Morgunblaðið - 07.06.1981, Qupperneq 18
18
MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 7. JÚNÍ 1981
Í ■. ::: t :::::::::::::::::::t::::::::::::::::::::::::::::: t ::: Hii:: i
••..v - Umsjón: Halldór Ingi Andrésson
Bubbi, Laddi, Sumargleðin, Taugadeildin, Ríó tríó, Örvar Kristjánsson, Tívolí og Dirty Dan Project á væntanlegu
Þessa dagana koma út 2—3 plötur á viku og hefur slíkt
ekki gerst áöur á þessum tíma árs.
í júnímánuöi kennir margra grasa í útgáfunni
og flestum tónlistartegundum þjónaö.
Þegar eru nokkrar ókynntar plötur komnar í búöir.
Meðal þeirra sem eru að koma með nýjar plötur:
((••«•■
i (••«•
•••«■
Þokkabót
Þorsteinn Eggertsson, texta-
smiöur, hefur gefiö út fyrstu
útgáfu fyrstu plötu Þokkabótar
undir nýju nafni og slíöri sem
Þorsteinn hannaöi sjálfur. Heitir
platan nú „Þjófstart” en hún er
frábrugðin „Upphafinu" (fyrstu
plötu Þokkabótar) aö þvi leyti aö
á henni er lagið „Sveinbjörn
Egilsson", en því var sleppt í fyrri
útgáfunni, þó lagiö hafi reyndar
birst á annarri plötu Þokkabótar,
endurupptekiö. Á „Þjófstart“ er
líka hiö vinsæla, „Litlir kassar".
Lög með vísnavinum Bubbi Morthens
Vísnavinir hafa sjálfir gefiö út
plötu sem heitir „Heyröu ...“.
Platan var tekin upp í Stemmu,
en aöstandendur og aöalflytj-
endur eru Aöalsteinn Ásberg
Sigurösson, Bergþóra Árnadótt-
ir, Eyjólfur Kristjánsson, Gísli
Helgason, Hjalti Jón Sveinsson,
Ingi Gunnar Jóhannsson, Jó-
hannes Hilmisson og Örvar Aðal-
steinsson. Á „Heyröu“ eru lögin
aö mestu órafmögnuö og flest
laganna og textanna eftir aö-
standendur. Pollockbræður
Taugadeildin
ing, feguröarsamkeppni eöa leik-
þættir.
Örvar Kristjánsson
„Sunnanvindur“ heitir piata
sem er væntanleg frá Örvari um
mánaöamótin júní-júlí. Þóröur
Árnason, gítarleikari, stjórnaöi
upptökunni.
Ríó
Safnplata frá Ríó gæti birst
ööru hvoru megin við þau sömu
mánaöamót, en hún verður tvö-
föld. Gunnar Þóröarson og Helgi
Pétursson munu hafa valið efniö.
( »••••*
(
►•#••*
>•••-
#•••-
#•••-
>••••*
••••
#•••*
••••*
#••-
#•••*
#•• —
••••*
• •••*
• •••-
••••-
• •••-
••••-
••••-
•••*-
1
Bubbi Morthens
Plata Bubba kemur út 17. júní
á vegum Steina hf. Heitir hún
„Plágan“ eftir einu laganna á
plötunni. Tómas Tómasson sá
um verkstjórn, en platan var
tekin upp í Hljóðrita. Á plötunni
eru átta lög, 7 eftir Bubba sjálfan
og eitt samiö af honum í sam-
vinnu viö Magnús og Rúnar í
Utangarösmönnum. Textana á
plötunni eiga Bubbi, Rudyard
Kipling (þýtt af Magnúsi Ás-
geirssyni), Tolli, bróöir Bubba, og
Þórarinn Eldjárn. Nánar veröur
sagt frá þessari plötu í næsta
þætti.
Laddi
er kominn í búöir meö „Deio“
nýja breiöskífu og fyrstu sóló-
plötu hans. Gunnar Þóröarson sá
um verkstjórnina í Hljóörita, en
Steinar hf. gefa út. Veröur mikiö
Grýlurnar hennar Röggu
húllum-hæ í kringum plötuna,
sérstakur „Deio-dagur“ og svo
framleiöis. Hulstriö utan um plöt-
una er opnanlegt og er „næst-
um“ nýlunda hérlendis. Flest
laganna eru eftir Ladda og allir
textar eru eftir hann.
Sumargleðin
„Sumargleöin syngur" heitir
plata sem Fálkinn gefur út 17.
júní. Á henni flytja Hljómsveit
Ragnars Bjarnasonar, Ómar
Ragnarsson, Bessi Bjarnason,
Þorgeir Ástvaldsson og Magnús
Ólafsson létt lög og skipta
söngnum jafnt á milli sín (næst-
um því alla vega). Gunnar Þórö-
arson stjórnaöi upptökum. Ekki
er enn víst hvort bingóspjöldin
fylgi, né kosningaræöa, tiskusýn-
Tívolí
Þriggja laga plata er væntan-
leg frá Tívolí í þessum mánuöi,
en þaö er í raun allt önnur Tívolí
en geröi síöustu smáskífu þeirra.
