelt, hlaöið. Verð 250 þús. Hella 272 fm. einbýlishús á 2 hæðum m/innb. bílskúr. Verö tilboð. Hafnir 120 fm. einbýlishús sem nýtt. Skipti á 3ja herb. íbúð í Fteykjavík eöa Kópavogi æskileg. Verö 430 þús. Olafsfjörður 80 fm. einbýlishús á 2 hæðum. Hitaveita. Verð 120 þús. Hveragerði'einbýlishús 123 fm. tilb. undir trév. Verð 450 þús. Hveragerði 132 fm. einbýlishús rúml. fokh. Verö 350 þús. Blönduós 230 fm. einbýlishús með tvöf. bílskúr. Verö 600 þús. Innri-Njarðvík 160 fm. einbýlishús m. 50 fm. bílskúr. Verð 520 þús. Kvöld- og helgarsímar: Quömurtdur Tómasson sölustjóri. heimasími 20941. Viðar Böðvarsson, viðsk træðingur, heimasími 29818.

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.