Morgunblaðið - 07.06.1981, Page 21

Morgunblaðið - 07.06.1981, Page 21
MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 7. JÚNÍ1981 21 | atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna \ Vanur verkstjóri í byggingariðnaði óskast strax. Upplýsingar í síma 34788 eftir helgi. Vignir H. Benediktsson, Ármúla 40. Roskin Óskum eftir rosknum manni til léttrar vinnu í verksmiöju vorri, hálfan eða allan daginn. Áhugasamir vinsamlega hafiö samband viö skrifstofu vora í síma 53755. Börkur hf., Hafnarfiröi. Skrifstofustarf Fyrirtæki í miöbænum óskar að ráöa sem fyrst vanan starfskraft til almennra skrifstofu- starfa. Vinnutími er kl. 13—17 daglega. Verslunarmenntun eöa starfsreynsla æski- leg. Upplýsingar um menntun, aldur og fyrri störf, sendist augl.deild Mbl. fyrir 15. júní nk. merkt: „S — 9606“. Afgreiðslumaður Góöan mann vantar strax í vélaverslun okkar. Framtíöarstarf. Umsækjendur mæti í viðtal þriöjudaginn 9. júní n.k. G.J. Fossberg, Vélaverzlun h/f Skúlagötu 63, sími 18560. Rafsuðumaður Viljum ráöa vanan rafsuöumann á verkstæöi okkar. Uppl. í síma 81935 á skrifstofutíma. ístak íslenskt verktak hf., íþróttamiöstööinni Laugardal. Frá Tónlistar- skólanum á Sauðárkróki 2 tónlistarkennara, vantar aö skólanum næsta haust. Kennslugreinar: blásturshljóö- færi, fiöla og gítar. Ársráöning frá 1. sept. Nánari upplýsingar veitir skólastjórinn Eva Snæbjarnardóttir í síma 95-5415. Viljum ráöa nú þegar: rafeinda- verkfræðing eða tæknifræðing með góöa þekkingu og áhuga á mikrótölvum. I boöi eru góö laun og skemmtileg verkefni (bæöi hardware og software). Upplýsingar um nafn, símanúmer og heimilis- fang ásamt afriti af prófskírteini leggist inn á augl.deild Mbl. fyrri 13. júní nk. merkt: „Mikró — 9995“. Vanar saumakonur óskast nú þegar eöa um miöjan ágúst. Upplýsingar hjá verkstjóra. Fataverksmiöjan Gefjun, Snorrabraut 56. Lagermaður Bifreiöaumboö óskar eftir lagermanni sem hefur þekkingu á vörubílum. Æskilegt er aö viökomandi hafi meiraprófsréttindi. Umsóknum skal skilað til Mbl. fyrir 15. júní nk. merkt: „L — 9996“. Starfsfólk óskast til verksmiöjustarfa. Tilboð merkt: „Framtíðaratvinna — 9926“ sendist augl.deild Mbl. fyrir 11. þ.m. Laus staða Staöa ritara á tæknideild Kópavogskaup- staöar er laus til umsóknar. Lausn samkv. 11. launaflokki BSRB. Nánari uppl. gefur bæjarverkfræöingur. Umsóknum skal skila á skrifstofu Kópavogs- bæjar í Félagsheimili, Fannborg 2, fyrir 20. júní nk. á eyöublööum sem þar fást. Bæjarverkfræöingur. Skrifstofustarf í Kópavogi Traust fyrirtæki í Kópavogi óskar aö ráöa starfsmann til skrifstofustarfa frá 15. ágúst nk. Æskilegt aö viökomandi hafi próf frá Verslunarskóla eöa Samvinnuskóla, og/eöa reynslu í skrifstofustörfum. í boöi eru góö laun fyri. góöan starfsmann. Þeir, sem hafa áhuga, sendi nöfn sín inn á augld. Mbl. fyrir 13. júní merkt: „M — 9605“. Kennarar Eftirtaldar stööur eru lausar viö grunnskól- ann á Sauöárkróki: a. Staöa íþróttakennara. b. Almennar kennarastööur. Æskilegar kennslugreinar: Enska, danska og tónmennt í neöri bekkjum. íslenska og samfélagsgreinar í efri bekkjum. Skólanefndin á Sauðárkróki Jón Ásbergsson formaöur, sími 95-5600, Björn Björnsson skólastjóri, sími 95-5254, Friörik Margeirsson skólastjóri, sími 95-5219. Innskrift — Vélritun Óskum eftir aÓ ráöa vanan starfskraft í framtíöarstarf (ekki sumarvinna) viö innskrift á Ijóssetningarvél. Góö íslensku- og vélritun- arkunnátta nauðsynleg. Reykjavíkurvegi 54, Hafnarfiröi. Sími 53455. Fóstru vantar aö Varmalandsskóla Mýrasýslu. Upþl. gefur skólastjóri í síma 93-7111. Skrifstofustarf Óskum aö ráöa sem fyrst starfskraft til ritara- og skrifstofustarfa. Hálfs dags vinna kemur til greina. Verkefni: Vélritun, telex, frágangur reikninga og tollskjala. Tilboö sendist Mbl. fyrir 15. þ.m. merkt: „I — 9924“. Opinber stofnun óskar aö ráöa ritara sem fyrst. Upplýsingar um aldur, menntun og fyrri störf, sendist blaðinu fyrir 11. júní nk. merkt: „Ritari 9607“. Kerfisfræðingur lönaöardeild sambandsins Akureyri óskar eftir aö ráöa sem fyrst kerfisfræöing með reynslu í RPG II. Reynsla í notkun IBMF-34 væri einnig æskileg. Umsóknir sem greini aldur og fyrri störf sendist til skrifstofu okkar Glerárgötu 28, pósthólf 606 Akureyri fyrir 20. júní nk., Frekari uppl. veitir starfsmannastjóri í síma 96-21900. Bifreiðaumboð óskar eftir röskum og reglusömum manni sem fyrst til afgreiðslu- og lagerstarfa. Reynsla æskileg eöa staögóö þekking á bílavarahlutum, og gott minni á tölur. Um er aö ræöa framtíöarstarf, fyrir hæfan mann. Eiginhandarumsóknir sendist augld. Mbl. fyrir 15. júní merkt: „Röskur — 9922“. Hjúkrunarfræðingur Sjúkrahúsiö á Selfossi óskar aö ráöa hjúkr- unarfræðing sem fyrst. Uppl. í síma 99-1300. Hjúkrunarforstjóri. Fóstrur Yngstu börnin á Arnaborg, Maríubakka 1, óska eftir fóstru allan daginn frá 1. septem- ber 1981. Upplýsingar hjá forstööumanni í síma 73090. Hjúkrunar fræðingar 3ja árs hjúkrunar- fræðinemar Sjúkrahús Akraness óskar aö ráöa hjúkrun- arfræöing á hjúkrunardeild frá 5. júlí — 1. ágúst. Dagvinna. Einnig óskast hjúkrunarfræðingar til sumar- afleysinga frá 20. júlí — 20. ágúst. DagheimJi og húsnæöi fyrir hendi. Upplýsingar gefur hjúkrunarforstjóri í síma 93-2311 og 93-2450 á kvöldin.

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.