Núverandi söngvari þeirra er
Eiður Eiösson og hefur hann
samiö tvö laganna á plötunni,
„Syngdu meö“ og „Stórborgar-
blús“. Eitt lag enn er á plötunni,
„Við vissum að
nýja platan yrði að
vera sterk og góð“
- Brimkló
Þá er aö stilla upp — Magnús dyttar aö staögenglí
Kidda á meöan hinir fylgjast meö.
Allir tilbúnir: Ragnar, Bjöggi, Maggi, Halli og Addi.
!••••*
M-
!•••«
!•••-
»••-
!•••"
!•••—
!•••-
•*%•!•
„Viö gerum okkur alveg grein
fyrir því aö landiö liggur ekki alveg
fyrir okkur þessa dagana. Nú
verðum viö aö koma með ansi
sterka og góða plötu til að hún
komist í gegn.“ Svo mæltist Magn-
úsi Kjartanssyni þegar við Magnús
og Björgvin Halldórsson áttum tal
saman inni í Hljóðrita fyrir skömmu
en þar hefur Brimkló veriö aö taka
upp sína fimmtu breiöskífu sem er
væntanleg innan tveggja vikna.
„Nú er þetta ekki í tísku lengur
aö kunna á hljóöfæri eöa hafa
spilaö. Og við vitum aö þaö yrði
dásamleg stund í margra hugum ef
við kæmum með plötu sem myndi
gjörsamlega skíta á sig!“
„Við kúvendum ekki, en tökum
vítanlega áhættur meö sumt en
annaö ekki.“
„Rockabilly lag“
Á nýju plötunni veröur megniö af
lögunum í fjörugra lagi og meöal
annars „rockabilly" lag sem heitir
„Afi“ meö iiprum texta eftir Halldór
Gunnarsson.
„En viö eigum líka fjölda áhang-
enda og viljum ekki bregöast þeim
frekar en þeir okkur.“
„Að þessari þlötu vinnum við
mest í hóþvinnu og við göngum
hreint og beint að þessu sem vinnu
og þetta er ekki neitt annaö. Viö
erum ekki eins og myndlistarnem-
arnir, sem eru ekkert nema „frasar"
og svo kemur ekkert af myndum og
svo áfella þeir fólkiö fyrir aö skilja
sig ekkil"
„Viö ákváöum þaö áöur en viö
fórum í þessa plötu aö vinna þetta
þétt saman og án leiguspilara. T.d.
er bara einn leiguspilari á plötunni,
Ásgeir Óskarsson á slagverki.”
Á plötunni veröa flest lögin
íslensk, en þegar viðtaliö fór fram
var eitt erlent lag komiö í vinnslu,
gamla góöa „Sea Cruise". En þaö
hefur veriö hefö hjá þeim aö hafa
eitthvaö erlent í bland. Annars eru
lögin aö mest eftir Björgvin, Magn-
ús og Arnar Sigurbjörnsson, gítar-
leikara.
„Sá sem semur lag sér fyrir sér
hvernig þaö á aö vera. Frá hugar-
fóstrinu þar til lagið er komið á
„band“ er ansi löng leiö og margar
hugmyndirnar vinnast öðru vísi en
upphaflega hugmyndin átti aö vera.
Þaö er yfirleitt látiö í hendur þess
sem semur lagið aö taka ákvaröan-
irnar um útsetningarnar þó allir láti
í púkkiö. — Hver hugsi um sitt
barn, þó öll ráð séu ígrunduö."
„Minnisbók“
„Viö notum upptökuboröiö og
bandiö sem minnisbók, söfnum inn
á þaö sem mönnum dettur í hug —
en á endanum reynum viö svo aö
gera laginu klæöi sem hæfir úr
þessu safni.“
„Plötugerð og útvarp“
Alls staöar erlendis er plötuút-
gáfa og útvarp tveir miölar sem
vinna á svipaðri braut og tónlistar-
flytjendur hafa vissan aögang aö
tónlistarútvörpum, þó þar só vitan-
lega tekið og hafnað. „Vegna
útvarpsins hérna hefur komiö upp
sú stefna í plötugerö aö einblínt er
á aö ná einu sterku lagi sem hlýtur
náð hjá öllum sem hafa með músík
aö gera í útvarpinu. „Bransinn" er
byggöur upp á þessu eina „hitti“
sem kemst inn í útvarpiö og hefur
áhrif á aö fólk vilji þessa plötu
frekar en hina þegar kemur aö
búðarborðinu. Oftast heyrist ekkert
annað í útvarpinu af viökomandi
>••••••••••••
_____•••••«••••(..